Morgunblaðið - 06.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1968
7
Sunnudagoskólar hefjust í dug
Sunnudagaskólar Kefja starf sltt víðast hvar n.k. sunnudag. Mynd
sú, sem hér birtist er af sunnud agaskóla Heimatrúboðsins í Zion
við Óðinsgötu.
Áttatíu og fimm ára er á morg-
un 7. okt. Guðmundur Sigurðsson
frá Hvanneyri á Stokkseyri. Hann
dvelst nú á Hrafnistu.
Sigurður F. Júlíusson, Heiðar-
braut 65, Akranesi er 80 ára í dag.
LÆKHAR
FJARVERANDI
Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9.
til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson
Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.—
1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson.
Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 16.9-
14.10 Stg. heimilisl. Þórður Þórðar
son.
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð-
ið.
Gunnar Biering fjv. frá 8/9—•
11/11.
Gunnlaugur Snædal fjv. sept-
embermánuð.
Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg
Guðsteinn Þengilsson, símatími kl.
9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30
alla virka daga. Ennfremur viðtals
tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv
2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar-
inbjarnar.
Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9
Óáveðið. Stg. Ólafur Helgason.
Karl Jónsson fjv. septembermán
uð Stg. Kristján Hannesson.
Kristjana Helgadóttir, fjarver-
andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón
Árnason.
Kristinn Björnsson fjarv. frá 24.
sept., óákveðið. Stg. Halldór Arin-
bjarnar.
Ólafur Tryggvason frá 23.9-2010.
Stg. Þórhallur Ólafsson, Dómus
Medica.
Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv.
frá 1.9 Óákv.
Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg.
Jón Gunnlaugsson.
Vetrarstarf K.F.U.M.
og K.F.U.K. r
Hafnarfirði hefst í
dag kl. 10,30 árd.
Sumarstarfi KFUM. og K. í Hafn-
arfirði er nú nýlokið og vetrarstarf
ið að hef jast. í sumar voru drengja-
og telpnaflokkar í Kaldárseli og að
sókn mjög mikil eins og jafnan áð-
ur. Var dvalizt þar í 12 vikur sam
tals og var Benedikt Arnkelsson
guðfræðingur forstöðumaður og Sig
rún Jónsdóttir ráðskona. — Þess
skal getið, að Hafnarf jarðarbær hef
ur úthlutað 75 þúsund krónum til
starfsins í Kaldárseli, sem kemur
að mjög góðum notum þar.
Vetrarstarf KFUM. og K. hefst svo
í dag (sunnudag) með sunnudaga-
skólanum kl. 10.30 árd. og almennri
samkomu í kvöld kl. 8.30. Þar talar
Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur.
Unglingafundir verða á mánudags-
og fimmtudagskvöldum og stjórnar
þeim Valgeir Ástráðsson guðfræði-
nemi. Þar fer fram ýmislegt við
hæfi unglinga. Drengjafundurinn
verður annað kvöld (mánudag).
LEIÐRÉTTING
Landssamband íslenzkra frí-
merkjasafnara óskar að taka fram
eftirfarandi, til að forða misskiln-
ingi:
Fregn sú er birtist í Morgunblað-
inu á 13. síðu hinn 3. þ.m. með fyrir
sögninni „Nýtt frímerki gefið út í
tilefni 150 ára afmæli Landsbóka-
safnsins" er ekki frá Landssam-
bandinu eins og sagt er að fréttar-
lokum, nema síðasti hlutinn, sem
er um Evrópufrímerki, sbr. frétta-
bréf Landssambandsins nr. 3.
Fregnin um útgáfu Landsbóka-
J
Þú seiðir mig, ó, tæra, lygna lind.
Mitt líf vill tengjast uppsprettunni þinni.
I djúpi þínu spegla’ ég mína mynd,
því mannlegt skyn býr dýpst í hyljum inni.
Við hvarma þína saklaus blunda blóm,
og blærinn hjalar við þau sínu máli.
Ég heyri tóna — töfraríkan hljóm.
Nú talar hjarta’ð, knúið sem af báli.
