Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 1
28 SSÐUR
59. tbl. 55. árg.
LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
------------------------/---
Velskipið Hildur RE 380 að sökkva út af Gerpi í fyrradag. Á myndinni sést, hvar sjór flæðir inn
i skipið, stjórnborðsmegin, en það er orðið sigið og famlágt. Skipbrotsmenn eru í bátnum bak-
borðsmegin við skipið, en fremst á myndinni sést á borðstokk Þórs. — Ljósmyndari Mbl. Reynir
Þór Friðþjófsson. — Sjá frétt á baksíðu og fleiri myndir á bls. 27.
A-þýzkur njósnahring-
ur afhjúpaður í Danm.
Kaupmannahöfn, 22. marz. NTB.
LEYNIÞJÓNUSTUDEILD
dönsku ríkislögreglunnar hefur
komið upp um austur-þýzkan
njósnahring, og austur-þýzkur
verkfræðingur, Holm Haase, hef
ur verið handtekinn og ákærð-
ur fyrir njósnir í þágu Austur-
Þýzkalands. Holm Haase hefur
játað að hafa stundað njósnir.
Danska leyniþjónustan mun
hafa fylgzt með Haase. er hann
hefur komið í heimsóknir til
Danrnerkur á undanförnum
tveimur árum. Talið er, að
Haase hafi haft það verkefni að
koma upp talstöðvaneti í Dan-
mörku fyrir austur-þýzitu leyni-
þjónustuna.
Haase hafði meðferðis radíó-
senditæki, sem hann gróf í dýra
garðinum í Kaupmannahöfn og
faldi í tvö ár. Senditækið var
í vatnsheldum plastumbúðum
og var sennilega falið til þess
að þa’ð gæti komið að notum
síðar.
Holm Haase hefur einnig ját-
að að hafa staðið í sambandi
við Svía og Dani, sem heimsótt
hafa A-Þýzkaland, eða verið bú-
settir þar. Hann mun hafa
reynt að fá þá til að stunda
njósnir fyrir austur-þýzku leyni
þjónustuna, en óvíst er hvort það
hefur tekizt.
Lærði sænsku
Haase var handtekinn á aðal-
járnbrautarstöðinni í Kaup-
mannahöfn í gær er hann ætlaði
heimlei'ðis. Hann hefur skýrt frá
því, að leyniþjónusta Austur-
Þýzkalands hafi snúið sér til
hans 1960, en fram að þeim tima
hafi hann verið venjulegur
borgari. Hann telur að ástæðan
hafi verið hú, að hann hafi af
einskærri forvitni ákveðið að
læra sænsku, að sögn „Berl-
ingske Tidende“.
Starfsemi hans í Danmörku
hófst fyrir mörgum árum, serrni-
lega 1964, og danska leyniþjón-
ustan hefur haft á honum gæt-
ur í nokkur ár.
IMovotny lætur und-
an og segir af sér
Rússar lofa að forðast íhlutun
Prag, 22. marz NTB—AP
ANTONIN Novotny, forseti
Tékkóslóvakíu, sagði af sér
í dag eftir harða baráttu, sem
haldið hefur verið uppi gegn
honum síðan hann Iét af em
bætti aðairitara kommúnista-
flokksins í janúar. Afsögn
hans er mikill sigur fyrir
hinn nýja flokksritara, Alex-
ander Dubcek og stuðnings-
menn hans, sem vilja taka
upp lýðræðislegri stjórnar-
hætti.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum hafa Rússar heitið
því að skipta sér ekki af breyt-
ingum þeim sem hinir nýju leið
togar tékkneskra jc°mmúnista
hyggjast gera í lýðræ'ðislegra
horf. Oldrich Cernik varafor-
sætisráðherra kom frá Moskvu
fyrir tveim dögum og skýrði frá
þessu loforði er hann fékk í við-
ræðum við sovézka ráðamenn,
þeirra á meðal Alexei Kosygin
forsætisrá'ðherra, hermir AP.
