Morgunblaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 193» Það er ekki hlegið að honum lengur Árangur Eugene McCarthy vekur f urðu og aðdáun ÞAÐ var hlegið að honum, menn ypptu öxlum og af- skrifuðu hann sem daufgerð- an sérvitring. En eftir próf- kosningarnar í New Hamps- hire fyrir skemmstu urðu menn þrumu lostnir, hann varð skyndilega hetja- Hinn óútreiknanlegi Eugene œptu aðdáendur hans og veif- uðu stórum fánum «g spjöld- um honum til hyllingar. ®á't)tt.afea McOartlhys í próí- tootsininiguim, þar seim rik'jandi for sefi var aðalkeppinaut'ur hans, ivar civænt. Það óvæntasta aif ölliu — o.g það sein koim ónota- ilegast við kjóeenduir, ifréttaim'enn og hinn felmitri slegna fors-eta, iL/yindlon B. Johnson — var fram- iganga hans á k'osningaidaginn. iÞegar McCartlhy hætti sér ifynst inn í N-ew Haimpsíhire spáði ríkfesbjórinn, Jdhn W. King, tryggur stuðningisimiaðuir forset- ans, að fo-rsetinn myndd „ganga að honum dauðum". Fréttamenn og aðrir, sem fylgdust m'eð gangi rdála, spóðu honum milli 10-20 pnóisentum. í þess stað dró hann sér hivorki rneira né minna en 42,2 prósent af atkvœðum d'emó ferata á móti 49,4% hjlá Johnson. Þnártt fyrir þá staðreynd, að natn McCartlhys væri prentað á fej'örseðilinn en naifn Jdhnsions yrðu kjósendur að sikrifa sj'álf- ir verður að telóa ákaiflega mjótt á mununum og sigurinn ■var ótviírætt í höndurn McCarrt- hys. „Ég held að ég nái ú'tnefn- ingu“, sagði öldu.ngardei'ldar- þingmað'urinin síðar. ,,Ég er otfan á núna. Það er engin á'stœða til annars en ivera bjartsýnn“. > Fram,kom'a hans bar vott um bjantsýni og efeki spiilUu hri'f.n- ingaróp aragrúa stúdtenta, sem þulstu til New Hampslh ire til að veita htonuim fulltingi sitt. Úti tfyrir hiversdagslte-gri sferilfstoifu hans í New York var sett upp risastórt spjald: „Vel atf sér vik- ið, Sigurhetja. McCartlhy 'gtegn Nixon í nóvemiber". í öldungar- deil'dinni bar riepúiblikaniain Marfe Hatfie’ld frá Oregon m.erki McCartthys — að v'feu innan á jakkanum en Hatfield hetfur batft svipaðar efasemidir um styrjöld- ina í Vietnam og McCartihy. Og þá kom Boibby Kennedy tfraim í stviðsljóisið. Mumdi svo valduguT and)stiæðingur neyða McCarthy til að draga sig í hlé? „S'jiáið þið nú til, ihvað þanf ég að gera til að sannfiæra ýkkur um, að ég ihetf alfe ekki í hyggju að draga mig til baka“, hreytti þrngmaðurinn út úr sér, er biaða menin beindu til ihans Iþ'eirri spurmingu. „Ég hef sagt það að að minnsta kosti 20 sinnum, ég ætia ekfei að láta traðka á mér“. j Góður námsimaður IÞetta atvJk sýndi að það var rétt, sem marga hafði grunað, en fáir vitað, að öldiungandleildar iþinigmaðurinn var gæddur stá’lvilja. Og árangur siá, sem ihann náði í New Hampslhire, •rilfjaði upp fyrir mönnutn það seim oift héfur vilijað gleymast, að á 20 ára sitjórnimlálaiferli hef- onr hann aldrei beðí'ð ósigur í kkXsningum. En alla sina fyrri sigra hiefur hann unnið i Minne- siota, þar sem Ihann á ihekna. iHann er sonur bónida af ínsfeu bergi, og móðir hams er aif þýzk- utm ættum og hann fæddilst fyrir 52 árum í smiálþorpinu Watkins í Minnesota. Hann flaug í gegn- um gagn'fnæðaskóla, tók hásfeól- ann í Co'ilegeville á sex árum í stað átta og fékk ágætiseinkumn í ölilum fögum nema þr'ílhyrninga íræði. Hann var fþróttastjarna hin mesta og þótti skara fram úr í ísknattleik og Iflót- ■bol’ta. Einn aí fáum minja- gripum, sem ihann hefur ó skriifsbofu sinnd, er feyltfa, sem hann vann í bas'etball- keppná innan aMungad'eiMarinn ar. Auk þess er þar brjóstmynd aif St. Tth’amas More, sem er hans milkla fyrinmynd. McCarthy andaði óspart að sér frj'álslyndum