Morgunblaðið - 06.10.1968, Síða 15

Morgunblaðið - 06.10.1968, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 19®8 15 Sextugur: Bjarni Jónsson, byggingameistnri SEXTU GSAFMÆLI á í dag Bjami Jónsson byggingameist- ari, Laugateigi 5. Hann er aett- aður frá ísafjarðardjúpi, fædd- ur á Langeyri í Álftafirði. Hann nam ungur iðn sína hjá föður sínum, Jóni Bjarnasyni tré- smíðameistara. Ólst hann upp í foreldrahúsum, en Jón og kona hans, Daníela Samúelsdóttir, fluttu heimili sitt til ísafjarðar nokkru fyrir 1930. Var Bjarni á ísafirði fram til ársins 1945, er hann fluttist hingað til Reykja- víkur. Hefur hann átt hér heim- ili síðan. Hér hefur hann haft umsjón með ýmsum stórframkvæmdum svo sem háhýsinu að Ljósheim- um nr. 22—26. Nú síðast hefur hann byggt Kjarvalshúsið á Sel- tjamarnesi. Bjami jónsson er dugandi og nýtur maður, vel greindur og framúrskarandi samvizkusamur. Hann er vinsæll maður og nýt- ur trausts allra er með honum starfa. Hann er kvæntur þýzkri konu, Hellu Netke Jónsson, sem hefur reynzt honum hin ágæt- asta eiginkona. Vinir Bjarna Jónssonar árna honum allra heilla sextugum. B. S. Köskan og áreiðanlegan sendisvein vantar okkur hálfan eða allan daginn. Guðm. Guðmundsson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 14430. Skrifstofa FÉLAGSINS ER FLUTT AÐ HÁALEITISBRAUT 13. NÝR SÍMI 84560. / STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA. Buick Le Sabre 1963 Mjög vel með farin-n, sérlega fallegur bíll, ekinn aðeins 75 þús. km. til sýnis og sölu að Drekavogi 10 í dag og á morgun. Verð og útborgun eftir samkomuliagi. Nýkomnar 3 tegundir af SHARP-segulbandstækjum. Einnig nokkrar tegundir af SHARP-útvarpsviðtækjum. SHARP-vörur eru viðurkenndar um allan heim, sem úrvalsvörur. Iieildsölubirgðir: KRISTJANSSON HF. Ingólfsstræti 12. — Símar 12800 og 14878. VANTAR YÐUR RÍL? Þá leitið þangað, sem úrvalið er mest. Volkswagen 1300 Land Rover Volkswagen hópferðabílar 9 manna Volkswagen sendiferðabílar LœkkaÖ leigugjald. Nýir bilar. Bílaleigan VEGALEIÐIR Hverfisgötu 103 - Sími 14444 PHILIPS kœliskápar esa margar stœrðir HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚN 8. — SÍMI 24000. HAFNARSTRÆTI 3. — SÍMI 20455.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.