Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 4

Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1988 J==’BIUil£fSJkM Raubarársf'ig 31 S'imi 22-0-22 IVlAGfMIJSAR >KIPHOLTl21 sjmar 21190 eftir lokun sími 40381 siM11-44-44 mniFim Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingrólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Símí 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 SigurSur Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BLÓMAÍJRVAL Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. EMMA Nælon-vagnteppi Barnahúfur Barnaúlpur, verð frá 395 Sokkabuxux barna, allar stærðir GalLabuxur 1—3ja ára, verð frá 116 Prjónaföt drengja, verð frá 185 Skírnarkjólar, síðir og stuttir, margar gerðir, verð frá 375 Sængurgjafir í miklu úrvali Póstsendum Barnafataverzlunin EMMA Skólavörðustíg 5 ÍT Á móti skóla- búningum „Kennari“ stor'ifar: „Æ, góði Velrvatoandi hvernig skyldii standa á því, að svona imargir, sem skrifa þér, stouli vera h'lynntir upptöiku skóla- öúninga? Ég man ekki eftir nema einu eða tveiimur bréífum iá móti. Er þetta ektoi d'álíiið 'vanihugsað miál hjá fóltoinu? Ekki gaeti ég hugsað mér að ttuorfa yfir börn í kennsiuistund, sem öll væru klædid sama bún- ingnum. Br startfið stundum eklki nógu eimhætft og endur- tetoningasamit, þótt þetita bæt- iist ekíki við? Svo finnst mér andinn á bak við þessa sflðoðun eittihvað hernaðarlegur eða toi aus'turslegur. Er það ekki Mka tilbreytingin og fjölibreytn in, siem getfur lífinu gi’Ldi? Hví Iþairf að sníða öll'uan sama staklk? Oft herf ég séð erlend'is s'kóla 'börn þrammia eftir glötuim í skipuleguim röðuim eða fyltoing um, öll í sömu augnagaman- snauðu flíkunuim, með strang- 'leitar kennslukionur marzer- andi til hliðar einis og liðdfor- ingja. Etoki hef ég haft ánægju af þeirri sjóri. Tilduir og til- ihal'dssemi verðuT al'itdf til í 'einJhverri miynd og tiLgangs- laust að berja niður tilihneig- ingar í þá átt. Og hatfa börn ihér hjiá oiklkur ekki yfirieitt efni á því að klœðast þotoka- lega? Sj'áLflsagt yrði oift að breyta fyrir'hugu&um stoólabún ingum til samræmis við hrað- ibreytilega tízku, því að mér skilst, að þeir eigi bæði að vera „ameklkLegir og í siam- raemi við tíðarandann". Þé yrði það dýrt spaug að þunfa annað veifið að fleygja þúisundum sfloólabúninga og láta teikna sniða og sauma nýja. &vo yrði sjá'Lfls'agt leiðinleg Ihörtousaim- toeppni millá skóLanna um giæsilegasta búninginn. -k Ljóta krukkan. Það >ví í ósköpumuim miega börnin ektoi klæðast að eigin villd eða í samraemi við óstoir floreldra? Er nauðlsynlegt að (þvinga alla til þess að faLla inn í sama flormið, vera aLveg eins í því grámu'lluiega fram'tíðarþjóð félagi raflreikna og kon'tórista, sem spámenn sam/tiíðarinnar eru að hxelLa oiktoux nveð, að í vændum sé? Nei, lifi tiibreytingin og ifjölbreytnin, en niiður með vaidiboðnar flíkur og einhæfni maisisaJþjóðfélagisins, sem vildi ihelzt sjóða alla einstaíklinga niðuir í söimu kruktouna! Kemiiiari“. 'k Utanríkis- þjónustan Pétur Pétursson skriiFar: „Heiðraði Velvalkandi! Mér hetfur Lengi þótt sknítið, ih've miargir virðast sjá eftir þessu smáræði, sem fer til þess að 'halda uppi utanríkiísiþjón- utsbu. Hér er þó um að rœða (fr.umisfleilyrði þess, að þjóðin sé •viðurtoennd sjiállflstæð og á ís- lenztoa ríkið sé litið sam sj'álf- stæðan ríkisaðiLja á aLþjóðavett vangi. Segja má með fullum sanmi, að ekiteert ríki sé í raun réttri sjál'fstætt, .fyrr en það getur haldið uppi uanrítoisþjón 'usu út á við og öðlazt þannii'g ifulfveldisviðurtoenningu ann- arra sjáLflstæðra ríkja. Án ut- anríkiiSþjónuEtu er sjáMstæðið nafnið tórnt og fáninn eins og 'hver annar snýtulkMtur eða iþvotta'bustoa, sem enginn ber virðingu fyrir í öllum heimiin- um. Þess vegna þótti mér vænt ■uim að sjtá bréfið frá „G“ í d'álto uim þínum um daginn. Engin Iþjóð mun eyða minna fé til ut- anríkiisþjónustu simnar en ein- imi'tt viö, og í stað þess að efla hana, á nú enn einu sinni að Æara að