Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 1

Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 60. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Andstaðn í N-Vietnam gegn striðinn? TttoSó, 23. marz — AP SKÝRT var frá því í dag, að iblað í Hanoi befði sagt frtá þtví í Æyr-sta sikipti, að hiópar manna viæru starfandi í N-Vietnam, sem reyndu að vinna gegn styrj- aldarretestri og reyni þeir að ikomia í veg fyrir að N-Vietnam is'tyðji Vieteong-mienn seim berj- ast í S-Vietnam. Eigi þarna 'hlut að mláld m>enn úr hernurn, fyrr- verandi auðvaldssinnar og trúar lieiðtogar. Blaðið krefst þess að iþung viðurlög verði við sliku •s'keimmda r s tarf i. Engin árás á Dayan Tel Aviv, 23. marz NTB. YFIRMAÐUR varnamáladeilda ísraels lýsti því yfir í dag, að þær fréttir um að Moshe Dayan hefði orðið fyrir árás Fatah- hryðjuverkamanna, væri upp- spuni frá rótum. Hann sagði að þessi fullyrðing ýmissa arabafor ingja væri sú alversta Iýgi, sem áróðursmenn Araba hefðu látið frá sér fara. Westmoreland leystur frá starfi — Talið að Abrams aðsfoðar- hershöfðingi taki við Wacfnington, 23. miarz AP-NTB JOHNSON, Bandaríkjafor- seti, tilkvnnti í gær, að William C. Westmoreland, yfirhershöfðingi herafla Bandaríkjamanna í Suður- Vietnam, hafi verið leystur frá störfum. Forsetinn tók fram, að hernaðarlist og stríðsaðferð- ir hershöfðingjans væru mál- inu aigerlega óviðkomandi. Forsetinn bætti því við á fundinum, að hann hefði ekki tekið neina ákvörðun um frekari fjölgun í herliði Bandaríkjamanna í Vietnam. Johnision saigði, að eldki hefði verið endanlega gengið frá þiví hv'er verði eftinmaður West- morelands, en hann t-ekur nú •starfd sem yfirmaður h'ehflor- ingjar'áðkins. Menn tóku þegar að bolla'leggja um það, bæði í Wadhin.gton og Saigion, 'hfver ■sikipaður yrði yifirlhertslhiöifðingi og töidu flestir sennilegt, að það verði Creighton Abramis, sem ih’efur verið aðstoðarlhenslhöfðingi Wes'tmiorelandls sl. 10 ménuði. Westmioreland befur verið yf- William Westmorcfiand inmaður BandarSkjalhens í Viet- nam í nœr fjöguir ár, og hefur alioft orðið fyrir harðri gagn- rýni ekiki hvað gízt er stórárás kjomimraúni'staih'erjanna hóflsit í lioik janúar. Haifa þær salkir ver- ið bornar á hann, að hann beitti úneltum bardagaaðferðum í Viet- nam, sem bvergi dygðu í nú- tima hernaðarlilst. Þó að ýmsir 'hafi í molkkurn t'íma búizt við því, að Westmore land yrði leystur fr'á störlfum, va'kti það mikla undrun bæði í Saig'on og Waisihimgton að álkfvörð unin steyl'di tökin einmitt núna. WeG'tm'or'eland birti orðsend- ingu, er kunnugt var um álk'vörðun Jolhmsoms og 'segir iþar, að hann harimi að þurfa að Oara frá Vietnam áður en endir sé bundinn á stníðið, en ihann Sovézkt skóld lótið Moskvu, 23. marz — AP I S'OVÉZKA sk'áiidið Uya L. | Sieivinsky, sem var meðal I þékktari nútlíimaslkáilda í Sov- étrí'kjunuim lézt í Micnstevu á. 1 föstudag, 68 ára að aidri, eft- ir langvinn veikindi. Hann orti aðallega sögu- og I æfintýraljóð. Eitt fjallaði um apa moikkurn sem fék'k starf í soivézlkri verlksimiiðju, liærði marxisma og áran'gurinn: apinn varð mannlegt vera. kiveðst munu halda áifram að 'Styðja viðleitni (Bandarílkja- manna ti-I að koma á friði í þess'u 'hrj'áiða landi. Westmiore- lamd bætt'i því við, a'ð eftir fjög- urra ára dvöl í Vietnam væri vietnaimis'ka þjóðin orðin hionum einkar bjartJfólgin og hann miyndi jafnan veita henni þann s'tuðndng er hann mætti. „Hvar eru fuglar?