Morgunblaðið - 07.06.1968, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 1968
Dr. Macapagal og fjölskylda ásamt forseta Islands og dr. Gunnlaugi Þórffarsyni, er var leiffsögru-
maffur þeirra í gær. Myndin er tekin á Bessastöðum í gær. — Ljósm. Ól. K. M.
Kom til þess að kynna sér al-
mannatryggingar
HINGAÐ til lands kom í gær-
morgun óvæntur gestur, fyrrum
forseti Filippseyja og núverandi
prófessor viff stærsta háskóla
Asíu, sem staðsettur er í Manilla,
dr. Diosdado Macapagal.
Er hann að kynna sér velferð-
arþjóðfélag, er formaður nefndar,
er vinnur að því að koma á fót
almannatryggingum á Filippseyj-
um og hefur ferðazt um öll Norð-
urlönd í því skyni.
Macapagal heimsótti 1 gær
Tryggingarstofnun ríkisins, og
fór víða um Reykjavík. >á heim-
sótti hann forseta íslands, herra
Ásgeir Ásgeirsson, og ræddi við
hann um stund. Með honum á
þessu ferðalagi eru kona hans,
Evangelina, sem er dr. í læknis-
fræði og 2 af 4 börnum þeirra
hjónci, sonurinn Diosdado og
dóttirin Miria Gloria. Dóttirin
er hagfræðingur 21 árs, en sonur-
inn leggur stund á hagfræði og
er 17 ára gamall.
Dr. Macapagal er víðförull.
Hefur m.a. ferðast um öll ríki
Bandaríkjanna og víða um Afr-
íku og Asíu. Hann er nú á fyrsta
Ný skáldsaga eftir
Agnar Þórðarson
ALMENNA bókafélagiff sendir
í dag frá sér nýja skáldsögu eft-
tr Agnar Þórffarson og er það
þriðja skáldsaga Agnars. Sagan
heitir „Hjartaff í borffi“. í tll-
kynningu AB segir um þessa
bók:
Almenna bókafélagið sendir
þessa dagana frá sér nýja skáld-
sögu eftir Agnar Þórðarson og
nefnist hún „Hjartað í borffi.“ —
Þetta er þriðja skáldsaga höf-
undarins, en hann hefur á síðari
árum einkum lagt stund á leik-
ritagerð eins og kunnugt er. Hafa
þrjú af leikritum hans verið
sýnd í Þjóðleikhúsinu og tvö
önnur í Iðnó, og eru þá ótal-
in framhaldsleikrit og önnur
styttri, sem Ríkisútvarpið hefur
flutt og öll hafa afláð höfundin-
um vinsælda.
„Hjartaff í borffi“ er nútíma-
saga úr Reykjavík. Sennilega
mundi þó höfundurinn taka
þvert fyrir, að hún ætti sér þar
sérstakar fyrirmyndir í persón-
um eða viðburðum, en bersýni-
lega á hún sér allt að einu djúp-
sir rætur í íslenzku eftirstríðs-
samfélagi. Aðalsöguhetjan er fjár
hættuspilari, sem hættir öllu fyr-
ir vonina um skjótfenginn gróða,
einnig heimili sínu og eigin-
konu, — hjartanu, sem hann
leggur í borð —, því að á hendi
hans er spaðinn, litur gróðans
og feigðarinnar. Þannig er líf
hans orðið eins konar flótti frá
veröld hins starfandi dags og þó
að klukkan á barnum slái á sín-
um fasta ákvörðunartíma og
minni þannig sífelldlega á skyld-
urnar, sem hann hefur vanrækt,
gáir hann ekki að sér fyrr en
um seinan, þegar hann hefur
spilað lífshamingjunni úr hönd-
um sér. Þá renna honum fyrir
sjónir liðnir atburðir, þar sem
draumar, minni og hugrenning-
ar fléttast saman og vekja hon-
um uggvænlegar spurnir. I kvðl
sinni leitar hann örlagavaldsins
í lífi sínu: Var það kannski
gamli maðurinn, faðir hans,
glæsimennið og loddarinn, hand
hafi portúgalskrar orðu, sem í
sögunni verður tákn sjálfsblekk-
ingar og lífslygi, eða var svars
að leita í fylgsnum hans eigin
sálar?
