Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1963
5
„Nauðsynlegt að auglýsa lönd
eins og hverja aðra vöru“
Rœtt við Ludvig Hjálmtýsson um ferðamál og fleira
LÚDVIG HJÁLMTÝSSON,
framkvæmdastjóri ferðamála
ráðs sótti fyrir skömmu fund
og framfarastofnunar Evrópu
Að því tilefni ræddum við
stuttlega við hann um fund-
inn og hverjar horfur væru
á komu erlendra ferðamanna
til landsins á þessu ári.
— Þessir fundir eru handn
irtil jafnaðar tvisvar á áriog
eru þeir í París. f nefndinni
eiga sæti fulltrúar frá öllum
aðildarrikjum Efnahags- og
framfarastofnunarinnar, ÞA
eru rædd mál, er snerta ferða
mál og eins eru rædd fjár-
mál, enda er heildarveltan í
„túrismanum“ um 12 milljarð
ar dala á ári, eða 6—7% atf öll
um milliríkjaviðskiptum heim
Aukningin hefur verið um
12% á ári frá 1961.
— Það mál, er mestan tíma
tók, var vegna ræðu, sem
Johnson Bandaríkjaforseti
hélt um s.l. áramót, en þar
hvatti hann þegna sína til
þess að minnka ferðalög úr
landi. Og það er ekki nema
eðlilegt, að menn hafi orðið
skelkaðir, þar sem það er
staðreynd, að á árinu 1966
eyddu Bandaríkjamenn um
2650 milljónum dollara í ferða
lög. Menn bjuggust jafnvel
við því, að í kjölfar ræðunn-
ar kæmu lög, sem torvelduðu
ferðamönnum að fara úr landi
lífskjör eru góð, en þeir sem
bezt þekkja til fullyrða, að
ekki sé dýrara að fara þang-
að en til Evrópuríkjanna. Nú
menn reyndu á þessum fundi
að gera sér grein fyrir því
hvernig ástandið í ferðamál-
um yrði á þessu ári. Margir
héldu því fram, að ferðalög
myndu minnka, m.a. vegna
væntanlegra aðgerða Banda-
ríkjanna og eins vegna tak-
markana Breta á ferðamanna
gjaldeyri, en hann er nú 50
pund á mann. Annars er erf-
itt að segja um slíka hluti.
— Hverjar eru horfur í
ferðamalum íslendinga?
— Ég hef ekki enn fengið
endanlegar skýrslur um komu
ferðamanna til landsins s.l. ár
En á árinu 1966 komu til
landsins 34.733 erl. ferða-
menn, og eru þá ekki taldir
þeir, sem komu með stóru
skemmtiferðaskipunum. Á ár-
inu 1967 komu svo nálægt
37.728 ferðamenn, eða 8.6%
aukning. Beinar gjaldeyris-
tekjur 1966 af ferðamönnum
voru, svo nákvæmt sé talið,
94.513.172,36 kr. en 1967 voru
þær 97.414.912,78 kr, eða 3,07
% aukning. Og ég hetf þá trú
Ludvig Hjálmtýsson
að ferðamönnum muni fjölga
og tekjurnar vaxa af þeim.
— Það er erfitt að segja,
af hverju menn koma hingað.
Auglýsingastarfsemi flugfélag
anna hefur haft geysileg á-
hrif og svo koma menn af for
vitni. Allur heimurinn er nán
ast á sífelldu ferðalagi, orlof
eru orðin lengri og mennhafa
meira fé milli handa. Löndin
eru að verða eins konar sölu
varningur.
Lönd eru nánast í tízku.
Núna er í tízku að fara til
Spánar en margir spá því,
að Norðrið verði næsta tízku-
fyrirbrigði. Svo er ísland allt
af jorvitnilegt og sennilega
hafa ekki verið skrifaðar jafn
margar ferðabækur um nokk-
urt land í Evrópu og ísland.
Ég held, að það sé óhætt að
segja, að það séu til um 300
ferðabækur um ísland.
— Það er jafn nauðsyn-
legt að auglýsa land eins og
hverja aðra vöru. Ekki bara
vegna þess, að við eigum
merkilega sögu, heldurvegna
þess að við eigum varning
sem við þurfum að selja, og
menn þurfa að vita, að varan
sé til, svo að þeir kaupi hana.
Viceroy Filter
I fararbroddi.
'9.00 “Mætt á skrifstofuna”.
Það var álit meirihluta fund
arins, að allar hömlur á ferða
lögum væru brot á Rómar-
sáttmála frá 1963, en þar er
beinlínis lagst gegn slíkum
hömlum á ferðafrelsi manna.
Var bent á, að þetta gæti haft
slæm áhrif á Bandaríkja-
menn sjálfa, þ.e. viðskipti við
þá myndu minnka. Aðrir
bentu á, að Járntjaldslöndin
væru nú farin að sækjast eft-
ir ferðamönnum, þótt enn
væru hömlur lagðar á ferða-
frelsi íbúanna þar, og væri
einkennilegt að Bandaríkin
hindruðu þegna sína til þess
að heimsækja önnur lönd, þar
sem þau hefðu ætíð gagnrýnt
þennan hátt járntjaldsland-
anna. Enn aðrir bentu á, að
þetta gæti þýtt óhagstæðan
greiðslujöfnuð margra landa.
Eftir að hafa heyrt skoðan-
ir manna á þessi máli, ekki
sízt bandaríska fulltrúans hef
ég ekki trú á ,að hömlur verði
settar, en ekki er óeðlilegt að
þeir vilji jafna metin milli
gjalda og tekna, þeir eyddu
eins og ég sagði áðan 2680
milljónum dollara árið 1966
en fengu ekki nema 1580 millj
ónir í tekjur.
— Þess má geta til gamans
að fulltrúi Bandarikjanna, Mr
Black, upplýsti mig um merki
legan hlut. Það hefur verið
rannsakað, hvernig hlutföllin
milli landa O.E.C.D. væri
gagnvart Bandaríkjunum í
sambandi við komu ferða
manna til landsins. Kemur í
ljós, að ef erlendum skemmti-
ferðamönnum, er til Banda-
ríkjanna koma, er fslandhæst
hlutfallslega með 64.2 af
hverjum 10.000 íbúum. Næst-
ir koma frar með 31.42 en
Danir eru með 13,89, Svíar
15,9 og Norðmenn L48. Þetta
sýnir ljóslega, að fslending-
ar eru miklir ferðamenn.
— En Bandaríkjamenn eru
nú að taka upp einn hlut, sem
þeir hafa ekki hirt um áður.
Þeir eru famir að auglýsa
Bandaríkin sem ferðamanna-
land og reyna að fá fleiri
ferðamenn til sín, en áður.
Margir halda, að það sé mjög
dýrt að ferðast í Bandaríkj-
unum, vegna þess hve þeirra
10.15 “Lokið vi3 módel af nýju
hóteli. Slappað af með Viceroy”.
12.00 “Byggingaráætlun rædd á
leið til næsta stefnumóts”.
15.15 “Við brflna með yfirverk-
fræðingi og eftirlitsmanni.
Viceroy fyrir alla”.
Ekki of sterk,
ekki of létt,
Viceroy gefur
bragðið rétt...
rétt hvaða tíma
daesins sem er!
17.30 “Áríðandi fundur um nýja
byggingaráætlun”.
21.30 “Notið skemmtilegs sjónleiks
eftir erilsaman dag—og ennþá
bragðast Viceroy vel”.