Morgunblaðið - 23.03.1968, Síða 15

Morgunblaðið - 23.03.1968, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 196« 15 FYRSTA GAMANHUI1VERK MILLERS IMýtt leikrit frumsýnt á Broadway FYRIR skömmu var frumsýnt á Broadway nýjasta leikrit Art- hurs Miller. Fréttamaður AP átti í því tilefni viðtal við Miil- er, stam fer hér á eftir lauslega Þýtt. Arthur Miller er um þeissar mundir gLaður, bjartsýnn og heiliaður, allt eftir því hvernig á málin er litið. Óánaegjan sprettur af almenn- um ástæðum: „Ástandið í Land- inu og í heiminium er þannig, að imaðui' kemst ekki hjá því að vera gramur". Glieðin slprattur af tilfinnin-gu skáldsúns fyrir auknum dkap- andi krafti í homim sjálfum: „Að mörgu Leyti er þetta hezti tíminn fyrir listamenn“. Hrifnimgin er v<egna innri 'ánæg'ju 'hans sjólfs: „Mér finnst ég færari til að gera það, sem íyrir miér vakir og ég er áfj'áðari í að gera 'það en nöklkru sinni ifyrr“. Miller lætur ekki sitija við orðin tóm, hann hefur alveg nýlega frumsýnt á Broadway leikritið „The Prinoe“, en það fjallar um tvo bræður, sem verða fyrirvaralaust að horfast í augu við afleiðingar fram- 'gangt; og niðurlægingar — og geróHkt fyrri verkum MHlers í ■mieira en einu tilliti. Hinn þekkti Ih'öfund'ur leiksins „AUir synir mínir“ og leikrsins „Siöluimaður deyr“ en fyrir það hlaut hann Pulitzer verðlaunin, hefur nú skrifað fyrsta gaimanlhlutverk sitt. O-g auk iþess gekk Miller inn i ver'kið á síðustu stundu v'egna ýmrssa ástæðna og tók við i'eikstjórn. Áköf fagnaðarlæti hins vand- Iiáta m'eirilhluta og biðraðir víð leikihúsi’ð var svarið eftir vafa- sarna byrjun á „The Price“. í 'Pyrstu urðu veikindi þe'ss va.lidandi, að skipta vairð uim tvo lei'kara af f'jórum ihlut'verfcuim leilkritsins og s'íðan tóik Miller gem sagt við leikstjórninni viku fyrir frumsýninguna. í»egar á allt er litið verður S'ú reynsla sennilega til að au'ka enn andúð MiUer á taugaveiklun og sölu- mak'ki leikhúsanna. Sp: — Nlú þegar -þér eruð 52 ára ga.mall og 21 ár er liðið s'íð- an ,þér unnuð yðar fyrsta siigur langar mig að spyrja: finnst yð- ur auðvelidara eða erifiðara að skriía nú en áður? Miller: — Tja, það Verður auðveldara eftir þvi sem árin líða. Og það verður jatfn'framt 'örðorgra. Ég hef eyðilagt fl'eiri lei'krit en flestir höfundar skrifa um ævina. Ég eyði'Kegg þau af þeirri ástæðu, að ég huigs-a raun sœtt. Mér finnst ég ekki hata Wkið þeim. Geti ég ekki varið ieiikrit fyrir samivizku sjálfs im'ín, hfvernig get ég þá áftellzt aðra fyrir að venja þau ekki? ®f ég lotes læt eitth'vað frá mér 'fara, ihvort sem það er gött, slæimt eða þokikalagt, Jxá veit ég að minnsta kosti, að ég Iherf gert 'mit't bezla. Sp: — Hivers vegna notið þér rniklar skoplegar arad'stæður í leiteriti sem byggt er á alvar- legri undirstöðu? M: — Það er mHkil'vægur og 'óimíssandi hlekkur — vegna sam ræmis lieiksiras ef svo m)á orða. iÞó e'kki vegna hefðlbundins sam- ræmiis hans. Þegar öllu er á ibotn inn h voltft hef ég verið í brenni ipunkti margra songiaratiburða um ævina og þeir hafa átit það sam- eiiginlegt að þegar sorgin er •miest fer einhver viðlstaddra að 'hiiægja æðislega. Þessi blanda 'sorgar og gleði er imér ihugleik- in. Sip: — Eruð þér þeirrar skoð- unar, að l.eitah'ús í Bandiarikjun- um og i Evrópu s-é á undan- haldi — eða í end-urnýjun? M: — Þessa stundina finnst mér i/ið standa á krossig'ötum. Ég held að við 'hö'fuim ctfreynt 'okkur á nýjunguim, nýjum stietfn- uim 1 lejklhiúsunuim, se-m ekikert ■eríndi eiga til áhortfenida né okk- ar s'jiálfra — snertir engan. Allt þetta framúr-st'efnu kjaiftæði. Það .minnir mig á árin kriragum 1930, þiá var ríitajandi pyrirbrigði, sem kallað var þjóðfélagsleik- rit. Þá vissum við um l'eið og 'við g'enguim