„Hjartaff í borffi“ er áhrifa-
mikil saga og samin af ríkri hug
kvæmni og kunnáttu, en stíllinn
knappur, svo að einatt er gefið
meira í skyn en sagt er berum
orðum. Bókin er rösklega 180
siður í allstóru broti, prentuð og
bundin í Prentsmiðju Hafnar-
fjarðar, en Kristín Þorkelsdóttir
teiknaði kápu og titilsíðu. Verð
til félagsmanna er 295 krónur.
ferðalagi sínu um Norðurlönd.
Hann kvað Filippseyinga vera 35
milljónir og 85% þjóðarinnar
væru læsir og skrifandi, en það
kvað hann gott meðal Asíuþjóða.
700 þús. gestir í
sundlaugunum s.1. ár
HÁTT á sjöunda hundrað baff-
gesta komu í sunðlaugamar í
Reykjavík á sl. ári. Em þaff
mun fleiri en víffa á Norffurlönd
um enda sækja borgarbúar sund
staði sína aff meðaltali 7-8 sinn
um á ári en ekki nema 2svar á
Norffurlöndunum.
Þá hefur borgarráff nýlega sam
þykkt aff lána Knattspyrunfélag
inu Þrótti 500 þús. til þess aff
ljúka framkvæmdum viff malar
völl og búningsherbergi og mun
Þróttur geta tekiff íþróttasvæffi
sitt í Vogunum í notkun í sum-
ar.
í borgarstjórn urðu nokkrar
umræður í gær um íþróttamál
borgarinnar vegna tillögu Böðv-
ars Péturssonar (K) umað fela
íþróttaráði að skipuleggja bygg
ingu sundlauga í hverju hverfi
borgarinnar og miða við aðal-
skipulag Reykjavíkur fram til
1983. Ennfremur að fela íþrótta-
ráði að láta fara fram athugun
á byggingu vélfrysts skauta-
svells sem byggt væri yfir stál-
grindarhús. Var þessum tillög-
um vísað til íþróttaráðs með 8
atkv. gegn 3.
Gísli Halldórsson ræddi við
þetta tækifæri aðbúnað til í-
þróttaiðkana og benti á að á ár
unum 1966-69 hefði verið ákveð
ið að verja 58 milljónum króna
Landbúnaðar-
afurðir hœkka
— vegna hækkananna í marz
FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnaff
arins auglýsti í gærkvöldi hækk
un á verði landbúnaffarafurffa,
en úrskurffur um þessa hækkun
var felldur af yfirnefnd, en
hækkunin er vegna þeirrar kaup
hækkunnar á tímakaupi verka-
fólks í marz síðastliðnum og
hækkun áburffarverffs í vor, aff
því er Sveinn Tryggvason fram
kvæmdastjóri Framleiðsluráffs-
ins tjáffi Mbl.
Samkvæmt þessum úrskurði
mun verð á mjólk í lítrahyrn-
um, sem verið hefur kr. 8.90
hækka í kr. 9.15. Rjómi í fjórð-
ungshyrnum, sem kostaði kr.
23.85, kostar nú kr 24.25 og
smjör hækkar úr kr. 111.60 í
115.75 hvert kg. Þá hækkar
45% ostur, sem kostað hefur kr.
142.40, í kr. 144.65.
Súpukjöt, frampartar og síð-
ur, sem verið hefur á 82.70
hvert kg., hækkar í kr. 84.75,
hryggir sem áður kostuðu 97.65
kosba nú kr. 99.70 og kótelettur,
sem kostað hafa kr. 108.90 kosta
nú kr. 110.95.
Að því er Sveinn tjáði blað-
inu í gær hækka aðrar landbún-
aðarafurðir að sama síkapi. Að
meðaltali er hér um að ræða
um 2.5% hækkun á grundvall-
arverði til bænda. Er þó hækk-
unin heldur meiri á kjötafurð-
um, en aftur minni á mjólk.
Utsvör og aöstöðu-
gjöld á Húsavík
til íþróttaframkvæmda, og væri
það langhæsta upphæð sem var-
ið hefði verið til íþróttamann-
virkja í Reykjavík. Væri þarna
ekki talið með framlag íþrótta-
sjóðs, sem greiða ætti 40% af
framkvæmdunum.
Þá ræddi hann nokkuð bygg-
ingu sundlauga. Hann sagði að
auk þriggja sundstaða fyrir al-
menning væri nú í notkun tvær
skólasundlaugar í Breiðagerðis-
og Austurbæjarskóla. Þá væri
ákvaðið að hefja byggingu nýrr
ar almenningssundlaugar í Breið
holti á næsta ári og reisa skóla-
sundlaug við Árbæjarskóla-
Um Nauthólsvík sagði Gísli,
að þar væri í ráði að gera 10
þús. fermetra laug, sem hituð
verði upp með heitu vatni, en í
Nauthólsvík verður um alla
framtíð aðalsjóbaðstaður Reyk-
víkinga.
