Morgunblaðið - 24.03.1968, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.03.1968, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 198« Gefinn verði út C- fl. í happdrætti Háskólans LAGT hefnr verið fyrir Alþingi og taliS til 1. nmræðn breytingu á lögum frá 1963 nm stofnun happdrættis fyrir Island. Er frumvarpið flutt að ósk háskóla ráðs og gerir ráð fyrir að heim- ilað verði að gefa út nýjan flokk hlutamiða í happdrætti Háskól- ans, C-flokk, sem verði hliðstæð ur þeim tveimur flokkum sem nú eru. i Segir í greinargerð frumvarps ins, að sú tilhögun að gefa út nýjan flökk hlutamiða svo sem gert var með lögum frá 1963, hafi gefizt mjög vel. Spari það mikla vinnu við drátt og hafi notið vinsælda hjá viðskipta- mönnum happdrættisins. Sé nú svo komið, að hvergi nærri sé hægt að fullnægja esftÍTspum eftir hlutamiðum. Þá segir einnig í greinargerð frumvarpsins, að aukin fjárráð háskólans sé forsenda þess, að honum megi takast að sinna þeim verkefnum, sem honum séu ætluð að lögum og sifellt fari vaxandi. Hetfur happdrætti Háskólans verið einn aðaltekju- stofn skólans. — McCarthy Framlhald af bls. 10. sig mieira að miálefnum en bar- dagatækninni. í fynstu var mál- efnið aðeins eitt: Styrjöldin. ÍHann hvatti til þess að ioftánás- ir yrðu stöðvaðar (nema ef til vill á birgðalestir andstæðing- anna) og einarðar tilraunir gerð ar til að hefja samningavið- ræður. „Ég veit ekiki hvernig á að semja um þetta m/ál“, sagði (hann hreinskilnislega, „en hin leiðin er verri“ . Síðar fór McGartlhy að rann- saka þau ótaimörgu vandamál, sem Bandaríkjamenn gliímia við, allt frá dfnahagsvandamálum til kynþáttaóeirða. Hann sagði: „Aðalmlálið í d'eilunni, sem istendur milli miín og forsetans, er akki Vietnam, það eru vax- andi óeirðir í borgunum og verðbólgan í landdnu". Smiám saman fór barrátta hans að vekja atíhygli, hann ásafcaði miann fyrir sinnuleysi og sagði að þeir biðu eftir að atíbuTðirnir gerðiujst. Og vissulegia tóku nú atbuirðir að geraist. Stóaárás ikommiúni'Sta í Vietn.am, sögu- csagnir um 200 þúsund mianna ifjö'lgun í her B a ndartíkjaamann a í SuðuT-Vietnam, og orðrómur um stóraukna slbatta. Klaufaiegar aðgferðir fors'et- ans knoiiu bonum till hjiálpar. Rænaskjöl voru rituð og undir- gkrif tasaí n an ir hafnar til stuðnings Jöhn'son. Þá tilkynntu útíverðir MeCartyis: „Þið þurfið ekki að skriifa undir neitt tii að styðja McCartíhy". Eftir þvi sem nær dró kosn- ingunum tóku stuðningsmenn LBJ að beita ód'rengiliegum að- ferðum og særðu með þeim rétt- lætiskennd manna í New Harnps ihiire. Þegar John King, rílkin- sfijtóiri sagð'i að hverju atkvæði sem rynni til McCartihys, yrði ifagnað í Hanoi, var mælirinn tfuflur. Og eftir því sem lehgra leiið lagaði McCartíhiy sig betur ■að hluitíverki sínu. Hann bauðst meira að segja til að sýna fe- iknattleilk í fimm mlínútuir til að styðja mláfetaðinn. Stuðningur stúdenta Frægir menn fcom'U honum til aðstoðar. Hagfræðingurinn John Kennetíh Galbraitlh slkaut upp kollinum og sömuleiðis skáldið Riobert Lowell, sem sagðí álheyr- endum sínuim að repulblikanar ibæru ekiki fram tilboð, þar sem þe.r gætu ekki sokkið, en