Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968
ófærð á vegum um allt land
Fastir fólksbílar voru vinnutœkjum
Vegagerðarinnar til trafala
er Þrengslavegur var ruddur
VONZKUVEÐUR hefur verið
um landið undanfrið, og er færð
mjög iéleg víðast hvar á þjóð-
vegum. Er núna mikill skafrenn
ingur um sunnanvert landið, en
mikil snjókoma er á Norður- og
Austurlandi.
Flestir aðalvegir um Suður-
land mega heita ófærir vegna
skafrennings, en í morgun var
leiðin austur í Öfus að opnast
um Þrengslin. Að gefnu tiletfni
vill Vegagerðin koma því á
framtfæri ,að fólk athugi vel
sinn gang og leggi ekki á heiðar
á litlum fólksbílum (í sumum
AÐALFUNDUR Sjálíst^eðis-
kvenafélags Árnessýslu verður
haildinn fimmtudaginn 28. marz
kl. 9 e.h. að Austurvegi 1, Sel-
fossi.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
SPILAKVÖLD Garða- og Bessa-
staðahrepps hefst á mánudag
n.k. kl. 20.30 að Garðaiholti.
Fjölmennið og takið nmeð ykkur
gesti.
Veðurskipin
áfram
á Atlantshafi
ALÞJÓÐAFI UGMÁLASTOFN-
UNIN ICAO, ákvað á fundi sín-
um í Farís í gær, að halda úti
veðurskipum á Atlantshafi þar
til fram yfir árið 1970. Alls eru
þetta 21 skip ,sem hafa fjar-
skiptasamband við flugvélar og
stöðvar á landi og þykja skipin
mjög auka örvggi á flugleiðum
yfir Atlantshafið.
Á austanverði Atlantshatfi eru
10 skip, sem Norðmenn, Svíar,
Bretar, Frakkar og Hollendingar
leggja til, en á vestanverðu.At-
lantshaíi eru 11 skip Banda-
ríkjamanna og Kandamanna.
Sextán þjóðir aðrar leggja fram
fé til þessarar starfsemi.
tilfellmu keðjulausum) í tví-
sýnni veðráttu, en slíkt olli
Vegagerðinni miklum erfiðleik-
um við ruðning á Hellisiheiði nú
í morgun, þar sem fjöldi fólks-
bíla eru fastir í snjó.
Fært var í gær um Hvalfjörð-
inn og Borgarfjörð, en bílar sem
voru á leið yfir Fráóðárheiði á
Snæferisnesi lentu í miklum
erfiðleikum. í fyrradag komuist
stórir bílar milli Akureyrar og
Reykjavíkur, en sú leið var að
teppast í gær. Á Vestfjörðum er
mikil ófærð, en á Norðurlandi
er fært innan sveita. Á Aust-
fjörðum voru vegir opnir í fyrra
dag, en voru að teppast í gærdag.
Landsflokkaglíman '68
32 þátttakendur frá 8 félögum —
Skemmtileg keppni í öllum flokkum
Landsflokkaglíman 1968 verð-
ur háð í íþróttahúsinu að Háloga
landi í kvöld (sunnudag) kl.
20,15. 322 glímumenn frá 8 glímu
félögum og héraðssamböndum
eru skráðir til leiks, þeirra á
meðal flestir beztu glímumenn
landsins.
í 1. þyngdarflokk; karla eru
skráðir 8 glímumenn, þeirra á
meðal Sveinn Guðmundsson,
Breiðfirðingur, sem tvímæla-
laust mun einn vörpulegasti og
drengilegasti glímumaður lands-
ins, Sigtryggur Sigurðsson, KR,
sem var Skjaldarhafi um þriggja
ára skeið, Þorvaldur Þorsteins-
son, Á, en hann var einn Kan-
adafara á síðasta ári, o. fl.
í 2. þyngdarflokki eru Guð-
mundur Jónsson, sem um árabil
glímdi fyrir KR og fleiri félög í
Reykjavík, er nú fluttur norður
í Eyjafjörð og glímir fyrir UM-
SE, þá eru Gunnar R. Ingvars-
son, UV, sem varð annar í
Skjaldarglímunni í vetur og
Ágúst Bjarnason, UV, einnig í
þessum flokki, hinir ágætustu
glímumenn.
í 3. þyngdarflokki glima 5
menn, meðal þeirra Guðmundur
Freyr Halldórsson, Á, sem var
fslandsmeistari í þessum flokki
um margra ára skeið, þá er
Skjaldarhafinn frá í ár, Ómar
Úlfarsson, KR. einnig í þessum
flokki.
í unglingaflokki eru 7 glímu-
menn skráðir, 6 í drengjaflokki
og 3 í sveinaflokki. Má gera
ráð fyrir mörgum snörpum og
góðum glímum í öllum þessum
flokkum, því margt efnllegra
glimumanna er þar að finna.
