Morgunblaðið - 06.10.1968, Page 6

Morgunblaðið - 06.10.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1968 Fóslbræðrolag ó Sögu í dag Frú Þóra Katrín Kolbeins og Herdís Hervinsdóttir sýna isienzkan krókfald og spánskan renaiss ance búning frá sextándu öld. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stserðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigv Vélaleiga Símon- ar Sítnonarsonar, sími 33544. Fimleikabolir á unglinga og frúr, úr svörtu streteh. Verð kr. 325,-. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Táningabuxur dömustærðir, sjóliðasnið, breiður strengur með smell um. Mismunandi efni og verð. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Svefnbekkir Dívanar, verð kr. 2200. Svefnbekkir, verð kr. 4200. Svefnstólar, verð kr. 5400. Greiðsluskilmálar. - Nýja Bólsturg. Lv 134, s. 16541. íbúð óskast 2ja—4ra herb. íbúð óskast strax til leigu, helzt í Hlíða- eða Háaleitishverfi. Uppl. í síma 30293. Ung kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu, önnur störf koma til greina. Tilboð sendist Morgunbl. merkt „Áreið- anleg 2156“. Get tekið að mér minni eða stærri verk í pípulögnum. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Pípu- lagnir 2219“. Notað bað, vaskur á fæti og salerni. Verð kr. 2500. Sími 33040. Bókhald Tek að mér bókhald og framtalsaðstoð einstaklinga og fyrirtækja. Einar Sig nrðsson, viðskiptafræðing- ur. Sími 52630. Opel Caravan ’59 station til sölu, nýryðbætt- ur og nýupptekin vél. — Sími 31124. Willys jeppi til sölu. Upplýsingar í síma 50978. Stúlka óskar eftir vinnu. Er 23ja ára. Vön afgreiðslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 84086. Ungbarnagæzla Tek ungbörn í gæzlu. Er ljósmóðir. Uppl. í síma 11775. Ungur maður með stúdentspróf óskar eft ir vel launuðu starfj í vet- ur. Tilboð merkt „2199“ sendist Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld. f DAG HALDA Fóstbræður tvær skemmtanir í Hótel Sögu kl. 15 og kl. 20.30. Sem kunnugt er, hafa þeir baldið tvær skemmtanir áður og vegna gífurlega góðrar aðsóknar og fjölda áskorana, hefur verið ákveð ið að endurtaka þær. Margt verður af góðu gamni til að lyfta brúnum fólksins í verð- FRÉTTIR Sunnudagskóli kristniboðsfélag- anna. í Skipholti 70 hefst kl. 10.30 á sunnudag. öll böm velkomin. Heimatrúboðið Sunnudagskólinn hefst á sunnu- dag kl. 10.30. öll börn hjartanlega velkomin. Filadelfia, Reykjavík. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 10.30 á þessum stöðum: Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði öll börn hjartanlega velkomin. KFUM og K í Hafnarfirði Sunnudagskólinn hefst kl. 10.30 á sunnudag. öll börn velkomin. Kvenfélagið Aldan Fyrsti fundur á starfsárinu verð- ur miðvikudaginn 9. október kl. 8.30 að Bárugötu 11 Kvenfélag Ásprestakalls heldur fyrsta fund vetrarins 1 Safnaðarheimilinu að Hólsvegi 17, þriðjudaginn 8. okt. kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. Gestur fundarins verður frú Geirþrúður Hildur Bem höft og talar um velferðarmál aldraðra. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 a ð Óðinsgötu 6 A Allir velkomnir. Stúkan Danielsher, nr.4 Orðsending til félaga. Við hefj- um starf með fundi mánudaginn 7. október. Verum stundvís Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl.ll Helgunarsamkoma kl.8.30 Hjálpræðissamkoma. Flokks foringjar og hermenn taka þátt í samkomum dagsins. Allir velkomn ir. Sunnudagaskóii kl.2. Heimiia- sambandsfundur mánud. kl.4. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkomur sunnud. 6. okt. Sunnu dagaskóli kl.ll f.h. Almenn sam- koma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7e.m. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið, 6. okt. kL 8. Verið hjartanlega velkomin KFTJM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna. Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur I andi skammdeginu, og má þar á meðal telja söng fjórtán Fóst- bræðra, hljómsveitina „Virtuosi del la bella musica", sem er ný hér í bænum og tízkusýningu eiginkvenn Fóstbræðra á þjóðbúningum ís- lenzkum og erlendum frá miðrisex tándu öld. talar. Fundur í Unglingadeildum mánudagskvöld kl.8. Allir velkomnir Langholtssöfnuður Óskastund barnanna hefst að nýju á sunnudaginn kl. 4 Upplestur, kvikmyndir og margt fleira. Langholtssöfnuður Fyrsti fundur Bræðrafélagsins á þessu starfsári verður þriðjudag- inn 8. okt. kl. 8.30 Filadelfia, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudaginn kl. 8. Safnaðarsamkoma kl. 2. Nán- ar auglýst í hádegisútvarpi á sunnu dag. Filadelfia, Keflavík Staðfest f yrirheit þitt fyrir þjóni þínum, sem gefið er þeim, er þig óttast (Sálm. 119,28). f dag er sunnudagur 6. október og er það 280. dagur ársins 1968. Eftir lifa 86 dagar. 17. sunnudagur eftir Trinitatis. Fidesmessa. Fullt tungl. Eldadagur. Árdegisháflæði kl. 6.15 . Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- ínni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er f síma 21230. Neyðarvaktin r.varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sfmi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, Iaugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. okt. — 12. okt. er í Borgarapóteki og Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgar varzla laugardag til mánudags- morguns, 5. — 7. okt. Gunnar Þór jónsson sími 50973 og 83149, nætur- læknir aðfaranótt 8. okt. er Eiríkur Almenn samkoma sunnudag kl. 2. Allir velkomnir Filadelfia, Keflavík Sunnudagskólinn hefst á sunnu- dag kl. 11. öll börn velkomin. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur basar föstudaginn 11. okt. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Þær safn- aðarkonur, sem vilja gefa á basar- inn, vinsamlega láti vita í símum 51045 (Sigriður), 50534 (Birna) 50295 (Sveinbjörg.) Kvenfélag Neskirkju heldur fund þriðjudaginn 8. okt. í félagsheimilinu. Rætt um vetrar- starfið og basarinn. Til skemmtun- ar: Upplestur. Systrafélag Keflavíkurkirkju. Munið fundinn í Tjarnarlundi þriðjudaginn 8. okt. kl. 8.30 Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn fyrsta fund á vetr- inum, mánudaginn 7. október kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Æskulýðsstarf Hallgrímskirkju Um þessar mundir er æskulýðs- starf Hallgrímskirkju að hefjast. Verður það í stórum dráttum á þessa leið: Fundir verða með fermd um unglingum annanhvorn fimmtu Björnsson sími 50235 Næturlæknir í Keflavík. 1.10 Guðjón Klemenzson 2.10 og 3.10 Arnbjörn Ólafsson. 4.10, 5.10 og 6.10 Kjartan Ólafsson 7.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðklrkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstimi prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök ahygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö n 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 10 = 1501077 = R.k. I.O.O.F. 3 = 1501078 = Spk. DMímir — 59681077 — Fjhst — FrL n Mímir - 59681077 - Fjhst - FrL dag kl. 8 í safnaðarheimilinu. Ald- ursflokkur 10-13 ára fundir hvem föstudag kl. 17.30 Frímerkjaklúbb- ur Hallgrímssóknar mánudaga kL 17.30 Aldursflokkur 7-10 ára, fund- ir laugardaga kl. 14, Aldursflokk- ur 5-6 ára, föndurskóli, þriðjudaga og föstudaga kl. 9.30-11.30 árdegis. Sami aldursflokkur, sömu daga, kL 13-15. Barnaguðsþjónusta verður hvern sunnudag kl. 10 Fjölskyldu- guðsþjónustur (Þá er ætlast til að foreldrar komi til kirkju með böra um sínum) verða einu sinni í mán- uði. Nánari upplýsingar veita und- irrituð: Safnaðarsystir og sóknar- prestar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. heldur kvöldsaumanámskeið sem hefjast 11. október. Upplýsingar I símum 16304 og 34390 Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Hannyrðanámskeið verður á veg- um félagsins á þriðjudagskvöldum og fimmtudagskvöldum, og hefst 8. október. Kennslan fer fram í Bama skóla Garðahrepps. Konur til- kynnið þátttöku sem allra fyrst. Nánari upplýsingar I símum 40700 «g 50578 sá NÆST bezti Skósmiður, sem hafði lítið' að gera, sagði: „Það er verið að dást að því, hve öllu sé vísdómslega til hagað í veröldinni, en hvers vegna voru menn ekki skapaðir á fjórum fótum?“ Þarna er þér rétt lýst kerling! Lætur blómin skríða alla leið út í mjólkurfiöskur frekar en að vökva! !!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.