Morgunblaðið - 07.06.1968, Side 12

Morgunblaðið - 07.06.1968, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 198« Faðir Sihrans í heimabœ sínum: „Ég ól son minn upp í guðsótta og góðum siðum“ — Akærður morðingi Kennedys neitar enn að leysa frá skjóðunni — Arabar hvassyrtir í garð Gyðinga vegna morðsins Taiyeb, ísrael, Amman, Alsír, Tel Aviv, Los Ange- les, Gautaborg, 6. júní. AP-NTB. 0 SIRHAN B. Sirhan, ákærður morðingi Roberts Kennedys, þegir enn þunnu hljóði og hefur neitað að svara öllum spurningum lögreglunnar. Hann var leiddur fyrir rétt á miðvikudagskvöld og voru þá víðtækar ör- yggisráðstafanir gerðar. Leitað var gaumgæfilega á blaðamönnum og öðrum sem inngang fengu í bygg- inguna. Engum utanað- komandi var leyft að koma inn í réttarsalinn. 0 í ýmsum Arabalönd- um hefur verið brugðizt við hart, síðan tilkynnt var, að allt benti til að Sirhan væri Jórdaníumað- ur að uppruna. Stjórnir flestra Arabalandanna hafa harmað atburðinn, en látið í það skína, að vart hafi verið við öðru að bú- ast vegna hliðhollrar stefnu Bandaríkjanna við ísrael. Þá er látið að því liggja, að morðið kunni að vera samsæri Gyðinga, skipulagt til þess að koma óorði á Araba og vekja reiðiöldu gegn þeim. Fæst- ir taka þær staðhæfingar alvarlega. 0 Fréttamenn þyrptust í dag til þorpsins Taiyeb, skammt fyrir utan Jerú- salem, þar sem faðir hins ákærða, Bishra Sirhan býr. í fyrstu neitaði faðirinn að ræða við fréttamenn. Hann lokaði sig inni í húsi sínu og hrópaði út um glugga: „Ég er mjög sorg- bitinn. Ég ól syni mína upp í guðsótta og góðum siðum.“ Áður hafffi honum veriff sýnd mynd af syni síniun, þeg ar hann er leiddur í lögreglu- fylgd út lir Ambassador-gisti- húsinu í I.os Angeles. Hann leit á myndina og komst greinilega í mikla geffshrær- ingu og stundi upp: „Þetta er þaff fyrsta sem ég hef séff til hans síffan ég fór frá Banda- ríkjunum. Fg skil ekki, hvaff hefur komiff honum til aff gera þetta“. Biishra Sirhan er 52 ára gamall og býr einn í tveggja hæða enbýl'ishúsi. Hann á fimim syni, Sirhan, Sherif, Ade.1, Munir og Adiullah og fsedduist aMdr í jórdansika hluta Jerúsalem-borgar. Hann fiutti til Bandaríkj- anna árið 1950 ag kona hans og fjórir synir komu þangað sjö ár.um seinna. Árið 1961 Framh. á bls. 21 - KENNEDY Framhald af bls. 1 gagnrýni Lyneh. Sagði hann að morðið á Kennedy væri mjög hörmulegt, en ekki bætti það úr skák ef þetta frumhlaup borgar- stjórans yrði til þess að veikja málssóknina á hendur mannin- um, sem drýgði þennan voðalega glæp. Taldi saksóknarinn að eft- ir birtingu upplýsinga úr dag- bókinni væri vafasamt að hún yrði tekin gild sem dómsskjal. í auglýsingu lögreglunnar í Los Angeles í dag eftir upplýs- ingum um konuna, sem á að hafa hlaupið frá Ambassador hótel- inu eftir mor'ðið, segir að kon- an hafi verið milli 23 og 27 ára, um 1,67 metrar á hæð, klædd hvítum kjól með svörtum díl- um. Það var kona ættuð frá Mexíkó, Sandra Serando, sem skýrði lögreglunni frá konunni, og fylgir það sögunni að skömmu eftir að konan kom út úr hótel- inu, hafi hún slegizt í för með karlmanni þar úti fyrir, og þau haldið á brott. Slóff byssunnar rakin Maðurinn, sem handtekinn var í gær fyrir að skjóta Robert Kennedy og særa fimm menn aðra, hefur enn ekkert viljað um morðið ræða við lögregluna. Eins og fram kom í fréttum í gær er hér um að ræða ungan Araba, Sirhan Bishara Sirhan að nafni, og komst lögreglan að nafni hans með því að rekja slóð morðvopnsins, skammbyssu með hlaupvídd 22, átta