Morgunblaðið - 24.03.1968, Side 29

Morgunblaðið - 24.03.1968, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 24. marz. 1968. 8:30 Létt morgunlög: Mantovani og hljómsveit hans leika lög úr kvikimyndum. 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson íil. lic. ræðir við Jón Steffenssen prórfessor. 10:00 Morguntónleiikar a. Konsert nr. 5 í Es-dúr eftir Pergolesi. Kammerhljómsveitin í Stuttgart leikur; Karl Múnchinger stj. b. Orgelkonsert í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Hándel. Michael Schneider og útvarpshljóm sveitin í Munohen leika; Eugen Jochum stj. c. „Man singet mit Freuden vom Sieg', kantatá nr. 141 eftir Bach. Adele Stollte, Gerda Schiever, Hans Joachim Rotzsch, Horst Gúnther og kór Tómasarkirkjunnar í Leipzig syngja; Horst Fux fagottleikari og Gewandhaushljómsveitin leika; Er- hard Mauerstoerger stj. 11:00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lár:js- Bon. Organleikari: Páll Halldórsson. 12:25Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13:15 Trúlofunarsambúð og samfélags leg áhrif hennar Dr. Björn Björnsson flytur hádeg- iserindi. 14:00 Miðdegistónleikar a) I>rír spænskir dansar erftir Grana dos. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur; Enrique Jorda stj. b. Ungversk þjóðlög, útsett af Kod- ály. Felicia Weathers syngur. c. Tilbrigði um vöggulag erftir Do- hnányi. Kornél Zemplémy leikur á píanó með ungversku ríikishljóm- sveitinni; György Lehl stj. d. ,,Róeó og Júlia', balletsvíta eftir Prokofjeff. Ríkishljómsveitin í Moskvu leikur; Kyril Kondrasjín stj. 15:30 Kaffitíminn a. Paul Robeson syngur negralög. b. Katalin Madarász, Gabriella Gál og hljómisveit Sandor Járóka sygja og leika sígaunalög. c. Kór og hljómsveit Jean-Pauls Mengeons flytja Parísarlög. 16:00 Veðurfregnir. Fatlað fólk. Hauikur Kristjánsson yfirlæknir flytur erindi. 16:25 Endurtekið erfni a. Fáein atriði úr söngva- og gam- anleik Borgnesinga „Sláturhúsinu Hröðum höndum* og viðtal við höfund hans, Hilmi Jóhannesson (Aður útv. 17. þ.m.). b. Visnaþáttur, fluttur af Sigurði Jónssyni frá Haukagili (Áður útv. 16. þm.). 17:00 Barnatími: „Einar Logi Einars- son stjórnar a. ,Keppinautar‘, saga í fsl. þýð- ingu Aðalsteins Sigmundssonar. b. Gamanvísur og harmioníkulög Omar Ragnarsson syngur og Toralf Tollefsen leiikur. c. „Ævintýrabókin*, saga Agúst Þorsteinsson les. d. Lög úr barna'leikritinu um Pésa prakkara Ragnheiður G. ^Jónsdóttir, Guð- mundur Þorbjörnsson og Gunnár Birgisson flytja. c. Frásaga ferðalangs Jóhann Kristófersson rithofundur segir frá dvöl sinni á grísku eynni Karapaþos. 18:00 Stundarkorn með Kreisler: Ruggiero Ricci leikur ýmis fiðlu- lög. 18:00 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Ljóðmæli Þorsteinn Halldórsson les frumort kvæði. 19:45 Sönglög eftir tónskáld mánað- ins, Karl O. Runólfsson a. Tvö íslenzk þjóðlög í útsetningu Karls: ,Úti ertu við eyjar blár* og ,Tfl þín fer mitt ljóðalag4. b. ,Viki- va*ki‘. c. .Svefnljóð*. d. ,í fjarlægð*. e. .Sólarlag'. f. ,Vornóttin‘. g. ,01ag‘. Flytjendur: Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir, Guðmundur Guðjónsoon, Er- lingur Vigfússon, Sigurveig Hjalte- sted, Sigurður Björnsson og Karla- toórinn Svanir undir stjórn Hauks Guðlaugssonar. Píanóleikarar: Ölaf ur Vignir Albertsson, Fritz Weiss- happel, Atli Heimir Sveinsson, Hall- grímur Helgason og Fríða Lárus- dóttir. 20:10 Brúðkaupið á Stóru-Borg Séra Benjamín Kristjánsson fy”r- verandi prórfastur flytur fjórða og síðasta erndi sitt: Ferðalok. 20:45 Á víðavangi Arni Waag ræðir um skeljasörfnun við Jón Bogason frá Flatey. 21:00 Út og suður Skennmtiþáttur Svavars Gests. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:16 Danslög. 23:25 Fréttir í stuttu máli. Dagiskrárlok. MÁNUDAGUR 25. marz 1968. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt- ir. Tónleikar. 7:55 Bæn: Séra Magn- ús Runólfsson. 8:00 Morgimleikfimi. Valdimar Örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson píanó- leikari. 8:10 Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:56 Fréttaágrip. Tónleikar. 9:10 Veður fregnir. Tónleikar. 9:30 lTilkynning ar. Húsmæðraþáttur: Sigríður Har- aldsdóttir húsmæðrakennari talar um eldavélar. Tónleikar. 10:10 Frétt ir. Tónleikar. 11:30 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 T1- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Búnaðarþáttur Sveinn Einarsson veiðistjóri talar um eyðingu vargdýra. