Morgunblaðið - 24.03.1968, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 24.03.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNCDAC.UR 24. MARZ 1968 15 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? M D11 ÚTSKOT Stórt M á bláum grunni er leið- beining tii ökumanna um, að þar sé útskot til að hægt sé að mæta eða hleypa bíl framhjá sér. Þegar spurning er um, hvor eigi að víkja, ef vegalengdir sýnast jafn- ar að slíku merki, ríður á, að báðir sýni aðgæzlu og dragi úr ferð. Sá stöðvi sem betur fær því við komið. Verst er ef báðir ætla hinum að stöðva og báðir halda áfram, þannig verða slysin. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR Verzlið þor sem ódýrast er og úrvalið mest Dívanar, verð kr. 2.100 00 — 2.500.00 Svefnbekkir m. saengur- geymslu, verð kr 3.900.00 wMgg&asðHjS Svefnstólar, verð kr. 5.200.00 Hjónabekkir verð kr. 6.200.00 2ja m. svefnsófar verð frá kr. 7.500.00 SVEíNBEKKJAIÐJMI Laufásvegi 4 (rétt við Mið- bæinn), sími 13492. VERÐLÆKKUIM Hinar kunnu frönsku SIMCA-ve/'fcs miðjur hjóða nú íslenzkum bifreiðakaupendum SIMCA 1968 á lækkuðu verði. Umboðið gefur afgreitt strax SIIV1CA 1000, 1301 og 1501 á nýjum verðum. SÍMCA 1301 og 1501 eru glassilegir f jölskyldubíl- ar, sparneytnir og end- ingargóðir . SIMCA 1301 og 1501 eru traustir og vandaðir bílar, sem þægilegt er að aka, jafnt á góðum sem erfiðum vegum. SIMCA 1301 SIMCA 1501 Akið inn á gamla bíln um og út á nýjum SIMCA. ^SIMCA SIMCA 1000 er einn þægilegasti og sterkasti „smábíll“ sem íslenzkir ökumenn hafa kynnzt. — SIMCA er sá bíll, sem gengur, og gengur, og gengur og gengur . . . SIMCA 1000 er óskadraumur fjölskyldunnar. SIMCAIOOO Vér tökum gamla bílinn og þér nýjan SIMCA 1000. ^SIMCA Chrysler-umboði ð Vökull h.f. HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600 - GLERÁRGÖTU 26, AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.