skota. Albert nokkur Hurt frá Alham bra í Kaliforníu keypti byssuna árið 1965 eftir óeirðirnar í Watts- hverfinu í Los Angeles. Gaf hann tengdadóttur sinni, frú R. West lake, sem býr skammt frá San Francisco, byssuna. Við yfir- heyrslu í gær kvaðst frúin hafa gefið byssuna fjölskylduvini, 18 ára pilti, George Erhard að nafni, sem býr í Pasadena. George þessi sagði lögreglunni að hann hefði selt byssuna „hrokkinhærðum náunga, sem heitir Joe“, og vann í verzlun í Pasadena. Að fengnum þessum upplýsing um náði lögreglan tali af Joe Sirhan og gat hann sagt yfir- völdunum að handtekni maður- inn væri Sirhan bróðir sinn. Eftir að lögreglan fékk að vita nafnið fann hún einnig fingra- för Sirhans í spjaldskrá. Shirhan var handtekin strax eftir morðtilraunina í gær, og úrskurðaður í fangelsi fyrir morðtilraun. Eftir lát Kennedys var áisökuninni breytt í morð og fimm morðtilraunir. Hefjast rétt arhöld í máli hans í fyrramálið, föstudag. Að undanförnu hefur mikið verið rætt um það í Bandaríkj- unum að banna beri eftirlits- lausa sölu skotvopna þar í landi, og hafa frumvörp þar að lút- andi verið til umræðu í þinginu. Eftir morðið í gær fékk mál þetta byr undir báða vængi, en það hefur ekki fengizt tekið fyr ir í Fulltrúadeild þingsins und- anfarinn mánuð, þótt Öldungar- deildin hefði samþykkt laga- frumvarp um bann við sölu á skammbyssum snemma í maí. Frumvarpið var tekið til af- greiðslu í Fulltrúadeildinni í dag, og stóðu umræðurnar aðeins í eina klukkustund. Eftir það var það samþykkt með handaupp- réttingu, og greiddu 368 frum- varpinu atkvæði, en 17 voru á móti. Verður frumvarpið nú sent Johnson forseta til staðfest- ingar. Þrjár ekkjur Klukkan 1,28 síðdegis í dag (kl. 20,28 ísl. tími) lagði einka- þota Bandaríkjaforseta af stað frá Los Angeles til New York með lík Roberts Kennedys. Var kistan flutt frá sjúkrahúsi misk- unnsama Samverjans í Los Ang eles til flugvallarins í líkvagni, og sátu þau frammi í vagninum Ethel, ekkja hins látna, og Ed- ward Kennedy, bróðir hans. Þeg ar kistan hafði verið sett um borð í flugvélina, gengu ættingj ar og vinir um borð, vinir Ro- berts og stuðningsmenn úr kosn ingabaráttunni. Þegar líkvagninn lagði af stað frá sjúkrahúsinu, var mikill mannfjöldi saman kominn, og sömu sögu var að segja á flug- vellinum. Auk þess hafði fjöldi fólks safnazt saman meðfram veg inum til flugvallarins, og vörp- uðu margir blómum á braut lík vagnsins. Meðal þeirra, sem fylgja Kennedy í flugvélinni, voru auk Ethel, ekkjur tveggja annarra myrtra leiðtoga, þær Jacqueline Kennedy og frú Lor- etta King, ekkja Martins Lut- hers King. Einnig voru þar þrjú elztu börn Roberts, og að sjálf- sögðu Edward bróðir hans. Hefur lögreglan í New York gripið til víðtækra varúðarráð- stafana vegna komu kistu Kenn- edys til borgarinnar í kvöld, og herma fregnir að hér sé um að ræða víðtækustu varúðarráðstaf- anir, sem þar hafa verið gerðar. FYRSTA FRÉTTIN Það var blaðafuliltrúi Kenne- dys, Franlk Mankiewicz, siem titt- kynrati lát hans í nótt. Kom hann fölttr og skelfdur fram til frétta- manna, sem biðu í sjúkrahúisinu, og sagði: „Robert Fraracis Kenne- dy, öldungadeiMarþingmaður, andaðist klukkan 1.44 í nótt“ (ki. 8.44 ísl. tími). „Skotið, sem hætfði Kenraedy í hötfuðið, bak við hægra eyrað, varð honum að bana“, sagði Mankiewicz. Gekk það inn í heil ann. Skurðlæknar urarau að því í 3 kliuitokiustiundÍT og 40 mínútur að hreinsa kúlu. og beinabrot úr sárirau, og bjarga lífi þingmanns- iras, en Kennedy