Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 - Sími 30135.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múr-
brot, einnig spmgingar.
Vélaleiga Símonar, sími
33544.
Hreinsum — pressum
Hreinsum samdægurs. —
Pressum meðan beðið er.
Lindin, Skúlagötu 51, Sími
18825.
Fatnaður — seljum
sumt nýtt, sumt notað. —
Allt ódýrt.
Lindin, söludeild, Skúlag.
51. Sími 18825.
2ja herbergja íbúð
óskast til leigu strax fyrir
2 fullorðin í Austurbænum.
Sími 33881.
Tökum að okkur
klæðningar og getfum upp
verð, áður en verk er ha£-
ið. Úrval áklæða.
Húsgagnaverzl. Húsmunir
Hverfisg, 82, sími 13655.
Til sölu
er 2ja—3ja herb. risíbúð í
Hlíðunum. Verð kr. 500
þús. Uppl. í síma 17202.
tbúð óskast
Ung reglusöm hjón, nem-
endur í H.í. vantar 2ja her
bergja íbúð sem næst Hiá-
skólanum. Uppl. í s. 10508
miilli kl. 5—8 á mánudag.
Reglusöm stúlka
með 2ja ára barn óskar
eftir 1 herb. og eldlh. með
aðg. að baði, helzt í Kópa
vogi, barnagæzla kemur til
greina. Sími 41752.
Maður vanur trésmíði
og múrverki óskar eftir
vinnu úti á landi. Tilboð
leggist imn á aifgr. Mbl.
merkt: „Iðnaður 8906“.
Vil kaupa
Mersedes Benz disel árg.
>63—’67. Uppl. Hjólbarða-
verkstæðið, Hraunhiolt við
Miklatorg næstu daga. —
Sími 10300.
Stúlka eða kona
óskast á sveita'heimili á
Suðurlandi. Barnavagn til
sölu á sama stað. UppL í
síma 20928.
Vantar háseta
á 70 lesta bát frá Grinda-
vík. Uppl. í síma 8107,
Grindavík.
Mann vantar á sveitaheimili
Einnig vantar fullorðna
konu til innanhússtarfa í
vor og sumar. Uppl. í
síma 38709.
Barnavagn
Silver Cross barnavagn,
lítið notaður til sölu. —
Uppl. í síma 19738.
Vinna
Miðaldra kona óskar eftir
vinnu hálfan daginn. —
Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 23550.
Bessastaðakirkja á Álftanesi.
Messur d morguni
Dómkirkjan Messa kl. 11
Séra Jón Auðuns Messa kl. 5
Séra Óskar J. Þórláksson.
Garðakirkja Barnasamkoma
kl. 10.30 í skólasalnum. Guð-
þjónusta kl. 2 Séra Garðar Þor-
steinsson prófastur prédikar.
Aðalsafnaðarfundur Garða-
holti að kirkjuathöfn lokinni.
Séra Bragi Firðriksson.
Bústaðaprestakall Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl.10.30
Guðsþjónusta kl. 2 Séra Ólafur
Skúlason
Hallgrímskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10 og messa kl. 11
Séra Ragnar Fjalar Lárusson
Hafnarf jarðarkirkja Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 Séra
Garðar Þorsteinsson.
Háteigskirkja Messa kl. 2
Séra Jón Þorvarðsson Barna-
samkoma kl. 10.30 Síðdegis-
guðsþjónusta kl. 5 Séra Arn-
grímur Jónsson
Ásprestakall Messa í Laugar
ásbíói kl 1.30 Bamasamkoma
kl. 11. Sééra Grímur Grfmsson.
Fíladelfía, Reykjavík: Guðs-
þjónusta kl. 8. John Andersson
frá Glasgow predikar. Ásmund
ur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík. Guðs-
þjónusta kl. 4. John Anderson
frá Glasgow predikar Harald-
ur Guðjónsson.
Stórólfshvoll Messa kl. 2
Barnamessa kl. 3. Séra Stefán
Lárusson.
Aðventkirkja: Guðsþjónusta
kl. 5. Júlíus Guðmundsson.
Árbæjarsókn Barnamessa i
barnaskólanum við Hlaðbæ kl.
