Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 24

Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968 Verzlunarliúsnæði óskast Atvinna óskast Ungur niaður með Samvinnuskólamcnntun ósk- Stjómarfrum- varp að lögum Óska eftir hiisnæði fyrir verzlun og aðstöðu til smáviðgerða, helzt í Austurborginni. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Húsnæði 8907“. ar eftir atvinnu nú þegar. Hefur reynslu í bók- færslu og almennum skrifstofustörfum. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt: „Vanur 8932“. Bifvélavirkjar eða menn vanir bílaviðgerðum óskast strax. Upplýsingar á mánudag í sima 32360. Volvo verkstæðið. Laghentur aðstoðarmaður óskast á skrifstofuvélaverkstæði. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt :„Lag- hentur 8891“. Til fermingargjafa VANUR Aðstoð við sjávarútveginn Frumvarpið um ráðstafamr vegna sjóvarútvegsins hefur ver ið afgreitt sem lög frá Alþingi. Samkvæmt þessum lögum er ríkisstjórninni heimilað að greiða 25 millj. kr. verðuppbót á línufisk, 152 millj. kr. í aðstoð við hraðfrystihúsin í landinu og 25 millj. kr. til endurskipulagn- ingar í hraðfrystiiðnaðinum í landinu. , Bætur almannatrygginga Þá hefur stjórnarfrumvarpinu um bætur almannatrygginga verið afgreitt sem lög. Sam- kvæmt þeim lögum skulu bæt- ur almannatrygginga aðrar en fjölskyldubætur hækka um 10% frá 1. jan. 1968, miðað við það er þær voru í nóv. 1967, að með talinni verðlagsuppbót. Töskur, hanzkar, selðaveski, nylonregnhlífar, handsnyrtiáhöld, náttkjólar, sloppar, undirfatnaður. PÓSTSENDUM. Hatta- og skermabúðin, Bankastræti 14. skrifstofuvélavirki óskast á meðalstórt verkstæði. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Van- ur 8892“. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 Örslit í Firmakeppni Bridgesambands ísiands 1968 Röð Nafn Stig 1. Sjóvá h.f. 333 2. Fasteignaval, Skólavörðustíg 3A 332 3. Rafbúð, Domus Medica 322 4. Bílasalan, Borgartúni 1 314 5. ísleifur Jónsson h.f. 311 6. íslenzkir aðalverktakar 311 7. Hansa h.f. 308 8. Samvinutryggingar 307 9. Trygging h.f. 305 10. Hárgreiðslustofa Helgu Jóhannesd. 305 11. Olíuverzlun íslands h.f. 302 12. Kiddabúð 300 13. Sælgætisgerðin Freyja 299 14. Einar J. Skúlason 299 15. Hreyfill s.f. 299 16. Gúmmívinnustofan, Skipholti 35 298 17. Verkfæri og járnvörur h.f. 298 18. Fóðurblandan h.f. 298 ‘ 19. Happdrætti S.Í.B.S. 298 20. Kexverksmiðjan Frón 297 21. Heildverzlunin Grótta h.f. 296 22. Bæjarleiðir h.f. 296 23. Útvegsbanki íslands 295 24. Guðmundur Þorsteinsson h.f. 295 25. Benedikt Magnússon Valiá 295 26. Sighvatur Einarsson h.f. 294 27. Borgairkjör 294 28. Sólnaprent h.f. 293 29. Vald Poulsen h.f. 293 30. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónsonar 293 31. Verkfræðiskrifst. Braga Þorsteinss. og Eyvindar Valdimarssonar 293 32. Akurfell 291 33. Rafver h.f. 291 34. Ólafur Þorsteinsson & Co. 291 35. Sindri h.f. 290 36. Páll Jónsson og Co 290 37. Kristinn Bergþórsson 289 38. Sigurður Helgason lögfræðiskrifstoía Umboð fyrir Sjóvá, Kópavogi 289 39. Ölgerðin Egill Skallagrímsson 288 40. Brjóstsykurgerðin Nói ' 288 41. Morgunblaðið 287 42. Fíat-umboðið 286 43. Brunabótafélag íslands 286 44. Endurskoðunarskrifst. Gunnars Magnússonar 285 45. Málning h.f. 285 46. Kr. Kristjánsson 285 47. Breiðholt h.f. 285 48. Rafröst h.f. 284 49. Snyrtivörur h.f. 283 50. Bílamálarinn 283 51. Prentsmiðja Jóns Björnssonar 282 52. Hótel Borg h.f. 282 53. Þjóðviljinn 282 54. Veitingahúsið Naust 282 55. Eggert Kristjánsson h.f. 282 56. Efnagerðin Valur 281 57. Steindórsprent h.f. 281 58. Orka h.f. 281 59. Dagblaðið Vísir 281 60. Hárgreiðslustofan Perma 281 61. Tíguitvisturinn 281 62. Kjöt og rengi 280 63. Endurskoðunarskrifst.Mancer & Co. 280 64. Rörsteypan h.f. 279 Röff Nafn Stig 65. Hótel Doftleiðir h.f. 279 66. Hofíells s.f. 278 67. Söluíurninn, Miklatorgi 278 68. Prentsmiðjan Edda h.f. 278 69. Osta- og smjörsalan h.f. 278 70. Belgjagerðin h.f. 278 71. Smon Símonarson, vélaleiga 277 72. Endursk.skrrfst. Sigþórs K. Jóhannss. 