Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 1968
17
í>EGAR menn eru komnir á ní-
ræðisaldurinn, eins og ég, þá er
ekki við miklu af þeim að bú-
ast, segir Jakob Thorarensen.
bví er þó ekki að neita að ég
rissa enn ýmislegt niður, en það
er ómögulegt að segja nokkuð
um það, hvort árangurinn sér
einhvern tíma dagsins ]jós.
— Er það kannske skáldsaga,
sem er í bígerð?
— Ætli ég haldi mig ekki við
smásöguformið áfram, enda hef
ég ekki látið annað frá mér
fara, nema auðvitað kvæða-
gerðina hér áður fyrr.
— Hefur þér aldrei dottið í
SKÁLDIN minna á sig með birtingu nýrra verka.
Þess í milli er oftast hljótt um þeirra skrif, sem eru
þó engu að síður forvitniefni margra. Því fór Morgun-
blaðið á stúfana og ræddi við nokkur skáld um skrif
þeirra og væntanlegar bækur. Og við spyrjum: Hvað
hafast skáldin að?
Jakob Thorarensen
hug að skrifa langa sögu?
— Jú, ekki neita ég því. Ég
hef meira að segja skrifað eina
langa skáldsögu, en gaf hana
eldinum.
— Hvað með leikrit?
— Ég skrifaði einu sinni leik-
rit líka. Það var í kring um
1960, en það hefur aldrei komið
út.
— Um hvað fjallar það leik-
rit?
— Það er svona gaman O'g al-
vara um sitt af hverju úr líf-
inu í Reykjavík. Annars tekur
því varla að vera að minnast á
þetta.
— Hvað eru nú bækurnar
þínar orðnar rhargar?
— Þær eru 18 eða 20. Fyrsta
bókin kom út 1914, rétt áður en
heimsstyrjöldin fyrri hófst.
Þegar ég varð svo áttræður, fyr
ir tæpum tveimur árum, gaf ég
út eina kvæðabók og skömmu
síðar smásagnasafn, sem er enn
min síðasta bók.
— En við megum kannske
eiga von á einni til?
— Maður veit aldrei. En ég
rissa svana ýmislegt niður
ennþá.
Sennilega ný ljóðabók í haust.
JÚ, ég er að vinna að hand-
riti ljóðabókar, sem mjög senni
að fólki þyki það. En þessi nýju
ljóð eru samt í ákveðnum
tengslum við mín fyrri kvæði,
þó ég eigi von á því, að þau
þyki nokkurt nýmæli, þegar þar
að kemur.
— Hvað eru ljóðabækurnar
þínar orðnar margar?
— Þetta verður sú fjórða.
— Nú hefur þú sent frá þér
annað en ljóðabækur.
— Já, eitt smásagnasafn kom
út 1961. Þá skrifaði ég bók um
Steingrím Thorsteinsson og
verk hans og í fyrra kom út
ferðalýsingar mínar frá Fær-
eyjum.
— Og þýðingar?
— Jú, ég hef líka þýtt. Síð-
asta bókin, sem ég þýddi, var
Klakahöllin eftir Tarje Yesaas.
En ég vinn ekki að neinni þýð-
ingu núna.
— Hvað með smásöguformið?
— Ja, það hefur ekkert komið
út síðan 1961.
— En þú ert ekki orðinn því
afhuga, eða hvað?
— Það get ég tæpast sagt..
Ég hef skrifað margt í lausu
máli, svona handa skúfffunni
minni.
„Alltaf ný skáldsaga á ferðinni“
ÞAÐ er alltaf ný skáldsaga á
ferðinni hjá mér, segir Óskar
Aðalsteinn, og nú er ég með
Hannes Pétursson
lega kemur út með haustinu,
segir Hannes Pétursson.
— Verður þar um að ræða
einhverja breytingu frá fyrri
ljóðabókum þínum?
— Já, að nokkru býst ég við,
í þeim reyni ég að lýsa öllu
því, sem ég hef séð, heyrt og
reynt í mínu starfi. Ég er bú-
inn að ákveða bókarheitið.