vildu heldur ekfki synda. Leifcararnir RObert Ryan og Tony Randall komu einnig til aðstoðar og á opinberum fundi Pau'l Newmans, varð að tak- m'anka álheyrendarfjöldia atf ótta við hrifningaræði bvenþjióðar- innar. Og ekki miá glieyma börn- unum, þau komu alla leið frá Karolinu og Michigan. Þau hrifuis’t elkki aðeins af andiúð McCartíhyis á styrjöldum h'eldiur glæddilst einnig sú von, að hann gæti enduirnýjað stjórn- arkerfið og hleypt fersku kxfti þangað sem að margra dómi ha'fði ekki verið loftað út lengi. „Það liggur við að ég sé feirn- inn að spyrja uim greindarfvá'si- tölu þessara barna“, sagði frarn- bjóðandinn. Sáðuistu heligi fyirir kosningar urðu aðailistöðvarnar að vfSsa frá 2500 sjálflboðaiiðum, þar á rneðal .htópi sem var reiðiuibúinn að ieigja gér flugvél og kforma frá Kaliforníu. Það var mjög þess- 'um ungu sjiá'lifiboðaliðum að þak'ka, að starfsl'iði McCarlihys ttókist að .hringja á einar 60 þús- und dyrabjöllur og ná tiil flestra •aif þeiim 89.216, sem skrtáðir voru félagar í diemtóikrataifknkknum í New Hampshire. Það vair einnig þeim að þa/kka, að hægt var að pcstlegg'ja um 700 þúisund ,baek lin.ga. Kosn ingalb ará'tt a n kostaði McCartihy milli 170 og 300 þúsund dlolfara, og margir •fjiárist'erkir aðilaæ lögðu ótæp- lega í sjóðinn. Að kvöldi kosningadagsiins tiL 'kynnti yfirmaður Johnson-liðs- ins að allt sem væri undir 40% yrði skoðað sem ósigur .McCartíhys og áleit að hann ihetfði gefið þairna upp tölu, sem væri gersamlega óhugsandi að ná. Svo var ekki. Kvöld'ið eftir isat Bioutin kvíðandi í aðáfetöðv- um Johnsons í aðallskriiEstofu stuðningsmanna Johnsons I Manohetster og tregðaðist við að ihringja til náðgjaifans Marvins Watíhsons, sem beið frétta í Washington. „Áistandið getur batnað“, endur tók Boutin í sifellu. En áistandið 'batnaði ekki og kviði hans jótost stöðuigt. í 224 borgum rfkisins tfétak McCantíhy meirihluta at- tovæða og í sveitunum var fylgi hans furðulega mitoið. Hann hafði náð yfirlhöndinná. Andúð á striðiniu Voru únslitin eindiregin andúð •á styrjöldinni? Stooðanakönnun leiddi i ljós, að meiri en belm- ingur aðispurðra- demókrata hafði ektoi hugmynd um afstöðu McCartlhys til Vietnam. Ljóst var, að úrslitin voru etaki síður yrfirlýsing um andúð á Johnson. En bvað svo sem það var sem streymdi til McOartihys, þá reyndi Johnson að aifgreiða það - ALÞINGI Framh. af bls. 10 ið upp kollinum. Að þessu sinni í formi þingsályktunartillögu sem Jónas Pétursson flytur á Al- þingi. Hugmyndin hefur reynd- ar verið lítið rædd á undan- förnum árum, enda má senni- lega telja, að hún eigi sér ekki sterkan hljómgrunn. Það er hægt að segja, að með þessari hug- mynd sé hægt að færa sterk rök og einnig á móti. Hingað til, og vonandi hér eftir hefur mál- um verið þannig háttað hjá fs- lendingum, að unglingar hafa nóga atvinnu þann árstíma, sem þeir eru ekki í skóla, og með störfum sínum að framleiðslunni unnið þjóðinni meira gagn, held- ur en ef þeir væru einhvers- staðar í þegnskylduvinnu að planta trjám upp til fjalla. Auk þess hafa unglingarnir með sum arvinnu sinni létt fjárhagslegum byrðum af heimilum sínum. Ætti hinsvegar