Morgunblaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 11
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968 11 Helgi Tryggvason: Bókasafn og bókaskrár EFTIR að hafa kynnzt bóka- safni Boga heitíns Ólafssonar he'fur mér fundizt, að i>að ætti ihvergi betur heiima en á forseta- setrinu að Bessastöðum. Safnið er elðki stórt, en mjög gott sýnislhorn af íslenzkuim bók- menntum. Og einmitt nú, þegar búið er að byggja fyrirmyndar ibókihlöðu á Bessastöðum, sem sæmir vel æðsta heimili lands- ins, og forsetaiskipti eru framund an er alveg tilvalið að gera gang skör að þessu. Þótt við vænrm svo heppnir, að tveir fyrstu fbr- setar okkar ættu góð bó>kasöfn, meguim við ekki gera ráð fyrir því seim einhverju visu, að for- setar okkar í framtíðinni leggi á borð með sér þann bókakost, sem sómi sé að sýna þeim er- lendu og innlendu gestum, sem heimsækj Bessastaði. Þeim er vitanlega kunnugt um, að hið eina sem við höfurn fr,aim yfir aðrar þjóðir, eru bókmenntirnar. Ríki'sstjórnin hafði hug á að kaupa þetta bóikasafn handa ÍBessastöðuim -og var búin að iáta virða það. Reyndist matið vera átján hundruð þúsund krónur. Var tillagan borin fram af ein- •um manni úr hverjum stjórn- anu,m málafliokki, og átti að skipta upp hæðinni á tvö til þrjú ár. Svo hótflega var nú í þetta farið. En þá rís upp maður og ræðst á tillöguna með slíku offorsi, að hún er þegjandi strikuð út .af fjárlöguffn. Þeir sem lesið hafa ræðupart Atþmgistíðindanna meðan Jón Sigurðsson sat á þingi, og séð hafa bversu meistaralega hann afgreiddi þá, sem honum fannst vera ólþjóahollir, geta gert sér í hugarlund hvemig hahn mundi hafa snúizt gegn þeirri persónu, sem reyndi að fcoma í veg fyrir, að þjóðin gerði s'kyldu slína í mráluim málanna, en rétti jatfn- fraun't upp hendur þegjandi og hljóðlaust með hundruðuim millj óna útgjölduin vegna ihægri handar vitleyBunnair. En við eikum nú því miður engan Jón Sigurðss'on á þingi, og því fer sem fer. Með þvi að hafna kaupum á þessu safni gefur þingið eigend- >um þess frjálsar hendur uœ að seija safnið úr landi, þótt vitað isé, að í því eru hlutir, sem ekki eru ta meir en þrjú til fjögur eintök af í landinu, og fjöldi bóka, sem þjóðthollir Islending- ar hafa áratugum samari verið að smala saanan út uim öll lönd og flytja hekn. Þarna getur ver- ið uan margt að raeða, sem vant- ar inn í okkar beztu söfn. Um það getur enginn sagt um nema með sérstakri rannsiókn, þar sem engiar prentaðar skrár eru til ytfir Landsibókasafnið, Há'skóla- bókasa'fnið, Borgarbókasatfnið eða Akureyrarsafnið, hvað þá yíir önnur söfn. Þau stæðu bet- ur að vígi söfnin ofckar, ef ein- staklingar, sem eru með fágætar bækur undir höndum, þýrftu eki annað en að fletba upp iskrém til að finna þeiim stað. Það er alveg undravert virð- ingar- og sinnuleysi, seim menn ihatfa sýnt jafn knýjandi þörf þjóðarinnar og á góðri bókaiskrá. Og hverju eigum við að svara etf eimhver erlendur aðdáandi ibókmennta okkar spyr hvort við œttum eklki cfás'amlega skrá yfir þesisar bókmenntir? Þeír, sem gerst vita, yrðu ,þá að svara: „Ó, jú jú. Það var gefin út í Ame- r?ku sfcrá ytfir íislenzkar bækuT, sem WfUard Fiske gaf Oornell h'ásikólanum, og nær hún til árs ins 1942. Svo gáfu Þjóðverjar út 1931 