„Brennið þið vitar“, skal bókin
heita og undirtitillinn verður:
Úr dagbók vitavarðar.
— Ja hérna.
— Ég hef gott næði í Galtar-
vita, segir Óskar hógvær. Þar
er kyrrðin.
— Hvar verður ritgerðasafn-
ið í röðinni?
— Það verður mín fjórtánda
bók.
— Og svo sögurnar tvær.
— Já. Þær koma út, þegar
þeirra tími er kominn.
— Hefur þér aldrei dottið í
hug að setja saman leikrit,
Óskar?
— Jú, það hefur flögrað í
hug mér og reyndar held ég, að
ég hafi ágætis efnivið í eitt
núna. Það getur svo sem vel
verið, að ég geri tiilraun, en við
skulum ekki spá neinu þar um.
Það er bezt að halda sig við
það, sem maður hefur í hönd-
unum.
Fjölbreyttari ljóð frá
Nínu Björk.
ÉG hef upp á síðkastið reynt
að bæta handritið að ljóðabók
minni, sem kemur út í septem-
ber, segir Nína Björk Árnadótt-
ir.
— Það verður þín önnur
bók?
— Já, — það hefur ein ljóða-
bók komið út eftir mig áður.
— Verða þessi nýju ljóð þín
eitthvað frábrugðin þeim
eldri?
— Mér finnst þessi ljóðabók
ekki vera lík hinni. Þessi skipt-
ist í fjóra kafla og ljóðin eru
fjölbreyttari. Mér finnst einnig,
að ég hafi náð meiri þroska,
hvort sem það er rétt hjá mér
eða ekki.
— Þú hefur ekkert átt við
Óskar Aðalsteinn
tvær skáldsögur í smíðum —
vinn svona nokkurn veginn
jafnt að þeim báðum.
— Um hvað fjalla þessar sög-
ur?
— Þær gerast báðar fyrir
vestan, eins og reyndar allar
mínar sögur. Önnur er um ung-
an mann. Það er eiginlega sál-
fræðileg skáldsaga — já, ég
mundi kalla hana sálfræðilega
skáildsögu.
Hin er aftur á móti þorps-
saga og gerist á mjög aflasælli
vertíð. I henni reyni ég að kalla
fram þorpið á góðri vertíð,
sjálft lífið í þorpinu í öllum sín-
um myndum.
— Það má segja, að þú hafir
ýms járn í eldinum þessa dag-
ana.
— Ojæja. Það er ekki öll
sagan sögð enn.
— Nú?
— Nei, því svo er þriðja bók-
in. Hún kemur reyndar út í
haust. Þetta er ritgerðasafn,
sem fjallar um líf mitt sem vita
vörður. Sumar ritgerðirnar
hafa birzt áður, aðrar ekki, en
Nína Björk
Árnadóttir
að vinna mikið að henni samt.
— Mættum við fá meira að
heyra?
— Við skulum segja, að þetta
sé samtímasaga með styrjöld í
bakgrunni. Hún gerist að mikl-
um hluta í Kaupmannahöfn, en
persónur flestar eru íslenzkar.
— Styðst þessi skáldsaga við
sannsögulega atburði?
— Ég mundi nú kalla söguna
skáldverk — en er það ekki
svo, að rithöfundurinn styðst
alltaf við eitthvað, sjálfrátt eða
ósjálfrátt?
— Hvenær megum við eiga
von á þessari sögu?
— Ég vonast til að ljúka við
hana á þessu ári.
— Er ekki eitthvað fleira á
döfinni?
— Ja, fyrst þið eruð við þetta
heygarðshornið get ég svo sem
stungið því að ykkur, að ýmsar
fyrri bóka minna eru nú í þýð-
ingum erlendis.
— Hvar?
— Við skulum segja á Norð-
skáldsöguformið, eða hvað?
— Nei, ég held ég gæti aldrei
skrifað skáldsögu. Hins vegar
hef ég sett saman nokkra leik-
þætti.
— Einþáttunga?
— Já, einþáttunga. En þeir
hafa aldrei verið leiknir.
„Samtímasaga með styrjöld í
bakgrunni“.
