Morgunblaðið - 20.02.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1068
13
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs
1967 á hluta í Háaleitisbraut 42, þingl. eign Sverris
Guðvarðarsonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sig-
urðsonar hrl., Gunnars M. Guðmundssonar hrl., og
Tryggingastofnunar ríkisins, á eigninni sjálfri, föstu-
daginn 23. febrúar n.k. kl. 11 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Lóan tilkynnir útsölu
ÚTSALA á barnaúlpum, telpna- og drengjabuxum,
náttfötum, drengjahúfum, telpnakjólum á hálfvirði,
drengjaskriðfötum og m. fl.
omið og gerið góð kaup.
Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20B.
(Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg).
KULDASKOR
FÓÐRAÐIR
STÆRÐIR VERÐ frá 25—27 306,— — 28—34 342,— — 35—38 405,— F' / / / • SKÖVERZLVN / vetuAS /JndAcsjonaA. /
7
'ramnesvegi 2.
Laugavegi 17 —■ Laugavegi 96 — F
Pitmon School oi English Árlegir sumarskólar í London, Oxford, Edinborg. Árangursrík enskunámskeið, þar sem sérstök
áherzla er lögð á að auka getu nemenda til að
skilja enskt talmál og tala ensku fullkomlega.
London (University College) 3. júlí til 30. júlí og
31. júlí — 27. ágúst.
Oxford — 31. júlí til 27. ágúst.
Edinborg 12. ágúst til 6. september.
(meðan alþjóðahátíðin stendur yfir).
Útvegum öllum nemendum húsnæði.
Lengri námskeið eru einnig haldin í Lundúna-
skólanum árið um kring.
Allar upplýsingar og ókeypis bæklingur frá
T. Steven, principal.
TIIE PITMAN SCHOOL OF ENGLISH,
46 Goodge Street, London W. 1.
Viðurkenndur af brezka menningarsambandinu.
Kappakstursbíla-
brautir
Hilar og tesnar í úrvali
Leikfangabúðin
Laugavegi 11 — Sími 15395.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð í mjög
rólegu húsi og umhverfi. —
Stærð 66 ferm. Stórt og bjart
baðherbergi, svalir og fallegur
garður.
Verð og útborgun eftir sam
komulagi. Fyrirspurnir merkt-
ar: „Miklatún 5323“. sendist
Mbl.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmoður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • S(MI 21296
Laugavegi 15,
sími 1-16-20
og 1-33-33.
THRIGE - TITAIXI
RAFIHAGMSTALÍtiR
200 og 300 kg.
lyftiþungi
Hin nýja»lína«vindlanna
380
DIPLOMF
Trygging á góðum vindli
- er hinn nýi
DIPL0
SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY
BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT
A
6 norðurheimskautsferðir til Japan
Japan Air Lines getur boðið yður norðurheimskauts-
ferðir frá Evrópu til Japan 6 sinnum í viku.
Hnattflug
Flugleiðir Japan Air Lines frá London til New York og um U.S. A.
til Japan, gefa yður ennþá leið til Japan, sem hægt er að sameina með »Silkileiðmni«
um Indland, með frekari möguleikum að fljúga kringum jörðina.
11 vikulegar flugferðir frá Evrópu til Japan
*<ó sinnum í viku yfir Norðurpólin
*3 sinnum í viku »Silkileiðina« um Indland
‘2 sinnum í viku yfir Atlandshafið um U.S.A.
• í tengslum við Air France, Alitalia og Lufthansa.
Hin stöðuga aukning fjölda samgönguleiða millt
Evrópu og Japan sýnir að fleiri og fleiri fljúga j
með Japan Air Lines til að njóta hinnar sérstöku
JAL-þjónustu í hinum nýtízku DC-8 þotum.
Auk Þess flúga Japan Air Lines flugvélar stytztu
leið til Japan, Moskvu-Tokyo yfir Síberíu.
Brottför frá Moskvu hvern mánudag.
Segið Japan Air Lines
við ferðaskrifstofu yðar.
J