Morgunblaðið - 20.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1068 Geymslupláss til leigu Þurrar og góðar gyemslur, hentugar til vörugeymslu til leigu nú þegar. Uppl. gefur Friðrik Sigurhjörnss. lögfr., s. 16941 og 10100. Útsala Gæðavara á góðu verði. Hrannarbúðirnar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277. Grensásvegj 48, sími 36999. Óska eftir einbýlishús I Smáíbúða- hverfi. Má vera í ýmsu ásigkomulagi. Útb. 'um 500 til 600 þús. Uppl. í síma 81762. íbúðaskipti Vil selja 3ja herb. jarðhæð á Seltjarnarnesi. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúð Má vera ófullgerð. Uppl. í síma 15956 eftir kl. 19. fbúð óskast Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Vinsaml. hringið I síma 16526. Ráðskona Ung kona með tvö stálpuð börn, óskar eftir ráðskonu- stöðu á góðu heimili frá 14. maí n. k. Tilb. sendist Mbl. merkt: „14. maí 3228“. Drengja terylene-buxur og stretchbuxur á kven- fólk. Framleiðsluverð. — Saumastofan, Barmahlíð 34 Sími 14616. Maður, vanur þungavinnuvélum og vöru bifreiðum óskar eftir at- vinnru. Uppl. í síma 44103. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. Saumum kjóla, dragtir og kápur Uppl. í síma 52296. Bólstrun, sími 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Barmahlíð 14, sími 10255. Innréttingar Smíða eldhúsinnréttingar og fataskápa, geri ákveðið verðtilboð. Sími 31307. Keflavík íbúð til leigu, 2 herb. og eld'hús. Uppl. í síima 1863. 140 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu nú þegar í Kópavogi. Uppl. í símum 42450 og 40159. Til leigu 3ja herb. íbúð í Smáíbúða- hverfinu, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstud,- fev. m.: „Reglusemi 5940“. FORÐIST SLYSIN Garnla fólkiö á oft i erfiðieikum i fiafið lilotié talsverða getíé hjálpaé pvi. begar umferðinni. Þið og ;5mul, fmmuð UMFERÐARNEFND Reykjavíkur og lögreglan í Reykjevík bafa gefið út dreifimiiða um „Forðdst slysin“. Við gerð og uppsetn- ingu hans var höifð hliðsjón af skýrsluim lögreglunnar í Reykja- vífe um barnaslys og helztu orsakir þeirr'a- Er í dreifimiðiainuim leitazt við að vara bönnin við þeiim hsettum sem helzt orsaka bamaslys. Lögreglan dreifir dreifiimiðuim þessum í alla barna- sfeólana í Reykjavík og tadar við börnin um leið um umferðar- mál. öll börn í Reykjavík á aldrinum 7-12 ára rounu því fiá dneifhniðann í hendur. , Framkvæmidanefnd H-umferðar hefur fengið leytfi Umferðar- nefndar Reykjiavíkur og lögreglunnar í Reykjavík til dreifingar í skólum utan Reykjavífeuri. FRETTIR Spilakvöld templara, Hafnar- firði Félaigsvistin í Góðtemplarahús inu miðvifeudaginn 21. febrúar. Allir velfeomnir. Berklavöm, Hafnarfirffi Spilutm í Sjálfstæðishúsiinu í kvöld kl. 8:30. Boðun Fagnaðarerindis- Al- menn samkoma að Hörgshlíð 12 miðvikudagskvöld kl. 8. Skógarmenn 10-12 ira halda febrúarfund sinn í dag, þriðjudag, kl. 6 síðdegis í KFUM við Amtmannsstíg. Sagt verður frá kristniboði um víða veröld. Fjölmennið og munið stoákusjóð- — Nefndin. KFUM — Aðaldeild Fundur í fevöld kl. 8,30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Eft ir fundinn verður föndur- kennsla, Árshátíð Sjálfsbjargar, Reykja- vík verður í Tjarnairbúð 9. marz. Filadelfia, Reykjavík Bilblíulestur í kvöld kl- 8,30. Efni flytur Ásmundur Eirífes- son: Fortil-vera Krists sam- fevæmit ritningunum. Það er fyrsti Biiblíulesturinn í sam- stæðu efni um Guðdóm Krists samlov. ritningunum. Fylgizt með frá byrjun.. Slysavarnadeild kvenna í Keflavík heldur aðalfund í æskulýðshúsinu á þriðjudaginn 20. febrúar kl. 9. , Rauði Kross íslands vill góð- fúslega minna fólk á söfnun þá er nú fe>- fram til handa bág- stöddum í Viet