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „í strau mi tímans" erftir Joserfine Tey, þýdda arf Sigfríði Nieljohíusdóttur (2) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Rita Streioh, Peter Anders o. fl. syngja lög úr „Leðurblökunni’). Karlheinz KSste leikur á gítar. Oonnie Francis syngur. Hljómsveit Robertos Delgados o. fl. leiika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Kór kvennadeildar Slysavarnar- félags íslands syngur lög eftir Skúla Halldórsson og Sigrfús Ein- arsson; Herbert H. Ágústsson stj. Rudolrf Firkusny lei'kur píanólög eftir Ravel. Manitas de Plata leikur frumisamin gítarlög og syngur á- samt José Reyes. Mozart-hljómsveitin í Vín leikur Fimm kontradansa (K60Ö) og Menú- etta (K103 eftir Mosart; WilU Bos- kovsky stj. 17.00 Fréttir Endurtekið efni a. Agústa Björnsdóttir les Hrol- leirfs þátt Drangajökulsdraugs (Aður útv. 22. f.m.) b. Páll Hallbjörnsson flytur frá- söguþátt af vélbáttnum Skími og og vist sinni um borð (Áður útv. 1. þ.m.). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Helgi I>orláksson skólastjóri talar. 19.55 „Þú vorgyðja svífur” Gömlu lögin sungin og íeikin. 20.15 íslenzt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Rússnesk tónlist a. „Stenka Rasin”, sinfónískt ljóð op. 12 eftir Glazúnoff. Suisse Rom- ande hlj-ómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. b. „Islamey)', austurlenzk fanta- sía eftir Balakireff. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; Lovro von Matacic stj. 21.00 Skrifaði Snorri Meimskringlu? Benedikt Gíslasson frá Hoftegi flytur erindi. 21.30 Píanókvartett í C-dúr op. 10 eftr Kurt Hessenberg. Píanókvartettinn í Bamberg leikur. 21.50 íþróttir Jón Asgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. r 2.15 Lestur Passíusálma (36) 22^25 Kvöldsagan: „Jökullinn” eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les þýðingu sína (10). 22.45 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu msáli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj SUNNUDAGUR 24. marz, 1968. 18:00 Helgistund 18:15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæm- undsdóttir. 2. Valli víkingur — myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Frænkurnar syngja 4. Ranniveig og krummi stinga saman nefjum. 19:00 Hlé. 20:00 Fréttir. 20:15 Myndsjá Umsjón: Ölarfur Ragnarsson. Kynnt ar eru nýjungar í kennslutækni, fjallað um froskmenn og djúpköf- un og óvenjulega klukku og ýrnsar gerðir af brúðum. 20:45 Maverick Fangelsið. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21:30 Forleikir og forspil Leonard Bernstein stjórnar Fiil- harmóníuhljómisveit New York- borgar. ísl. texti: Halldór Haralds- son. 22:10 Vísindamaður hverfur (We don’t often lose a borffin) Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Edward McMurray, Iain Burton, Peter Woodthorpe cg Jacqueline Jones. Islenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 23:00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. marz 1968. 20:00 Fréttir. 20:30 Spurningaþáttur sjónvarpsins Lið frá Hreyfli og Landsbankanum keppa í undanúrslitum. Spyrjandi: Tómas Karlsson. Dómari: Ölafur Hansson. 21:00 Búddadómur Önnur myndin í myndaflokknum um helztu trúarbrögð heims. Mynd i-n lýsir uppruna Búdidatrúar, sem spratt upp úr jarðvegi Hindúasiðar. Ferðast er um mörg lönd Suður- Asríu, þar sem Búddatrú á sér flesta áhangendur, og fylgzt með trúar- siðum þeirra. Þýðandi og þulur: Séra Lárus Hall- dórsson. 21:15 Opið hús Sænski söngkvartettinn „Family Four” syngur sænskar þjóðvísur og gamanvísur. 21:45 Harðjaxlinn Aðalhlutverkið leikur Patrick Mc- Goohan. Ísíenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22:36 Dagskrárlok. Blómlaukar BEGONIUR, GLOXENÍUR, DALHLIUR, ANEMONUR, AMARYLLES. Mikið úrval. — Gott verð. Blóm & ávextir HAFNARSTRÆTI 3. SÍMI 12717 OG 23317. Hatítííatkurtif' I IM IM I ITI BÍLSKÚRS ýhhi- Zr 'UtikurÍif' H. Ö. VILHJÁLMBSDN RÁNAR.GÖTU 12. SÍMI 19669 ENN í GILDI r FÖT 70 00 | ,* AOUB K> 10 3C ; JAKKI KR 40 00 : BUXUR kr 35 00 i AOU8 KB SJ i0 • SaIWVVVWVWVWVWVWWVVVVv>AJ 1 1 “ 7V0tmé%. J BRÚÐKAUPSVEIZLUR AFMÆLISVEIZLUR VEIZLUR FYRIR ÖLL HÁTÍULEG TÆKIFÆRI KALT BORÐ • HEITIR RÉTTIR SÉRRÉTTIR • SMURT BRAUÐ Hringið í síma 5 01 02 og fáið heimsendan veizluseðilinn, þar eru allir okkar vinsælu veizluréttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.