Morgunblaðið - 23.03.1968, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968
Hagkvæmara að hella
mjólkinni niður
Míðhúsum, 22. marz.
HÉR hefur verið hríðarveður í
viku og ekkert lát á. Mjólkur-
flutningar hafa stöðvazt og er
því reynt að vinna úr mjólkinni
heima, því sem hægt er, en hinu
flfmælishóf Lög-
fræðingofélags
íslonds
ÁKVEÐIÐ hefur verið að Lög-
fræðingaifélag Islands minnist
10 ára afmælis síns með hófi að
Hótel Borg sunnuidiagi'nn 31.
marz n.k.
Félagsmönnum verður nánar
tlkynnt um hófið bréflega.
Tepptir á
Mýrdafssandi
Vík, Mýrdal, 22. marz.
EKKI hefur tekizt að komast að
Loranstöðinni á Reynisfjalli til
vaktaskipta vegna veðurofsans í
gær og dag. Þeir menn, sem þar
eru nú, hafa í fyrramálið verið
þar á vakt í þrjá sólarhringa sam
fleytt. Er talað var þangað í
kvöld leið þeim ágætlega.
I kvöld voru fjórir vörubílar
fastir á Mýrdalssandi skammt
frá Hafursey. Eru þrír þeirra
olíuflutningabílar. Bílstjórarnir
halda kyrru fyrir í bílunum og
er samband var haft við þá í
kvöld, leið þeim ágætlega.
er hellt niður. Þessi saga liefur
gerzt á hverjum vetri síðan
mjólkursala byrjaði hér.
Sendimaður framleiðsluráðs
kom hingað á sl. sumri. Reikn-
aði hann út fyrir bændur, að
frá hagfræðilegu sjónarmiði
væri hagkvæmara að hella
mjólkinni ni'ður en að flytja
hana til Búðardals, er tíðarfar
væri verst. Sunnlenzkir bænd-
ur kvörtuðu sáran um daginn,
þegar verkfallið knúði þá til að
hella mjólkinni niður í nokkra
daga, en hér um slóðir tilheyrir
þessi leikur framleiðsluráði,
enda eru bændur í Austur-
Barðastrandasýslu tekjulægstu
menn landsins.
Ég skora á stjórn Stéttarsam-
bands bænda að sýna nú einu
sinni manndóm og leysa þetta
mál svo að viðunandi sé í eitt
skipti fyrir öll. — Sveinn.
Fegurðardrottning Islands 1968 valin
Fegurðarsamkeppni íslands
1968 hófst í Lídó í gærkvöldi,
en þá voru undanúrslt. Um tit-
linn „Ungfrú ísland 1968“, keppa
fimm ungar og föngulegar stúlk
ur og fer krýning hinnar hlut-
Ekið á kyrrstæða bíla
ALLTAF «ru nokkur brögð að
því, að ökumenn, sem aka á kyrr
stæða bíla, fari burt af ataðnium
og láti lögreglunn ekki vita um
ákeyraluna. Þeir, sem vitni
verða að slíkum atburðum ættu
Ein myndin úr bókinni: 1 Aust urstræti fyrir framan Hótel
Reykjavík, þar sem ríkisþings mennirnir dönsku bjuggu 1907.
2. bindi sjcílfsaevi-
sögu Sigurbjörns
í Vísi komið úf
NYLEGA er komið út annað
bindi af sjálfsæfisögu Sigur-
björns Þorkelssonar í Vísi,
„Himneskt er að lifa“. en undir
titill er „Ekki svíkur Bjössi".
Þetta bindi fjallar um timann
frá 1907 til 1923 en á þeim tíma
gerðust stórir hlutir í lífi ís-
lenzku þjóðarinniar og höfundar.
Sigurbjörn kemur mjög víða
við í bók sinni og tala þeirra,
sem þar getur. skiptir rnörgum
hundruðuim. Bókinni er skipt í
fjölmarga kafla og undirkafla.
Sigurbjörn segir Þar m.a. frá
konungskomunni 1907, Brúsa-
staðaferðuim og útistöðum við
norska sjómenn, verkfræðinga-
slagnum mikla 1913, stofnun
fþróttafélags Reykjavíkur. ferð
upp í Kjós með Copeland, störf-
um hjá Edinborgarverzlun og
Chouillou, starfinu í KFUM,
veru sinni í slokkviliði Reykja-
víkur á tírnum mikilla bruna,
afskiptum af stjórnmálum og
kosningum, m.a. kosningunum
1908, heimilislífi.og högum, stofn
un verzlunarinnar Vísis og f jölda
fjölda mörgu öðru, sem hér yrði
of langt upp að tína, bæði al-
varlegum hlutum og gamansög-
um af náunganum.
Yfir 200 myndir eru í bókinni
af mönnum, atburðum og fleiru.
Eru þær felldar inn í efnið hver
á sínum stað. Þetta bindi er 448
bls. að stærð. Útgefandi er Leift-
ur. (Ritdómur um bókina birt-
ist á öðrum stað í blaðinu í
dag).
þegar í stað að tilkynna lög-
reglunni um þá, því það geitur
sparað mikil óþægindi þedrra,
seim fyrir tjóni verða.
Bkið v-ar á rauðan Volkiswag-
en, R-3'900, 3. marz sl., þar sem
bfllinn stóð fyrir utan Snekkju-
vog 9 milli kluk'kan 15:30 og
18:30.
Ekið var á bíl, Sooda Octavia,
þar sem bíllinn stóð fyrir utan
Bergþóruigötu 29 milli kluklkian
23:30 6. marz til 14:00 daginn
eftir.
