Morgunblaðið - 04.02.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1968 1-£S>SIM' 1-44-44 mmm Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. jT, IFfGAM l£ö\/Leffi&r RAUÐARARSTÍG 31 SÍMI 22022 Nýr sími 23-222 SENDIBÍLAR HF. Einholti 6. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu AU-ÐVITAÐ ALLTAF Lasergeislinn í sendingum milli hnatta? Þorsteinn Guðjónsson skrifar: „VdlvakandL Þú birtir um daginn grein uim hraðalögmál, undirritaða stöf- unum I. A., og þar sem svo vill til að kunningi minn á þessa sömu stafi, spurði ég harnn hvort þessi grein vaeri frá hon- um. Hann kannaðist undireins við greinarkornið og kvaðst hafa sent hana í október, eða skömmu eftir að „á'hugasamur“ hafði verið á ferð hjá þér, með langar greinar um þetta efni, og var því alls ekki von að þú vildir íþyngja honum með fleiri fyrirspurnum þá. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugaveg; 168 - Sími 24180 En „lengi er vo<n á einum“, og þremur mánuðum eftir að bréf er sent birtist það skyndi- lega hjá Velvakanda, og þá er „áhugasamur" undir eins tilbú- inn með svar, sem „jafnvel Nýalssinnar" eiga að taka til sín og láta sér að kenningu verða. Hver var að tala um Nýalssinna? Ekki var það Þ. J. og ekki Þ. G. og ekki heldutr I. A. Þeir hafa hvergi mimnzt á það nafn í skrifum sínum, heldur aðeins Velvakandi og vísindamaðurinn áhugasami. En það má reiða sig á að Nýals- sinnar munu ekki skorast und- an umræðum, ef báðum er gert jafnhátt undir höfði, og Vel- vakandi fer ekki að vei'ta vís- indalegum nafnleysingum sér- réttindi gagnvart þeim í dáilk- um sínum. Hvað snertir lasergei’slann, þá var hann aldrei neitt aðal- atriði þessa máls, sem rætt var í dáttkum þínum í sumar, held- ur aðeins tilefni. En ég skal geta þess að mér er s'krifað frá Kaliforníu, af kunnum eðlis- fræðingi, að þeir ætli þar senn að fara að nota hann til skeyta- sendinga milli hnatta („per- haps, the laser wiltt be used pretty soon for the imtersteller signalisation"), og mun þá koma í ljós, hvort hin sovézka íbúð til leigu Til leigu 2ja herb. íbúð í Vesturbænum, með síma, gluggatjöldum og húsgögnum. Upplýsingar í síma 17239. Tilboð óskast . Hafnfirðingar Ég undirritaðuí hef tekið að mér tryggingarumboð fyrir Hagtryggingu h.f.. Hef aðsetur að Vesturgötu 10 Hafnarfirði, opið frá frá kl. 9—12 alla virka daga. JÓN RAFNAR JÓNSSON, Vesturgötu 10, símar 52680. frétt I sumar hefur verið á rök- um reist. Þorsteinn Guðjónsson". ^ Hvers vegna verða menn veikir? Bréfritari, sem nefnir sig Frækorn, skrifar á þessa leið um það, hvens vegna menn verði veikir: „Vegna þess að þeir borða of mikið og of fljótt, gleypa mat- inn, án þess að tyggja hann nógu vel og borða attdrei með reglubundnu millibili; drekka of mikið með 'hverri máltíð; neyta óhollrar fæðu, tóbaks og áfeingis; ganga of seint til hvílu á kvöldin, en rísa of seint úr rekkju á roorgnana; vanrækja að fá sér nægilega hreyfingu; eru í of þröngum fötum, sem heiindra blóðrásina og nota óheppilega skó; vanrækja að halda höndum og fótum heit- um; vanrækja að þvo líkama sinn hæfilega oft; eyðileggja magann og fleiri líffæri með því, að fylgja hinni óstöðugu, heknskulegu og skaðlegu tízku; lifa í stöðugri geðshræringu, kvelja huga sinn með ímynduð- um soirgum og erfiðleikum; fara eftix leiðbeiningum kunn- ingja og skottulækna, en vitja ekki læknis í tæka tíð; treysta ekki á guðlegan mátt. „Frækorn". ★ Sævarelda sólin í bréfi frá „Konu á Akur- eyri“ segir á þessa leið: „Kæri Velvakandi! Eg sendi þér hér altta vísuna, sem þú hefur verið að birta part úr og hún er svona: Sævarelda sóliin, senn eru komin jólin. Klæðast menn á kjólinn, kviknar gleði um bólin. Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og kttæðin rauð svo komist þau úr bólunum. Væna flís af feitum sauð, er fjaila gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð; gafst hún upp á rólunum. „Kona á Akureyri". £n rífandi afli hjá hinum Vestmannaeyingur skrifar: „í diálkum þínum þann 20. jan. ’68 er grein sem P. P. skrifar og biður um upplýsi’ng- ar á. Ég er sjálfsagt ekki réttur aðili til slíks, en samt ætla ég að segja mitt álit og taka fram staðreyndir mínu máli til stuðnings. Hér er ekki róið á föstudag- inn langa — en samt eru tilvik að það sé gert, og er það helzt í óveðratíð t.d. ef ekki gefur á sjó á Skírdag. Hér í Eyjum eru margir formenn sem fara alls ekki í róður á föstudaginn langa — heiður sé þeiim. Það eru fjölmörg dæmi þess að þeir sem hafa róið á föstudaginn langa hafa gjörsamlega misst afla það sem eftir er vertíðar, ekkert nema bras og amstur hjá þeim. En rífandi afli hjá þeim hinum, sem heima sátu umræddan dag. Fyrir nokkrum árum skeðí þetta hér í Eyjum. Veður var mjög vont á skírdag og aUir í landi, nú réru nokkrir á föstudaginn langa og var mikið rætt í talstöðvarnar þann dag, um að ekki vay* nokkur hemja í því að sækja ekki blessaðan fiskinn þó þessi dagur væri. En viti menn, þess- ir bátar fegnu góðan aifla og a-uðvitað var lagt á sama — eins og sagt er á máli fiski- manna, það er netin l'ögð á sömiu slóðir. Nú — flestir af þeim sem hæst létu í talstöð- inni umræddan dag, þeir voru semsagt í lokaróðrinum. Það sem eftir var vertíðar var ekkert nema flakk um all- an sjó — engan fiisk að fá, þó aðrir rótfiskuðu dag eftir dag, jafnvel við há'iðina á þenm. Sjómenn, standið fast saman í því að róa ekki á föstudaginn lánga, það er ekki Vist að það borgi sig að fireista þess GuðiS sem yfir okkur vakir. Að end- ingu vildi ég skjóta þeirri spurningu hér að: Væri ekki bezt að diraga netin í bátana á skírdag og hafia þau um borð í bátunum fram yfir hátíðar og leggja þau þá? Segja mætti mér að það væri bara betra að hvíla miðin í þessa daga, fisk- urinn jafnaði sig og væri ró- legri (ekki eins stiggur) á eftir. Þetta er mitt álit og vona ég að fleiri segi sitt álit á þessu. Með þökk fyrir birtinguna. Vestmannaeyingur. VAUXHALL wi/a Ármúlu 3, sítni 38 900. Notið tækifærið Vivan er ódýrasti 5 manna fjölskyldubíllinn frá Bretlandi. Bílar á lager og á leiðinni Talið við okkur sem fyrst. VAUXHALL- BEDFORD UMBOÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.