Antonin Novotny baðst lausn-
ar í bréfi, sem hann sendi for-
seta þjóðþingsins. Að sögn frétta
stofunnar Ceteka var lausnar-
beiðnin rædd á fundi í forsætis-
nefnd flokksins og þar var sagt
að Novotny hefði beiðzt lausnar
af heilsufarsástæðum. En Cernik
varaforsætisráðherra sagði í dag,
að forysta flokksins hefði beðið
Novotny um að segja af sér og
hann hefði orðið við þessari ósk.
Stjórnin gegnir störfum forseta
unz nýr forseti hefur verið val-
inn.
Vonlaus barátta
Novotny hefur háð vonlausa
baráttu fyrir íhaldsstefnu þeirri,
sem hann hefur fylgt, síðan í jan
úar og einangraðist í forsetahöll
inni samtímis því að stuðnings-
mönnum hans fækkaði óðum.
Novotny, sem var aðalritari
flokksins frá 1953 og forseti síð
an 1957. Hann er fyrsti leiðtogi
kommúnistaríkis, sem hrökklazt
hefur frá völdum vegna and-
spyrnu blaða, útvarps, sjónvarps
og óbreyttra flokksmanna. Á
Novotny
undanförnum tveimur vikum
hafa verið haldnir rúmlega 100
flokksfundir vfðs vegar um land
ið, og á öllum þessum fundum
hafa komið fram kröfur um að
Novotny segi af sér.
Það sem sem á hvað drýgst-
an þátt í afsögn Novotnys er
flótti Jan Sejna, hérshöfðingja,
yfirmanns stjórnmáladeildar
varnarmálaráðuneytisins, til
Bandaríkjanna, en að sögn verka
Framhald á bls. 17
Vorð Doyon
fyrir drós
E1 Fotoh?
B'eirút, 22. marz. AP.
EL FATAH, sam'tiök ara-
I bi'S'kra hryðj’uiverkaimianna,
| ibóldu þ'yí fraim í dag að
i Mbislhe Dayan, varnanmiála-
náðJherra ísraels, hefði ekki
I úiaöazt við fornleifagrö<ft,
i eins og ísraeilsistjórn hefur
i'tiiikynnt ' heldur hefði hann
særzt þ’&gar arabískir hryðju-
■ve'iikamenn réðuisit úr laum-
(ciátri á lest íeraelsikra hier-
iflutningabi'.'reiða sikaiimm frá
Tel Avi-v.
Hryðju've'rkamenn réðus
!með hsr.d'sp;engjuim á bíla
I lestir.'a cg bi':ve:ð Dayans
. vaf.t ú! af vaginuirn, segir í
til'kynningu. sem Ei Faía.i
gaif út : Beirú'. Tlvær aðrar
(bi'reiðar v-ru eyðilaigðair í
rálsinni.
McCarfhy mun
styðja Kennedy
— hljóti hann sjálfur ekki nægan stuðning
BANDARÍSKA blaðið Inter-
national Herald Tribune,
skýrir frá því í frétt frá
Washington sl. miðvikudag,
að Eugene McCarthy, öldunga
deildarþingmaður, friðarsinn-
inn, sem býður sig fram sem
forsetaefni demókrata gegn
Johnson, forseta, hafi lýst því
yfir, að hann muni styðja
framboð Roberts E. Kenne-
dys, öldungadeildarþing-
manns, ef hann sjálfur hljóti
ekki útnefningu flokksins.
Mc Carthy sagði við stú-
denta við Howard háskólann
í Washington, að hann hafi
ekki gert neitt samkomulag
við Kennedy, en muni styðja
hann komi i ljós við fyrstu
atkvæðagreiðslu á flokks-
þingi demokrata í Chicago í
ágústmánuði, að hann sjálfur
hafi ekki möguleika á því að
sigra Johnson.
MYNDIN var tekin sl. fimmtu Hér sækja brynvarðar sveitir halda því fram, að hryðju-
dag eftir að hersveitir Israels sraelsmanna í áttina að þorp- verkamenn Araba hafi haft
manna héldu yfir ána Jórdan. inu Krameh, en Israelsmenn þar bækistöðvar.