Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 31

Morgunblaðið - 24.03.1968, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1968 31 Fininbogi Guðmundssón: Um hókcaskrár HELGI Tryglgvaison rilar grein í Morgunb'laðið lauigardaginn 23. marz og fjallar þar einkum um bókaskrár og hi'ð mikla verk, er vér eigum óunnið í þeim efnum. Hann víkur nokkuð að Landisbókaisafni í grein sinni og lætur sem þar haifi nénast ekkert verið gert í þeim sökum síðan á hinni ölidinni. Gætu því þeir, sem lítt þekkja til, haldið, að hin hörðu ummœli Jóns Sig- urðssonar í Nýjum félagsritum 1844 um Registr yfiir íslands S tif t: stbókas aif n 1842 ættu við enn í dag. Fáir á þessu landi vita betur en Helgi Tryggvason, að það er ekkert áhlaupaverk að semja (og síðan setja og pnenta) slika skrá né heldur, hvers virði hún er bókamiönnum. Það var því ómaklegt hans hanidar að inna ekki eftir því í safninu, hvað þessu verki liði, áður en hann birti gnein sína. Ég bið því Morgunblaðið að koma þessari áréttingu á fram- færi við lesendur blaðsins og þakka fyrir birtinguna. — Utanríkisráðherra Framh. af bls. 32 1940 í lögum ag þjóðtfélagsfræði. Hann tók vinkan þátt í and- spyrnuhreyfingunni gegn her- námd nazista í Búlgaríu og átti þátt í útgáfu blaðsins „Aka- demik“, sem kom út á laun. Árið 1943 var hann handtekinn og hnepptur í fangabúðir. Eftir að iandið varð frjálst, varð hann ritstjóri æskulýðs- blaðsins „Narodna Mladej“, (Þjóðæskunnar), málgagni lýð- ræðissinnaðra æskulýðsfélaga. 1946—1951 var hann einn af framkvæmdastjórum WFDY (heimssamtökum lýðræðissinn- aðs æskufólks) í bækistöðVum þess í París. Þegar heim kom, var hann kjörin framibvæmda- stjóri miðstjórnar lýðræðisœsku- lýðssamlbands Búlgaríu. Síðar var hann skipaður deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. 1956 varð hann aðstoðarráðherra í i sama ráðunieyti og 1961 aðstoð- ; ar-utanríkisráðherra. Hr. Bashev! er þingmaður Bourgass-héraðs- ins. Árið 1962 var hann af þing- inu kjörinn utanríkisráðherra. Hann talar frönsku og þýzku. Kona hans, Sofía Basheva, er iæknir að mennt. Þau eiga eina dóttur gifta. (Frá utanríkiisráðuneytinu). Nemendutónleikar Tóniistor- skólons verðo ú morgun HINIR árlegu nemendatónleikar I óbó og fagott. Hljómsveit yngri yrugri deildar Tónlistarskólans j deildar leikur einnig á þessum verða í Austurbæjarbíói mánu- tónle'ikum, en stjórnandi hennar daginn 25. marz kl. 7 s.d. Koma 1 er Ingvar Jónasson. Velunn'arar þar frarn á milli 30 og 40 nem- skólans eru velkomnir á tón- endur og leika einleik og sam- leikana meðan húsrúm leyfir. leik á píanó ,fi91u, selió, flautu, I Helgi Tryggvason getuir ekki um Rit.aukaskrár Landsfoóka- safnsins, er kornu út á árunum 1888 — 1944 og taka yfir rit- auka safnsins á því skeiði, bæði innlendan og erlendan. Árbók Lanidsbókasafnsins leysti þá Rit- aukaskráma af hólmi, og er senn von á 23. árgangi henar. Er þar sem kunnugt er m.a. birt skrá um himn íslenzka ritauka safns- ins. Óþarft er að taka fram, að öll rit Lamdsbókasafns eru skráð í spjaldskrá þess, er allir hafa frjálhan aðgang að, og sitji menn fjærri, er hægurinn á að skritfa til safnsins og fá þaðan upplýsingar. Loks er þess að geta, sem mest er um vert — og Helga er vita- skuld kunmugt um, þótt hann leyni þvi í grein sinni, að unnið hafur verið um árabil að full- kominni skrá um öll íslenzk rit eða rit etftir íslenzka menn ailt frá upphafi prentlistar á íslandi til vorra daga. Fy.rri hluti þess verks, sem ætlað er að ná fram til ársins 1844, er nú kominn að meira en helmingi í