Mitt opna hjarta lífsins kallar kennd.
Ég kem til þín með vonaljós á hvarmi.
Þín dögg er mild, frá himinsölum send.
Þú sefjar mig, ég fell að þínum barmi.
Ó, má ég dvelja hjá þér lygna lind,
og lifa hreyfing þixma djúpu strauma.
1 þínum hyl ég spegla mína mynd.
Nú munu rætast óskir huldra drauma.
Lárus Salómonsson.
safnsmerkisins er vitanléga frá
Póst- og símamálastjórninni.
Frásögn af afmæli fullveldisins
og útgáfu Norðurlandafrímerkis er
síðan aðeins skv. viðtali, en á engan
hátt á vegum Landssambandsins.
Landssamband íslenzkra frímerkja
safnara.
Áheit og gjafir
Háteigskirkja
Kona áheit 400 N.N. 100
Afhent af sr. J. Þorvarðssyni:
S. og O til minningar um Svein-
björn Einarsson 1000 Gústaf Gúst-
afss. og fjölsk. Stigahl 97 500.
Beztu þakkir
Sóknarnefndin
gengisskranino
Kr. 113 - 1. október 1968.
Skráð tri Einlníf Kaup
27/11 '67 1 Ðandar. dollar 56,93 57,07
19/9 '68 1 Sterllngspund 136,06 136,40
19/7 - 1 Kanadadollar 53,04 53,18
24/9 - 100 Banskar krónur 75«,14 761,00
27/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,88
1/10 '68 ÍOÖ Sænskar krónur 1.102,251.104,953
12/3 - 100 Finnsk nörk 1.361,311.364,65
14/6 - 100 Franskir fr. 1.144,561.147,40
26/9 100 Belg. frankar 113,24 113,52
30/9 - 100 Svis'sn. fr. 1.322,761.326,00
9/9 - 100 Gyllini 1.565,621.569,50
27/11 '67 100 Tékkn. kr. 790,70 792,64
20/9 '68 100 V.-þýzk mörk 1.433,101.436,60
16/9 - 100 LÍrur 9.15 9.17
24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00
13/12 '67 100 Pesetar 81,80 82,00
27/11 “ ÍOÖ Roikningskrónur- Vörusklptalönd 99,86 100,14
1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97
Blöð og tímarit
Heimilisblaðið SAMTÍðlN októ-
berblaðið er komið út og flytur
að vanda fjölbreytt efni, meðal
annars þetta: Skipt verður um allt
— nema heilann (forustugrein).
Hefurðu heyrt þessar? (skopsög-
ur). Kvennaþættir Freyju. Nýr for-
seti á íslandi. Þríkvænti maðurinn
(saga). Himneskt er að lifa. Stór-
kostleg þýðingarstarfsemi í ísrael.
Tárin, svalalind mannkynsins. Sæ-
kúm beitt á vatnagróður — eftir
Skemmtigetraunir. Skáldskapur á
Ingólf Davíðsson. Ástargrín.
skákborði — eftir Guðmund Arn-
laugsson. Bridge — eftir Gunnar J
Friðriksson. Stjörnuspá fyrir októ
ber. Þeir vitru sögðu. — Ritstjóri
er Sigurður Skúlason.
VÍSUKORIM
Valur og Benfica berjast
Jólasveinar, eitt og átta
á sig fengu í Portugal.
Óli B. stóð utan gátta
og ætlar að hætta að þjálfa Val.
Guðmundur Valur Sigurðsson
Oft ég hlæ að orðum Steins,
er þó ljótur siður.
En varla fæðist annar eins
axarskaftasmiður.
Sigvaldi Skagfirðingur.
FRÉTTIR
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson.
Skátar:
Innritun nýrra skátafélaga í
Grensás og Bústaðasókn fer frau í
dag og á morgun kl 3-5 I Háa-
gerðisskóla.
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í
Kópavogi
heldur aðalfund í Sjálfstæðishús-
inu, Borgarholtsbraut 6. þriðjudag
inn 8. okt. kl. 8.30 Sýnd verður
kvikmynd um frystingu matvæla og
litskuggamynd frá skemmtiferðum
félagsins.
