Morgunblaðið - 24.03.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 24.03.1968, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaxalhlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig spmgingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544. Hreinsum — pressum Hreinsum samdægurs. — Pressum meðan beðið er. Lindin, Skúlagötu 51, Sími 18825. Fatnaður — seljum sumt nýtt, sumt notað. — Allt ódýrt. Lindin, söludeild, Skúlag. 51. Sími 18825. Tökum að okkur klæðningar og getfum upp verð, áður en verk er haf- ið. Úrval áklæða. Húsgagnaverzl. HúsmunÍT Hverfisg. 82, sími 13655. Netasteinar Netasteinar til sölu. — Steyptir í fyrrasumar. Símar 50994 og 50803. Söluturn óskast til leigu nú þegar eða síð- ar í vor. Tilboð merkt: „Söluturn 5772“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. apríl næstkomandi. íbúðaskipti Vil skipta á 4—5 herbergja íbúð fyrir 3ja herbergja- íbúð. Upplýsingar í síma 37601. Atvinna 35 ára gömul kona óskar eftir atvinnu. Vön af- greiðslu. Upplýsingar í síma 12766. Ráðskonustaða óskast í Reykjavík eða nágrenni•. Upplýsingar í síma 11775 etftir kl. 6. e.h. Síams- Kettlingar til sölu á góð heimili. Sími 50972. Chevrolet ’64 Vel með farinn bíll til sýn- is og sölu, sunnudag kl. 1—5. Upplýsingar í síma 83578. Húsgögn óskast Sófi, stólar og sótfalborð óskast, má vera ósamstætt. Sími 92-2310. Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir, að taka á leigu 3ja—3ja herb. íbúð. Upplýsngar í síma 50679. Keflavík Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í síma 1142 og 2616 í Ketflavík. pA L œr íeiLáf) rá Þú kærleiksþrá er kannast ei við mig, þú kærleiksþrá, er ratar heimsins stig. Þín leið ég vona að verði alltatf hlý, þótt vina kæra brosir oft að því. Þú kærleiksþrá, sem hvergi ert nú til þú kærleiksþrá, ert tapað vonar spil. Þú varst miín stjarna á stirnd'um himingeim, þín stóra dýrð, — mun hverfa í vondann heim? Gunnar B. Jónsson, frá Sjávarborg. FRÉTTIR Keflavík Sjálístæðiskvennatfélagið Sókn heldur binigókvöld fyrir félags- konur og gesti í Æskulýðshús- inu þriðjudaginn 23. marz kl. 9. Árbæjarhverfi: Árshátíð F.S.Á, Framfarafélags Seláss og Árbæjar- hverfis, verður haldin laugardag- inn 30. marz 1968, og hefst með borðhaldi kl. 7. Bænastaðurinn Fálkagötu 10: Kristilegar samkomur sunnud. Sunnudagaskóli kl. 11. 24. marz. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma. kl. 20,30 Hjálp ræðissamkoma. Kaptein Djurhuus og frú og hermennirnir taka þátt í samkomum dagsins. Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík: Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8. John Anerson frá Glasgow pre- dikar. Fjölbreyttur söngur. KFUM og K, Hafnarfirði: Al- menn samkoma sunnudagskvöld kl. 8.30 að Hverfisgötu 15. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, talar. Allir velkomnir. UD—mánudags- kvöld kl. 8. Keflavík: Samkoma verður í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 24. marz 1968 kl. 4,30. Ingunn Gísla- dóttir, hjúkrunarkona talar. Allir eru velkomnir. Kristniboðs- sambandið. Æskuiýðsstarf Neskirkju: Fund- ur stúlkna og pilta, 13—17 ára verður í félagsheimilinu mánudag- inn 25. marz. Opið hús frá kl. 7.30 Frank M. Halldórsson. Hallgrímssamkoma Hallgrímssamkoma í Hafnarfjarð- arkirkju: verður sunnudaginn 24. marz kl. 5 Dr. Jakob Jópsson flytur erindi: „Minhingar fráRóma borg með fyrirsögn úr Passiusálm- unum: Dauðinn tapaði, en Drott- inn vann. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson les upp úr verkum séra Hallgríms Péturssonar. Samleikur á fiðlu og orgel: Jónas Dagbjarts- son fiðluleikari og Páll Kr. Páls- son, organleikari. Kirkjukór Hafn- arfjarðarkirkju syngur. Séra Garð- ar Þorsteinsson prófastur stjóm- ar samkomunni. Að samkomunni lokinni verður fólki gefinn kost- ur á því að kaupa happadrættis- miða kvenfélags Hallgrímskirkju i Reykjavík. Fíladeifía Reykjavík: Söngsam- koman sem áætlað var að yrði I Fríkirkjunni í kvöld, fellur niður vegna veikindaforfalla. í þess stað verður almenn samkoma í Fíla- delfíu — Hátúni 2 laugardags— og sunnudagskvöld, kl. 8 bæði kvöld in. Ræðumaður John Anderson. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn föstudag inn 29. marz í fundarsalnum í norðurálmu kirkjunnar. Hefst fundurinn kl. 8,30. Kaffi. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið 24. marz kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Fuglaverndunarfélag íslands Aðalfundur verður haldinn í 1. kennslustotfu Háskólans laug ardaginn 30. marz kl. 4. Garðasókn AðalsatfnaðarfunduT verður haldinn að Garðaholti á sunnu daginn að lokinni guðsþjónustu. Sóknarnetfndin. Guðfræðinemar halda kvöldsamkoimu í Nes- kirkju sunnudaginn 24. marz kl. 8:30. Þar fer fram helgileikur undir stjórn Hauks Ágústssonar guðfræðinema. Erindi tflytur Ólafur Oddur Jónsson guðfræði- nemi, sem hann nefnir: ,,Kirkja samtíðarinnar". Ingveldur Hjaltested syngur einsöng. Enn fremur verður sálmasöngur og samkoman endar með huglerð- ingu. Allir velkoimnir. Bræðra- félag Nessóknar. Slysavarnafélagskonur. Keflavík Munið basar félagsins 30. marz kl. 4 í Tjarnarlundi. Uppl. í símum 2391, 1362, 1781, 1435 og 1848. Sálarrannsóknarfélagið í Hafnar- firði heldur félagsfund í Alþýðuhús inu sunnudag og mánudag kl. 8,30. Dagskrá: Hafsteinn Björnsson mið- ill flytur ræðu. Skyggnilýsingar. Kvenfélag Laugarnessóknar: Skemmtun eldra fólksins, sem var aflýst 17. marz, verður væntan- lega haldin í byrjun maí. Langholtssöfnuður: Óskastund barnanna verður súnnudaginn 24. marz kl. 4. Kynnis—■ og spila- kvöld kl. 8.30. Kvikmyndir og sög- ur verða fyrir börnin, og þá, sem ekki spila. Heimatrúboðið: Almenn sam koma sunnudaginn 24. marz kl. 8.30. Allir velkomnir. Kvenfélagasamband Kópavogs: Heldur fræðslukvöld í Félagsheim- ilinu (uppi) fimmtudaginn 28. marz kl. 8.30. Dagskrá: Skólamál. Dr. Oddur Benediktsson. Vinnu- stellingar. Frú Sigríður Haralds- dóttir. Noregsferð 1967. Frú Ey- gló Jónsdóttir. Umferðarfræðsla. Pétur Sveinbjarnarson. Allar kon ur i Kópavogi velkomnar. 8 Ö F IM Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tlma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Bófcasafn Kópavogs I Félagsheim ilinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir bðm kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Baraaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. mai — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðaisafn .Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. f dag er sunnudagur 24. marz. og er þaS 84. dagur ársins 1968. Eftir lifa 282 dagar. Miðfasta. Áregishá- flæði kl. 2:15. SÁ, sem yrkir land sitt, mettast af brauði, en sá, sem sækist eftir hé- gómlegum hiutum, er óvitur. Orðskviðirnir, 12.11. Upplýslngar um iæknaþjönustu ■ borginni eru gefnar í síma 18888, ' símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni. Opin alian sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — »ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin iStvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar nm hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg- arvarzla frá laugard.— mánudags- morguns, 23.3 — 25.3 er Bragi Guðmundsson sími 50523. Nætur- læknir aðfararnótt 26.3 er Grímur Jónsson sími 52315. Næturlæknir í Keflavik 20. 22. marz Arnbjörn Ólafsson. 23marz og 24. marz GuSjón Klemenzson. 25 marz og 26. marz Kjartan Ólafsson. 27. marz og 28. marz Arnbjörn Ólafsson. Kvöldvarzla Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 23. marz — 30. marz er í Vesturbæjarapóteki og Apóteki Austurbæjar. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökln Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu 'Ujarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, iaugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. 0 Edda 59683267 — 1. I.O.O.F. 3 = 1498208 = K. M. I.O.O.F. 10 = 1493a58'/a = 9. O. ■ Mímir 59683257 — 1 atkv. n EDDA 59683267 — 1. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vailagötu 16. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarrannsóknarfél. islands, Garðastræti 8, sími 18130, er op ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20,30— 22.00, þriðjudaga kl. 17.00— 19.00 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. Þriðjudagstíminn aðallega ætlaður börnum og unglingum. Munið GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS og frímerkjasöfnun þess. — fslenzk og erlend frímerki til öryrkjastarfsins. Pósthólf 1308, Reykjavík- Spakmæli dagsins Siðgæðið er ekki leiðarvísir um, hvernig vér getum höndlað ham- ingjuna, heldur hvernig vér getum orðið hennar verðug. — Kant. só NÆST bezti Tvær eldri konur tóku sér far með einni af SAS-jþotunni. Þegar þotan var komin upp í loftið, kölluðu þær á flugfreyjuna og báðu hana að skila til flugstjórans þessari orðsedingu: Viljið þér vera svo vænn að fljúga ekki hraðar en hljóðið, því að okkur langar gjarnan til að tala saman. ^JdulduL i eunar Víkivaki Lag: ,.BACAROLLEM eftir Jacques Offenbach. Mánasilfur merlar jörðu mengið blundar rótt; norðurljósin heiðan himin hjúpa stirnda nótt; — hamra- fer úr -huldusölum hirðin klettaranns; út’ á vatni ísi lögðu álfar hefja dans; bergbúanna söng bergmálar fjallanna þröng, álfakonungs öld alræðis- hefur þar -völd fögur á brá, fislétt á tá, hljómþýðan við heillandi klið; — óttudansa, íss- á -spegli, álfa- stigur -þjóð, dulmögnuðum kvæðakrafti kyrjar hulduljóð; — glitrandi gríinunnar her geislandi hljóðfæri ber; glymja við gullhörpuspil glampandi hamraþil; við söng og spil, þau þil, þau þil, þau þil, þau þil; — bergmálsþil — 18. marz 1968. Suðri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.