Morgunblaðið - 20.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1068
11
VIÐSKIPTAFRÆÐIIMGIJR
- AIJKAVIIMIMA
Viðskiptafræðingur óskar eftir aukavinnu.
Margt kemur til greina s. s. bókhald, rékstrar- og
kostnaðarathuganir, uppgjör ýmiss konar o. fl.
Upplýsingar í sima 1 17 86.
Stúlka óskast
á heimili Þórarins Olgeirssonar í Grimsby.
Yngri en 18 ára koma ekki til greina.
Upplýsingar í Bankastræti 14, uppi.
Höfum opnað bílaverkstæði
að Höfðatúni 4. Sími 22760.
Önnumst viðgerðir á Volkswagen.
Vinsamlegast reynið viðskiptin.
Jónas Jónsson, Karl Pálsson.
Vél i trillubát óskast
12—20 hestafla benzín- eða steinolíuvél óskast.
Uppl. í síma 35722 frá kl. 1—5.
Hafnarfjörður
Samkvæmt reglugerð frá 19. desember 1967 er búfjár-
haid (nautgripa, hrossa, svína og sauðfjárhald svo og
alifuglarækt) óheimilt í Hafnarfirði nema með sér-
stöku leyfi bæjarráðs. Sá sem hyggst sækja um leyfi
til búfjárhalds skal senda umsóknina um það
til bæjarráðs fyrir 1. maí 1968. 1 umsókninni skal gera
grein fyrir fjölda búfjárins, sem óskáð er leyfis fyrir,
hverning geymslu þess er háttað, og öðru er máli kann
að skipta. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu heil-
brigðisfulltrúa.
Hafnarfirði 19. febrúar 1968.
Bæjarstjóri.
ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR
IÐNAÐARMANNA
Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa borizt
sjóðsstjórninni fyrir 1. marz nk.
Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrif-
stofu Landssambands iðnaðarmanna, Skipholti 70,
skrifstofu Iðnaðarmannafélagsins í Hafnarfirði,
Linnetstíg 3, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðar-
mannafélags Suðurnesja, Hafnargötu 26, Kefla-
vík.
Stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna.
Þeim, sem þurfa að auglýsa í
dreifhýlinu, er bent á að
ísafold og Vörður er mikið
lesin til sveita
Elzta vikublað landsins
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR,
Aðalstræti 6. — Auglýsingasími 22480.
vandervell;
-^Vélalegur^y
De Soto
BIVIC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
Mercedes Benz, flestar tee
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jonsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215
Hverfisgötu 42.
ÚTSALA
^CSóMimniTjMlia
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 19.
Sími 1-1875, heima 1-3212.
Jóhann Ragnarsson hdl.
málaflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4 - Sími 19085
Herranótt
sýnir Betlaraóperuna eftir John Gay í síðasta
sinn í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 2—7
í dag.
Leiknefnd M.R.
ELDURINN
GERIR EKKI BOÐ A UNDAN SER
€
SLÖKKVITÆKI
VeljiS þá slærð og gerð slökkvitækja, sem hæfa þeim tegund-
um eldhættu sem ógna ýður. Við bendum sárstaklega á þurr-
duftstæki fyrir alla þrjá eldhættuflokkana. A fiokkur: Viður,
pappír og föt. B flokkur: Eldfimir vökvar. C. flokkur: Rafmagns-
eldar. Gerum einnig tilboð i viðvörunarkerfi og staöbundin
slökkvikerfi.
I. Pálmason hf.
VESTURGATA 3 REYKJAVlK SlMI 22235
með virkum viðarkols fjölfilter
Pbílip
Morns
SKREFI A UNDAN . . .
1^/ ^
ORRIS FILTER