Morgunblaðið - 24.03.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968
7
Kaiþólski presturinn G. Roots
verð'ur áttræður á morgun,
mánud. 25. marz. í»á um kvöld-
ið munu vinir hans halda hon-
um kaiffisamsæti í Félagsheim-
ili Kópiavoigs.
Laugardaginn 2. marz voru
gefin saman af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Guðrún Lóa
Guðmundsdóttir og Jónas Sig-
urðsson.
Ljósmyndari
Jón K. Sæmundsson
Tjarnargötu 10 B).
Laugardaginn 16. marz voru
gefin saman af séra Ólafi Skúla
syn ungfrú Lilja Kristjánsdótt-
rr og Pétur Maack.
Ljósmyndaxi
Jón K. Sæmundsson
Tjarnargötu 10 B).
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigrún, Hrefna
Guðmundsdóttir hárgreiðsludama,
Rauðagerði 52, og Birgir Hjalta-
son, járnsmiður, Tunguveg 72.
Þann 2. marz, voru gefin sam-
an í Dómkirkjunni í hjónaband
a-f sér Jóni Auðuns, ungfrú Gunn
hildur Aagot Gunnarsdóttir _frá
Vopnaifirði og Sigurður Ingi'Ösk
arsson, Ölfusi. (Studio Guðmund
ar Garðastræti 8. Reykjavík
Sími 20900).
Þann 2. marz, voru getfin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Óskari J. Þorlákssyni,
ungfrú Áslaug Siif. Guájónsdótt-
ir og Karl F. Garðarsson. Heim-
ili þeirra er að Hraunlbæ 128.
Rvík. (Studio Guðmundar Garða
stræti 8. Rvík. Sími 20900).
BORN munið regluna
heima klukkan 8
Sunnudagaskólar
Sunnudagaskólar KFUM og K
1 Reykjavík og Hafnarfirði
hefjast í húsum félaganna kl.
10.30. Öll börn eru hjartanlega
velkomin.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. —
Öll börn velkomin.
Heimatrúboðið
Sunnudagaskólinn kl. 10.30. —
Öll börn hjartanlega velkomin.
Sunnudagaskólinn,
Mjóuhlíð 16, kl. 10,30. — Öli
börn hjartanlega velkomin.
Fíladelfía
Sunnudagaskólar hefjast kl.
10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs-
götu 8. Öll örn velkomin.
Sunnudagaskóli
kristniboðsfólaganna í Skip-
holti 70 hefst kl. 10.30. — Öll
börn velkomin.
JSí.
GENGISSKRANINO
Nr. 22 - 28. febrúar 1968.
Skráð fráEinlng; KAun S«l«
27/11 '67 lBandar. dollnr 86,93 57,07
27/2 '68 lStorllngspund 136,96 137,30
2/2 - lKanadndollar 52,36 52,50
27/2 - lOODanskar'krónur 764,16 766,02
27/11 '67 lOONorskar krónur 796,92 798,88
20/2 '68 loosænskar krónur 1.101,451, ,104,15
2/2 - lOOFinnsk raörk 1.358,711, .362,05
29/1 - lOOFranskir fr. 1.157,001, .159,84
8/2 - lOOBolg. frankar 114,72 115,00
22/1 - looSvissn. fr. 1.309,701, .312,94
16/1 - lOOGyllinl 1.578,651, .582,53
27/11 '67 lOOTókkn. kr. 790,70 792,64
28/2 '68 lOOV.-þýzk raörk 1.423,451. .426,95'
29/1 - lOOLírur 9,11 9,13
8/1 - lOOAusturr. sch. 220,10 220,64
13/12 '67 lOOPosotar 81,80 82,00
27/11 lOORolknlngskrónur- Vörusktptnlönd 99,86 100,14
* «• lfocikningspund- Vöruskiptalönd 136 63 Broytlng írá síOustu skráning 136,97 u.
