Morgunblaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.02.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 19«8 9 5 herbergja íbúð við Hjarðarhaga er til sölu. íbúðin er um 117 ferm. og er á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er 1 síór stofa, 3 svefnherb. og eitt forstofuherb. með sér- snyrtiherb.. Tvöfalt gler í gluggum. Harðviður í hurð- um og körmum. Sam. véla- þvottahús í kjallara. Bíl- skúrsréttindi. íbúðin lítur mjög vel út. 4ra herbergja íbúð á 4. haeð við Bræðra- borgarstíg í 9 ára gömlu fjölbýlishúsi er til sölu. íbúðin er 2 stórar samliggj- andi stofur, svefnherb. og barnaherb., stórt eldhús og baðherb. Stærð um 116 ferm. Tvöfalt gler í glugg- um. Svalir. Sérherb. er fyr- ir íbúðina. fbúðin er I 1. flokks standi. Getur orðið laus strax ef óskað er. 3ja herbergja jarð hæð við Unnarbraut á Seltjarnarnesi er til sölu. íbúðin hefur sérinngang og sérhita. íbúðin er um 8 ára gömul. Stærð um 65 ferm. Einbýlishús við Digranesveg er til söiu. Húsið er 2 hæðir, kjallara- laust og er sambyggt við annað hús (porth.). Á neðri hæð eru rúmgóðar stofur, eldhús, forstofur, snyrting og þvottaherb. Á efri hæð- inni eru 4 rúmgóð fataher- bergi og baðherb. Tvöfalt gler er í gluggum. Svalir eru á báðum hæðum. Húsið er um 8 ára gamalt. Skipti á góðri 4ra herb. íbúð í ný- legu fjölbýlishúsi möguleg. 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í 9 ára gömlu húsi við Hverfisgötu er til sölu. íbúðin er 2 stórar samliggjandj stofur, svefn- herb., eldhús, baðherb. og forstofa. Tvöfalt gler í gluggum. Útborgun 425 þús. kr. 5 herbergja íbúð. um 117 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Hvassa- leiti er til sölu. Harðviðar- innréttinagr. Svalir, tvöfalt gler í gluggum. Sameigin- legt vélaþvottahús í kjall- ara. Bílskúr fylgir. Vajn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 2141» og 144»« Utan skifstofutíma s. 32147. Til sölu 20424-14120 Fokheld raðhús í Fossvogi og Kópavogi. Fullgerð raðhús í Reykjavík, Garðahreppi og Seltjamar- nesi. Einbýlishús í Garðahreppi, skipti á minni íbúð koma til greina. Fasteipir til sölu Stór hæð í Miðbænum. Góð- ir skilmálar. Laus strax. Hentugt húsnæði fyrir heild- verzlun í Miðbænum. Húsnæði fyrir skrifstofur, verzlanir, iðnað og alls kon ar atvinnurekstur. Góðir skilmálar. Raðhús í Kópavogi, selst fok- helt. Hæð í Kópavogi, selst tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúðir við Baldurs- götu, Bergstaðastræti, Álf- tröð og Hófgerði. 4ra herb. íbúð við Skólagerði. Húsgrnnnur í Vesturbænum. tbúðarskúr með fullum lóð- arr. við Hlaðbrekku. fbúðir í Hafnarfirði. Austurstraeti 20 . Slrni 19545 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Skipasund 3ja herb. ný- standsett kjallaraíbúð, útb. 300 þús. sem má skipta. Við Álfhólsveg ný 4ra herb. jarðhæð, allt sér. Við Nýbýlaveg 3ja herb. ný íbúð á 1. hæð, bilskúr. Við Skólabraut og Lamba- staðabraut, 3ja herb. íbúð- ir. Við Leifsgötu 3ja berb. íbúð á 1. hæð, bílskúr. Við Leifsgötu 3ja berb. íbúð á 1. hæð, bílskúr. Við Baldurgötu