Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 20

Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 20
' 20 MOEGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 23. MARZ 1968 * - SONJA OG ........... Framhald af bls. 14 fréttamannanna spurði, hve- nær þau hefðu ákveðið að gifta sig, en það kvaðst hann ekki muna — en sagði, að snjóboltinn hefði byrjað að rúlla fyrir alvöru í haust; áð- ur hefði mál þeirra virzt haria vonlaust. Þau Haraldur og Sonja létu í ljós ánægju sína yfir því að konungurinn hefði látið þeim eftir Skaugum til búsetu og Sonja sagði, að hann hefði gefið þeim frjáls- ar hendur um að breyta inn- réttingum eftir vild. Sjálf kvaðst hún vera hæstánægð með bústaðinn eins og hann væri nú og Haraldur yrði að ráða því, hvort þau gerðu einhverjar breytingar. Einn blaðamanna spurði hvaða titil Sonja mundi fá og svaraði Haraldur því einu til, að hann sjálfur mundi a.m.k. kalla hana konuna sína. Það kom fram á fundinum, að Hapaldur undirbýr þátt- töku í kappsiglingu á Olym- píuleikunum í Mexico í sum- ar .Ennfremur, að þau hefðu ákveðið hvert þau færu í brúðkaupsferð — en það gáfu þau að sjálfsögðu ekki uipp — og að konungurinn hefði boð ið þeim í páskaferðalaig til Sikkilsdals. Þá upplýstu þau, að þau mundu sennilega ferð ast víða um Noreg eftir að Þegor lagt er í bleyti með BIO-TEX Skamtur: Um það bil ein matskeið af BIO-TEX í tvo Skammtur: lítra af vatni. Kalt vatn um 8 stundir 30 stiga heitt — 4 — 40 — — — 2 — 50 — — — 1 — 60 — — — 30 mínútur Húsráð: Þegar þér hafið notað vatn með BIO-TEX, hellið því í salernið og látið það vera þar í nokkrar mínútur, áður en þér skolið niður. Þetta hreinsar skáiina og niðurfallið sérstak- lega vel. Skoda 1202 station Reynslan sannar að Skodabifreiðar eru sérlega hentugar hérlendis. Skodabifreiðar eru sérlega styrktar til aksturs á slæmum vegum. Vélarnar eru einstaklega traustar og endingargóðar eins og reynsla þeirra hefur sannað. Skodabifreið- arnar eru meðal sparneytnustu bifreiða og allur rekstrarkostnaður mjög lágur. Frágangur er allur hinn smekklegasti og stenzt fyllilega sam- anburð við aðrar bifreiðar sömu stærðar. Verðið er lægra en á sambærilegum bifreiðum og inni- faldir í því eru fjölmargir „aukahlutir“, sem al- mennt er ekki. Þjónustan er talin mjög góð og viljum við benda á að Skodaþjónusta og vara- hlutir eru staðsett víðs vegar um allt land. Stórfelld verðlækkun Við bjóðum yður nú fimm gerðir Skodabifreiða á stórlækkuðu verði: Skoda 1000 mb tourist, 5 manna fólksbifreið, Kr. 156.700 til 158.700.— Skoda lOOOmb standard, 5 manna fólksbifreið, Kr. 161.700 til 163.700.— Skoda lOOOmb DeLuxe, 5 manna fólksbifreið, Kr. 169.700 til 171.700.— Skoda Octavia Combi, 5 manna stationbifreið, Kr. 165.000.— Skoda 1202, 6 manna stationbifreið, Kr. 173.500.— Ennfremur eru fáanlegar af Skoda 1202 bæði sendi bifreiðar og pick-up á mjög hagstæðu verði. BIFREIÐAKAUPENDUR Kynnið yður reynslu, þjónustu, verð og álit Skodaeigenda. þau væru gift eins og Ólafur krónprins og Martha kirón- prinsessa gerðu á sínum tíma. Sonja var spurð, hvort hún hyggðist sjálf teikna brúðar- kjólinn — en hún er slyng saumakona — en hún kvaðst ekki vita það, alla vega yrði hún þá að fá einhverja að- stoð. Þegar norsku blaðamenn- imir höfðu dvalizt í hálfa klukkustund með Haraldi og Sonju, ræddu þau í nokkrar mínútiur við erlenda blaða- menn. Að sögn fréttamanns NTB var helzt að sjá, sem þeir hefðu mestan áhuga á að fá að vita, hvað Haralduir hefði gefið Sonju í trúlofun- argjöf og upplýsti hann, að hún hefði fengið hring, sem Martha krónprinsessa hefði átt, gullnælu og einfaldan trúlofunarhring með áletrun- inni „Þinn Haraldur" innan L Hæstiréttur Noregs hefur lýst blessun sinni yfir trú- lofun Haralds og Sonju og sent þeim blómakveðju og heillaóskiir. Útgerðarmenn - Skipstjórar Fyrirliggjandi er 3ja og 4ra kg. netasteinn. HELLUSTEYPAN Sími 52050 og 51551. Nauðnngaruppboð sem auglýst var í 4, 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á hluta í Skarphéðinsgötu 20, talinn eign Þónhalls Sig- urðssonar, fer fram eftir kröfu Einars Sigurðssonar hdL Skúla J. Pálmasonar hdl., Sigurgeirs Sigurjóns- sonar hrl., og Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eign- inni sjálfri, miðvikuidaginn 27. marz n.k. kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ávarp Guðs til nútíma- mannsins nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni sunnu- daginn 24. marz kl. 5. Jón II. Jónsson og félagar hans syngja. Allir velkomnir. «■1 I II lllillll' III III Skoda Octavia Combi Síauknar vinsældir Skodabifreiða sanna ágæti þeirra, enda um að ræða langódýrustu bifreiðarn- ar miðað við stærð og gæði. Tökum nýlegar og vel með farnar Skodabifreið- ar upp í kaupin. Kynnið yður SKODA strax. Fjölbreytt litaúrval. Sendingar væntanlegar í marz, apríl, maí og júní. Skoda lOOOmb. Tékkneska bifreiðaumboðið Vonarstrœti 12 — síui/ 19345

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.