stjórnmáilalhug myndum og guðfræði frá Bene- di'kta»m<unkum við St. Jolhn klaustrið og síðar gefek hann í klaustrið, sem nemi. E'ftir að ihafa d;valið þar í eitt ár for hann ó braut, gekk að eiga Atoigail Quigley, laglega og flu.gglálfaða stúlku frá Wabasiha, s»em hann feynntist er hann kenndi í gagn- fræða'sfeóla í Norður-Dakota 'H)ún er háim'enntuð kona og á sæti í Alkirkjuráðl kvenna með Á kosningafundi. McCarthy sneri aftuir til hins veraMl'ega vatfsturs þegar mifel- ar pólití’skar æsingar og viðsjár voru í Minnesota. Hulbert 'H'umprey, Orville Fr'eemian og ■fleiri írj'álslyndir d'emókratar einbeittu öllum kröftum að þvi ■að sameina demókrata o.g verfea- manna og bændaflokk róikiisins og uppræta klomimlúnista í röð- um þeirra. McCartthy kenndi þá fé'-^sfræði og hagtfræði við St. Thomas háskólann, í St. Paul, og hann sikipaði sér í raðir þeirra sem- .stiila vild'u til friðar. Ár'ið 1948 ihiaíði hann vterið Hump'hrey til styrkt'ar til að koma í kring sameiningu stríð- andi atf'la í flyl'kinu, og hann ák'vað að bjóða sig fram til (þingis — og sigraði. Árið 1952 sýndá hann þá dir'fléku eða fljótfærni að taka iþfáítt í kappræðuim ivið natfna sinn, öldungardeildarþingm'ann- inn Joe McCarthy fró Wisoon- sin. „Útvairpsstjórinn sagði mér að ástæðan fyrir þiví að hann bað ifr.umvarp kom frá h'ans ih'endi. Þeim sem héldu þvá fram, .að ihann væri latur, benti hann á, að súðan árið 1960 hetfði 'hann ritað fjóra-r bækur og hald'ið 125 ræður utan iþingsins. „Ég flór efeki á þing til að iðka handa- lhlaup“, sagði hann. „Ekki held- ur ti'l a'ð halda þrum'unæðuir einis 'og Wayne Mlor'se. Eða til að tfly.tja siamis konar .rœður um sömu m'ál og all'ir aðrir“. Og þó að all'mi'lkluim áróðri halfli vterið Ihaldið uppi í Minnesota gtegn ihonum, láta kjó>sendur efe'kert á sig bí'tia og halda átfram að kjóisa iMcCarthy. Tlvfe'vair hefur það kcrnið fyrir ó síðustu árum, að augu landa ihanis hatfa beinizt ótvirætt að tionurn. í fyrra sikiptið var það á þingi diemóikriata í Lois Angelles 1960. mig g'era það, hefð'i verið sú að enginn annar var fáanltegur“, sagði McCartihy sáð'ar. Þegar 1-eið að kosningum reyndu andistæð- in.gar hans að kl'ekkja á (honum m'eð því að kalla hann kcmmiún- ista. Engu að síður signaði hann irmeð 37 þúsund atkvæða meirr- itoluita. Daiufgerður' Iháðfugl í dei'Minni brey'ttist viðimót McCartlhyis ek'ki hætklhiót. Hann var á'fram eins og hann virtist eiga að sér, daufgerður, fjiönlaus, ih'áðlskur cg siðdágaður fram í tfingurg'cma. „Hann lætur eins og við séum efefei til. Bann kem- ur fram við ok'kur einis o.g við ættum að vera“, sagði einn þing manna. Hann beind'i orku 'séum e'kiki eins snjal'lir og við isinni og a'thygli að skiattamláluim, landlbúnaði og startfsiemi leyni- liögreglunnar — en ekkert stórt Sumir höfðu hann grunaðan um að vilja sjállfuir hljóta úitntefn- ingu, þó að hann nteibaði því einarðlega. Ha-ft var etftir hon- um að hann ætti útnefninguna is>kilið vegna þesis „að ég er htelm ingi frjálsilyndari en Huimphrey, ih'elmingi kaiþóls'kari en Kenne- dy og helmdngi snjalliairi en dögum steinna lauk 37 daga hléi sem gert hafð.i verið og er kbm tfram á mitt árið 1966 var Mc Cartihy tvímiælalailst orðinn yf- irlýstur andistæðingur styrjald- arinnar. í ágúis't s.l., þegar Nicholas Katzentoacih sagði opiniberliega að Jclhnison þyrfti hreint eikki stuðning þingsins til að h&lda áfram s'tyrjöMinni í Vietnam, Sitrunzaði McCarth.y ú't úr dieild- Eugene McCarthy ásamt fjölskyldu sinni. fíympington“. McCartlhy var e,ng inn að'dáandi Kennediyts, sem hann safeaði uim óhióí, eyðislu og