spara við hana. Það er eteki í fyrsta skLpti, s’em það iþykir þægilegt til vinsælda og 'lýðslkruimts að spara á utanxík- igþjónuB'tunni. En hv.erniig í ó- sköpunum er ei'ginlega hægt að spaxa á þvi smáræði'sfé, sem 'til hennar er vei'tt? Pétur Tlhor steinsson skýrði frá því flyrir B'kömimu á fundi Varðbergs og Samtaka um vastræna sam- vinnu, að kostnaðuT við utan- ríkigþjónustuna næmd nú 1% af þjóðartékjunum (að varnar imiálanefnd meðtalinni)! Þetta er áreiðanlga auðvirðiLegasta hlutifall í víðri veröld. ★ Uppgjafarandi Ég er 'utanbæjarmaður og varð oft var við það, m«eð- an ég bjó úti á lamdi, að íóllk sér ofsjónum yfir því að þurfa að greiða sendiherrum og starfsliðli iþeirra kauip. Mér þótti þetta einikenniLegur hugs unarfti'á'ttuT, þvd að ég hef Lengi 'haft lei'ktmannsáhug.a á þessuim málum. Hér í Reykjaivíik ber m'inna á þessuim hiugsunar- ihætti, en þó verður maður var við hann. Ég vil nú sipyrja þá, 'sem þamnig hugsa: Finnst ýk:k 'ux sæmandi að l'eggja niður sendiráð hjá vinaþjóðum okto- ar, eins og t.d. Niorðmiönnum, Svíum og Þjóðverjum? Fyrir utan móðgunina, sem feltst í þessiu, lýsir þetta gvo dæma- laus'um uippgjaifar- og rolulhugis unarih'ætti, að Leitun er á öðr- um eins. Og hvernig á að spara með því að Leggja niður em- íbætti fimm sendir'áð'sribara? Verður etóki að útivega þeim atvinnu sem fastráðnutn rítoiis- starfflsmönnium, eða eiga þeir að fara á full eftirlaun á miðj- um starflsaLdri eða jafnrvel rétt inýbyrjuðum? í Stokltóhólmi og OsLó segir Hamdlbók utanrikiiB- ráð'uneiytisins dklkur að séu að- einis sendiherrar, hivor með isinn ritara og aðstioðarstiúllku. Sama er að segja um Bónn og Mostoivu. H'vernig á gendilherra ■að geta starfað aleinn með einni vélribunarstiúLku? Sendi- ráðin eru nógu lítil og miann- iflá nú þegar, þó að etoki sé far- íð að Læktoa þau niðuir á plan tveggja manna kontórs. N.ei, þetta m'ál þarf að hu'gs- ast betur, áður en við verðum ibkkur til skamimiar og atihLæg- iis, að etóki sé minnzt á óvirð- inguna, sem sjéltfsbæði ísLands er sýnd með þesisum né'nasar- (hætti, isem gerir siendiréðin nánast óistarflhæf. Pétur Pétursson". 'k Bílu-Snorri og kóngurinn „Gamli“ skrilfar: „Kæri Vefvatoandi! >ú befur stundum reynzt mönnum ihj'álplegur við að gratfa upp tilefni og höfunda gamal'la vólsna. Stoyldi ndtókur þekikja tildmg og hiölfund éftir- Ifarandi vísu, sem setið hef'UT i mér frá banrsaldri og gægist nú stundum fram í hugann? Það er á við þú’sund drauga, þegar kemur hópurimn: Bis'kupinn og hún Barna- Lauga, Bilu-Snorri og kórugurinn? Skyl'di þetta vera ort um hóp umr.enninga? Gaan,li“. ir Reykjavíkurkortið frá 1920 Þá hetfur Vel'vatoanda bor izt eftirfarandi bréf frá storif- stotfu borgarstjióra: „í délkum Velvakanda í gær er birt bréf frá Magmú'si Guð- ibjörns'syni, þar sem fjaUað er um kort það, sem Egill Hall- igrí'mssion teiknaði af Reiylteja- vSk 1920, og gefið betfur verið út af R'eykjavítourlborg, prent- að í litum á pappa, stærð 25x333 cm. f bréfi þeis'su er fcvartað undan því, að klort (þetta sé ekki fáanlegt í bótoa- 'verzlunum. Af þessu tilefni er upplýst: Kortið hletfur frlá þtví í nóvemlber sl. fengizt í Bóka- verzLun Sigflúisar Bymundgson- ar, sem jafntframt hefur sö'lu- urnlboð. Aðrar bókarverzlanir ibafa reynzt tregar til þesis að tatoa kiort þetta til luimboðs'söiu eða endursölu. Er því við bor- ið, að slík kort séu mjög við- ’tevæmur varningur, gem clhreinkist eða faxizt í rítoar'i mæli en annar varningur bóka iverzLana. Þrátt fyrir þetta mun 'kortið br<áðLega fláanlegt í noktorum bókaverzlunum, auk BákaverzLumar SigiPúsar Ey- miundissonar. Skrifstofuhúsnæði 40 ferm. skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð í nýju húsi að Hverfisgötu 76. Upplýsingar á staðnum. Dönsku • ruggu- ^ stólarnir Fermingargjöfin í ár er þessi ruggustóll. Kemur í verzlunina í fyrramáliö í öllum regnbogans litum. l->öíl(r8-------UL Simi-22900 l_. -lil -IM Eri ...J Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.