11 Séra Bjarni Sigurðsson.
Grensásprestakali Barnasam-
koma í Breiðagerðisskóla kl.
10.30 Messa kl. 2 Séra Felix
Ólafsson.
Neskirkja Fermingarmessa kl
11 og kl. 2. Séra Jón Thorar-
ensen
Mýrarhúsaskóli Barnasam-
koma kl. 10 Séra Frank M.
Halldórsson
Laugarneskirkja Messa kl.2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 Séra
Garðar Svavarsson.
Kópavogskirkja Æskulýðs-
messa kl 2 Jónas B. Jónsson
skátahöfðingi, flytur ávarp. Ung
lingar annast ýmsa liði. Allir
velkomnir. Barnasamkoma kl.
10.30 Séra Gunnar Ámason.
Útskálakirkja Messa kl. 2.
Séra Jón Árni Sigurðsson,
Grindavík. prédikar Séra Guð
mundur Guðmundsson.
Langholtsprestakail Barna-
samkoma kl. 10.30 Guðsþjón-
usta kl. 2 Séra Árelíus Níels-
son.
Fríkirkjan í Reykjavík Messa
kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson
Elliheimilið Grund Guðsþjón
usta með altarisgöngu kl. 10
árdegis Séra Láms Halldórs-
son messar. Heimilisprestur.
Kristskirkja í Landakoti. Lág-
messa kl. 830 árdegis. Hámessa
kl. 10 árdegis. Lágmessa kl 2
síðdegis.
Keflavíkurkirkja. Baranguðs
þjónusta kl. 11 Séra Björn Jóns
son.
Innri-Njarðvíkurkirkja.
Messa KL. 2. Séra Björn Jóns
son.
Kapella Háskólans Messa kl. 5.
Einar G. Jónsson, stud. theol.,
prédikar og séra Frank M. Hall-
dórsson þjónar fyrir altari.
Kirkja Óháða safnnðarins
Mes-sa kl. 2. Séra Bmil
Björnsson.
Vísukorn
Til Sigurvins Pálssonar, vélstjóra
Tifar áfram tíminn grár,
tími dags og nátta.
Flogin eru fjögur ár,
fimmtíu og átta.
Högni, vestfirzkur sjómaður.
FRÉTTIR
Félagasamtökin Vernd halda aðal
fund í dag í Iðnó uppi, kl. 2.30.
Árbæjarhverfi: Árshátíð F.S.Á,
Framfarafélags Seláss og Árbæjar-
hverfis, verður haldin laugardag-
inn 30. marz 1968, og hefst með
borðhaldi kl. 7.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10:
Kristilegar samkomur sunnud.
Sunnudagaskóli kl. 11. 24. marz.
Almenn samkoma kl. 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e.m.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn: Sunnud. kl. 11
Helgunarsamkoma. kl. 20,30 Hjálp
ræðissamkoma. Kaptein Djurhuus
og frú og hermennirnir taka þátt
í samkomum dagsins.
Allir velkomnir.
Fíladelfía Reykjavík: Almenn
samkoma sunnudagskvöld kl. 8.
John Anerson frá Glasgow pre-
dikar. Fjölbreyttur söngur.
KFUM og K, Hafnarfirði: Al-
menn samkoma sunnudagskvöld
kl. 8.30 að Hveríisgötu 15. Gunnar
Sigurjónsson, guðfræðingur, talar.
Allir velkomnir. UD—mánudags-
kvöld kl. 8.
Keflavík: Samkoma verður í
Keflavíkurkirkju sunnudaginn 24.
marz 1968 kl. 4,30. Ingunn Gísla-
dóttir, hjúkrunarkona talar.
Allir eru velkomnir. Kristniboðs-
sambandið.
