Morgunblaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1908 21 Lagið úr myndinni Doktor Zivago Keflavíkurkvartettinn hefur sungið lagið úr myndinni Doktor Zhivago á plötu, undir nafninu Haustlauf í fallegri útsendingu Þóris Baldurssonar. Kaupið plötuna með KEFLAVÍKUR- KVARTETTINUM. Fæst í öllum hljómplötuverzlunum. ÁSAÞÓR. HÖT<1IL SULNASALUR HLJÓMSVEIT RAGIMARS BJARNASONAR skemmtir. — Niður fjalllendið Framh. af bls. 15 fyrr en Mexikönsku sjómennirn ir hvolídu sér yfir mig og stöng ina, af ótta við að báturinn missti þennan rosafisk og gæti því ekki k omið með blaktandi veifu í land. Þeir hjálpuðu til við að innbyrða hann, þrátt fyr- ir hávær mótmæli á íslenzku. Þó fiskurinn minnkaði ekki við að koma upp í bátinn, var fallegi silfurbláminn fljótlega af honum, eftir að hann komst í snertingu við loftið. Fiskurinn var auðviit að myndaður með hinum stolta eiganda og viktaður, en síðan gefin sjómönnunum. Hvað getur maður svosem gert við slíkan risafisk þegar búið er á hóteli? En mér var næstum innan- brjósts eins og gamla sjómann- inuim hans Hemmingways, sem rændur var stórfiskinum sínum áður en hann komst í land með hann. — E.Pá. Krats Tjarnarbúð Snillen Dans TATARAR 2. KÖRFUKNATTLEIKSDEILD Í.R. Velkominn til Dallas mr. Kennedy 2. sýning í Tjarnarbæ á morgun kl. 4.30 (hálf fimm). 3. sýning mánudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ frá kl. 2 laugar- dag, sunnudag og mánudag. — Sími 15171. GRÍMA. OPIÐ TIL KLUKKAN 7. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. GESTIR ATHUGIÐ að borðum er aðeins haldið til kl. 20.30. KLÚBBURINN Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1. ÍTALSKI SALUR: RONDO TRIOID leikur BLOMASALUR: Heiðursmenn SÖNGVARAR: María Baldursdóttir »9 Þórir Baldursson Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu HIN GLÆSILEGA SKEMMTUN FÓST BRÆÐRA- kvenna með tízkusýningu, lúxus-kaffiveitingum, söng og gríni verður endurtekin sunnudaginn 6. október í Súlnasal Hótel Sögu kl. 15:00 síðdegis og kl. 20:30 um kvöldið. ★ Fjórtán Fóstbræður syngja lagasyrpu úr söngleikn- um „Fiðlaranum á þakinu“ í útsetningu Magnúsar Ingimarssonar. ★ Tízkusýning — Innlend og erlend kvenfatatízka liðinna alda. ★ Glúntasöngur — Ágúst Bjarnason og Kristinn Hallsson. ★ Sunnudagskórinn syngur létt lög. ★ Kammerhljómsveit — „Virtuosi del la bella musica“. ★ Karlakórinn Fóstbræður — Stjórnandi Ragnar Björnsson. Undirleikarar Carl Billich, Gunnar Axelsson, Magnús Ingimarsson. Kynnir Jón Múli Árnason. Fjöldi gesta verður takmarkaður við 400 mauns á hvora skemmtun. Aðgöngumiðar seldir í norðuranddyri Hótel Sögu kl. 15.00 — 18.00 í dag og frá kl. 13.00 á morgun, sunnudag. Norsk frímerki Óska að komast í samband við íslenzkan frímerkjasafnara. — Skipti á norskum frímerkjum fyrir íslenzk, bæði gömlum og nýjum. Per Anders Fladhagen, Rödberigvejen 14, Oslo 5, Norge.________ leika frá kl. 4—7 og 9—1. Munið nafnskírteinin. Búðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.