Morgunblaðið - 24.03.1968, Side 8

Morgunblaðið - 24.03.1968, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 19«8 BARIMASKIÐI Róðleggingui við notkun BIO-TEX Látið mislitan þvott, sem hætt er við að láti lit, ekki vera lengur í bleyti en 10 — 15 mínútur í volgu vatni. Við suðu missa hin lífrænu efni í BIO-TEX eiginleika snía og verka þá eftir það eins og annað þvottaefni. Notið því kalt eða volgt vatn, svo þessir sér- stæðu eiginleikar fái að njóta sín. Árangurinn verður sá sami, hvort sem kalt vatn eða volgt er notað. Þvottur- inn tekur aðeins styttri tíma, ef vatnið er volgt. Ef um blóðbletti er að ræða, er mælt með köldu vatni. Á ullarfatnað skyldi hitinn ekki fara mikið yfir 40 stig. AVinna óskast! Ungur maður með Samvinuskólamenntun óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur reynzlu í bókfærslu og almennum skrif- stofustörfum. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Vanur — 8932“. HÉR MEÐ ER óskað eftir tilboði í að leika fyrir nýju dönsunum á þjóðhátíð Vest- mannaeyja 1968. Einnig er óskað eftir tilboði í skemmtidagskrá. Jafnframt er óskað eftir tilboði í að leika fyrir gömlu dönsunum. Nánari upplýsingar í síma 1090 Vestmannaeyjum. Tilboð óskast send í pósthólf 228 Vestmannaeyjum fyrir 10. apríl 1968. ÞJÓÖHÁTÍÐARN EFND ÞÓRS. Skíðavörur BARNA- OG UNGLINGASKÍÐI MEÐ BINDINGUM. FULI.ORÐINSSKÍÐI SKÍÐASTAFIR SKÍÐABI.ÚSSUR SKÍÐABUXUR LÍTIÐ í GLUGGANA. Vörubílstjórar — Sérleyfishafar — Athafnamenn M-A-N vörubílar og grindur til yfirbygginga fyrir fólksflutninga henta íslenzkum aðstæðum bezt. M-A-N dieselvélarnar eru sterkbyggðar, þýðgengar og sparneytnar. M-A-N drifin eru þau beztu sem völ er á. Framhjóladrif fæst á allar gerðir. M-A-N grindurnar eru léttbyggðar og sterkbyggðar, úr Stg. 62 stáli. M-A-N þjónústumaður frá verksmiðjunum staðsettur hér. Nýjar glæsilegar gerðir. — Fjölbreytt val. — Frambyggði bíllinn m.a. með gírskiptingu á stýri. LÆKKAÐ VERÐ. — Góðir greiðsluskilmálar. Allar gerðir til afgreiðslu í apríl ef samið er strax, dragið því ekki að hafa samband við umboðið. Kraftur hf. Hringbraut 121 — 12535, 10600.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.