Vísukorn
Til Morgunblaðsins að loknu
verkfalli.
Þú ert kominn, Moggi minn,
mikið ert þú fróður.
Sczt þú hérna, alveg inn,
eins og vinur góður.
Furðu margar fréttir ber,
frjáls þinn ríki andi.
Syndlaus gestur enginn er,
á því bjarta landi.
Sigfús Elíasson.
Gamalt og gott
Orðskviðuklasi
38. Stórþægur er vont að vera,
vel ei sómir það að gera,
'heldur leggja blátt við bann.
Einn þó bitinn engan fylli,
annar og þriðji sultinn stilli.
Mælirinn fylla kornið kann.
(Ort á 17. öld).
Síðbúin verkfallsmynd
Kveikjum eld!! Kvieikjum eia::
Handavinnuvörur
Klukkustrengir, bakka-
bönd o.tfl'. handavinnuivör-
ur. Ennþá eru ryateppi til
á gamla verðinu.
HOF Hafnarstræti 7.
Garn
Nýkomið nælongarn, Par-
-leygarn, S0nderborg-garn,
Hjartagarn og Skútugarn.
HOF Hafnarstræti 7.
Gjaldkeri
Ungur maður óskar eftir
starfi áem gjaLdkeri, er
vanur, meðmæli ef óskað
er. Tiiiboð sendist Mbi.
fyrix hád. þriðjud. merkt:
„Þór — 160“.
Hábær
Höfum húsnæði fyrir veizl
ur og fundi. Sími 21360.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn, Úrval áklæða.
Geri tilboð ef óskað er.
Bólstrunin, Álfaskeiði 96,
Sími 51647.
óska að kaupa eyðijörð
á Vestfjörðum. Tilboð er
greini staðinn send. afgr.
Mbl. merkt: „Vestfirðir
8862“.
Ný eða nýl. 3ja herb. íbúð
óskast til kaups. Tilb. send-
ist afgr. Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld 25. mairz 1968.
Góð útb. Merkt: „Vönduð
8978“.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar eftir
atvinnu, er vanur sölu- og
verzlunanstörtfum. Tilboð
sendiist Mbl. fyrir hádegi
þriðjudag merkt: „161“.
Húsnæði til leigu
Tii leigu 2ja herb. ííbúð
í Laugarnes'hvenfi. Laus
ruú þegar. TiLboð sendist
Mbl. merkt: Hrísateigur
8866.
Skrifstofuhúsnæði
2—3 herbergi í eða við
Miðbæ óskast. Tilboð er
greini stað, stærð og leigu
upphæð, sendist Mbl. fyr-
ir fimmtudag merkt:
„Skritfstofur 162“.
Hárgreiðslumeistari
Óska etftir að komast sem
nema á hárgreiðsiustofu.
Upplýsingar í síma 52264.
Svefnbekkir — Kr. 2.300.00
Nýir vandaðiir svefnsófar
seljast með 1500 — kr. aí-
slætti. TízJkuáklæði. Sótfa-
verkstæðið Grettisgötu 69.
Sími 20676.
Keflvíkingar
Kenni akstur og meðf. bitf-
reiða. Æfingartímar. Kenni
á Saab stadion 4. Uppl. í
sima 92—2276.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Ekki svíkur Bjössi!
Annar hluti sjálfsævi-
sögu Sigurbjörrts Þor-
kelssonar í Vísi er kom
inn út, hin sanna, en
síðbúna jólabók, sem
auðvitað er jafnframt
kjörin til fermingar-
gjafa.
Bókin gleður alla eins
og Vísiskaffið gerði
forðum.
ARABIA-hreinlætistæki
Hljóðlaust W.C. Hið einasta í heimi
Verð á W.C.
Handlaugar
Fætur f. do.
aðeins kr. 3.375.00
— 930,00
— 736,00
Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra
Einkaumkoð fyrir ísland:
HANNES ÞORSTEINSSON
heildverzlun, Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44-55.