Morgunblaðið - 04.02.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.02.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1968 Spánn — Spánn — Spánn — Spánn — Skemmtikvöld SUNNU í Súlnasalnum Hótel Sögru, sunnudag 4. febrúar. kl. 8:30. Sýnd verður kvikmynd Vigfúsar Sigurgeirssonar úr Mallorcaferðum SUNNU og ýmsar litskuggamyndir. Guðni Þórðarson segir frá nýjungum í fargjöldum og hvernig hægt er að fá góðar utanlandsferðir í ár á svipuðu verði og fyrir gengisfellingu, Skyndihappdrætti til gamans fyrir samkomugesti. Vinningurinn 17 daga ferð til Mallorca og London með dvöl á fyrsta fl-okks hóteli. Þátttakendur í Sunnuferðum til Mallorca og aðrir viðskiptavinir skrifstofunnar velkomnir með gesti. Aðgangur ókeypis og öllum frjáls meðan húsrúm leyfir. Ferðaskrifstofan 8IJÍMNA Bankastræti 7, símar 16400 og 12070. Skautar Vorum að taka upp nýja sendingu af svörtum og hvítum skautum frá Englandi. Svartir nr. 38 — 44 hvítir nr. 38 — 42. Verð aðeins kr. 798- iHIHmillHtHHHIIIIIUIUIil.iiliuininilM. .................. ■<HllH«Hf|tt«M ■ iHllHHHHHM ■ HtHllHIIHflH ■hhhiihhmin ■HIIHHHMHHt ______BMM«m«WMii* llMHIMfHHHIfllllrillH nnilllllllllll- ■ lHH|IHIIIHIIIIIHHHHm.lVmHIIIH«<l«* ..............---iWNIIUMIIHlHltt1' Miklatorgi, Lækjargötu 4. Verzlunaratvinna Afgreiðslumaður, er gæti tekið að sér nokkra verk- stjórn (þó ekki skiiyrði), duglegur og reglusamur, getur fengið atvinnu nú þegar í einni nýjustu kjör- búð borgarinnar. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaup- mannasamtakanna Marargötu 2. skurðerOfur JCB-verksmiðjurnar í Bretlandi eru langstærstu framleiðendur á skurðgröfum í heimin- um, og enginn býður eins stórt úrval af slíkum vélum sem JCB. Velja má úr sjö stærðum og gerðum af hjólaskurðgröfum og tveimur stærðum af beltaskurðgröfum. Nú eru í notkun tugir af skurðgröfum frá JCB og margra ára reynsla hefur sýnt, að engin önnur tegund stendur þeim á sporði. Spyrjið eigendur vélanna um reksturskostnaðinn og sannfærizt um yfirburði JCB. Nokkrir eigendur JCB-véla: Borgarsjóður Reykjavíkur, Sigvaldi Arason, Borgarnesi, Karl Torfason, Snæfellsnesi, Gunn- laugur Sigurjónsson, Þingeyri, Ólafur Bæringsson, Patreksfirði, Bæjarsjóður Akureyrar, Bæjarsjóður Húsavíkur, Bæjarsjóður Vestmannaeyja, Bæjarsjóður Hafnarfjarðar. Njarðvík- urhreppur, Miðneshreppur. Kynnið ykkur kosti JCB-vélanna áður en þið festið kaup á skurðgröfu. Við bjóðum greiðsluskilmála á öllum JCB-vélum. í.o.gt. I.O.G.T. St. Framtíðin. Fundur á morgun, mánudag í Góðtempl arahúsinu kl. 8,30. — Æt. EINANGRIJIM Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega er.gan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 26 - Sími 30978. HARK0LLAR HÁRTOPPAR FLÉTTUR ENNIST0PPAR HiMJORK Laugavegi 33 Sími 19130 BUXNAEELTI FRÁ Kfxnfer's Litur: Hvítt og svart. Stærðir S—KL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.