Æskulýðsstarf Neskirkju: Fund-
ur stúlkna og pilta, 13—17 ára
verður í félagsheimilinu mánudag-
inn 25. marz. Opið hús írá kL
7.30 Frank M. Halldórsson.
Hallgrímssamkoma
Hallgrímssamkoma í Hafnarfjarð-
arkirkju: verður sunnudaginn 24.
marz ki. 5 Dr. Jakob JónssoD
flytur erindi: „Minningar frá Róma
borg með fyrirsögn úr Passiusálm-
unum: Dauðinn tapaði, en Drott-
inn vann. Séra Ragnar Fjalar Lár-
usson les upp úr verkum séra
Hallgríms Péturssonar. Samleikur
á fiðlu og orgel: Jónas Dagbjarts-
son fiðluleikari og Páll Kr. Páls.
son, organleikari. Kirkjukór Hafn-
arfjarðarkirkju syngur. Séra Garð-
ar Þorsteinsson prófastur stjóm-
ar samkomunni. Að samkomunni
lokinni verður fólki gefinn kost-
ur á því að kaupa happadrættis-
miða kvenfélags Hallgrímskirkju 1
Reykjavík.
Kvenfélag Laugamessóknar:
Skemmtun eldra fólksins, sem var
aflýst 17. marz, verður væntan-
lega haldin í byrjun maí.
Langholtssöfnuður: Óskastund
barnanna verður sunnudaginn 24.
marz kl. 4. Kynnis— og spila-
kvöld kl. 8.30. Kvikmyndir og sög-
í dag er laugardagur 23. marz og
er það 83. dagur ársins 1968. Eftir
Iifa 283 dagar. 22. vika vetrar
byrjar. Árdegisháflæði kl. 0.39.
Drottinn segir: „Áður en þeir
kalla, mun ég svara og áður en
þeir hafa orðinu sleppt, mun ég
bænheyra. — Jes. 65,24.
Upplýslngar u.n læknaþjónustu ■
borginni eru gefnar í síma 18888,
strasvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysa varðstofan í Hellsuverndar-
ctöðinni. Opin allan sólarhringinn
—• aðeins móttaka slasaðra —
«ími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
•íðdegis tii 8 að morgni. Auk þessa
nlla helgidaga. — Sími 2-X2-30.
Nevðarvaktin tstvarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar
am hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. 5—6.
Næturlæknir í Hafnarfirði, helg-
arvarzla frá laugard.— mánudags-
morguns, 23.3 — 25.3 er Bragi
Guðmundsson sími 50523. Nætur-
læknir aðfararnótt 26.3 er Grímur
Jónsson sími 52315.
Næturlæknir í Keflavík 20.
22. marz Arnbjörn Ólafsson.
23marz og 24. marz Guðjón
Klemenzson.
25 marz og 26. marz Kjartan
Ólafsson.
27. marz og 28. marz Arnbjörn
Ólafsson.
Kvöldvarzla
Kvöldvarzla i lyfjabúðum I
Reykjavík vikuna 23. marz — 30.
marz er í Vesturbæjarapóteki og
Apóteki Austurbæjar.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérítök athygli
skal vakín á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
nr- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá horginni. —
Kvöld- og næturvakt, simar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: f fé-
lagsheimilinu Tiarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lifsins svarar í síma 10-000.
scá NÆST bezffi
Öldungur einn kom inn á skrifstofu lífsábyrgðarfélags og kvaðst
ætla að líftryggja sig. Félagsstjórinn spurði að aldri hans.
„Hef fjóra um nírrætt,“ svaraði hann.
„Þá getum við ekki líftryggt yður, góði maður,“ sagði skrif-
stofustjórinn.
„Nú, hversvegna ekki?“ spur’ði sá gamli.
„Af því að þér eruð svo aldurhniginn."
„Já, einmitt það!“ svaraði öldungurinn, — „viljið þér þá gera
svo vel að líta í hagskýrslurnar. Þar munuð þér sjá, að færri
deyja á mxnum aldri, heldur en nokkrum aldri þeirra, sem yngri
eru.“
ur verða fyrir börnin, og þá, sem
ekki spila.
Heimatrúboðið: Alrnenn sam
koma sunnudaginn 24. marz kl.
8.30. Allir velkomnir.
Kvenfélagasamband Kópavogs:
Heldur fræðslukvöld í Félagsheim-
ilinu (uppi) fimmtudaginn 28.
marz kl. 8.30. Dagskrá: Skólamál.