ótfyrirleitni í pró'ffeasningunum, né heM'ur Lyndlons Johns'ons. Á tflokksiþingi demólkrata 1960 reis Ihann úr ®æti til að ú'tnefna m.ann, sem hafði ékiki minnstu mögul'eika á að hljóta útnefn- dngu: Adlai Steivtemsion. „Hatfnið ekki þessum spiámanni“, hróp- aði hiann. „Þeim manni stem hef- ur gert oklkur alla stolta atf því að vera demókratar". Ræðanvar miagniþrungin — og fuilktemin fjarstæð'a. í annað sinn v&kti hann at- ihygili árið 1904 þegar J'ohnson vteifaði varatfoirstetaemtoættinu folíði'.iegia fyrir framan netfið á toonurn og öÍdun,gadteiMarlþing- imanninum Tbomas Dodd f'rá Oonnecticut, áður em hann út- deildii |því náðansam'legast til iHumfoerbs Huimiplhreys. Lyndon ihæl'di McCartfhiy á h'vert rieipi og sagði um ,han.n: „Hann er siá maður sem ivið bœndurnir í Texas vitum að ber hag ofefear fyrir brjósti". McCartlhy studdi Jcfhnson — og h'on.um va>r sparfe. að. Gegn Vietmamsitefniunnl. Andsfætt ýmisum stariflsbnæðr- um í utanrífeismáladieiM öld- ungardeildaTÍmnar iva.r Mc- Cartlhy aldrei opin'slkfár né miælskur tverjandi Vietmam- styrjaldarinnar. Bkkert gerðis,t fyrr en í jamúar 1966. Þá tók ■hann þáft í að senda beiðni +il flonsetans ásamt 14 öðrum þing- mönnum til að stöðva flotftfáráis- ir á Norður-Vietnam. Fjórum Leikarinn Robert Ryan Tony Randall Paul Newman inni. „Þetta er siá viMfimannleg- las'ti v'itniislburð’ur, sem ág hetf mctkkurn tíma heyrt“, sagði hann, við blaðamann í ganginuen. „Það er aðteins uim eitt að ve'lje, kceoa ihonurn áleiðis til þj'óðarinnar“. TlveimuT miánuðum síðar, þeg- ar Dean Rusk utanríikitsnáðherra sagði að stefna Bandartíkjanna í Vitetmm vœri s'var við ógnun frá K'ína, flordœmdi McCartlhy hann tfyrir að reyna að koima ,,gulu hœbtu'tnni" inn í umnæðurmar. „Þegar þetta gerðist sfeildi ég að mú var tímalbært að einfoivter sfeoiraði stjórnina á bálm“, sagði ihann. Enginn virtilst álfjláður í að takaist á við það verk. Ðk’ki er hægt að segja, að fé- lagar toans hafi að braigði fylfet siér unidir merki hans. Af 247 demó'krötuim í öldungardleildinni vaT það aðeins einn, Don Ed- warid's frá Kalitflornáu, sem lýsti þegatr í stað yfi'r stuðningi .við hann. Þnátt fyrir vaxandi a.nd- stöðu gegn Vie t n am -stief n un n i innan þingisin's, vildi enginn veita honum opinberlega fylgi sítt: McCartlhy stóð einn á víg- vtelliinum. Kannsfei hetfur honum þlá verið .hugsað til prótfriibgierð- ar Midhael sonar síras, er fjalil- aði uim pyndingaT á hinum fyrstu kristnu mönnum frá sjón ailhorni ljónanna á Koknsiseuim. „Hviað fláum við í mart“, spurði fyrsta ljónið. „Kristna miann“, isvaraði næsta ljón. ,,Jæja,“ sagði tfyrra ljónið hlaklkandi. „Ég dá- ist að ihugT!ekki þeirra en ég er fe'gin.n að ég er lljón“. Fifldjairfiir1 eða. hugrakkiur? Eftir að McCarthy hafði tó'tið sfeiriá sig til p ró flkias n i n,g a n.n a vÍTitiistf hann frtemuT fffldjartfur en .hugto'raustur. Þurrar og fnæði legair ræður hans s,nertu áheyr- endur ekki, hann var ótþalinmóð- ur oig vil'di ekki laga sig að fonmis’atr iðum kots n ingaibaráttu í Bandar'íkj'unum. ÞegaT toann var í m'iðjum klíð- um að þrýsta hendur kjóisienda, sagði h'ann s'kyindiliega: „Þetta finnstf mér dkrýtinn siður“. Fresta varð allimörguim m*>rgun- samlk'undum sem árttu að hbfjaist kl. 6, vegna þess að h'ann sagði: „Bg er svo aflsikiaplega morgiun- svæfuT“. Þegar fyrrverandi ræðusemj- ari Hvlíta bússiras, (Ihann var m.a. í þj'cinuistfu Kennedys og Jdhnisons) gefefe í Hð mieð honurn varð hann þe®s vísari að hvPilki Voru iflyrir hendi ræðudrög, einka ritarar né ritvél. McCar.thy gaf Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.