Morgunblaðið - 24.03.1968, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 24.03.1968, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968 GETUM AFGREITT BREIÐFIRDIIMGA- HEIMILID HF. REYKJAVÍK Aðalfundur Breiðfirðinðaheimilisins h.f., verður haldinn í Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 23. apríl 1968 kl. 8.30 eftir hádegi. Dagskrá, samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fundinn á skrifstofu fé- lagsins í Breiðfirðingabúð. STJÓRNIN. með stuttum fyrirvara hin þekktu Suzuki bifhjól. Suzuki bifhjól eru þrýstismurð. Suzuki 125 cc, 200 cc, 250 cc, 500 cc. Einkaumboðsmenn Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Stigahlíð 45. Sími 38835 frá 6-7 e.h. $ iSUZUKll Nauðungaruppboð Eftir kröfu Seðlabanka íslands og Trygginga- stofnunar ríkisins verður 1. hæð húseignarinn- ar, Kaldakinn 1, Hafnarfirði, talin eign Agnars Hallvarðssonar, seld á nauðungaruppboði sem háð verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. marz, 1968, kl. 2 eftir hádegi. Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. ' ” - A sjó og landi, sumar og vetur iímandí CAMEL betur ' T Stúdentar ■ Varsjá Varsj’á, 22. marz. NTB. STÚDENTAR við verkfræðihá- skólaim í Varsjá héldu é-fram að sýna yfirvöldum mótþróa í dag og idreifðu flugumiðum meðal fólks, sem leið átti fraan hjá skólanaum án þess að lögreglan reyndi að koma í veg fyrir það. Rúmlega 5.000 gtúdentair (höfðust við á iháskólalóðinni í nótt og virðast sltaðráðnir í að hafa við- vara.nir yfirvialdanna að eaigu og halda fast við ákvörðun sína um að seekja elkki fyrirlestra í tvo daga. Veg’farendur sýndu mikinn álhiugia á flugimi'ðunutm, sem stúd- entarnir dreifðu í daig, og jafn- vel nokkrir einikennilsfelæddir lið's'foringjar námu staðar og tóku upp n-okfera seðla. Einnig var greinilegt að áxóðursBpjöld, sem stúdentar hdfðu fest upp imieð áletrunuim eins og „Engan imiat án frélsis", „Burt með rit- sfeoðunina" og „Verkamiennirnir eru með okfeur", vöktu mfkla at- ihygli. Var'sjiárbúar komu í dag mieð matarböggla til s’tiúident- anma. Stórt spjaltí þar seim á eru letraðar 13 kröfu-r, s®i stóctent- arnir skýrðu frá í dag, hefur enn •efefei verið rifið niðuir og rólegt var við venkfræðistdfnunina í dag iþótt io’ftið væri laevi bland- ið. Lögregluimienn eru þó við öllu búnir, bæði þar og við Varsjár-ihiá'skó'lann. Á lóð hans höfðuist einnig nokferir stótíentar við í nótt. Þó var kennsla við sfeólann með eðlile-guim ihætti í daig. Goimiulka í vanida. Fréttariari AEP í Varj«á herm ir, að mótlþrói stódientanna beri ivott um að þeir viísi á bug til- tölulega .hófsaimri aifstöðu er að- alrit-ari komim'únistaf'l'okksins, Wladyslaw Gicimiulka hefur tekið til þeirra, og geti þetta. komið florystu pólstoa tooimimlúnis'ta- fiokkBims í alvarl'ega klípu og um leið dreigið úr áliti iþ«ví sem G'cimulka nýtur og veikt aflstöðu ihams í fiokknuim. Gómúltoa Ihiefuir greiinBega reynt að fá aðra leiðto,ga flókk's- ins til að styðja stefnu þiá er Ihann hefur valið, en vi’tað er að ihann ihefur meett harðri mót- spyrnu og að margir saimistarfls- ■mienn hans vilja að gripi'ð verði til harkalegri ráðbta'fana gegn stótíientum oig öðrum, sem litið er á sem óróaseggi og æsiniga- imienn. Go-m'ulfea á því um tvæer leiðir að velja; hann verður ann- að hv'ort að láta undan þeim sem ferefljast aufeins frjá'lslyndiB eða verða við kröfum hinna, sem ivilja harð'skeyttari stefnu. Sem ■stendur ber m-eira á knölfum ihinna síðarnefndu. Aða'lanlálgagn sovézka k'oimim- úniBtafliokksins birti 1 fyrsta sikipti í dag fráttir ftíá áis'tandinu í Póllandi og rakti efni ræðu þeirrar seim Gomullka ibélt á þrið'judaiginn um stódentaóieirð- irnar. Auk þess skýrði blaðið fr'á því, að andúð í garð Rússa væri áberandi meðal mennta- imianna í Póllandi og að upp- rei&nargjörn öfl krefð'Uls't þess að Pólverjar losuðu sig uindan rúissneskri yfirdriottnun. Fréftin uim riæðuna befuT valkið gífur- lega eftirtekt í Moskivu oig var eitt aðalumræðuifni manna þar í dag þótt efeki sé vitað uim at- /burðu síðus'tu vikna í Vars'jlá og öðruim pól'skum borguim, segir fnéttaritaTÍ AFP. SÍÐUSTU FRÉTTIR: í kvöld sótti lögreglan inn á lóð verkfræðistofnunarinnar og tók til við *ð fjarlægja þúsundir manna, sem safnazt hafði saman til að hylla hina 5.000 stúdenta, sem hafa lagt undir sig lóðina. Rúmlega 80 lögreglumenn um- kringdu svæ'ðið og lokuðu öllum götum, sem liggja þangað. Síðan sóttu þeir, óvopnaðir en búnir stálhjálmum, inn á lóðina þrátt fyrir hávær mótmæli, en ekki kom til átaka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.