Varðandi seinni lið tillögu
Böðvars um skautasvell sagði
Gísli Halldórsson, að oft hefði
verið um það rætt að reisa
skautahöll. Hins vegar væru all
ir aðilar á einu máli um, að
frekar bæri að láta aðrar fram-
kvæmdir ganga á undan. Til
þess hins vegar að auka áhuga
á skautaíþrótt og búa þannig í
haginn fyrir byggingu skauta-
hallar hefði skautasvellum ver-
ið fjölgað i borginni. Sagði Gísli
líka, að ekki væri annað skyn-
samlegt en að biöillin yrði að fullri
Framh. á bls. 31
Brautskráning
kandidata
ATHÖFN vegna afhendingar
prófskírteina til kandídata fer
fram í hátíðasal háskólans mánu-
daginn 10. júní kl. 2 e.h.
Háskólarektor Ármann Snæv-
arr ávarpar kandídata, en forset-
ar háskóladeilda afhenda próf-
skírteini.
(Frá Háskóla íslands)
SKRÁ yfir álögff útsvör og aff-
stöffugjöld í Húsavíkurkaupstaff
var lögff fram 31. maá.
Álögff útsvör á 559 einstakl-
inga nema kr. 11,9 millj. og á
24 félög kr. 0,6 millj.
Hæstu útsvör einstaklinga
Fundur Gunnars Thor-
oddsens í Eyjum
f GÆRKVÖLDI fögnuffu Vest-
mannaeyingar frú Völu og Gunn
ari Thoroddsen á geysi f jölmenn-
um fundi í samkomuhúsi staffar-
ins. Magnús Magnússon, bæjar-
stjóri, setti fundinn og stýrffi
honum, en fundarritari var
Sveinn Magnússon, lögreglu-
þjónn. Fundarstjóri bauð gesti
velkomna og þá fyrst og fremst
heiðursgestina, frú Völu og
Gunnar Thoroddsen.
Þá fluttu ávörp Steingrímur
Arnar, verkstjóri, séra Þorsteinn
Lúter Jónsson, sóknarpnestur,
frú Oddný BjörnsdóttÍT, og Páll
Þorbjörnsson, skipstjóri.
Þá fíiutti Gunnar Thoroddsen
ávarp og kom víða við. Máli
Gunnars var vel fagnað af fund-
argostum.
Fundarmenn beindu allmörg-
um fyrinspurnum til frambjóð-
andans og svaraði hann þeim.
bera Gísli Auðunsson læknir,
Ingimar Hjálmarsson læknir og
Kristbjörn Árnason skipstjóri.
Hæst útsvar félaga ber útgerð-
arfélagið Barðinn. Hæst aðstöðu-
gjald ber Kaupfélag Þingeyinga.
Af einstakingum bera hæst út-
svar og að&töðugjald samanlagt
Sigurður Jónsson lyfsali og Aðal
steinn Guðmundsson sérleyfis-
hafi.
Lagt var á eftir lögbundnum
útsvarsskala án frávika.
Útsvör fyrra árs, sem greidd
voru að fullu fyrir árslok 1967
voru dregin frá tekjum áður en
útsvör voru lögð á.
Undanþegnar útsvari voru all-
ar bætur frá Almannatrygging-
um, svo sem elli- og örorkulíf-
eyrir, ekkjubætur og örorku-
styrkir. Ennfremur sjúkrabætur
og sjúkradagpeningar og fjöl-
skyldubætur, sem greiddar eru
Framh. á bls. 31
Strax og fréttist af láti Kenne
dys í gærmorg'un var fáni
Bandaríkjanna dreginn í hálfa
stöng á sendiráffsbyggingunni
viff Laufásveg. Hiff sama var
gert á sendiráðsbyggingum
Bandáríkjanna um víffa veröld
— heima fyrir ríkti þjóffar-
sorg.
Sálumessa verffur sungi4 í
Kristskirku í Landakoti á
morgun, laugardag kl. 17
vegna Kennedys-morffsins. —
Einnig mun fara fram minn-
ingarathöfn um Kennedy í Há-
skólakapellunni á sunudag kl.
12 á hádegi.