276 73. Radíónaust, Laugavegi 83 276 74. Sparisjóður alþýðu 276 75. Teiknislofan s.f. 275 76. Heildverzlunin Hekla 275 77. Pétur Pétursson, heildverzlun 275 78. Verzlun Ásgeir 275 79. Hafirafell 275 80. Sælgætisgerðin h.f. 274 81. Páll S. Pálsson 274 82. Málflutningsskr.'fst. Einars G. Guðmundssonar 274 83. Verzlunin Vísir 273 84. Dósaverksmiðjan h.f. 273 85. B.S.R. 273 86. Útgerð Einars Ámasonar 273 87. Eimskipafélag Reykjavíkur 272 88. Endurskoðunarskrifst. Bárðar Sigurðssonar 272 89. Happdrætti Háskóla íslands 272 90. Ferðaskrifstofan Útsýn 272 91. Timtourverzlunin Völundur 271 92. Hljóðfæraverzlun Poul Bernborg 271 93. Trésmiðjan Víðir 271 94. Eimskipafélag íslands 271 95. Skeifan h.f. 270 96. G. Helgason og Melsteð 270 97. Ríkisútvarpið 270 98. Traust h.f. 268 99. Heildverzlun'n YggdrasiU 268 100. Sparisjóður Reykjavíkur 268 101. Haraldur St. Björnsson 267 102. Breiðfirðingabúð 267 103. Klæðning h.f. 267 104. Guðjón Bernharðsson 267 105. SIF 267 106. Olíufélagið h.f. 267 107. Trésmiðja Birgis Ágúsissonar 267 108. Björn og Ingvar 266 109. S.Í.S. 266 110. Fasteignaskrifst. Kr. Eiríkssonar 265 111. Lyfjaverzlun ríkisins 265 112. Verzlun Árna Pálssonar 265 113. Slippfélagið h.f. 265 114. Ferðaskrifstofan Saga 265 115. Hafskip h.f. 265 116. Flugfélag íslands 265 117. Rolf Jóhannsson 265 118. Hagkaup h.f. 265 119. Kexverksmiðjan Esja 2 64 120. Veit'ngastofan, Laugavegi 28 264 121. A. Jóhansson & Smith 264 122. Verzlunarsambandið h.f. 264 123. Húsgagnaverzl. Austurbæjar 264 124. Almennar tryggingar h.f. 264 125. Lögmenn, Tryggvagötu 263 126. Myndamót h.f. 263 127. Teiknisíofan s.f, 263 128. Gefjun Iðunn 261 129. Bílasala Guðmundar 261 Röff Nafn Stig 130. Dagblaðið Tíminn 261 131 .Smurstöðin Klöpp 261 132. Byggingarverzl. G. S. Júlíussonar 260 133. Endurskoðunarsk. Sverris M. Sverriss. 260 134 Vélverk h.f. 259 135. Mjólkursamsalan 259 136. S. Árnason & Co. 258 137. Lárus Arnórsson, heildverzlun 258 138. Sjónvarpið 257 139. Endurskoðunarsk. Þorgeir Siigurðiss. 257 140. Sigurvon 257 141. Edinborg h.f. 256 142. BLkksm. Breiðfjörð 256 143. Gardínubúðin 255 144. J. B. Pétursson 255 145. Frímerkjastöðin 255 146. Málarinn h.f. 255 147. Domus Medica 255 148. íslenzka vöruskiptafélagið 255 149. Bifreiðastöð Steindórs 254 150. Endurskoðiunarsk. Sigþór K. Jónss. 254 151. Sláturfélag Suðurlands 253 152. Asíufélagið 253 153. Sigtún 253 154. Fyrirgreiðsluskrifstiofan 252 155. Búnaðarbanki íslands 251 156. Viðtækjaverzl., Laugavegi 178 251 157. Landsbankinn 250 158. Olíufélagið Skeljungur 250 159. Fasteignasalan Hátúni 4a 249 160. Ásbjörn Ólafsson, heildverzl. 249 161. L. M. Jóhannsson 248 162. KaupfeH h.f. 248 163. Prentsm. Hólar h.f. 246 164. G. Albertsson 246 165. Prentun h.f. 245 166. Bílasalan Bílaval 245 167. Smith & Norðland 245 168. Eimsk:pafélag íslands 244 169. Málningarverzl. Péturs Hjaltested 244 170. Almenna byggingafélagið h.f. 242 171. Bókaverzl. ísafoldar 242 172. Silfurbúðin 242 173. Landssmiðjan h.f. 241 174. Skósalan, Laugavegi 1 240 175. Skipholt h.f. 240 176. Rafbök s.f. 240 177. Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna 239 178. Húsgagnaverzl. Híbýlaprýði 237 179. Sælgætisgerðin Víkingur 237 180. Sælkerinn 236 181. Álafoss 236 182. Áfengis- og tóbaksverzl. ríkisins 236 183. Blómabúðin Dögg 235 184. Bólstrun Harðar Péturssonar 235 185. Fálkinn 233 186. Happdrætti DAS 233 187. Prentmyndagerðin Prentmót h.f. 232 188. Skipa- og vélaverkfræðiskrifstofan 232 189. Samvinnubanki íslands 226 190. Sælakaffi 226 191. Efnalaugin Lindin 223 192. Heildverzl. Kr. Þorvaldsson 221 Ofanskráðum fyrirtækjum þökkum við veitta aðstoð fyrr og síðar. BRIDGESAMBAND ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.