Morgunblaðið - 24.03.1968, Side 14

Morgunblaðið - 24.03.1968, Side 14
H MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 19ðB MÖREPL4ST NETAHRINGIR ÞOLA 220 FAÐMA DÝPI. LÁGT VERÐ. RÉTT STÆRÐ. REYNAST ÓVENJU VEL. ,,MOVLON“ NETATÓG — NETKÓSSAR — NETALÁSAR NETADREKAR — NETAKEÐJUR — NETABELGIR BAMBUSSTENGUR — BAUJU LUKTIR — BAUJUFLÖGG. VERZLUN O. ELLINGSEN GULLVERÐLAUNALAMPI POUL HENNINGSEN kominn. Látið rétta lýsingu auka á þokka heimilisins. Aðeins það bezta er nógu gott fyrir yður. Rafbúð Domus Medica — Egilsgötu 3 TIL SÖLU Yolkswagen (rúgbrauð) árg. 1967 ckinn 12.500 km. Tectyl-varinn. Uppl. í síma 24892 frá 2—6 í dag, og 10377 á skrifstofutíma næstu daga. Borgarspítalinn í Fossvogi Deildarhjúkrunarkonur Stöður tveggja deildarhjúkrunarkvenna á skurð- læknisdeild (sjúkradejldum) og einnar deildar- hjúkrunarkonu á móttökudeild (sjúkradeild) eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Stöðurnar veitast frá 1. júlí n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðukona spít- alans í síma 81200. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borg- arspítalanum Fossvogi fyrir 10. aprí] n.k. Hjúkrunarkonur Stöður nokkurra hjúkrunarkvenna við skurðlækn- isdeild (sjúkradeildir og skurðstofu) eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst eða eftir nánara sam- komuiagi. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðukona spít- alans í síma 81200. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgar- spítalanum í Fossvogi fyrir 20. apríl n.k. Reykjavík, 22. marz 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Rússneskar bifreiðar hafa þegar sannað ágæti sitt v/ð erfiða íslenzka staðhætti. GAZ 69 M. — Kr. 169.565.00. MOSKVITCH M—408 — Kr. 155.190.00. M— 126 STATION. — Kr. 174.618.00. Berið þetta verð saman við það sem aðrir bjóða Afgreiðsla strax Hagstæðir greiðsluskilmálar Biíreiöor og landbúnoðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14 — Sími 38600.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.