skrá yfir íslenzkar bæk- ur, sem til eru í h'áskólaibóka- BÖtfnunum í Kiel og Köln. Þær hafa til skaemms tímia verið með öllu ótfá'anlegar, en eru þó til í sötfnuirri. Og síðaist en ekki sízt hljóip maður að natfni Gunnar iHall undir bagga rmeð þjóðinni og gaí út skrá yfir einkasa'fn sitt órið 1956. Þeasi skrá bætti mikið úr brýnni þönf og létti mjög á þeim mönnum, sem notaðir voru sem eins'konar lifandi bókaskrár, því að einn veit þetta og annar veit hitt. Á þjóðhátíðinni 1874 gáfu há- skólar, féiög og einstaklingar í Danmörku, Svíþjóð, Noregi g Vesturhekni, 74 að töiu, Stifts- bókasatfninu mikilvæigar bóka- gjafir. Forstöðumienn bókasafns- ins töldu sér Skylt að halda þessu veglyndi gefendanna á lo'ft og sáu engan veg betri en að láta prenta skrá yfir þesisar bóka- gjatfir og senda geSendum hana. Og sjtálfur landáhöfðinginn taldi sj'álfsagt, að landið borgaði allan kostnað við skrána, og var hann þó talinn sínkur á fé og varkár í fjármá'luim. Skráin varð 88 + 4 hlaðisíður að ‘steerð. En þegar Benedikt S. Þórarins son gatf Háskóla íslandis þá veg- legusitu bókagjö'f, sem um getur í .allri íslandsisögunni, var hann gerður að „doktor“ í staðinn fyr- ir að slá tvær flugiur í sama höggi með því að reisa gefand- veglegan minnisvarða með góðri skrá yifir satfnið, og .bæta jafnframt úr knýjandi þörf þjóðarinnar í þesisum efnuan. Árið 1828 koen fyrsta sfcróin út yfir Stifts'bókasafnið, og sá Hið íslenzfca bókmenntafélag uim út- gáifu bennar, enda er hún í góðu lagi. En næsta skr'á yifir saínið var gefin út 1842 á kostnað safnsins. I tóltf blaðsíðna ritdómi segir Jón Si'gurðlsson í Nýjum félags- ritum IV. bindi blaðsíðu 131-142: „Allir menntaðir menn og bókavinir finna að vísu, eins á ísiandi og annars staðar hversu ómetanlegt gagn er að bóka- söfnum. En.ginn einstakur maður hefur efni á að útvega sér al'lar þær bækur, sem hann þanf með, ef hann er vísindatmaður, og þó ifláeinir gætu það, þá er aðsætt, 'hversu nyts’aimara er, og jafnvel .sparnðanmeira, að hatfa bóka- satfn, sem margir geta haft not af. ROLLS-ROYCE Notar aðeins CARÐAR mm bifreiðaverzl., Hverfisg. 6 Sími 11506. En.gin þjóð er nú til í venöld- inni, sem siðuð vill heita, að hún leggi ekiki stund á að eiga góð 'bókaisöfn og inar bezt menntuðu iþjóðir verja ærnuim peningum ■úr alínennum sjóði til að auka og prýða söfn þessi sem m'est og kaupa til þeirra það, sem ekki fæst með öðru móti. Eigi bókasötfnin að vera mörg- um til gagns, bæði fjær og nær, (þ’á er registur nauðsýnlegt, og imargÍT aðrir útílfrá hafa einnig gaman af að sjá, hversu rikt bóikasafnið er, og hversu góðar bækur það á í ýmsum vísinda- 'greinum. Það getur og (hvatt margan mann til að gefa þangað góðar bækur, ef irtenn sjá að satfninu er vel við ha'ldið og þokkalega, en það sjá allir þeir, isem kunnugir eru bófcum, á því, hvernig frágangurinn er á regssti safnsins. Þessvegna ríður rnifcið á, að það sé vel samið, greinilegt og nálkvæmt, og í öllu tilliti vel af hendi leyst. E'f það er illa samið og óþokkalega frá því gengið, þá álykta allir menn •svo, að þeir sé hirðulausir sóð- ar sem fyrir safninu eiga að sjá, og 9Ú þjóð sem ekki hirðir um bókasöfn sín, sé ekki orðin svo menntuð, að hún kunni að meta nokkur andleg