Morgunblaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968 9 Vöruviðskipti Beildverzlun með gömul og góð sambönd um allt land, óskar eftir að taka að sér sölu á innlendum og erlendum vörum, sem eru til afgreiðslu frá lager, eða innan skamms tíma. Stöðug sala eða stakar sendingar koma hvorttveggja til greina. Þeir sem áhuga hafa skrifi í pósthólf 434, Reykjavík. Vatnsleiðslupípur svartar og galvanliúðaðar. Allar algengustu stærðir fyrirliggjandi. Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 Sími 41010. HAMBORG Loftleiðir h.f óska eftir að ráða íslenzka stúlku til starfa í skrifstofu félagsins í Hamborg frá 15. apríl 1968 til ársloka 1969. Umsækjendur séu á aldrinum 20—25 ára, hafi góða almenna menntun og gott vald á ensku og þýzku. Umsóknir fást á’ skrifstofum félagsins Vestur- götu 2, Reykjavíkurflugvelli og á Keflavíkurflug- veli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins úti á landi, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningar- stjóra Loftleiða fyrir 5. apríl n.k. LjFTLEIDIR SKRI FSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33. Sími 20560. Skrifstofustólar fallegir — sterkir — þægilegir Verð oðe/ns krónur 2025,— Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 23. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 2ja til 8 herb. íbúðir viða í borginni, sumar lausar og sumar sér og með bílskúr- um. N tízku einbýlishús í smíðum í borginni, Garðahreppi, Seltjarnarnesi og í Mos- fellssveit . Verzlunarhúsnæði á góðum stað í borginni. Söluturn í fullum gangi í gangi í Austurborginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fastcignasalan S.mi 24300 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Laugamesveg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð, vönduð íbúð, samieign frá- gengin. Einbýlishús í Kópavogi, 6 her- bergja. Ræktuð lóð, fagurt útsýni, Ibúðir óskast Höfum kaupanda að sérhæð með bílskúr, helzt í Austur- bænum, útb. 900 þús. til 1 milljón. Höfum kaupanda að einbýlis- 'húsi helzt við Efstasund eða Skipasund, Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. sept n. k. Höfum kaupanda að raðhúsi í Possvogi með bílskúr. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsuim í Rvík. 'SL laVoam ’E' MENTAWAI Suð-Austur Asíu Karate L KAFLI PEK-TJOA: Listæfingar HAU W-KHOEN: Raunveru- Ieg sjálfsvörn. Uppl. í síma 16188. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiðtt Bilavörubúðin FJÖÐRIN Nýtt einbýlishús við Móaflöt er til sölu. Hús- ið er einlyft raðhús um 140 fenm. f húsinu er stór etofa, 3 svefnherb., húsbóndaherb. eldhús baðherb., ytri og innri florstofa, snyrting og þvottaherb. Húsið er full- gert að mestu, loft eru við- arklædd og teppi á stofurn. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Sól'heima í þrílyftu húsi er til sölu. Staerð um 108 ferm. Tvenn ar stóxar svalir. Ný eld- húsinnrétting. Tvöfalt gler í gluggum. íbúðin er í góðu standi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Laugavegj 168 . Sími 24180 Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Húsvarzla Laghentur maður óskast til að annast ræstingu, umsjón og viðhald í stóru fjölbýlishúsi í Reykjavík. Rúmgóð 2ja herb. íbúð í kjallara fylgir starfinu. Væntanlegar umsóknir, er tilgreini aldur, fjöl- skyldustærð og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Ljósheimar — 8933“. Einbýlishús (raðhús) við Hrísateig er til sölu, tvær hæðir og kjallari. Á neðri hæð er stór stofla, eldhús, snyrting og anddyri. Á efri hæð eru 4 svefnherb., baðherb.. — Tvötfalt gler í gluggum. Svalir á efri hæð, gengið út í garði'nn af neðri hæð. Bálskúr fylgir. 3ja herbergja íbúð (2 samliggjandi stotf- ut og eitt svefnherb.) á 2. hæð við Hraunteig, um 70 ferm. er til sölu. Svalir. 2ja herbergja ílbúð á 1. hæð við Klepps- veg er til sölu. Sérþvotta- herb. á hæðinni. Suðursval Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skifstofutíma 18965. FÉLAGSIÍF Ármenningar Skíðaferðir verða í Jóseps- dal á laugardag kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 10 frá Umferða miðstöðinni. Ágætt skíðafæri er, og verða seldar veitingar í skálanum. Athugið, gisting verður seld við bílana. Stjórnin. FÉLAGSLÍF Framarar. Æfingar í yngri fl-okkur eru sem hér segir: 2. fl.: Miðvikudaga kl. 20,10, Laugarnesskóla. Sunnudaga kl. 14, Framvelli. 3. fl.: Laugardaga kl. 17,10, Ré 11 a rholtsskó 1 a. 4. fl.: Laugardaga kl. 18, Laugardalshöll. 5. fl.: MiðVikudaga kl, 18, Laugardalshöll FjöLmennið og mætið stund- víslega. Viljum kaupa strax gegn staðgreiðslu ýmsar gerðir af skófatnaði, mega vera eldri birgðir, sem ekki eru lcngur tízkuvörur. Hér er gott tækifæri fyrir fyrirtæki eða einstakl- inga að koma í verð eldri tegundum af skófatnaði. Upplýsingar í síma 12290, frá kl. 9—12 f.h. í dag. NYTT - NÝTT Franskur veggdúkur sem er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Veggefni er kemur í stað máln- ingar á eldhús, ganga, forstofur og böð. FERMINGARGJAFIR SPEGLAR Vér bjóðum yður mesta SPEGLA-ÚRVAL, sem sézt hefur hérlendis. SPEGLAR og verð við allra hæfi. ¥ r ^ 1 LUDVIG STORR k A SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15, sími 1-9635.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.