Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 28

Morgunblaðið - 23.03.1968, Side 28
ALMENNAR TRYGGINGAR P rÓSTHÚSSTRÆTH SlMI 17700 wcttttttlrlftfrife LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968 P®rjpi«MöMí& RITSTJÓRN • PRENTSMIÐ3A AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Gunnsr Thoroddsen í f ram- boði til forsetakjörs 99 Kosningabaráttan er hafin segir hann í samtali við IVIbl. í YFIRLÝSINGU, sem Morg- unblaðinu barst í gær frá Gunnari Thoroddsen, sendi- herra í Kaupmannahöfn, skýrir hann frá því að hann hafi að fengnum áskorunum á 3. þúsund kjósenda úr öll- um stjórnmálaflokkum, stétt- um og héruðum, ákveðið að verða í framboði til forseta- kjörs, en sem kunnugt er eiga forsetakosningarnar að fara fram sunnudaginn 30. júní í sumar. Yfirlýsing Gunnars Thor- oddsens er svohljóðandi: „Á þriðja þúsund kjósend- 66 Veski með 30 þús. ki. stoliðj STOLIÐ var um 30 þúsund krónum úr jakka eins af I starfsmönnum Brunabótafé- Iags Islands í fyrradag. Hafði maðurinn brugðið sér út úr skrifstofu sinni, en skilið jakk an eftir á stólnum. Á meðan hann var í burtu hafa einhverjir pörupiltar stolið veskinu úr jakkanum, en eigandinn varð þó ekki var við þjófnaðinn fyrr en að loknum vinnudegi. í vesk inu voru baeði íslenzkar, norskar og danskar krónur og nokkuð af peningum í enskri mynt. Málið er í rann sókn, en lögreglan biður þá, sem verða varir við unglinga með óvenjumikla fjármuni á milli handanna að gera sér 'iðvart. Dr. Gunnar Thoroddsen, sendiherra. ur hafa sent mér skriflega áskorun um að verða í fram- boði við kosningu forseta ís- lands á sumri komanda. Þessar áskoranir eru frá fólki úr öllum héruðum, stétt um og stjórnmálaflokkum. Að fengnum þessum áskor unum hefi ég ákveðið að verða í framboði til forseta- kjörs“. Mbl. sneri sér í tilefni yfir- lýsingar þessarar til Gunnars Thoroddsens og lagði fyrir hann nokkrar spurningar. Fara þær hér á eftir ásamt svörum hans. Við spurðum fyrst, hvenær Hann kæmi heim og svaraði hann: „Ég kem heim á sunnu- dag til viðræðna við vini og stuðningsmenn um undirbúning og tilhögun kosningabaráttunn- ar“. Næst spurðum við: „Hvenær mundÞðu telja að kosningabar- áttan hefjist fyrir alvöru?“ Gunnar Thoroddsen svaraði: „Hún er hafin. Ég hefði óskað, að kosningabaráttan tæki skemmri tíma en nær 3% mán- uð. Ætlunin var að tilkynna framboð síðar til þess að kosn- ingabaráttan yrði ekki óeðlilega löng, en þegar Kristján Eldjárn tilkynnti 18. marz, að hann ætl- aði að bjóða sig fram, var kosn- ingabaráttan þar með hafin“. „Og hverjar telurðu sigur- líkur þínar?“ Framlhald á bls. 27 Skutur Hildar HE 380 hverfur í djúpið fimmtudagsmorguninu kl. 10.27. Skömmu síðar blés upp gúmbátur yfir staðnum, síðasta kveðja sökkvandi skips — Ljósm. Mbl. Reynir Þór Friðþjófsson. Áhöfnin af Hildi komin til Reykjavíkur SKIPBROTSMENN á Hildi RE 380, er sökk tæpar 26 sjómílur út af Gerpi í fyrradag, komu til Reykjavíkur í gærkvöldi með flugvél Flugfélags íslands. Þeir komu frá Egilsstöðum, þar sem þeir gistu í fyrrinótt. Blaðamaður Mbl. reyndi að ná tali af skipbrotsmönnunum, en þer vildu ekkert segja fremur en áður. Sjópróf hafa enn ekki farið fram og sagði Magnús Ein- arsson, skipstjóri, að hann bygg- ist ekki við að þau yrðu fyrr en eftir helgi. Að öðru leyti taldi hann allt, sem máli skipti, hafa komið fram í Mbl. í gær. (Sjlá fleiri myndir á -bls. 27) 200 fjár fórust í snjdfldðum í Mýrdal — Björgunarstarf unnið í foráttuverði Litla-Hvammi og Vik 22. marz: í MORGUN féll snjóflóð á fjárhús á Lækjarbakka í Reynishverfi og færði þau úr stað um 200 til 250 metra. Orfirisey með 3.500 tn. af loinu — Er aflahæst á loðnuvertíðinni VÉLSKIPIÐ Örfirisey RE 14 mun vera aflahæst á loðnuver- Fór með hend- inn í spilið Selfossi, 22. marz. ÞEGAR vélbáturinn Þorlákur frá Þorlákshöfn var að draga inn netin í morgun klukkan sjö um 9 sjómílur út af Þorlákshöfn, lenti einn háseta, Halldór Gests son frá Vinaminni í Hruna- mannahreppi, með aðra höndina í spilinu og snerist með því heil an