inn í leitahúsið ■mieira og minna u'm, ,hivað rnundi gerast,. áður en það gerðist. Nú eru mörig leiikrit uim inann, seim 'rlhljlálk'væmilega skrikar fótur á hanana'hýði og eina spennan í leiknu'm er að gjá h'Vernig hann 'fer að því að brjóta á sér haus- ikúpuna. Ég held, að lei'kritiið eða öllu heldur ætti að hafa th-afi miklu víðtækari ihoðskap — það og ég hel'd, að sú muni og v'erðaþróunin. Sp: — Surnir evróps'kir leik- ritahöfundar skrifa urn stað- bundin vandamiál, en leiðandi 'höfundar í BandarJkj unum hatfa ekiki fengizt við það. H'vers vegn.a? M: — I -h'verju landi er við erfiðleika að etja. Þ’ví be'fu r alltaf verið hal'dið á lofti að væru stað- eða tímaibundnir at- burðir not.aðir í leikrit, dragi það úr fagurfræðil'egu igildi þess. Þvi eru leiikritalhöfundar ragir við það. í Evróipu eru hatfðir, seim eru algerar andstæður ok'k- ar. Ritfhötfundar tel'ja, að þeir geti ekki sinnt hvorutiveggja, g 'sú staðlhæfing er fáriánlteg. Ég las einh'verju sinni könnun á \Slbateespeare frá þessu sjónar- imiði Oig það er bersýnil’egt að ihann notaði einmitt saimttfmiavið- iburði í þeiim fl'estuim — og a+- ■burði seim sumir hverjir voru irr.j'ög umd'eildir. Svo að þessi steoðun heifur eng sikioðu'nar að leikrit yðar „The 'Cruciible“ snerist uim rannsókn- arýfirarytfiiiheyrslur öldunga- deildarþingimannsiras éáluga, J'osefihs MacCartihy. M: — Ég taldi mér aldrei tirú 'um að McCartlhy mundi lirfa eillE'ega né hel'd'ur að 'hann Ir/efði aldrei lifað áður. Það er alltaf eittihivað svol'eiðis. Mann- Ikiynið h-efur tilhneigingu til að eyðiliggjia f'jandlmenn sína vegna ofs'óknar'brjálæðiis, vegna hryll- ingls. ótta. Ég vil'di færa gönnur á ill't atihæifi McCardhyis og henda á, að sagan endurtékur sig stiöð- ugt. J*á, ég er eteki í va'fa um það. Þetta mun end'urtaka sig. Það r að gerast núna — á .marg- an ih'átt. Það mikil hræðsla í landinu: ekki sams konar óttii og áður, en þessi hræctela er getin af sa'mskonar hryl'lingi. S-p: — Virðist yður gœta im'eira umlburðarlyndis — dýpri -'kilnings? Miller á æfingu. an hl'j'cimgrunn hjá miér og h'ef- ur aldrei haift. Á ihinn bóginn eykur það ei'tt ekki gildi l'eikrits að það snýst um Vietnam-styrj 'öl'dina né jafnrétti borgaranna, fremur en gildi annans þartf ékiki að Vera meira aif þeirri á'stæðu einni að það fijaillar ékki um neitt ákveðið í sam'tiíimanuim. Það sem gefuir lejkriti gi'ldi er næimi höfundar og. leikni bans 'í að fiara höndum uim etfnivið sinn. Beztú leikritaihöfundar láta hin óþrotlegu vandaimlál mann- kynsins til sín taka — vanda- miál sem ekki eru endilega bund in við stað og t'íma, Iheldur vandamál sem h'ver kynslóð glJmir við á h’verjum tiíma. Og 'hverri kynstóð birti'st þessi 'vandamlál á nýjan og óliJkan i'lá'tt en hinni fyrri. Sp: — Margir voru þeirrar M: — VitS'Sulega. Að rnörgu tóyti. En við verðum að líta á 'kiynþáttaóeirðirnar og þar keimst ég s.trax í mótsögn vi'ð sjláltfan mig. Fyrsta sem fólki datt í hug var að um saimsæri væri að ræða. Sv'o komst stjórnskiipuð neínd að þv'í, að því væri etaki 'fyrir að fara. En fyrstu við- ibrögð fóllks voru dfsóknaræði — •dijöfullinn gekk ljóislitfandi með- al okkar aftur og vann miark- visst að því að gnafa u-ndan landi U'g þjóð. Sp: — Eiga listamenn að hafa a-fskipti af slikum m'álum? M: — Vilji mienn gera það -— iþá hef ég ekkert vi'ð því að 'segja. Heyru-m við ekki allan guð'slangan daginn raddir fátfræð inga," sem keppast u>m að mata 'Oikkur á skoðunuim. Listamenn eru varla vitlausari en þeir. Og þar eð listamenn eru venjulega undir smásjá almennirags veitir alltaf noktkur .hópur því atihygili, 'S'em listamenn legg’ja til mál- anna. Sp: — Héfur listamað'ur í Bandarílkjunuim frel'si til að segja það seim