ÞESSARI spurningu er mjög
erfitt að svara og fæst orð hafa
minnsta ábyrgð, segir Jón
Björnsson.
Ég hef að vísu verið að und-
irbúa og vinna að nýrri skáld-
sögu. Hún liggur nú orðið að
miklu leyti fyrir, en ég á eftir
Jón Björnsson
urlöndum og jafnvel í Þýzka-
landi.
— Hvað með leikritið?
— Ekki neita ég því, að sam-
tímis þessu langar mig mikið
til að eiga við leikritagerð, en
ég veit nú ekki, hvort tekur því
að minnast á það.
— Þú hefur látið eitt leikrit
frá þér fara, er ekki svo?
— Jú, Valtýr á grænni
treyju — það gerði ég eftir sam
nefndri skáldsögu minni, sem
kom út 1951. Leikritið var svo
fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu
1953.
— Hvað hefur þú skrifað
margar bækur til þessa, Jón?
— Þær munu vera orðnar
tuttugu talsins. Síðasta bók mín
var Jómfrú Þórdís, sem var
nóvemberbók Almenna bóka-
félagsins 1964.
Bók um EUiðaáranar.
ÉG er nú að setja saman bók
um Elliðaárnar, segir Guð-
mundur Daníelsson. Þessa bók
set ég saman að beiðni útgef-
andans, Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar, og það er reiknað með,
að hún komi út í haust.
— Hvaða form verður á þess-
ari bók?
— Ja, þarna á að vera allt
um árnar, virkjun þeirra, lax-
inn, jarðvegsmyndanir, sem
sagt allt um árnar. Það er
mjög mikið til um Elliðaánnar
á prenti og frá ýmsum tímum.
Þessum brotum raða ég upp,
að fengnu leyfi höfundanna
auðvitað, bæti við sjálfur og
felli þetta svo allt saman í eina
heild. í sumar ætla ég að „stúd-
era“ laxinn í ánum svo að
bókin nái allt fram að útkomu
tímanum.
— Eitthvað fleira mun vera
á döfinni?
— Já, tvær eldri bóka minna,
Sandur og Landið handan
Guðmundur Daníelsson
landsins, koma út í haust í ann
arri útgáfu. Sonur minn Sin-
fjötli verður gefinn út á dönsku
með haustinu. Svo kemur út í
haust önnur ný bók frá minni
hendi, sem ég nefni: Staðir og
stefnumót.
Hún skiptist í þrjá megin-
þætti. Fyrst eru ferðaþættir frá
ýmsum löndum, þá koma nokkr
ir þættir, sem eru svona mitt á
milli skáldskapar og veruleika,
og loks nokkur viðtöl.
— En ný skáldsaga?
— Ja, ég fór nú út í bókina
um Elliðaárnar, vegna þess að
ég var ekki kominn út í neitt
nýtt viðfangsefni. En eitthvað
hlýtur að taka við, þegar hún
er búin, þó ekki sé ráðlegt að
vera spá inn í framtíðina.
— Það kennir ýmsra grasa í
því, sem þú hefur látið frá þér
fara til þessa.
— Jæja. Þetta eru nú orðnar
einhvers staðar á milli 20 og 30
bækur og meiriparturinn skáld-
sögur. En þar eru líka tvær
ljóðabækur, þrjú smásagnasöfn
og þrjár viðtalsbækur.
—• Og eitt leikrit.
— Já, ég hef látið eitt leikrit
koma út, en það hefur aldrei
verið sett á svið.
— Hvað með framháld á leik-
ritun?
— Það er aldrei að vita. Ég
hef að minnsta kosti mjög gam-
an af leiklistinni.
Þriðja skáldsaga
Agnars Þórðarsonar.
ÞAÐ er að koma út skáldsaga
eftir mig núna, segir Agnar
Þórðarson. Hún verður maí-bók
Almenna bókafélagsins.
Agnar Þórðarson
— Er þetta mikil saga?
— Hún er upp á tæpar 200
blaðsíður.
— Og fjallar um hvað?
— Ég vil helzt ekkert um
hana tala núna. Það kemur
Framh. á bls. 31