Morgunblaðið - 20.01.1968, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q.100
LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1968.
(Ljósm. Ól.K.M.)
Skemmdirnar stjórnborðs megin.
auk þess sem annan björgun-
arbát skipsins tók út.
Mbl. fór um borð og setlaði
að fá frásögn skipverja, en
þeir vörðust allra frétta. Þó
fékk blaðið upplýst að við
ágjöfina gkemmdist ratsjá
skipsins, áttaiviti og dýptar-
Framhald á hls. 27
dag. Skemmdist skipið mikið
og brotnaði yfirbygging í brú
stjórnborðsmegin töluvert,
BREZKUR togari SSAFA, FD
155 fékk á sig brotsjó 10 sjó-
mílur út af Malarrifi í fyrra-
Siglufirði, 19. janúar.
KARLAKÓRINN Vísir leggur
af stað héðan aðfaranótt sunnu-
dags áléiðis til Cannes í Frakk-
landi, þar sem hann mun veita
móttöku silfurplötu, öðrum verð
launum fyrir mest seldu karla-
kórsplötu í heiminum miðað við
markaðssvæði.
Farið verður í bílum til Sauð
árkróks og þaðan er flogið á
Keflavíkurflugvöll og frá Kefla
vik verður flogið beint til Nissa
og þaðan farið með bifreiðum á
áfangastað. Áætlað er að fljúga
heim sunnudaginn 28. janúar og
sennilega flogið beint til Sauð-
árkróks.
Hópurinn sem fer er um 50
firði til Frakklands
manns, þar af 44 söngmenn. 7
Söngstjóri er Geirharður Valtýs I
son. Gert er ráð fyrir að kór- \
inn syngi á tónlistarhátíð, sem t
verður útvarpað og sjónvarpað 7
víða. Hlutur kórsins í hátíðinni J
eru tvö rammíslenzk lög. í I
fyrsta lagi dýra og siglingavís- i
ur útsettar af Jóni Leifs og Ár
vas alda, lag eftir Þórarin Jóns-
son. Þessi verk verða flutt með
undirleik 30 manna hljómsveit-
ar. Er þetta í annað sinn sem
Karlakórinn Vísir fer utan á
skömmum tíma. Hann fór í söng
för tíl Danmerkur fyrir um það
bil hálfu öðru ári.
— Stefán.
Gekk framhjá bíl Gunnars um sexleytið:
Taldi sig sjá einhvern í
hnipri i aftursætinu
Leitað að manni sem var með
John Silver sígarettur
Morðingi Gunnars Tryggva-
sonar var enn ófundinn er
Morgunblaðið fór í prentun
síðastliðna nótt, en lögreglan
var þá farin að leita nokk-
urra ákveðinna manna sem
talið var að gætu veitt mikil-
vægar upplýsingar. Meðal
þeirra er einn sem reynt
hafði að selja sænskar síg-
arettur, „John Silver“, en
sígarettustubbur af þeirri teg
und fannst í bíl Gunnars.
Myndir af manni þessum
hafa verið settar upp á öll-
um leigubílastöðvum í bæn-
um, því að ekki er vitað til
þess að hann hafi fast heim-
ilisfang.
Annað nýtt í málinu er
Afli Akureyrartogara
yfir 11 þús. lestir 1967
TOGARAR útgerðarfélags Akur
eyrar öfluðu alls á sl. ári 11.669
lestir af fiski á 977,5 veiðidög-
um. Kaldbakur var hæstur með
3.258 lestir, SvaLbakur með 2726
lestir, Harðbakur með 2982 lest-
ix og Sléttbakur með 2701 lest.
Af aflanum voru 2700 lestir
seldar erlendis, 2540 lestir í
17 söluferðum og 161 lest í
Þýzkaiandi í 1 söluferð. Á Akur
eyri voru losaðar 8267 lestir, í
Krossanesi 125 lestir og annars
staðar á íslandi 574 lestir.
Af aflanum fóru 153 lestir í
skreið, 129 lestir voru verkaðar
.sem saltfigkur, 69 lestir fóru í
bræðslu og hitt var freðfiskur.
helzt það, að starfsmaður við
Aburðarverksmiðjuna í Gufu
nesi, sem var á heimleið af
vakt klukkan um sex á
fimmtudagsmorgun gekk
framhjá bíl Gunnars, og sá
hann sitja undir stýri, en þá
var bíllinn við Laugalæk.