Dr. Oddur Benediktsson. Vinnu-
stellingar. Frú Sigríður Haralds-
dóttir. Noregsferð 1967. Frú Ey-
gló Jónsdóttir. Umferðarfræðsla.
Pétur Sveinbjarnarson. Allar kon
ur í Kópavogi velkomnar.
Fíladelfía Reykjavík: Söngsam-
koman sem áætlað var að yrði í
Fríkirkjunni í kvöld, fellur niður
vegna veikindaforfalla. f þess stað
verður almenn samkoma í Fíla-
delfíu — Hátiíni 2 laugardags—
og sunnudagskvöld, kl. 8 bæði kvöld
in. Ræðumaður John Anderson.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur aðalfund sinn föstudag
inn 29. marz í fundarsalnum 5
norðuráimu kirkjunnar. Hefst
fundurinn kl. 8,30. Kafifi.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum
Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið
24. marz kl. 8. Verið hjartanlega
velkomin.
Fuglavemdunarfélag íslands
Aðalfundur verður haldinn í
1. kennslustofu Háskólans laug
ardaginn 30. marz kl. 4.
Garðasókn
Aðalsafnaðarfundur verður
haldinn að Garðaholti á sunnu
daginn að lokinni guðsþjónustu.
Sóknarnefndin.
Guðfræðinemar
halda kvöldsamkoanu í Nes-
kirkju sunnudaginn 24. marz kl.
8:30. Þar fer fram helgileikur
undir stjórn Hauks Ágústssonar
guðfræðinema. Erindi flytur
Ólafur Oddur Jónsson guðfræði-
nemi, sem hann nefnir: „Kirkja
samtíðarinnar“. Ingveldur
Hjaltested syngur einsöng. Enn
fremur verður sálmasöngur og
samkoman endar með huglerð-
ingu. Allir velkomnir. Bræðra-
félag Nessóknar.
Slysavarnafélagskonur,
Keflavik
Munið basar félagsins 30.
marz kl. 4 í Tjarnarlundi. Uppl.
í símum 2391, 1362. 1781, 1435
og 1848.
Vestfirðingafélagið í Reykja-
vík.
Vestfirðingamót verður laug-
ardaginn 23. marz að Hótel Borg
og hefst það með sameiginlegu
borðhaldi kl. 7. Allar upplýs-
ingar í þessum símum: 40429,
15413 og 15528.
Aðgöngumiðar fást í bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og skrifstofunni á Hótel Borg á
morgun og fimmtudag.
Sálarrannsóknarfélagið í Hafnar-
firði heldur félagsfund í Alþýðuhús
inu sunnudag og mánudag kl. 8,30.
Dagskrá: Hafsteinn Björnsson mið-
ill flytur ræðu. Skyggnilýsingar.
fjfP?/ GEN6ISSKRANIN6 ^Nr* 33 “ f«*»rú*r 1868» BkráO fráElnlnff Kúun Sal*
27/11 '67 lBandar. dollar 56.92 87.07
27/2 '68 lStorllngspund 136,96 137,30
2/2 - lKonadadollar 52,36 52,50
27/2 - lOODanakar'krúnur 764,16 766,02
27/11 '67 lOONorakar krónur 796,92 798,66
20/2 '68 lOOSimakar krónur 1.101,451.104,16
2/2 - lOOFlnnak nörk 1.358,711.362,08
29/1 - lOOFranakir fr. 1.157,001.159,84
8/2 - lOOBolg. frankar 114,72 118,00
22/1 - lOOSvlasn. fr. 1.309,701.312,94
16/1 - lOOOylllnl 1.578,651.582,53
27/11 '87 lOOTókkn. kr. 790,70 792,84
28/2 '68 lOOV.-býr.k nörk 1.423,451.426,95^
29/1 - lOOLÍrur 9,11 9,13
8/1 - lOOAuaturr. ach. 220,10 220,04
13/12 '07 lOOPoantar 81,80 82,00
27/11 “ lOORoIkn1ngakrónu r-
Vöruaktptalönd 99,86 100,14
lholkningap'jnd-
Vöruakiptalönd 136 63 136,97
Broytlng frn aíflustu akránlngu.