Morgunblaðið - 06.10.1968, Page 18

Morgunblaðið - 06.10.1968, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1968 NÝJUNG ROYLON CHINCHILLA sokkar og sokkabuxur Okkur hefir nú verið falið umboð fyrir ROYLON-sokkaverksmiðjumar í Ausfurríki, sem framleiða geysimikið magn af alls konar sokkum og sokka- buxum. Eitt merkasta nýmæli þeirra er fram~ leiðsla á sokkum og sokkabuxum úr CHINCHILLA, sem er ný tegund af mjög sterkum og teygjanlegum nælon- þræði. ROYLON CHINCHILLA sokkar og sokkabuxur fá því sömu fallegu áferð- ina eins og nælonsokkar, en ecru þar að auki miklu teygjanlegri og fara betur. Vinsamlegast prófið ROYLON CHINCHILLA sokka og sokkabuxur. Það fæst í mörgum verzlunum og nýjar birgðir eru væntan’egar mjög fljótlega. UMBOÐ SMENN: ÁCÚST ÁRMANN HF. Sími 22100. Vetraráætlun í innan- landsflugi í gildi MORGUNBLAÐINU barst eftir- farandi fréttatilkynning frá Flugfélagi fslands um að vetr- aráætlun innanlandsflugs sé gengin í gildi. Hinn 1. okt. s.l. gekk vetrar- áætiun Flugfélags fslands á flug leiðum innanlands í gildi. Eins og í áætlun síðastliðins sumars verða allar ferðir frá Reykjavík flognar með Friendship skrúfu- þotum. ALlar ferðir frá Reykja- vík eru til eins staðar út á landi án viðkomu ^ma flug til Horna fjarðar og Fagurhólsmýrar á miðvikudögum, sem er samein- að. Önnur DC-3 flugvél Flugfélags ins mun áfram verða staðsett á Akureyri og annast flug til staða á Norð-Austurlandi í fram- haldi af flugi frá Reykjavík. Enn fremur verður flugvélin í ferð- um milli Akureyrar og Egils- staða. Flug frá Reykjavík til ein- stakra staða verður sem hér seg- ir: Til Akureyrar varða tvær ferð ir alla virka daga og ein ferð á sunnudögum. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga og laug- ardaga, en ein ferð á miðviku- dögum og sunnudögum. Til Egilsstaða verða ferðir alla virka daga. Til ísafjarðar verða ferðir virka daga og á sunnudögum til 27. október. Til Sauðárkrók's verður flog- ið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum. Til Húsavíkur á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Til Fagurhólsmýrar á miðviku dögum og til Hornafjarðar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. í framhaldi af flugi frá Reykja vík verða f rðir frá Akureyri til Raufarhafnar og Þórshafnar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Ennfremur verða ferðir milli Akureyrar og Egils- staða á mánudögum og föstudög- UNIROYAL £'ngleberl VERÐLÆKKUN ENCLEBERT SN JÓHJOLBARDARNIR hafa reynzt afburðavel hér á landi. Verksmiðjurnar hafa nú lækkað verðið allverulega til að mæta hinum nýju innflutnings- hækkunum. - HVERGI BETRI KflUP - H F Sími 20000. SKOTFÆRI H F Simi 2000«. 1938 - BERKLAVARNADAGUR - 1968 30 VINNINCAR S.Í.B.S. 30 ÁRA Berklavarnadagurinn er í dag 30 glœsilegir vinningar í merkjahappdrœttinu Blað og merki dagsins seld um land allt 30 VINNINCAR 10 Blaupunkt sjónvarpstœki 20 Blaupunkt terðaútvarpstœki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.