Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 19

Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968 19 hefur sumt aí því birzt á prentL Mætti svo virðast sem hann hafi haft eðli til ritstarfa, þótt lífi'ð byði honum ekki upp á það hlut skipti. Honum varð gott til vina, og margir munu nú minnast hans með hlýjum huga. Jóhann Sveinbjörnsson átti því hamingjuláni að fagna, að eiginkonur hans báðar reyndust honum gó'ðir förunautar. Sess- elju kvæntist hann ungur og átti með henni hamingjuríka sambúð, þótt heilsubrestur hennar varp- aði þar skugga á. Eftir lát henn- ar kvæntist Jóhann öðru sinni Guðnýju Guðmundsdóttur, og lifir hún mann sinn. Með henni fékk Jóhann styrka stóð við hlið sér, sem ekki brást honum til í dag fer fram fná Hvalsnes- kirkju útför Guðmundar Ólafs- sonar frá Löndum á Miðnesi, en hann lézt í sjúkralhiúsinu á Selfossi 14. þ.m. Guðmundur var fæddur að Löndum þann 14. september 1877 og var því á 91. aldursári er hann lézt. Guðmundur ólst upp hjá for- eldrum sínum að Löndum, en kvæntist síðan Sigríði Ingimund ardóttur frá Atlagerði á Vatns- leysuströnd, hinni mestu dugnað ar og ágætiskonu. Þau hjónin bjuggu allan sinn búskap að Löndum, eða þar til Sigríður lézt árið 1948, en litlu síðar hætti Guðmundur búskap og við tók elsti sonur hans Guðmundur, sem býr þar enn. Þeim hjónum varð átta barna auðið, þrjú þeirra dóu í æsku og dóttur, Guðrúnu, misstuþau um tvítugsaldur. Þau sem eftir lifa eru: Guðmundur, bóndi að Löndum kvæntur Guðríði Sveinsdóttur. Hreggviður, sjómaður ogbygg ingarverkamaður í Keflavík, kvæntur Elínu Þórðardóttur. Sólveig, gift Einari Norðfjörð, byggingarmeistara, lengst af bú- sett í Keflavík, nú í Reykjavík Óli Kristinn, yfirlæknir Sel- fossi, kvæntur Höllu Hallgríms- dóttur. Eins og flestir búendur á Suð- urnesjum stundaði Guðmundur sjómennsku jafnframt búskapnu Um áratuga skeið stundaði hann sjóinn og alltaf á opnum skip- um, lengst af undir árum eða seglum. Hann var heppinn for- maður alla tíð. Hin síðari ár, meðan Guðmundur stundaði sjó- inn, gerði hann út með sonum sínum, Guðmundi og Hreggviði. Þeir sem til þekkja þar syðra vita að það var ekki heiglum hinztu stundar. Þau áttu ekki böm saman, en hvort um sig átti fjrrir hóp barna og barna- barna, og Guðný hafði nógu mikið hjattarúm til að fylgjast með þvi öllu saman, hvort sem var hans eða hennar sjálfrar. Skylt er að þakka henni þá góðu og öruggu samfylgd, sem hún veitti Jóhanni, og þá ekki sízt er hann var mestrar hjálpar þurfi, í ellisjúkleik hans. Jóhann dvaldist að Hrafnistu síðustu árin. Vel fór á því, þar sem hann var gamall sjómaður og mundi sjómannslíf lengra aftur en flestir nú orðið. Hann varð 84 ára, fæddur 9. janúar 1884. Minning hent að stýra skipi sínu heilu í höfn á þeim árum, við algjört hafnleysi og vöntun á öllum ör- yggisbúnaði. Þetta var hlutskipti þeirra er þarna voru í sveit sett- ir og krepptist mörg höndin snemma við þessar kringumstæð ur og fór Guðmundur heitinn ekki varhluta af því. Guðmundur var greindur vel og fylgdist vel með þjóðmálum eftir því sem tækifæri gáfust. Sá er þetta ritar átti þess kost að kynnast honum all náið og er mér ekki grunlaust um að hugur hans hafi eins staðið til annarra starfa en þeirra, er urðu hans hlutskipti í lífinu, enhug- tök eins og valfrelsi var óþekkt á þeim árum fyrir menn úr al- þýðustétt. Guðmundur var hógvær og hlé drægur en að jafnaði glaðlyndur og léttur í spori. Hann var gest- risinn og var ánægjulegt að sækja hann heim. Eftir að Guðmundur hætti bú- skap dvaldi hann ýmist í skjóli barna sinna að Löndum, eða í Keflavík, en tvö siðustu árin dvaldist hann undir handleiðslu sonar síns á sjúkrahúsinu á Sel- fossi. Guðmundur missti sjónina fjrr ít 10 árum og varð það h'onum mikil raun, en mangt vinaiflóLk hans og vina styttu hon um stundir með lestri blaða og bóka en af því hafði hann ó- blandna ánægju. Með Guðmundi Ólafssyni er genginn