Morgunblaðið - 24.03.1968, Síða 9
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968
9
Höfum m.a.
kaugendur að
5—6 herb. nýlegri íbúð má
vera í fjölbýlisbúsi. Útborg
trn allt að 975 þús.
2ja herb. íbúð á hæð í Háa-
leitishverfi eða nágrenni.
Full útborgun möguleg.
2ja herb. íbúð á hæð í Heim-
unum eða nágrenni Útb.
500 þús. kr.
5 herb. hæð með sérinngang.
Útborgun 1. millj. kr.
3ja herb. nýlegri íbúð á hæð
1 fjölbýlishúsi. Útiborgun
allt að 800 þús. kr.
Einbýlishús eða raðhús í Laug
arneshverfinu eða ná-
grenni.
2ja og 3ja herb. kjallara og
risíbúðum. Útborganir
250—400 þús. kr.
Austurstræti 9. Símar 21410
og 14400. Utan skrifstofutíma
18965.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki i
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
Stilling
Skeifan 11 - Sími 31340
Höfnm kaupendur að
2ja herb. kjallaraibúð, útto.
200—250 þús.
2ja—3ja herb. kjallaraíbúð,
jarðhæð eða góð risíbúð í
Vesturbæ. Útb. 300—400
þús.
2ja her. íbúð á hæð við Háa-
leitishverfi, eða nágrenni,
útb. 550—600 þús.
2ja—3ja herb. kjallararbúð
eða ritíbúð í Austurbæ, útb.
350 þús.
3ja herb. ibúð í Reykjaví'k,
eða Kópavogi, á ha*ð, með
bilskúr eða bílskúrsrétt-
indi. Útb. 600—650 þús.
3ja herb. jarðhæð með sér-
inngangi. í Reykjavik.
5—6 herb. blokkaríbúð, helzt
endaíbúð, þó ekki skilyrði,
með bílskúrsréttindum,
þarf að vera þrjú svefn-
herbergi og tvær samliggj-
andi stofur.
2ja og 3ja herb. risíbúðir í
Hlíð’unum, útb. 300—350
þús.
3ja-5 herb. íbúðir í Fossvogi,
fokheldar eða fullkláraðar,
há útiborgun.
að einbýlishúsi í Garða-
herppi. Tilb. undir tréverk
og málningu, eða lengra
komnu eða fullkláruðu.
Höfum kaupendur að flest-
um stærðum rbúða í
Reykjavík og Kópavogi.
TRT661NS&K
F&STEISNIR
Austnrstræti 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
Auglýsing
f ráði er að bjóða út smíði á minni fiskibátum undir
20 rúmlestum í stöðluðum stærðum þannig að þeir
verði mun ódýrari.
Þeir útgerðarmenn sem áhuga hefðu á því að kaupa
svona báta hafi samband við undirritaðan sem allra
fyrst.
EGILL ÞORFINNSSON,
Keflavik, sími 1168 og 1155.
Pöntunarseðill
Alaska gróðrarstöðin
v/Miklatorg Reykjavík.
Vinsamlegast sendist mér vorlauka samkvæmt
neðantöldu. — í póstkröfu, — Greiðsla hjálögð.
Gladiolur: ............. Kr. 5,00 pr. stk.
.... Rauðar, .... Gular, ... Lavenderbláar,
.... Laxrauðar, .... Gular m. rauðu,
... Skarlat, . . . .Hvítar, . . . .Rauðgular.
Kaktus Dahliur: ........ Kr. 30,00 pr. stk.
. .. Rauðar, . . . .Bryddaðar, . . . .Gular,
.... Rauðar m. hvítu.
Pompnn Dahlíur: ........ Kr. 30,00 pr. stk.
.... Rauðar....Hvítar, .... Gular,
. . . Bryddaðar.
Dekorative Dahlíur: .... Kr. 30,00 pr. stk.
.... Rauðar....Gular, .... Bryddaðar,
.... Tílitar.
Anemónur: ............... Kr. 4,50 pr. stk.
. . . . St. Brigid, . . . . De Caen.
Liljur: .......... ..... Kr. 35,00 pr. stk.
. . . Regale, .... Tigrinum.
Begóníur, Camellia: .... Kr. 25,00 pr. stk.
.. . .Djúprauðar, . . . Hvítar, . . .Bleikar,
.... Gular, .... Laxbleikar, ... Ljósrauðar.
Gloxinia: Kr. 30,00 pr. stk.
.... Violacea, .... Crispa Waterloo,
.... Kaiser Wilhelm, . . Kaiser Fredrich.
Ath.: Laukarnir eru af stórum stærðum.
GRÓÐRARSTÖÐIN
v/MIKLATORG
SÍMAR 22-822 og 1-97-75.
Símiim er 24300
Til sölu og sýnis.
HÚSEIGNIR
af ýmsnm stærðum og 2ja
til 8 herb. íbúðir viða í
borginni, sumar lausar og
sumar sér og með bílskúr-
um.
N tízku einbýlishús í smíðum
í borginni, Garðahreppi,
Seltjarnarnesi og í Mos-
fellssveit .
Verzlunarhúsnæði á góðum
stað í borginni.
Söluturn í fullum gangi í
gangi í Austurborginni og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
iVýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Til sölu
4ra herb. 2. hæð við Hraun-
teig. Góður staður. íbúðin er
stofa og þrjú svefnhertoergi
þar af eitt forstofuherb. Útb.
sem rmá skipta má koma í
tvennu. þrennu lagi. 600 þús.
Gott verð. Allir veðréttir
lausir, bílskúrsréttur.
Höfum kaupanda að góðri
2ja herberja hæð í blokk, og
að 5 herh. hæð í góðu sam-
býlishúsi, útb. 800 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767, kvöldsími 35993.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870 - 20998
3ja herb íbúðir
Við Álftamýri, Sólheima,
Grettisgötu, Ljósheima,
Hraunbæ og Mjóuhlíð.
4ra herb. íbúðir
við Skipholt, Skipasund,
Tómasarhaiga, Meistara-
velli. Álfheima, Skatftahlíð,
Kleppsveg, Háaleitisbraut
oig Óðinsgötu.
Við Glaðheima
5—6 herto. íbúð, við Mjóu-
hlíð, Bugðulæk, Mávahlíð,
Ásgarð, Háaletisbraut, Nes-
veg, Hvassaleiti, og Hraun-
bæ.
Einbýlishús og
raðhús
Við Otrateig, Hlíðargerði,
Langagerði, Tunguveg. Víg
hólastíg, Lyngbrekku, og
Víðihvamm.
Nýtt einbýlishús við Hagaflöt,
tvöfaldur bílskúr. ,
Nýtt einbýlishús við Garða-
flöt, tvöfaldur bílskúr.
Tvö fokheld raðhús í Foss-
vogi. Eignarskipti koma til
greina.
Hilmar Valdimarsson
fasteignasali.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaðnr
GUÐJÓN STEINGRlMSSON,
Linnetst. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Kvöldsími sölumanns 51066.