Morgunblaðið - 11.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.02.1968, Blaðsíða 11
WORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968 11 Er gátan um Kensington steininn leyst? Bandarískur vísindamaður af norsku foreldri hefur fœrf sönnur á búsefu norrœnna manna í Ameríku fyrir daga Kolumbusar Eftir Povl Westphall HINN almenni bandariski borgari hefur ekki teljandi á- hyggjur af því, hver varð til að finna land hans fyrstur manna. Það skiptir ekki meg- inmáli, hvort það var Leifur Eiríksson eða Kristófer Kól- umbus. Bandariskur borgari hefur lífrænni áhugamál. Sögulega séð er það ekki lít- ils virði, sem gerzt hefur nú allra síðustu mánuði. Annar af tveim norsk-bandarísku mönnum, sem hvað mest hef- ur haidið minningu Leifs Eir- ikssonar á lofti, er einn fremsti duimálssérfræðingur bandarikjahers, hinn siextugi Alf Mongé. Hann er búsettur I Santa Rose í Kaliforniu og sýndi löngu fyrir heimsstyr- jöldina siðari, óvenjulega hæfi leika sem dulmálslesari. Hann var aðstoðarmaður hjá dr. Solomon Kuhlbah og leysti flókinn iapanskan dulmáls- lykil með afdrifarikum af- leiðingum. Hann var yfirmað ur dulmáls lykladeildar 9. herfylkisins og hann starfaði um tíma í þágu bandaríska sendiráðsins í London. Að styrjöldinni lokinni hélt hann áfram dulis'kriftarrann- sóknum sínum o.g tók að fást við að þýða letur gömlu rúna steinanna, sem fundizt hafa víðsvegar í Bandarilkiunum. Síðan árið 1963 hefur hann ráðið letur 30 slíkra rúna- steina. Frægastir slíkra er Kensigton steinninn og svo Kinigtorssuaq steinninn, sömu leiðis þrír rúnsteinar, sem fundust í austurhluta Okla- homa, tveir frá Mass aehusetts og einn frá Rhode eyju. Nú hefur árangur þessa þessa rannsóknarstarfs birtzt í b.kinni „Norse Medival Cryp torgraphy in Runic Carvings“. Höfundar eru tveir, Mongé og Ole Landverk. prófessor atf norskum foreldrum. Land verk er fæddur í Bandarikj- unum, en foreldrar hans eru norskir. Hann talar og skrifar norsiku reiiprennandi. Hann statfaði um skeið við tækja- deild bandarísk-u atomstofn- unarinnar og seinna stofn- setti hann fyrirtæki, sem fram leitt hefur milljónir rafmagns tækja bæði fyrir bandarískan markað og erlendan. Land- verk er eftirsóttur fyrirlesaTÍ við bandaríska háskóla um starf sitt á sviði atomkjarn- ans. f mörg ár hefur áhugamál hans þó verið að kynna sér allt um ferðir norrænna manna til Vínlands. Hann gaf út ritgerð um Kensington steininn árið 1961 og árið 1963 hatfði hann forgöngu um að 9. október yrði ár hvert helg- aður minningu Leitfs Eiríks- sonar og honum tókst að gera þann draum sinn að veru- leika. Prófessor Landsverk er traustur eins og norsku fjöll- in. Gagnrýnl allri — hvort sem hún er efnisleg eður ei Grænlandi og Nýja Englandi til Minnesota og til austur- hluta Oklahoma, frá árinu 1000 til 1362. Við úrlestur á þessum rúnum hefur reynzt fært að kortleggja ferðix þeirra á ótvíræðan og örugg- an hátt. >að voru norðurbyggjar á þeim svæðum, þar sem nú er Massachusetts, sex árum eftir að Leifur Eiríksson steig fæti á vínlenzka gund. Og aðeins níu árum eftir, að hann reisti sér búðir í Vínlandi voru þeir einnig komnir til austurhluta Oklahoma. Vínlandskortið. sem er í eigu Yale háskól- ans er merkt Henricusi, fyrsta biskupi Grænlands. Henricus Gnúpsson, biskup, var líka sá sem risti rúnimar í Newport turninn árið 1116. Við getum nú staðhæft með öruggri vissu að Kensington steinninn er ósvi'kinn. Margir hafa efazt um upprunalegt gildi hans, síðan hann fannst árið 1898. — En hvers vegna