hring. Slaáaðist hann allmik- ið á hendinni, en var þó ekki talinn brotinn og þykir það mik il mildi. Var Halldór fluttur hingað á sjúkrahúsið og var líðan hans eftir atvikum í kvöld. — Tómas. tiðinni. í gær var skipið búið að fá um 3.500 tonn frá því loðnu- veiðar hófust. s Morgunblaðið spalláði stutt- lega í gær við skipstjórann á Örfirisey, Kristbjörn Árnason. Hann sagði, að Örfirisey hefði að undanförnu landað í Reykja- vík, í gær 274 tonnum en 312 tonnum í fyrradag. Kvað hann veiðisvæðið nú vera út af Reykjanesi, en áður við Ingólfs- höfða. Á meðan þar var veitt landáði skipið í Vestmannaeyj- um, en á Austfjörðum verkfalls- dagana. Kristbjörn sagði, að Örfirisey hefði nú þegar aflað meira af loðnu, en alla vertíðina í fyrra. Örfirisey fer strax á veiðar aftur og veður batjiar, en ógæft- ir hafa mjög hamlað sjósókn undanfarið. í húsunum voru 150 fjár og í sambyggðri 500 hesta hlöðu um 300 heyhestar. Tuttugu og sjö ær höfðu fundizt lifandi síðdegis í gær en um 70 dauð ar. Menn af bæjum í Reynis- hverfi unnu að því í gær að Ieita fjárins, sem vantaði, en litlar líknr eru taldar á að fleira sé lifandi. Foráttuveð- ur var á þessum slóðum í gær og urðu menn af næstu bæjum að skríða að húsunum til að grafa þar eftir fénu. Á Lækjarbakka býr Gísli Skaftason og var hann á leið í húsin er snjóflóðið féll. Vegna rafmagnsbilunar var hann seinna á ferð en fyrir- hugað var og mun það hafa orðið honum til lífs. Snjóflóð ið tekur yfir fjögurra hekt- Týndi pening- um ú götu ÞAÐ bar við í Kópavogi í gær, að kona var á gangi skammt frá lögreglustöðinni, að veski hennar sviptist upp í veðrinu og úr því fauk allmikil peninga- upphæð. Nokkuð af peningunum fannst aftur, en töluverða upphæð vant aði. Eru menn, sem finna pen- inga nálægt lögreglustöðinni í Kópavogi, góðfúslega beðnir að koma þeim til lögreglunnar þar. ara svæði. Síðar í gær féll snjóflóð í fjárhús á Presthús um í Reynishverfi og fórust þar 80 fjár. Fréttaritari Mbl. í Litla- Hvammi ræddi við húsmóður- ina á Lækjarbakka, Kristínu Ólafsdóttur, og fórust henni orð á þessa leið: — Hér, eins og um allan Mýr dal. hefur verið látlaus bylur síðan í gærmorgun með hvass- viðri og ofanburði. í nótt fór ratfmagnið hér og einnig á Reyni sem er næsti bær. Er ratfmagns- laust enn og urðum við fyrir þá sök að handmjólka beljurnar í morgun. Var Gísli bóndi því seinn fyrir til gegninga í fjár- húsin, en þau standa um 200 metra frá bænum. Fór Gísli þangað á tíunda tímanum í morgun og er hann var kominn miðja leið, virtist honum sem húsin hefðd rofið, en Framhald á bls. 17 Mjólkurskortur vegna ófærðar á Suðuriandi VIÐSKIPTAVINIR mjólkurbúð- arinnar í Mjólkurstöðinni, er komu til að verzla þar í gær um kl. 16,30 fóru bónleiðir til búðar. Þar var öll mjólk upp- seld. Einn viðskiptavinurinn sætti sig þó ekki við þetta og gekk inn í port Mjólkurstöðvar- innar, hitti þar einn starfsmann og spurðist fyrir um það hvort hann gæti ekki selt honum mjólk. Starfsmaðurinn kvað eng in vandkvæði í því, en gat hins vegar ekki svarað því, hvers vegna ekki fékkst mjólk í verzl uninni, sem staðsett er í sama húsi. Gaf maðurinn það svar, að ekki hefði verið beðið um meira mjólkurmagn fyrir umrædda verzlun. Mbl. sneri sér til Odds Helga- sonar hjá Mjólkursamsölunni og spurðist fyrir um þetta mál. Oddur sagði skýringu þessa fyr- irbæris vera þá, að vegna ófærð- ar á Suðurlandi og erffðra sam- gangna m.a. við sveitirnar undir Eyjafjöllum héfði ekki borizt nægileg mjólk til borgarinnar. Mjólkin, sem maðurinn sá í Mjólkurstöðinni var ætluð verzl ununum í dag, en verið er að reyna að dreifa mjólkinni niður á daga. Einnig sagði Oddur að umrædd mjólkurbúð nyti ekki forgangs í mjólkurskorti. Hún fengi sama magn og aðrar verzl- anir með tilliti til íbúafjölda hverfisins, sem hún er í. Þann- ig kvað hann samsöluna reyna áð dreifa mjólkinni sem viðast um borgina, þetta værí eina leið in til þess að sem flestir fengju mjólk og að hverfi yrðu ekki út undan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.