gæði, og -sé þeiss- vegna ekki verð þes.s að menn styrki hana“. Um þetta registur 1842 s'egir Jön Sigurðsson: „Jeg hef ekkert regiistur séð, iþótft ólærðir menn hafi samið, sem kemist nálægt þessu að alls- konar lýtum. Þetta er bæði ófulTkoiiriið, i’lla niðurskipað, rangt og rutglingslegt, og svo er vítleysunum haugað saman hverri otfan á aðra, bæði í nötfn- um, töluim og bókati'tlum, að það verður ekki sannari dómur sagð- ur, en að bókin sé öll saman ekki •annað en ein einasta afsikræmis- leg prentvilla". Og að endingu segir Jón á bLs. 141-142: ,,Það fer og sem von er á, að frumkvöðul'l satfnsins og vel- gjörðarmaður etazráð Rafn, þor- i.r ekki að sýna bókina neinum manni, ennsíður að senda hana nokkruim þeim, sem hann ímynd ar sér að rnuni 1'íta í hana, held- ur læsir hann hana niður, og er það góðmannlega gjört, og tekur mikla svrvirðing atf bókasaifninu og íslendingum. Til að bæta ir þessari ávirðimg sé ég ekki ann- að ráð, enn að stjórnarmienn verði (og sé skildir) að láta •gjöra riýtt registur bið allra bráðasta, og á safnið ekki að horga það að réttu lagi, en þetta registur ætti að brenna upp, svo það verði enguim til áisteytingar, nema mönnum þætti hæfa að geymia eitt af þeim í sa'fninu sjá'lfu til sýnis handa eftirkom- endunum". Ég hef tekið þennan ritdlóm 'hér upp vegna þess, að hann á sannarlega erindi til alþingis- •manna okkar. Það er ekki nóg að leggja blómsiveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar á hverju ári ef við hunzum hans hjartanis álhugamál og ráðleggingar. Við þui'fum vandaðar bóka- skrár yfir öll helztu bókasöfn •í landinu, o.g ekki þarf að óttaist kostnaðinn, því að þjóðin bíður eftir því að 2á að kaupa þær. Okkur vantar fleiri bókfróða. bó'kaverði við aknenningssötfnin. í sparnaði hins opinbera á þessu siviði liggur aðaimieinsemdin. Það á ekki að líta á kostnaðar- hliðina við þetta sem einíhvern óþaitfa, heldur sem heilaga skyldu okkar við þjóðina og bí'kmenntirnar. Helgi Tryggvason. BLADBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverti Lynghagi, Óðinsgata Talið við afgreiðs/una í síma 10100 Akureyri og nœrsveitir VARÐAR-KJÚRBINGÚ Varðar-kjörbingó í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 24. nrarz hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dansað á eftir til ki. 01. • Stórglæsilegir kvöldvinningar frá Valbjörku, til sýnis í verzlun Valbjarkar. • Spilað um framhaldsvinning: Sjónvarpstæki, ísskáp, sjálfvírka þvottavél, gólfteppi frá Álafossi, 16 daga páskaferð til Spánar með Útsýn (fyrir einn) eða 7 daga íerð t:l Kaupmannahafnar og London með Sögu (fyrir tvo). ASgöngumiðasala í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Aniaro-húsinu, sama dag kl. 14—15 og frá kl. 19 í Sjálfstæðishúsinu. Verður framhaldsvinningurinn dreginn út? VORÐUR FUS. Er Alþingi qfgreidslii stoffnun rikisstjórna ? Spuiningin verður ipsp rædd á félagsfundi . Heimdallar þriðju- daginn 26. marz. W ' Framsögumenn verða Matthías Á. 14 r$r *'f t* Mathiesen, alþing- y%'+ ~ P iwf'P ismaður og próf- ^ £ essor Þór Vil- " É- . hjálmsson. í’undurinn verður JHB í Félagsheimili Heimdallar og hefst Matthías Á. Mathiesen kl. 20.30. Þór Vilhjáimsson Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.