Bkið viar á X-703, sem er tlvl-
litur Seodi, h'vítur að ofan en
gulur að neðan, á tímabilin'U frá
kl. 9:30 ti'l 14:00. Þá stóð ’bíllinn
annað hvort fyrir utan Lands-
smiðjuna eða á stæði við blokk-
ina á horni LöngulhDíðar og
Miklulbrautar.
Ekið var á R-4122, sem er
rauð'Ur SAAB, þar siem hann
stóð á stæði baik við Ellihieknil-
ið milli kluk'kan 15:00 og 18:00
18. marz s.l.
Ekið var á ljósibláan Opei
Cadett 19. marz s.'l., þar sem
hann stóð á stæði við verkisfæði
NK Sivane við Mikluibraut milli
•klukkan 15:00 og 16:30.
Bkið var á hvítan bíl, Ford
Oortina, 19. marz sl., þar s'em
bíllinn stcð við Aueturstræti 8
frá kl. 20.30 til 24.00.
Allir þessir bíl-ar voru
sikemmdir nokkuð og biður rann
sicknarlögreglian ökumennina,
sem tjónunum ollu að gefa sig
fram, svo og vitni, ef einhver
skörpustu fram i Lido annaff
kvöld kl. 11:30. „Ungfrú ísland“
verður krýnd kórónu sem Hatta
verzlun, Soffíu Pálmadóttur gef-
ur. Á myndinni eru stúlkurnar
fimm, frá vinstri: Gunnhildur
Ólafsdóttir, Hnefna Wigelund
Steinþórsdóttir, Jónína Konráðs
dóttir, Helga Jónsdóttir og Hel-
en Knútsdóttir. — (Ljósmynd:
Kr. Ben.).
Biddori af
Donnebrog
Akureyri, 22. marz
HINN 6. marz 1968 sæmdi hans
hátign Friðrik IX Danakonung-
ur, Jóhann Þorkelsson, héraðs-
lækni og vararæðismann Dana á
Akureyri riddarakrossi Danne-
brogsorðunnarr. Jóhann Þorkels-
son hefur verið vararæðismaður
Dana á Akureyri frá 1957.
— Sv. P.
Trésmíðaverk-
stæði brann á
Eyrabakka
Eyrarbakka, 22. marz.
MJÖG slæmt veður hefur ver
ið hér síðan í gær og mikill
skafrenningur. FærtS hefur ver-
ið slæm og ófærð má heita um
þorpið nema einstöku sinnum
þegar ruðzt er í gegn með hefla.
í dag var felld niður kennsla í
skólum vegna veðurs.
Laust fyrir klukkan sex í
kvöld kviknaði í litlu trésmíða-
verkstæði, sem var eign Guð-
manns Valdimarssonar. Gereyði-
lagðist húsfð, en veggirnir, sem
voru steinsteyptir, standa uppi
enn. Auk véla, sem munu hafa
skemmzt mikið brann þarna inni
fullgerð eldhúsinnrétting, sem
beið ísetningar. Eldsupptök eru
ókunn. — Óskar.
París, 22. marz. NTB.
DE GAULLE forseti náðaffi í
dag 38 hryffjuverkamenn, sem
flestir voru félagar í OAS-sam-
tökunum og setið hafa í haldi
síffan Alsírstriffinu lauk. Leiff-
togi samtakanna, Raoul Salan
fv. hershöfffingi, og níu affrir
öfgasinnaffir hægri menn sitja
enn í haldi.
Ræðir varxtir Islands
d Kddegisiundi
Varðbergs
■í DAG, laugardaginn 23. marz,
halda Varðborg og Sa'mtök um
v03'træna saimivinnu samieigin-
iegan Wád'egisfund fyrir félags-
m'enn og gesti þeinra.
Fundurinn er haldinn í Þjóð-
leiWhúiskjaillaranuim og hefst kl
12.10. Ræðumaður fundarins ei
yifirmiaður varnarli'ðsinis á Kefla-
v3kurflugvelili, Rear-Admiral
Frank B. Stone, og ræðir hann
um Varnir íslancbs.
Að erindi síniu loknu mun
■ ■
:
Stjórn BSRB vill end-
urskoðunar samninga
Mhl. barst í gær, 22. marz,
svoihljóðandi fréttatilkynning:
STJÓRN Bandalags stanfsmanna
■ríkis og bæja samiþykkti á fundi
sínuim 20. þ.m. með öllum at-
kvæðum að krefjast endurskioð-
unar á gildandi samningum um
kjör ríkisstarfsmanna, sbr. 7. gr.
laga nr. 55/1962 um kjarais'amn-
iniga opinberr astarfsmanna. Er
iþessi krafa gerð með h'ljðsjón af
breytinguim á kjörum, sem orðið
haifa hj>á öðrum.
Fj'ármiálaráðlh’erra hefuT verið
alhent kröfu'gerð samtakanna
vegna ríkisstarfsmanna. Er þar
um að ræða samning AHþýðusam
bandsins við vinnuvei'tendur að
iþví undan'sikildu, að sleppt er
skerðingu Verðlagsbóta við 16-
17 þúsund króna grunnlaun.
Launakerfi það, sem opiniberir
starfsmienn búa við er miSað við
■akiptingu m.a. eftir mienntun og
■álbyrgð, som miundi fljóttega
h'verfa á tilteknu svæði launa-
stigans, ef skerðingarékvæðin
íhél’duls't. Hafa þannig opiruberir
starfcmenn sérstöðu að þessu
l'eyti.
(Frétt frá B.S.R.B.)
Frank B. Stone, flotaforingi.
ræðuimaður svara fyrirspurnum
fundaiimianna. Frank Bradtford
Stione, flotaforingi, varð jrtir-
■mað'ur varnarliðsims á ísilandi
hinn 14. janúar 1967.