hrakaði sitfelUt. Pierre Salinger, fyrrum blaða- fullltrúi Johras F. Kenraedys for- seta, hefur að undanförnu unnið að toosnimgabaráttu Roberts Kennedys. Haran ræddi einnig við fréttarraenn etftir að Mt „Bobbys" hatfði verið tiilkynnt. Skýrði Salinger frá því að líkið yrði flu'tt í tovöld tiil New York, og þar yrði það Mtið hvíila á við- hafnarböruim i St. Patrics dóm- kirkjunni allan föstudaginn. Á laugardagsmorgiura er sáLumessa í New York, en að henni lokinni verður likið fliutt með járntoraut- arlest tM Washington, þar sem það verður gratfið í Arlington- kirkjugarðinuim, í nárad við grötf Kennedys heitiras forseta. Eiginikona Roberts Kenraedys, Ethel, var hjá manni sáraum er hann lézt, og þar var einnig Ed- ward Kenraedy, bróðiir hiras Mtraa, frú Jacqueline Kennedy, ekkja Kennedys heitiras forseta og kaþólskur presbur. Þrjú barna þeir.ra Robertis og Ethel voru í raæsta herbergi við flöður siran. Dauða Kennedys bar að rúm- uim sólarhring etftir að hann varð fyrir skotum tilræðisimannsins, Sirhan Biishara Sirhan, og komist haran aldrei tiil meðvitundar. Þótt Kennedy hafi vart verið hugað líf, kom þó fréttin um Mt hans möngium á óvart. Satfnaðist mikiOJl manratfjöidi fyrir framan sjúkrahúsið, sem kennt er við hinn miskumrasama Samverja, og mátti þar sjá raarga hágrátandi, jafnt karla sem koraur. ÞJÓÐARSORG Þegar fréttin um lát Kenraedys barst til Waishiragtom, fyrirskip- aði Johrason forseti að fáni Bandaríkjanna skyldi dreginn í háltfa stö.rag á öfflum opiraberum byggingium, á vígvöllum í Víet- nam, á öllum bandarísfcum skip- um ag hjá stofnuraum og séradi- ráðum Baradaríkjanna eriieradis. Verður þar flaggað í háltfa stöng þar tffl úttför Kennedys hefur far- ið fram á laugardag. Enntfremiur boðaði forsetiran þjóðarsorg í Baradaríkjunum á sunnudag, dag- inn eftir úttförina. „Hörmulegir atburðir hatfa gerzt, og við höfum misst mik- ið“, sagði Johrasom forseti. „Ro- bert F. Kennedy ölduragadei/ldar- þimgmaður er Mtinn. Rotoert Kennedy var tátonrænn fyrir Bandarikin — táknræran fyrir góðvilja þjóðarinnar, friðaiiþrá hennar og ósk henraar um bætt lífskjör ölLum til handa. Meðan hann var á lífi, hlaut haran ríf- iegan skerf pensónulegrar sorg- ar. Samt lét haran aldrei atf trú sinni á Baradaríkin. Hamn missti aldnei traust sitt á andlegum styrkleika þjóðarinmar. Hann trúði á afkastagetu ungu kyn- sXóðarimraar, og á rétt þeirrar eldri til vdrðulegis lítfs. Kona mín og ég senduim frú Kenmedy og fjölskyldu hiras Mtna innilegustu samúðarkveðjur “. Hubert Huirraphrey varatforseti sendi Kennedy-fjöllskyldummi einnig samúðarkveðjur: „Við höfum misst mikiilmienni“( sagði vararforsetinm, ag bað þess að unnt yrði að útrýma hatri þvi, sem virtist hafa hieltekið ailfllt of mar.ga í Bandariikjumum. HLÉ Á KOSNINGABARÁTT- UNNl Morðið á Robert Kennedy hef- ur að sjáltfsögðu mikil áhritf á væntanlegar forsetalkosning- ar í Bandaríkjunum í hauist, því hann var talinn skæðaisti keppi- nautUT Hraberts Humphreys vara foraeta uim útnefningu á flokks- þingi demókrata í ágúst sem for- setaeíni flokksiras. Strax í gær, meðan Kennedy M fyrir dauð- anum, lýstu allir framtojóðendur til forsetakjöre þvi yfrr, að þeir hefðu ákveðið að hætta allri toosningabaráttu uim óákveðinn tíma og eftir að fréttin um Mt Kenraedys barst út í nótt, vMdi engimn þeirra segja neitt um það hvenær þeir ætluðu að hetfja baráttuna á ný. Aðspurður um áhrif láts Kenmedys á kosninga- baráttuna, svaraði einn af tals- mönrauim Huimphreyis aðeiras: „Við teljum ekki aðeiras að það sé óviðeigandi að velta þessu fyr ir sér raú. Við álítuim það hneytoslanlegt“. Huimptorey hatfði ráðgert fumdahöM víða uon Banidarikin næstu daga, en hefur frestað þeim ölluim. Frambjóðendumir þrír, sem mest hefur borið á í forkosning- unum undarafarna mánuði, repú- blikanarnir P.ichard Nixon, fyrr- um varaforseti, og Nelson Rocke feller, ríkisstjóri, og demókrat- iran McCarthy, öldungadeildar- þingmaður, lýstu allir yfir harmi sínum í dag vegna láts Kennedys, og skoruðu á þjóðina að stuðla að samlyndi og berj- ast gegn ofbeldi. Hvetja þeir þjóðina til að stamda einhuga saman, bera sorg sína í hljóði, og tryggja það að málstaður Kennedys fari ekki í gröfina með honum. „í dag hugsum við öll til fjöl- skyldunnar, fjölskyldu, sem er þyngri harmi sleginn en nokkur annar á meðal okkar, sem verð- ur að bera þessa sorgarbyrði vegna baráttu fyrir friði, og ósk- ar um að fá að þjóraa meðtoræðr- um sínum“, sagði Rockefeller, ríkisstjóri. „Kennedy-fjölskyld- an getur veitt þjóð okkar og um- heiminum þann innblástur, sem þarf til að brúa bilið, sem getur brotið niður múra hatursins og breytt hatri í kærleika, í það afl sem heimurinn þarfnast mest í dag“. FJÖLSKYLDAN Móðir Roberts Kennedys, firú Rose Kennedy, frétti ekki um lát sonar síns fyrr en í morgun. — Býr frú Kennedy í Hyannis Port í Massachusetts ásamt manni sínum, Joseph P. Kenne- dy, fyrrum sendiherra, sem verið hefur rúmfastur undanfarin 6J ár síðan hann fékk hjartaslag. Með hjónunum býr einnig frænka frúarinnar, Ann Gargara, og var frænkunni tilkynnt um látið í nótt. Áleit hún réttast að bíða með fréttina þar til hjónin vöknuðu. Það var frú Kennedy að sjálfsögðu mikið áfall að frétta að þriðji af fjórum sonum hennar hefði látizt á voveiflegan hátt. Skömmu eftir að henni voru sögð þessi hörmulegu tíðindi, hlýddi frú Rose Kennedy messu í St. Francis Xavier-kirkjunni í Hyannis Port, en að messu lok- inni fór hún flugleiðis til New York. Þar mun hún ætla að taka á móti líki sonar síns, sem lagði af stað frá Los Angeles flug- leiðis í kvöld. Mágur Roberts Kennedys, Sargent Shriver, sendiherra Bandaríkj anna í París, og kona hans, Eunice, fréttu látið til Par- ísar í morgun. Hjá þeim var stödd frú Joan Kennedy, eigin- kona Edwards, og héldu þau öll þrjú flugleiðis til New York í dag. Áður höfðu þau gert ráð- stafanir til að fljúga til Los Angeles til að vera við sjúkra- beð Roberts. Eini eftirlifandi sonur Kenne- dy-hjónanna, Edward Kennedy, öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts, var sem fyrr seg- ir við dánarbeð bróður síns í nótt. Haran er raú 36 ára að aldri, og hefur sjálfur komizt í kast við dauðanra. Fyrir fjórum árum lenti hann í flugslysi og hrygg- brotnaði. Var um tíma óttazt að hann yrði bæklaður á eftir, en læknum tókst að koma í veg fyr- ir það. Bandarikjamenn minnast nú margir orða Johns Kennedys heitins forseta, rétt áður en hann var myrtur í Dallas 22. nóv emtoer 1963. Þá sagði forswtinn í samtali, er snerist um slysfarir og óhöpp í fjölskyldu hans. að ef hann félli frá, tæki Robert við, og ef Robert félli frá tæki Ed- ward við sem höfuð ættarinnar. Sú tillaga hefur víða skotið upp kollinum eftir lát Roberts Kennedys að Edvard, eða ..Ted“. verði varaforsetaefni demókrata- flokksins við kosningarnar í haust. Hann hefur nú tíu ára stjórnmálaireynslu að baki, og hefiur átt sæti í ölduiragadeild Bandaríkjaþings frá því 1962.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.