“ — Hvar" er Hegrinn? Slík mynd sem þessi verður ekki tekin aftur við Reykjavíkurhöfn. Hún er tekin áður en kolakraninn var rifinn fyrir skömmu og sátu þá kundruð fugla á honum og hvíldu lúin bein. Nú verða þeir að finna sér annan stað til þess að hvíla sig á. — 'Ljósm. Mbl.: Ól.K.M. Shriver ambassador ■ Starfar því ekki fyrir Kennedy í kosningabaráttunni Waishingbon, 23. marz AP-NTB JOHNSON, Bandaríkjafor- seti hefur skipað Sargent Shriver, framkvæmdastjóra nefndar þeirrar, sem berst gegn fátækt í landinu, am- bassador í París, en útnefn- ingin á eftir að hljóta stað- festingu þingsins. Shriver kemnr í staðinn fyrir Charl- es E. Bohlen, sem skipaður hefur verið vara-utanríkisráð herra. Svo sem kunnugt er, eru samskipti Frakklands og Bandaríkjanna með versta móti um þessar mundir vegna þeirrar stefnu, sem de Gaulle hefur tekið, oft og tíð- um fjandsamleg gagnvart Bandaríkjunum. Með Slhriver mi/ssir Rolbert Kennedy einn af freim'stiu slkipu- leggjuru'm koisningaíbaráttu sinn ar, en Slhriver er tevæntur syst- ur Kennedys, Eunice. í ihóp stuðningiimanna Kennediyis haía nú bætzt menn, sem stud'du bróð ur hans, Jolhn, til valda árið 1960. t»eir eru Theod'ore C. Stor- ensen og Pierre Salinger, og segja fréttaimenn, að rœða seon Kennedy flutti í New Ybrk í ! gær haifi borið þeas greinilieg i merki, að S'orensien hafi sterilfað ] hana. S'orengen skri'faði margar I ræður Jöhn F. Kennedys á sín- I u’m tílmia. Vietnam-ráðstefna í Stokkhólmi NATO minnkar hættuna af ófriði — segir norski þingmaðurinn Otto Lyng Stidk'klbólim'i, 23. marz — NTB | til aðgerða til að fá Banda- j SÆNSKA Vietnam-nefndin | ríkjamenn til að stöðva hefur skrifað forsætisráð- Þrándheimi, 23. marz, NTB. NORSKI þingmaðurinn Otto Lyng sagði á ráðstefnu flokks- bræðra sinna í Þrándheimi dag, að þróun mála í Tékkóslóv- akíu gæti þýtt hættu fyrir frið- inn í Evrópu, ef ekki væri að Framh. á bls. 2 herra Svíþjóðar, Tage Erlend er, bréf og farið þess á leit við hann, að hann ræddi Vietnam-málið við norræna starfshræður sína. Vietnam- nefndin óskar, að forsætis- ráðherrarnir leggi til, að ríkisstjómir í Evrópu grípi loftárásir á N-Vietnam. Það var Gunnar Myrdal, prófes- sor, sem upplýsti þetta á al- þjóðlegri verkalýðsráðstefnu um Vietnam í dag. Bertil Svhanström, ritstjóri, ræddi á ráðistiefnunni um hina uimideildu mótimœlaglöngu gegn stefnu Bandarítejanna í Vietnam, sieim menntaimá'laráðlherra Sví- iþjóðar, Oltoif Paime, og amibassa- dlor N-Vietnam í Mostevu, tóte.u þ'á't't í. SValhnström sagði, að ráð gtefnan ætti að flyt'ja Pa'lime iþalteteir sínar fyrir þátttölku harns í micimœlagöngunni og var tillög unni fagnað með lófataki. Myrdal sagði, að Vietnam- 'hreiyfingin ætti mitelú fyigi að fagna í Svílþjóð. Hann gat milkil- vægi þess, að Svíar hefðu elktei þegið efnahagsaðistoð af Banda- rikjaimönnum. Sagði Ihann, að Danir væru háðari Bandaríkja- vniönnum, m.a. fyrir þær saikir að landið er aðili að NATO. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.