Kvennadeild Flughjörgunarsveit-
arinnar.
Fundir úti í Sveit miðvikudaginn
9. okt. kl. 9 Fundarefni: Myndasýn
ing og fleira.
Samkomur Votta Jehóva.
Reykjavík: Fyrirlestur í Félags-
heimili Vals við Flugvallarbraut kl
5. „Opinberun í þágu safnaðar
guðs“.
Hafnarfjörður: Fyrirlestur f Góð
templararúsinu kl. 4, „Njótið fjöl-
skyldulífsins á sem beztan hátt“
Keflavík: Fyrirlestur kl. 8 í kvöld
„Jehóva gerir kærleiksverk í þágu
jarðarbúa"
Allir eru velkomnir á samkon-
urnar.
Verkakvennafélagið Framsókn
minnir félagskonur á fundinn i
Alþýðuhúsinu kl. 3 síðdegis laugar-
daginn 5. október.
Taflfélag Reykjavíku r
Skákæfingar fyrir unglinga verða
framvegis á fimmtudögum kl. 5-7 í
viku hverri og á laugardögum kl.
2-5. Skákheimili T.R., Grensásv. 46.
Þýzkukennsla Létt aðferð, fljót talkunn- átta. Edith Daudistel, Laugav. 55, uppi. Uppl. í síma 21633 vinka daga milli kl. 6—7. Til leigu í Heimunum 1 herb. m. hús gögnum og aðg. að eldhúsi, baði og síma fyrir reglus. stúlku. Tilb. merkt „Heim- ar 2377“ til Mbl. f. 10. þ.m.
Geymslupláss fyrir bíl eða bát til leigu yfir veturi,’n. Uppl. í síma 11791. Buick ’59 Til sölu er Buick ’59. Uppl. í síma 33834.
Ford Faívlane 500 árg. ’64 ^allegur bíll í góðu lagi til sölu. Skipti á nýlegum VW möguleg. Uppl. i síma 50895. í Hveragerði óskast lítið hús til kaups, eða sumarbústaður. Tilboð merkt „37 — 2140“ sendist Mbl.
Ljósmyndatæki til sölu „Velox" glansvéL Framköllunartankar. Vinnuborð o. fl. Upplýsingar, Samtúni 40. Sírni 15765. íbúðir til sölu Til sölu eru nokkrar 4ra herb. íbúðir í byggingu í Breiðholtshverfi. Uppl. hjá Hauki Péturssyni í síma 35070.
Gott píanó eða flygill óskast. Uppl. í síma 15301 milli kl. 5 og 7. Herbergi Herbergi til leigu á Ránar- götu 10. Sími 14091.
Góður bíll Vil kaupa góðan sendiferða bíl, minni gerðir koma helzt til greina. Uppl. í síma 34526 frá kl. 10—13 og 18—20. Kennslukona óskar eftir l-2ja herb. íbúð Reglusemi og góð umg. Uppl. í síma 23767 á sunnu dag eftir hádegi.
íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 19007. Snjódekk Til sölu þrjú dekk á felg- um 12 m ’63'—’66. Uppl. í síma 82172.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Vinna Járnsmiður um fertugt ósk ar eftir vinnu. Margt kena- ur til greina. Hefur bíl- próf. Uppl. í síma 92-6034.
Afgrei ðsl ustúlka
Óskum eftir að ráða röska og áreiðanlega stúlku til
afgreiðslustarfa í kjörbúð. Þarf að vera vön við
peningakassa. Tilboð er greini aldur og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Góð fram-
koma — 2142“.
ARABIA-hreinlætistæki
Hljóðlaus W.C. — kassi.
Nýkomið: W.C. Bidet
Handlaugar Baðker
Fætur f. do. W.C. skálar & setur.
Fullkomin varahlutaþjónusta.
Glœsileg vara. Verð hvergi lœgra
Einkaumhoð fyrir ísland:
HANNES ÞORSTEINSSON
lieildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.
BEZT að auglýsa í MORGUNBLAÐINU