honu'm býr í 'brjósti? M: — Almennt talið, mundi ég svara því játandi. Það er þó ekiki fullkomið frelsi. En ef við 'beruim það saman við fyrri ■óma hér eða berum það saman við ástand í öðruim lönduim núna, þá eru erfiðleikarnir ctaki fólgnir í því að finna rétta freisi harada li-stamianni, heldur að taka á kýli samtiíðarinnar. Ef við 'lítum á ástandið í okta- ar landi og í iheiminuim aímiennt komuim'st við ekki hjá iþví að ■vera reið. Ég get etalki sætt mig við það, vegna þes's að það er iheimtsku'leg og tiort'imiandi. Það ihliýtur að vera einíhver önnur leið til. Sp: — HVað viljið þér sogja um kjör og aðstæður sem lista- men n í Scvétr'íkju-num búa við. M: — Frel'sið er til, en því er ihaldið í skefjum. Ðf þeir tækju umbúðirnar af mundi skella fram mikil flóðalda s'kaoandi Tamningastöð að Laxnesi Öflugt start ,,Harðar" í Kjósasýslu STARFSEMI hestamannafélags- ins „Hörður“ í Kjósarsýslu, hef- ur verið þróttmikið nú eftir ára- mótin. Aðalfundur félagsins var haldinn að Fólkvangi fimmtudag inn 29. febrúar síðastliðinn. — Á fundinn kom fulltrúi umfertSar- nefndar, Skæringur Hauksson, og ræddi hann um umferðar- mál, akandi, gangandi og ríð- andi manna. Spunnust mjög fjör- ugar umræður, út af ræðu full- trúans. 17. febrúar síðastliðinn tók til starfa að Laxnesi í Mosfells- sveit tamningastöð á vegum hestamannafélagsins. — Bjarni Kristjánsson á Reynivöllum veit- ir henni forstöðu og hefur hann notið aðstoðar þeirra Kristjáns Finnssonar á Grjóteyri og Jó- hannesar Guðmunc^ssonar á Helgafelli. Á stöðinni hafa verið frá upphafi milli 20 til 30 ungir folar. Ráðgert var fyrst að stöðin starfaði aðeins í tvo mánuði, en vegna mikillar þátttöku og á- huga hestamanna fyrir þessari starfsemi var ákveðið að stöðin starfaði fram undir miðjan maí. Árshátíð hestamannafélagsins er ráðgerð að Hlégarði í Mos- fellssveit á laugardag. Þarna verða afhent vertilaun fyrir af- rek unnin á síðastliðnu sumri, einnig koma þarna fram „Kátar systur“ og syngja gamanvísur og fleira að ógleymdu verður dans- að fram á nótt undir stjórn „Kátra félaga“. — P. H. listar í Savétrítejunuim. Ég var þar fyrir ári. Ég beld, að þeir 'séu að blekkja sjá Ifa sig og þeir eyðileggja mögúleiika þjóðarinn- ar til li'stsköpunar í Svo níkum ■miæli, að það er -clhuignanl'egt. Sp. — Er saimtiðin enfið? M: — Að mörgu l'eyti er þetta grós'kumiikið tfmaibil og stónkost legt. Listamaðurinn er eteki um- kringdur dauðum fionmúlum. Og ég held, að fólk ha'fi almenna-ri 'flhuga 'á því, sem listamenn eru að fást við en nokkru sinni áð- ur. Kannsfki jafnvel otf mitaill álhugi, sem kamur fraim í þvtf, að fjölmiörg leíkrit og aðrar bók- m>enntir eru metnar eftir sam- tíðarnytsemi 'á þröngan Wá'tt. Eitit rr.'á segja Bandaníik'junum ■til lof að minnsta kosti, að hér er eittihvað að gerasti, eititlhVað stórti. Það er hetiju'Iegur eigin- lei-ki. Það er óh'emju örvandi. Það versta, sem ég get hngsað mér fyrir listamann, er að búa í landi, þar sam ékkert er að gerasti. Við ferðuimst til annarra landa og li'stamenn þar öfunda o'kikur. Þeir vita, að margt er Vissulega rotið og ömurlegt í Bandaríkjunum, en liistamennirn ir öifunda okkur af því að hrær- ast í miðd'epli atiburðanna. Það sem gerizt thjiá okikur skiiptir rrláli fyrir allan hei'minn. Sp: — Er fyrirhuigað að sýna The Price“ erleradis? M: — Það verður frumsýnt í 31 íeíkhúsi i Evrópu s'íðari hluta marz-mánaðar. Ég efast um, að óg sj'ái nokkra þessara sýninga. Ég vi'l helzt ektai ferðast núna. Mig langar að bvertfa ti'l star'fa á ný. Mér finnst o'tif eiras og ég sé -ekki byrjaður að segj.a .það sam trnér liggur á hjarta. Ég hetf að- eins verið að búa mig undir að s'egja það.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.