einn þeirra Suðurniesja- manna, sem sýndu óbilandi þraut selgju og dugnað vð öflund Mfs- viðurværis fyrir sig og sína við hin erfiðustu skilyrði. Ástvinir hans og samferðamen kveðja hann í dag en eftir lifir minning um mætan mann sem seint fyrnist. G. R. M. JOHMS - MMILLt glenillareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2L4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land aUt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Ms. Esja fer vestur um land til ísa- fjarðar 29. þ. m. Vörumót- taka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og fsa fjarðar. Ms. Blikur fer austur um land til Rauf- arhafnar 29. þ. m. Vörumót- taka mánudag og þriðjudag til Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrú ðsfj a r ðar, Reyðarfjarðar, Es'kifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þöráhafnar Og Raufarhafnar. Ms. Herðubreið fer vestur um land til Aikur- eyrar 1. apríl. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Bolungavíkur, Ingólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúparvikur, Hólmavíikur, Hvammstanga, Blönduós, Skagastrandar, Sauðárkróks, Sigluifjarðar, Óiafsfjarðar og Akureyrar. Ms. Herjólfux fer til Vestmannaeyja, Horna fjarðar og Djúpavogs 3. apríl. Ms. Esja fer páskaferð 10. apríl vest- ur um til Akureyrar. Tökum farmiðapantanir frá og með laugardegi 23, þ, m, AKRANES Verzlunarhæð við steypta aðalgötu á Akranesi, tU leigu eða sölu. Húsnæðið er einnig tilvalið fyrir iðnað. Upplýsingar í síma 1838, Akranesi. Söluskattur í Kópavogi Söluskattur 4. ársfjórðungs 1967 féll í gjalddaga 15. janúar 1968 og í eindaga 15. febrúar 1968. . Samkvæmt lagaákvæðum verður atvinnurekstur þeira söluskattsgreiðenda í Kópavogi, sem ekki hafa gert full skil á gjaldföllnum söluskatti, stöðvaður að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar augýsingar án nokkurra frekari tilkynninga eða fyrirvara. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kristján Eldjám. Guðmundur Ölafsson Löndum — r .. Oskast til leigu Góð 5—6 herbergja íbúð (3—4 svefnherbergi) fyrir sendiráðsritara frá 1. júlí 1968. Ennfremur óskast leigður bílskúr fyrir Landrover, ínálægt Fjólugötu). Tilboð sendist MbL merkt: „8908“. Lögregluþjónsstaða Staða lögregluþjóns á Akranesi er laus til um- sóknar frá og með 1. maí n.k. Laun samkv. launa- samþykkt Akranesbæjar. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára, ef þeir hafa ekki gegnt slíku starfi áður. Umsóknir, ásamt ljósmynd af umsækjanda og meðmælum, ef til eru, skulu send bæjarfógetanum á Akranesi fyrir 18. apríl n.k. Bæjarfógetinn á Akranesi, 20 .marz 1968. Jónas Thoroddsen. Pöntunarseðill Alaska gróðrarstöðin v/Miklatorg Reykjavík. Vinsamlegast sendist mér vorlauka samkvæmt neðantöldu. — í póstkröfu, — Greiðisla hjálögð. Gladiolur: ............ Kr. 5,00 pr. stk. Rauðar, — Gular, — Lavenderbláar, — Laxrauðar ,— Gular m. rauðu, — Skarlat, — Hvítar, — Rauðgular. Kaktus Dahliur: ....... Kr. 30,00 pr. stk. Rauðar, — Bryddaðar, — Gular — Rauðar m. hvítu. Pompon Dahlíur: ....... Kr. 30,00 pr. stk. Rauðar, — Hvítar, — Gular, — Bryddaðar. Dekorative Dahlíur: .... Kr. 30,00 pr. stk. Rauðar ,— Gular, — Bryddaðar, — Tvílitar. Anemónur: .......... Kr. 4,50 pr. stk. St. Brigid, — De Caen. I-iUur: ............... Kr. 35,00 pr. stk. Regale, — Tigrinum. Begóníur, Camelha: .... Kr. 25,00 pr. stk. Djúprauðar, — Hvítar, — Bleikar, — Gular, Laxbleikar, — Ljósrauðar. Gloxinia: Kr. 30,00 pr. stk. Violacea, — Crispa Waterloo, — Kaiser Wilheim, — Kaiser Fredrich. Ath.: Laukarnir eru af stórum stærðum. GRÓÐRARSTÖÐIN v/MIKLATORG SÍMAR 22-822 og 1-97-75. VOLVO fæst enn á hagstæðu verði vegna lækkunar frá verksmiðju. Samkomulagið um núgildandi verð gildir um bifreiðir afgreiddar frá Svíþjóð fyrir 7. april 1968 £ 'iinnai cVfozeÍMM kf. 16 ■ ReykfcirLlc ► SLmriefnl: »Volv»f« > Stfnf 35200 UnRGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.