Nam, RKÍ. Fíladelfía, Reykjavík: Guðs- þjónusta sunnud. kl. 2. Athugið breyttan tíma. Ræðumenn: Daníel Jónasson söngkennari, Hallgrímur Guðmundsson. Fjöl- breyttur söngur. Samkoma um kvöldið fellur niður. Bræðrafélag Bústaðasóknar: Konukvöldið er í salarkynnum dansskóla Hermanns Ragnars, Miðtoæ, sunnudagskvöld kl- 8.30. Félagar takið með ykkur gesti og munið guðsþjónustuna kl. 2. Stjórnin. Minningarspjöld Minningarspjöld Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra fiást í bókabúðinni, Laugarnes vegS 5(2, bókabúð Helgafells, Laugavegi 100, bókalbúð Stefáns Stefiánssonar, Laugavegi 8, skó verzlun Sigu'rbjörns Þorgeirs- sonar, Miðlbæ, Háaleitisbiiaiut 58-60, Reykjavíkurapótek, Garðsapóteki, Vesturbæjar- aipóteki, Söluturninn, Langtoolts vegi 176, á Skrifstofunni, Bræðraiborgastág 9, í pósthúsi Kópavogs, og öldugötu 9, Haifn- anfirði. Nakinn kom ég af móðurskauti og nakinn mun ég aftur fara. Drottinn gaf og Drottinn tók, lof að veri nafn Drottins (Jol). 1, 21) í dag er þriðjudagur 20. febrúar og er það 51 dagur ársins 1968. Eftir lifa 315 dagar. Árdegishá- flæði kl. 9.33. Upplýslngar mi læknaþjönustu i horginni eru gefnair f sinu 18888, sÍTOSvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heiisuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnl. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Nevðarvaktin f*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. S, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöld og helgidagavörzlu í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 17.—24. febrúar annast Vestur- bæjar apótek og AustuTbæjar apótek. Sjúkrasamiag Keflavíkur Næturlaeknir í Keflavík 19/2—20/2 Arinbjöm Ólafs- son. 21/2—22/2 Guðjón Klemenz- son. Næturlæknir í Hafnarfirffi aff faranótt 21. febrúar er Grimur Jónsson, sími 52315. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- i’.r- og helgidagavarzla, 18-230. Skoiphreinsun hjá borginnl. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1492208= N. K. □ HAMAR 59682208 — 1 I.O.O.F. Rb. 4 = 11722081/2 — N. K. Kiwanis Hekla Alm. Þkj. 7,15 I.O.O.F. 8 = 1492278',í. = 9. H. RMR—21—2—20—VS—FH—HV □ Edida 59682207 — 1 GE NGISSKR ANING Nr. 18 • Bltr«8 frl Elnlng 8. febrúar 1868, Kaup Sala ^7/11 1/2 2/2 8/3 37/11 33/1 3/3 29/1 8/2 22/1 16/1 27/11 1/2 29/1 8/1 13/12 37/11 *87 1 Bandar. dollar '68 1 Storlingspund - 1 Kanadadollar " lOOPanskar krónur '67 100 Norakar krónur '68 100 Saenskar krónur 1 * 100 Flnnsk aQrk 1 - ÍOO Franaklr tr. 1 - 100 Belg. frankar - 100 Svlssn. fr. 1 - 100 Gylllni 1 '67 100 Tókkn. kr. '68 100 V.-þýzk nOrk l - lOOLÍrur - looAusturr. sch. '67 100 Posotar - 100 Rolknlngakrónur- VdrusklptalOnd • 1 Relknlngspund- VdruskiptalUnd 56,93 137,31 52,3« 763,34 796,92 .103,10 1 ,358,711 .157,00 1 114.72 .309,70 1 .578,65 1 790,70 .421,83 1 9,11 220,10 81,80 99,86 136,63 57,07 137,65 52,50 765,20: 798,8« 105,80 362,05 ,159,84 115,00* .312,94 .582,53 792.64 .425,35 9,13 220.64 82,00 100,14 136,97 Vísukorn Óveffriff mikla Norðanstorimurinn ákafur æðir( aumdngja saklausu fuglana hræðir. Þeir eiga sér hvergi húsaskjól Skammt nær þeim mannlegiui miáttur að bjarga, svo megi sem fæstir lífinu f&rga. Alltaf of marga því úti kól- Guðmundur Ágústsson. sá HÆSJ bezti Eitt sinn var landi ofckar gestur á ei»u steersta svinasláturhúsi í Ohicago. „Hér er all’t notað og engu feasteð", sagði leiðsöguimaðurinn- „Hlvað gerið þið þá við ótoljóðin í svínunum"? „Þau eru tekin u.pp á plötur og þœr eru síðan seldar til fs- lands sem jazzmiúsík". 99 Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski4 J^fG/'/uNIT—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.