og Þórsgötu 3ja herb. ibúðir, góð kjör. Við Hraunbæ 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir. Við Sólheima 4ra herb. íbúð á 12. hæð. Við Grettisgötu, Háaleitisbr., Ásvallagötu, Suðurbraut og Auðbrekku 5 herb. hæðir. Við Þinghólsbraut og Nýbýla veg 6 herb. nýjar sérhæðir. Einbýlishns við Njálsgötu, Álf hólsveg, Hlíðargerði, Löngu brekku, Víðihvamm og Digranesveg. r I sm'ðum Sérhæðir, párhús, raðhús og einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Garðahreppi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson. hðl. Helgi ÓIafs«on. sölustj. Kvöldsími 40647. Austurstrætl 12 Síml 14120 Pósthóif 34 Heimasími 10974 - 30008. íbúðir óskast. H Cum kaupemlur að 2ja—6 herb. hæðum, ein býlishúsum og raðhúsum. 3ja—4ra herb. góð kjallara- íbúð við Hagamel til sölu. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti, Sólheima, gott verð. 3ja herb. 2. hæð við Birkimel. 5 herb. skemmtileg 3. hæð í góðu stigahúsj við Skafta- hlíð (næst Miklubraut). — Tvennar svalir. 6 herb. sérhæð við Nesveg og Stóragerði og margt fleira. Finar Siprksnn hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767, kvöldsími 35993. Síminn er Z430Q Til sölu og sýnir. 6. 8 herb. íbúð efri hæð, 140 ferm., 5 herb., eldhús og bað ásamt risi sem í eru þrjú herb., toilet og mikið af innbyggðum skápum í Laugarneshverfi. Sérinngangur. Nýleg 6 herb. íbúð 144 ferm. ásamt bílskúr við Hvassa- leiti. 5 herb. íbúðir við Laugarnes- veg, Skipholt, Miklubraut. Bólstaðarhlíð, Rauðalæk, Mávahiíð, Hringbraut, Eski hlið, Háaleitisbr. og Hraun- braut, nýtízku séribúð, 162 ferm. 3ja og 4ra herb. íbúðir viða í borginni, sumar lausar. — Lægsta útborgun 150 þús. 2ja herb. íbúð, um 150 ferm. á 1. hæð með svölum við Hringbraut. Laus nú þegar. Útb. helzt rúmlega 400 þús. Fokheldar 3ja herh. íbúðir við Móabarð í Hafnarfirði. Útb. í hverri íbúð 100 þús. Húseignir af ýmsum stærðum í borginni og margt fleira. Komið og skoðið ■ ■ /i i er sogu Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 2ja herb. íbúðir við Ás- braut, Rauðalæk og Rauð arárstíg. 3ja herb. íbúðir við Ásvalla götu, Barmahlíð, Bakka- gerði, Efstasund, Lang. holtsveg, Laugarnesveg, Sólheima, Tómasarhaga og á Seltjarnamesi. 4ra herb. ibúðir við Áif- heima, Baugsveg, Eski- hlíð, Háteigsveg, Laugar- nesveg, Stóragerði og Víðihvamm. 5 herb. íbúðir við Barma- hlíð. Eskihlið. Grænuhlíð, Grettisgötu, Gnoðavog, Hraunbæ, Hvassaleiti, Laugarnesveg ©g Meist- aravelli. Heilar húseignir á góðum stöðum í horginni. Málflutnings og fasteignasfofa [ Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. I Símar 22*7» — 21759. j Ctan skrifstofutíma.: , 35455 — 33267. Sími 20325. FÉLAGSLÍF Valur, knattspyrnudeild. 2. fl., æfing miðvikudaginn 7. febr. kl. 10,10. Rætt um Danmerkurferð eftir æfing- una. Áríðandi að þeir sem ætla að vera með í sumar mæti. Stjómin. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Málflutningur - lögfræðistörf. Kirkjutorgi 6. Opið 10-12 og 5-6, símar 15545, 34262, heima. 