að taka skylduþjón- ustutímann af skólatímanum, og stytta hann sem því næmi, mundi margur segja að stefnt væri afturábak. Einar Ágústsson hefur endur- flutt enn einu sinni þingsálykt- unartillögu sína um sumardvöl kaupstaðarbarna í sveit. Felur tillagan í sér, að skipuð verði 5 manna nefnd til þess að gera tillögur um stofnun sumarheim- ila í sveitum fyrir börn úr kaup stöðum og kauptúnum. Segja má, að tillaga þessi hefi ekki fengið verðugan hljómgrunn á Alþingi enn sem komið er. Þó að mörgum kunni að finnast að hér sé um smámál að ræða, er svo ekki Ríkissjóður hefur reyndar veitt fjárframlög til barnaheimila, sem einstaklingar eða félagssamtök reka, en þegar á heildina er lit- ið má segja, að þáttur hans mætti gjarnan vera meiri og nauðsyn- legt er að fengin verði heildar- mynd af þessu máli, en það gæti einmitt verið verkefni slíkrar nefndar, sem Einar vill skipa, að kanna málið frá öllum sjónar- hólum. Þraskenndar og leiðinlegar um ræður hafa að undanförnu farið fram um utanríkismál, í sam- bandi við tillögu kommúnista og framsókanrmanna, um að skip- uð verði nefnd til að kanna ýmsa þætti herstöðvarmálsins. Jónas Árnason og Magnús Kjartans- son hafa haft sig mest í frammi í máli þessu og eru ýmsar stað- hæfingar þeirra í málinu næsta furðulegar. Mönnum þótti það líka að vonum kynlegt, þegar Jónas Árnason lýsti yfir ,að hann væri einlægur og mikill vinur Bandaríkjamanna, í lok ræðu, þar sem hann var búinn að týna til allt, sem hann gat fundið þeim til foráttu. Pétur Sigurðsson og Bragi Sigurjónsson hafa lagt fram merkt frumvarp, og hefur það sHtin „na«iða'ómieirtoilleg“. Að kvöldi kosningada'gsins hreytti Jdhnison illilega út úr sér: „Prótf. tooisningar í New Haimpshire eru einu prófltoosninigarnair, þar sem ailir geta boðið sig fram og aliir gieta unnið“. f aðailbækisitöðvum McCartíhys í Manöhester hrópuðu stúdeni- arnir: „Næst í Wisoonisin" þeg- ar framibjóðandinn birtist. „Mér líður ögn betur“ sagði hann. Ungmennin fóiru að Ihrópa: „Ohioago, Chicago" (en þar verðiur flotakslþinigið haldið). „Ef við komum núna til Chicago og með þessum styrk, verður ihvorki ofbeldi né mótmiæli höifð í frammi, hielöur efnt tii sigur- ihíátiðar". Um prótfkoisnin'garnar í Wis- oonsin þanm 2. apríl sagði bann: „Ég geri ráð fyrir að sigra“. Og margt verður til að hj'álpa hion- um. Þetta er nágranniairíki, þar sem þriðjungur íbúanna, er ka- iþó&krar trúar. Báðir öldungar- d'eildairþingmienn ríkis'ins og 2 af 3 full'trúadeildarþingmönnum standa með honiurn og neita að 'styðja forsetann. Auik þeiss geta floktosbundnir repúblikanar ibæigilega skrifað natfn McCartíhys á kjörsieði'linn, ef þeir eru ekki ánægðir með eigin framibjóðend verið tekið til 1. umræðu í neðri deild. Er hér um að ræða að lögfest verði heimild til handa Byggingasjóði aldraðs fólks til að veita einnig lán til dvalar- heimila. Er ekki að efa, að mál þetta nýtur stuðnings allra flokka á Alþingi, enda mun það breyta töluverðu í byggingarmálum dval arheimila aldraðas fólks, ef að lögum verður. Sparnaðarfrumvarpið hefur verið tekið til umræðu í neðri- deilú. Hvað sem um einstaka liði frumvarpsins