þurftu víkingarnir að nota dularfulla 'leyniskrift á rúnasteina? — Það er ekkert dula'rfullt við það. Altf Mongé hefur leyst gátuna um rúnaletrið með stærðfræðifegum aðferð- um, sem úrlestrarsérfræðing- ar nota. Hann hefur komizt Kensington steinninn. — tekur hann með stöku jafn aðargeði. — Auðvitað gerðum við ráð fyrir, að andmæli kæmu fram gegn kenningum okkar, segir hann, en við byggjum staðlhæfingar okkar á vísinda- legum og traustum grunnL Ég hef sagt að ég vildi gjarn- an fara i fyrirlestrarferð til Skandinavíu, jafnskjótt og ég kemst til þess sakir anna. Við höfum gengið út frá því, að norrænir inntflytjend- ur hafi skilið eftir sig rúna- steina með leynifegum dag- setningum allair götur frá < JíttVck xX »«. » x, •. í f FX K ^ PM: 0 þ C y c— -V ^ á 3 ' m Cfc. A, b A. t-ó— Cí 4L V Uf 4,þ. 2L. A--&. t Cc. X- *4. Vt. Y 4 : : • V v w V p V ^ ... y | iNm -* -m ; n h *m *: x g t i ?v í ; iv v W A*.V 6 % | i, & (."• |» V V íu v feó-Ht fvtvK. A.Ó Y h X ¥■ í H fe.*4S: H K AV M ’ L «.Jr <p| AVM L. | * i ð lCt u (or tllu) K.O.V 10 Uri. ■i.ft.lvÞ’t' At &C 11 X it I KWÍÍt' M í &: TÉ' i\. tví V-C átti \u. IK l2- ft: {tff- f «.U /3tz Letrið á Kensingtonsteininum * ' ‘ að þeirri einföldu niðurstöðu, að foringjar hinna norrænu manna notuðu rómversk-ka- þólskt dagatal. Því að þeir voru upplýstir menn. Þess- vegna hefur reynzt kleitft að rannsaka boðskap rúnastein- anna út frá algerlega nýrri forsendu. — Þér getið fært á það vís- indafegar sönnur, að norræn- ir menn hafi verið í villta vestrinu árið 1362, það er að segja 130 árum áður en Kól- umbus kom til Amerfku. — Já, rúnasteinamir kveða á um það, og engin ástæða til að efas-t um að það sé rétt. Hvernig ætti sænskur bóndi, sem kernur til Minnesota ár- ið 1898 að geta úbbúið slíka fölsun? Rúnirnar eru þær sömu og við rekumst á í nor- rænuim löndum. Ég veit, að bæði norskir og sænskir rúna steinaivísindamenn hafa verið mjög tortryggnir á Kensing- ton steininn. En nú hefur letr- ið verið þýtt og er allt annað en áður var haldið. Það hljóð ar á þessa feið: „8 Gotar og 22 Norð'menn á könnunarferð frá Vínlandi og vestureftir — við höfum búð- ir tveim skerjum og einnd dag leið fyriir norðam þennan stein — við vorum og fiskuðum einn dag þegar við komum heim fundum við 10 menn roðna blóði og dauða — ave maria — frelsið oss frá illu — höfum tíu men-n við hatfið til að líta eftir skipum okk- ar — 14 dagfeiðir frá þess- ari eyju — ár 1362“. Steinninn fannst, þegar verið var að 1-öggva upp nokk ur tré í Kensington í Minne- sota hinn 8. nóvemiber 1898. Það var 12 ára drengur, son- ur bóndans, Olof Ohma, sem veitfti því atihygli, að einhvvr tákn voru rist á steininn. Hann hatfði fegið djúpt við rætur á háu tréi og þegar Olof Ohman sneri steininum, við kom flöturinn með rúna- fetrinu í Ijós. Málfræðingar halda fram að málfarið á steininum sé ekki það sem ætla megi að hafi verið á 14. öld. En menn skyldu hafa það hugfast, að rúnaskrifarinn hefur verið gáfaður og velmentfaður, vafa 1‘ítið hefur hann verið prestur eða múnkur innan kaþólsku kirkjunnar. Sennifega hefur hann hlotið menntun við ein- hvem hinna frægu Benedikto skóla í Englandi eða Þýzka- landi. Að mínu viti er því ekki lengur fært að neita því, að Kensington steinninn er ekta. Kinigtossuaq steinninn fannst í Norður Grœnlandi 1832 og emginn dró í efa, að hann væri ósvikinn. En ekki tókst að ráða fetrið fyrr en Alf Mongé gerði það árið 1964. Leysti hanm þá sex síðustu táknin, sem ekki voru rúnir. Þau þýddu einfaldlega: „7. m.ad 1244“. Það var heldur enginn sem gat lesið úr nafni rúnaskrifarans — Oivar Valrs fethn — fyrr en Altf Mongé leysti þá gátu. Við viljum ekki staðhæfa, að niðurstöður okkar séu hafnar yfir gagnrýni, en telj- um okkur hafa fært sönnur á að norrænir menn höfðu reikað u*m sléttur Bandarfkj- anna mög hundruð árum áður en Kolumbuis steig á land í Ameríku. Ég hef svarað nákvæmlega gagnrýni, sem Aslak Liestöls hefur sett fram og eins og ég hef áðu sagt er ég reiðubúinn að fara til Noregs til að sanna, að norræn dulskrift var ekki bara til, heldur var hún almenntf notuð. Gagnrýni sú sem við höfum fengið hef- ur verið mjög alrmenms eðlis og hefur ekki hrakið neitt aðalatfriðanna. Ég leyfi mér að vitfna í emska sagnfræð- inginn Gathone Hady, sem skrifaði mér nýlega, eftir að hatfa lesið bók okkar“. Þér munið mæta andstöðu. Minn- ist þá orða Bibliunnar. „Hann reis upp frá dauðum, en þerr vildu ekki trúa því“. Greinin er þýdd úr norska blað- inu Lofotposten en þar birtist hún 27. janúar s.l. - ÞJÖÐSÖGUR Frah af bls. 10 Fjölfræðibókinni hafa þau gaman af. Það er bara svo lítið af slíku efni á markaðinum. — Svo börnin virðast lesa lít- ið af Ijóðum. Lesa þau meira gömlu ljóðin? Og hvað um leik- rit? — Já, börnin lesa meira ljóð eftir eldri höfundana en þá nýju. Af ljóðskáldum virðast Dávíð Stefánsson og Grímur Thomsen vinsælastir. Leikrit hafa börnin lítið lesið, en þau hafa hlustað á útvarpsleikrit og farið í leik- hús. Leikritum eins og Skugga— Sveini og Gullna hliðinu þykir þeim sýnilega mjög gaman að. — En blöð og útvarp? — Hvað þau glugga í blöð er allfjölbreytt. Dagblöðin eru að magni til lesin nokkuð í réttu hlutfalli við útbreiðslu þeirra. Þar lesa krakkarnir t.d. fréttir, afmælis— og minningargreinar, slúðurdálkana, og framhaldssög- ur eru vinsælar. En stjórnmála- efni er lítið nefnt. Vikurit sjá þau mikið, en glæparitunum svokölluðu ber minna á en ætla mætti. Mikið er hlustað á ýmsa þætti í útvarpi. En bíóferðir virð ast ekki vera úr hófi. Þar eru börnin alætur, hvers konar mynd ir eru vinsælar. Um sjónvarp er það að segja, að 1965 var hér aðeins Keflavíkursjónvarp, sem flest börn sáu, hjá öðrum, ef ekki heima. En erfitt er að gera sér grein fyrir þeim þætti, því nýjabrumið var svo mikið á sjón varpinu. Og nú eruð þér að vinna úr þessum upplýsingum? — Já, ég er búinn að vinna mikið í því. T.d. að undirbúa mikið fyrir úrvinnslu í háskóla- reiknivélinni. En reiknivélar vinnan kostar mikið, svo og að- stoð við tölfræðilega úrvinnslu. Sjálfur hefi ég orðið að vinna einn alla undirbúningsvinnuna. Hefði ég haft aðstoð — og mikið af þessu gæti hver greindur mað- ur gert — þá væri ég miklu lengra á veg kominn. En um rannsóknarskilyrði ísl. fræði- manna skulum við ekki ræða. Satt að segja vantar mig fé til framhaldsúrvinnslu efnisins. Þeg- ar tölulegar staðreyndir liggja fyrir, mun ég svo reyna að gera mér grein fyrir þeim og skýra þær eins og föng eru á. Og að sjálfsögðu mun ég leggja höfuð- áherzlu á að koma þessu á veg. — Þetta er í fyrsta skipti sem könnun á borð við þessa fer fram hér og það er bara yfirlitsrann- sókn, sagði prófessorinn að lok- um. Hvert efnisatriði gæti verið efni í sérstaka rannsókn. — E.Pá. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11 helgunar- samkoma, kl. 5 barnasam- koma, kl. 20,30 Hjálpræðis- samkoma. Major Alf Ajer tal- ra og stjórnar. Allir velkomnir. Samkoma verður haldin í Færeyska sjómannaheimilinu í dag kl. 5. —- Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.