2 ja herfoergja Ibúðir CHll Við Kleppsvcg ný mjög vönduð einstakl- ingsíbúð. Harðviður í stofu. Harðplast og harðviður í eldhúsi. Teppi. Suðursvalir. Saméign mjög smekkleg. Við Leifsgötu 2ja herb. íbúð í sambýlis- húsi. íbúðin er nýlega stand sett. Við Blómvallagötu 2ja herb. íbúð á 2. hæð. — Teppi Útb, hagstæð. Sl Við Goðheima jarðhæð með sérinng. og hita. Teppi. 1. veðr. laus. Við Öldugötu ódýr risíbúð. Útb. 250 þús. Við Nýbýlaveg mjög vönduð (slétt) jarð- hæð með öllu sér. Harðvið- ur og harðplast í eldhúsi. TeppL tbúðin er nýleg og hvílir veðdeildarlán á 1. veðr. 3 ja herbergja íbúðir 4 ra herbergja íbúðir Við Laugarnesveg á 2. hæð. Sérhiti. Teppi. Stórar svalir. Bílskúrsrétt- ur. 1. veðr. laus. Verð að- eins 950 þús. Útb. mjög sanngjöm. EIGIMAS4LAIM HEYKJAVÍK HIS m HYItYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignarskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. HUS 06 HYIIYLI Sími 20925 Húsnæði, hentugt fyrir HEILDVERZLUN eða SKRIFSTOFUR stutt frá Miðbænum. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar og verð. Upplýsingar ekki gefnar í síma. HCS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNUSSON TJARNARGÖTTJ 16 Símar 20925 - 20025 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu 19540 19191 Eitt herb. og eldhús við Kaplaskjólsveg og Seljaveg. Ný 2ja herb. íbúð við Hraun- bæ, hagstæð lán áhvílandi. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Hvassaleiti, sérþvotta- hús. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Goðheima, sérinng., sérhiti. Ný síandsett 3ja herb. íbúð við Vesturvallagötu, sérinn gangur, sérhiti. Vönduð 117 ferm. 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. 4ra herb. einbýlishús við Álf- hólsveg, fallegur garður, hagstætt verð. Ný 4ra herb. íbúð við Skóla- •gerði, sérhiti, sérþvottahús á hæðinni, selst að mestu frágengin. Nýleg 13» ferm. 5 herb. hæð við Bugðulæk, sérinng., sér hiti. 5 herb. hæð við Bugðulæk, sérinng., sérhitL 5 herb. hæð við Barmahlíð, sérinng., sérhiti, útb. kr. 600 þús. Glæsileg 5 herb. íbnð við Laugarnesveg, sérhiti. í smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. 4ra og 5 herb. sérhæðir i Kópavogi og víðar. Raðhús í Fossvogi og víðar, fokheld og tilb. undir tré- verk. Enfremur einbýlishús í miklu úrvali. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsúm 36191. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 2291] og 19255. Til sölu ma. Tvö herb. í risi við Rauðarár stíg. Kaupverð kr. 155 þús. 3ja herb. kjallaraibúð í Hlíð- unum. 3ja herb. nýleg íbúð á jarð- hæð við Goðheima. Allt sér. 3ja—4ra herb. góð íbúð í for- sköluðu húsi við Skipasund. 5 herb. íbúðarhæð á Melun- um. 5 herb. íbúðarhæð .ásamt bíl- skúr við Hvassaleiti. 5 herb. íbúðarhæð við Eski- hlíð. 1. og 2. veðréttur laus. 6 herb. íbúðarhæð við Eski- hlið. Endaíbúð. 6 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Allt sér. Bílskúrs- réttur. 3ja herbergja íbúð óskast Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð í gamla bænum eða Heimunum. Útb. 400—500 þús. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.