AIls eru 32 glímumenn skráðir
frá 8 félögum eða héraðssam-
böndum og skiptast þátttakend-
ur þannig eftir félögum:
Ármann 5, HSH — Héraðssam
band Snæfellsness — og Hnappa
Gatnahreinsun
gengur lítið
Aðaláherzlan lögð á sorphreinsun
MJÖG erfitt er að hreinsa harð-
fennið af götunum og verða því
Reykvikingar liklega að bða eftir
að hlákan geri það. Morgunblað-
ið hefði í gær samband við
Inga Ú. Magnússon, gatnamála-
stjóra. Hann sagði að alit til-
tækt iið borgarinnar ynni að
sorphreinsun þessa dagana til að
Húskólo-
fyrirlestur
ÞÓRHALLUR VUmundarson
■heldur fyrirlestur í hátíðarsal
-Háskólans kl. 14.30 í dag, sem
hann nefnir Hugleik. Tekur Þór
hallur þar upp þnáðinn um ís-
lenzk örnefni, en fyrirlestrar
hans u-m það efni vöktu mikla
athygli í fyrra.
Iosa það sem safnaðist fyrir í
,verkfallinu. Nokkrir hinna svo-
kölluðu viðhaldsflokka hafa
verið settir í sorphreinsun og
sömuleiðs flokkar úr nýbygging-
um .
Hreinsunarstarfið gengur frem
ur hægt fyrir sig, því að víða
er frosið í tunnunum og seinlegt
að losa þær. Ingi gerði þó ráð
fyrir að ástandið kæmist í sæmi-
legt hortf í næstu viku.
Götur Reykjavíkur eru víða
erfiðar yfirferðar vegna gler-
harðra og hálla snjóhryggja sem
þegar hafa valdið nokk-rum bíl-
veltum. Ingi sagði að þessi snjór
hefði fallið í verkfalinu og þá
ekki verið tök á að hreinsa hann
Þegar því svo lauk var hann
orðinn gaddfreðinn og svo til
ómögulegt að ná honum burt.
Vegheflar og ýtuskóflur vinna
að því að laga það sem hægt er.
d-alssýslu 4, ÍBA — íþróttabanda
lag Akureyrar 1, KR 7, UBK —
Breiðablik, Kópavogi 1, UÍA —
Ungm-enna- og íþróttasamband
Austurlands 1, UMSE — Un-g-
mennasamband Eyja-fj. 5, UV —
Víkverji 8.
Glíman hefst kl. 20,30 í kvöld
(sunnudag) að Hálogalandi, og
mun vera eitt fjölm-ennasta
glímumót um langt skeið.
s
Alit mnanlandsflug Flugfélags Islands lá niðri í verkfalinu
reyndu „litlu“ flugfélögin þá að hlaupa í skarðið, en veður
hamlaði mjög flugi minni vélanna. CLjósm. Mbl.: Ól.K.M.)
Veður hamlaði flugi í verkfallinu
I INNANLANDSFLUG Flugfé-
lags fsiands lá niðri ailt verk-
falið og reyndu „litlu“ flugfé-
lögin þá að hlaupa í skarðið,
en veður var mjög óhagstætt
fyrir litlar flugvélar. Mbl.
hafði samband við flugfélög-
in og spurðist fyrir um flug
þeirra í verkfalinu.
Flugsýn hélt upp áætlun-
arfluigi til Norðfjarðar eftir
þvi sem veður leyfði ,en seldi
ekki sæti á leiðum Flugtfélags
íslands.
Flugvélar frá Flulgstöðinni
h/f og Leigutflugi Helga Jóns-
sonar og Þórólfs Magnússon-
ar fóru nokkrar ferðir, en sá
sem varð fyrir svörum hjá
Flugstöðinni h./f sagði, að
þeir hefðu lítið flogið vegna
veðurs og svo væri Flugstöð-
in hálf vélarvana eins og sak-
ir stæðu. Þórólfur Magnússon
sagði að þeir hetfðu farið
nokkrar ferðir vestur á land,
en veður hefði otftast verið
óhagstætt fyrir „smáfuglana-‘.
Ekki kvaðst han geta sagt,
hversu marga farþega félagið
hefði flutt í verkfallinu.
Tryggvi Helgason á Akuir-
eyri flau-g til Reykjavikur,
Vopnatfjarðar, Raufarhatfnar,
Kópask-ers og Húsavíkur.
Kvaðst Tryggvi hafa flutt um
300 farþega ásamt nokkru af
vörum, aðallega pósti ,t. d.
flutli hann milli 40 og 50 póst
poka einn daginn.
Björn Pálsson sagði, að
Flugþjónustan hetfði ekki
Takmarkanir um lagn-
ingu þorskaneta
getað annað öllu vegna veð-
urs og sagði, að aðeins hefði
verið hægt að fljúga 7 daiga.
Vélar Flugþjónustunnar fóru
12 ferðir til Vestmannaeyja,
7 á ísafjörð, 4 á Hornatfjörð,
4 á Þingeyri og 1 til tvær á
nokkra aðra staði, t. d. til
Aku-reyrar og eina ferð til
Færeyja að sækja vertíðar-
fólk.