Hann sá ekki að neitt væri
athugavert, en hinsvegar
hélt hann sig hafa séð mann
í hnipri í aftursætinu. Hann
veitti því þó ekki sérstaka
athygli og getur enga lýs-
ingu gefið á manninum, ef
einhver var.
Samkvæmt útreikningi
kunnáttumanna mun Gunn-
ar hafa sett gjaldmælinn af
stað klukkan 5.20. Eins og
áður hefur verið skýrt frá, sá
annar leigubílstjóri, bifreið
Gunnars við Hreyfils-staur-
inn klukkan fjögur aðfara-
nótt fimmtudagsins, en um
fimm mínútum seinna var
hann farinn þaðan. Nú hefur
annar maður gefið sig fram
sem telur sig hafa séð bíl
hans við staurinn klukkan
4.45, en hann er ekki svo viss
í sinni sök, að hann vilji full-
yrða neitt um það.
Grunaður um kynmök
við 3ja ára dóttur sína
KVÆNTUR maður og þriggja
barna faðir í Keflavík hefur
verið úrskurðaður í geðrann-
sókn og allt að 45 daga gæzlu-
varðhald grunaður um að hafa
gert tilraun til að hafa kynmök
við þriggja ára gamla dóttur
sína.
Kona mannsins hafði brugðið
sér frá, en er hún kom heim
aftur sá hún til mannsins með
barnið. Hringdi hún þá strax til
lögreglunnar. Við læknisrann-
sókn komu í ljós áverkar, er
studdu grun móðurinnar.
Maðurinn hefur ekki viður-
kennt verknaðinn og ber við
minnisleysi sakir ölvunar.
Stígandi nóðist
út lítt skemmdur
Skagaströnd, 19. janúar:
STÍGANDI HU 9, sem strandaði
við Höfðann skammt frá Höfða
kaupstað í gær, náðist út kl.
11,15 í gærkvöldi. Tveir bátar
drógu Stíganda út, Auðbjörg og
Guðjón Árnason. Stígandi mun
lítið skemmdur, nema hvað
stýri er sprungið og botnstykki
á dýptarmæli er rifið undan
skipinu. Ekki eru sjáanlegar
neinar skemmdir á sj'álfum skips
skrokknum.
Enn er ekki ákveðið hvort
skipið fer í slipp. Sjóréttur ' var
hér í dag vegna strandsins og
kom fram, að orsök þess muni
vera sú, að háseti á vakt hafi
sofnað. — Fréttaritari.
Rúmlega 40 monns vinnn
hjú Tnnnuverksmiðjunni
Siglufirði, 19. janúar. —
TUNNUVERKSMIÐJUR rikisins
Áætlunnrbíll út
ni veginum í
Öxnudul
ÁÆTLUNARBÍLL frá Norður-
leið á leið til Reykjavíkur fór
í gærmorgun út af veginum í
Öxnadal, en þar var mikil hálka
og hvassviðri.
Bíllinn fór á hliðina, en far-
þega sakaði ekki, nema hvað
einn þeirra skarst lítillega á
hendi.
Farþegarnir héldu áfram ferð-
inni með öðrum bílum.
hófu störf upp úr áramótum og
vinna þar nú á milli 40 og 45
manns. Að minnsta kosti þrjú
togskip verða gerð út héðan í
vetur tii hráefnisöflunar fyrir
frysti'húsið á staðnum. Botnvörp-
ungurinn Hafliði, skuttogarinn
Siglfirðingur og vélskipið
Fanney. Ennfremur er í athug-
un, að vélskipið Hringur verði
gerður út á línu í sam-a skyni.
Niðurlagningarverksmiðjan mun
væntanlega hefja störf seint í
febrúar, en fyrr verður sumar-
söltuð síld ekki vinnslu'hæf til
niðurlagningar. Þegar þessi
fyrirtæki hafa hafið störf, er
þess að vænta að atvinnuleysið,
sem gert hefur vart við sig hér
í vetur, sé úr sögunni að mestu.
— Stefán.
Karlakór iró Siglu-