fyrstu próförk. Aðalhöfundur þessa hluta er Pétur Sigurðsson, fyrrverandi háskólaritari, en Ólafur Pálrma- son magiister, er ráðinn var að safminu fyrir rúrnurn tveiimur ár- um, hetfur unnið að þessu verki með Pétri og mun vinma áfram að því. Alþimgi veitir árlega fé til út- gáfu skrárinnar, svo að það verður ekki sakað um skilnings- skort á þessu máli. - UTAN ÚR HEIMI Framh. af bls. 16 inga, sem m. a. hafi það að markmiði að hindra, að Gyð- ingar sameinist öðrum þjóð- um og hvetji Gyðinga um heim allan til þess að veita ísrael efnahagslegan og stjórnmálalegan stuðning svo og veita þeim leymilegar upp lýsingar." Blaðið bætir því við, að „zionistar styðji bandaríska og vesturþýzka heimsvalda- stefnu", Þessar áskakanir eru í grundvallaratriðum ekki mjög frábrugðnar áróðri Hitl ers gegn „alþjóðlegu samsæri Gyðinga, sem væri í bandlagi við bandarískan kapitalisma og brezka heimsvaldastefnu" eða frá hinu ímyndaða „al- þjóðasamsæri zionista", sem Stalin fann upp (hið svokall aða læknasamsæri), en þeir sem áttu að hafa tekið þátt í því„ voru ásakaðir um að hafa viljað myrrða leiðtoga Sovétríkjanna.. í báðum þeim tilfellum sem hér hafa verið nefnd, voru ásakanirnar merki um að hefja heftarlegar hatursher- ferðir gegn Gyðingum, enda þótt þær hafi að öðru leyti verið frábrugðnar hjá naz- istum og hjá kommúnistum. Þess er að sjálfsögðu vart að vænta að eitthvað svipað því og þá gerðist, eigi eftir að eiga sér stað í Póllandi, en það leikur nú, þegar á allt er litið, enginn vafí á því, að ríkisstjórn Gomulkas notar Gyðinga, hversu fáir og valdalitlir, sem þeir eru, til þess að skella á þá skuldinni af innanlandsvandamálum Póllands. SCANIA L 80 SCANIA L 85 — burðarmagn á afturöxul 8100 kg. Eigin þyngd 3,700 kg. — vél- arstærð 102 eða 130 DIN hestöfl. SCANIA LB 110 Burðarmagn á framöxul 5,300 kg. — burðarmagn á afturöxul 10.200 kg. Eigin þyngd 4,700 kg. — vél- arstærð 157 eða 192 DIN hestöfl. Burðarmagn á framöxul 6,000 kg. — burðarmagn á afturöxul 11,000 kg. Eigin þyngd 5,200 kg. — vél- arstærð 157 eða 192 DIN hestöfl. SCANIA LBS 110 SCANIA L 110 Burðarmagn á framöxul 6,000 kg. — burðarmagn á afturöxul 13,000 kg. Eigin þyngd 5,450 kg. — vélastærð 202 eða 275 DIN hestöfl. SCANIA LT 110 SCANIA LS 110 Burðarmagn á framöxul 6,000 kg. — burðarmagn á afturöxla 16.500 kg. Eigin þyngd 6,450 — véla- Þriggja öxla þar sem aftasti öx- ullinn er burðaröxull. Burðarmagn á framöxul 6,500 kg. — burðarmagn á afturöxul 13.000 kg. Eigin þyngd 5,900 kg. —T véla- stærð 202 eða 275 DIN hestöfl, frambyggð bifreið. Burðarmagn á framöxul 6,500 kg. — burðarmagn á afturöxul 16,500 kg. Eigin þyngd 6,950 kg. — vél- arstærð 202 eða 275 DIN hestöfl, frambyggð bifreið, þriggja öxla þar sem aftasti öxullinn er burð- aröxull. Burðarmagn á framöxul 6,500 kg. — burðarmagn á afturöxla 18,500 kg. Eigin þyngd 7,600 kg. — vél- arstærðir 202 eða 275 DIN hestöfl. Þriggja öxla með báðum aftur- öxlum drifnum. Athugið mismun á DIN hestöflum og SAE hestöflum t.d. samsvara 157 DIN hestöfl um 170 SAE hest- öflum. VÖREBIFREIÐASTJÓRAR, kynnið yður árgerð 1968 SCANIA vörubifreiðum, þar sem Scania Vabis verksmiðjurnar hafa nú gert athyglisverðar breytingar á sinni framleiðslu og einnig hafið fram- leiðslum á tveim nýjum vörubifreiðum. Með tilkomu Scania L 80 getum við nú boðið vörubifreið fvvir nær sama verð og samsvarandi bifreið kostaði fyrir síðustu gengisbreytingu. SCANIA sparar allt nema aflið ÍSARIM HF., Reykjanesbraut 12 Sími 20-7-20 program 5CAIMIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.