Þá tók Flugþjónustan á
leigu DC 3 vél hjá Flugsýn
og fór hún eina ferð á ísa-
fjörð og Patrekstfjörð og eina
ti'l Vestmannaeyja. Tókst að
anna flugi þann daginn.
Sagði Björn, að mieð vélum
Flugþjónuistunnar hietfðu ver-
ið fluttir um 400 afrþegar og
töluvert atf pósti var flutt í
hverri ferð.
bandalag yki styrjaldarhættuna,
þrátt fyrir það, að þró-unin sl.
20 ár hafi sannað hið gagnstæða.
Enn þá hlustum við á tal þess-
ara manna, sem sýna furðul-egan
skort á vilja til að líta raunsæj-
um augum á hlutina. Varnar-
bandalag v-estrænna þjóða hefur
stuðlað að friði í Evrópu og
tryggt pólitískt afhafnafrelsi
okkar sem þjóðar.“
SAMKVÆMT tillögum Fisiki-
félags íslandis og Hafrannsókna
söofnunarinnar hefur ráðuneytið
í dag getfið út auglýsingu um
uim breytingu á auiglýs-in-gu nr.
40 5. feibr'úar 1903, um v-erndun
fiskimiða fyrir veiði mieð þorsika
netjum, þannig að til 15. apríl
þessa árs, sikuli ðheimilt að
peggja þors-kanet á srvæði, sem
takmarkast af eftirgreindum lín
um: 1. Að suðauistan atf Mn-u,
sem hugsast dregin mi'svisandi
Varsjá, Pól'landi, 21. marz. AP.
AÐ minnsta kosti 19 mamms, að-
allega sovézkir skemtiferða-
menn, biðu bana í miklum
skriðufölltum í Súdetafjöllum í
Suðvestur-Póllandi í dag. 11 lík
eru fundin, em 500 ma-nma leitar-
fiokkar leita emn að 8 mönnium,
sem taldir eru af. Fimm hafa
veirið fluttir á sjúkrahús.
Slysið varð þegar hópu-r ungra
Rússa frá Kuiibysihev skioðaði
gjána Bialy Jar, sem er í 1400
metra hæð yfir sjá'varmlál, í
Snizeka fjallghryggn-um fyrir of-
an Karpacz. Rússarnir hötfðu
verið varaðir við hættu á slkriðu
föllum, en létiu það sem vin-d um
eyru þjóta.
suðvestur að vestri frá Re-ykja-
nesvita.
2. Að n-orðaustan aif línu, sem
hugsast dregin m-is'vísandi norð
v-estur að norðri frá Rey-kjanes-
vita.
3. Að norðvestan aí lánu, sem
hugsast dregin misvSsandi vest-
ur að suðri frá Garðsfcagavi/ta.
4. Til hafs takmar.kias-t svæðið
'sjálfkraifa af 12 mílna fiskveiði-
•miör'kunum.
(Frá sjíávarútrveg&mála-
ráðuneytinu)
- NATO
Framh. af bls. 1
varnarbandalögin hetfðu skapað
jafnvægi og orðið til þess að
iíkurnar á ófriði hefði minnkað
að mun.
Lyng kvaðst ekki vera í vafa
um, að ef NATO hefði ekki ver-
ið stoínsett h-efðu einstakar
kommúnistastjórnir í V.-Evrópu
fundið sig tilknúðar til að auka
kúgun heima fyrir og og líkum-
ar fyrir einhverri framþróun
orðið litlar.
Þá sagði Lyng: „Andstæðingar
NATO hafa í 20 ár haldið því
fram, að þetta vestræna varna-
- SH KAUPIR
Framh. af bls. 32
anna og spurðist fyrir um öskju
'kaupin og hvað SH vildi segja
um ummæli Kristjáns Jóh. Krist
jánssonar.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
upplýsti að Umbúðamiðstöðin
hefði fullkomnar vélar til þess-
arar framleiðslu og muni annast
hana framvegis. Hér væri aðeins
um óverulegt magn að ræða eins
og ráða mætti af því, að þessar
öskjur væru fyrir rúm tvö hundr
uð tonn af fiski, eða sem svaraði
3/1000 af ársframleiðslu SH á
frystum afurðum, eða 1/100 af
verðmæti ársumbúða-notkunar.
Nokkurt magn af slíkum öskjum
hefðu oft verið flutt inn sl. 20
ár, bæði til að kanna verð og
nýjungar í þessari framleiðslu
erlendis. öskjurnar væru kevpt-
ar frá Bandaríkjunum og væru
nokkuð frábrugðnar að gerð frá
þeim öskjum, sem notaðar hafi
verið undanfarin ár.
Sölumiðstöðin upplýsti enn-
fremur, að samtökin hefðu
áhuga á að reyna þessar öskjur
enda væri framleiðslan ætluð til
sölu á Bandaríkjamarkaði.