má segja, ættu all- ir að geta orðið sammála um, að hóflega er farið í sakirnar og þess gætt sem mest er um vert, að nauðsynleg þjónusta sé ekki skert, og að úr fram lögum til fjárfestinga er ekki dregið, svo neinu nemur. Afstaða fram- sóknarmanna til frumvarpsins var sem vænta mátti. Langar al mennar umræður um að stefnu- breytingar væri þörf í ríksisbú- skapnum, og án þess væri raun- verulega lítið hægt að gera. Slíkar hugleiðingar um óreiðu í ríkisrekstrinum, og um að taka verði upp nýja stefnu, eru afar léttvægar. Talað er um af hálfu framsókanrmanna t.d. að leggja verði niður ákveðnar stofnanir, en aldrei bent á hvaða stofnanir það skuli vera, vegna þess að hætt er við að slíkt gæti orðið óvinsælt. Aðeins eitt atriði í ræðu málsvara framsóknar við þessar umræður var bitastætt, það að nauðsyn sé á því aðfjár- veitinganefnd starfi lengri tíma en hún gerir. Hlutverk nefndar- innar er mjög mikilvægt, og enn fremur að nefndir menn hafi stöðugt yfirsýn yfir fjármál rík- isins. Nefndin þyrfti að hafa að stöðu til að fylgjast betur með gerð og undirbúningi fjárlaga, en hún starfar sem kunnugt er aðeins stuttan tíma, meðan fjall- að er um fjárlagafrumvarpið sjálft í þinginu. Það er vissulega happ fyrir nefnd þessa að til formannsstarfa í henni hefur val ist mjög duglegur maður, Jón Árnason og á hann mikinn 'heiður skilið fyrir störf sín þar. Það kom í ljós, þegar sparnað- arfrumvarpið var lagt fram, að ekki hafði verið tekin ákvörð- un um að leggja sendiráðin í Ósló og Stokkhólmi niður. Kom fram í ræðu fjármálaráðherra, að þar hefðu mest um valdið af- staða Noregs - og Svíþjóðar til málsins Mikilvægt er fyrir ís- land, ekki sízt með tilliti til legu landsins, að hafa góða utanrík- isþjónustu og sem víðast, og hefði mátt harma ef úr því hefði orð- ið að leggja umrædd sendiráð niður. Þetta breytir því ekki að nauðsynlegt er að hafa rekstur utan ríkisþjónustunnar sem hag- kvæmasta og nýta vinnuaflið sem bezt og það er einmitt það sem boðað er með sparnaðar- frumvarpinu. SteinarJ. Fatabreytingar Tökum að okkur alls konar breytingar á karl- mannafötum. Bragi Brynjólfsson, klæðskeri, Laugavegi 46, 2. hæð. sími 16929. Ungliiigsstúlka óskast til sendiferða. Upplýsingar á skrifstofunni. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda, Aðalstræti 6, 3. hæð. Ódýr raatakaup Seljum næstu daga fyrir hálfvirði sérpakkaða hrað- frysta dilka- og ærlifur. Verzlanasambandið h.f., Skipholti 37, sími 38560. Tilboð óskast í Efnalaugina Pressuna, Grensásvegi 50, ei'gn dánar- bús Georgs Schmitz Hólm. Fyrirtækið er í rekstri. Tiliboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 6. apríl n.k. í skiptarétti Reykjavíkur, 22. marz 1968. Unnsteinn Beck. J 22 - 24 «=3(É80-322G2 LITAVER NYTT - NYTT Franskur veggdúkur sem er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Veggefni er kemur í stað máln- ingar á eldhús, ganga, forstofur og böð. BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Lynghagi, Óðinsgata Talið við afgreiðsluna \ sima 10100 fUfTjgituM&'íiiifr í eitt skipti fyrir öll og kalla ú-r-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.