Morgunblaðið - 06.10.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.10.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1968 23 Frá Vopnafir&i Samgönguerfiðleikar, heyfengur í meðallagi, saltað á þremur stöðvum VOPN AFIRÐI 2. október. Veðrið héma hefur verið mjög vont síðam fyrir helgi, úrkoma og slydduhríð, svo að heita má að allir vegir hafi verið ófærir þótt farnir hafi verið. Flugvéla- samgöngux hafa ekki heldur verið í lagi. Fólk, sem kom frá Reykjavík til Akureyrar með flugvél á föstudagskvöld, komst ekki hingað flugleiðis fyrr en eftir hádegi í gær. Hér má heita hvítt í sjó fram. Slátrað mun verða hér á fimmta þúsund fjár og hefur ekkf heyrzt um erfiðleika við að flytja fé. Heyfengur á túnum hér er vel í meðallagi, nema á norður- strönd Vopnafjarðar. Þar var kal mjög tilfinnamlegt og heyfemgur lítill á heimajörðum. Sumir fengu eyðijarðir til mytja og Iðnþing seft á miðvikudag björguðu sér þamnig. Nokkuð hefur verið keypt að af heyi. Engjar voru nytjarðar hér í sveit um og líklega meira em verið hefur í fjölda ára. Brettimgur lamdaði hér sunnu- daginn 29. sept. 300 tummum í salt. Kristján Valgeir lamdaðd í gær 200 tunmum í salt. Hér eru þrjár söltunarsöðvar virkar. Þær eru Hekla (Haraldur Böðvarsson & Co) 210 unmur, Auðbjörg h.f. 456 tunwur, Heifblik h.f. 1182 tunmur. Auk þess hefur Hafblik tekið á móti yfir 3100 tunmum af saltaðri síld um borð „ í skip- um. > Verksmiðjam hér hefur tekið á móti 650 tonnum af síld og úrgamgi. — Ragnar. Til leigu einbýlishús með bílskúr á Seltjarnarnesi. (Ekki nýtt hús). Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „2141*. BÓKFÆRSLU- OG VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ hefst 8. okt. Kennt í fámennum flokkum. Innritun fer fram á Vatnsatíg 3, III. hæð, daglega. Einnig í síma 22583 til kl. 7 e.h. og 18643 eftir kl. 7. SIGURBERGUR ÁRNASON. Samkvœmiskjólar stuttir og síðir. Aðeins einn af hverri gerð. Brúðarkjólar stuttir og síðir með blúndukápu yfir. Einnig brúðarslör. Kjólastofan, Vesturgötu 52. Kynningasala á Sönderborg-ullargarni, Gloría og Fricia kr. 36 hnotan. — Aðeins næstu viku. VERZLUNIN DALUR, Framnesvegi 2. GRENStóVEGI 22-24 »30280-32262 Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Sama lága verðið ÞRÍTUGASTA Iðnþing fslend- inga verður sett í Félagsheimil- inu Stapa í Ytri-Njarðvík mið- vikudaginn 9 þ.m. kl. 10.30 f.h. Iðnþingið er haldið þar í boði Iðnaðarmannafélags Suðurnesja. Vigfús Sigurðsson, húsasmíða- meistari, forseti Landssambands iðnaðarmanna mun setja þingið og ennfremur mun iðnaðarmála- ráðherra Jóhanrn Hafstein á- varpa þingið. Mörg mál eru á málaskrá þingsins, m.a. verður rætt um skipulagsmál Landssambands iðnaðarmanna og ástand og horf ur í atvinnumálum iðnaðar- manna. Áætlað er að þinginu ljúki síðdegis á föstudag. Alls munu um 100 fulltrúar sækja iðnþingið víðs vegar að af land- inu. Fulltrúor í at- vínnumólanefnd EFTIRTALDIR menn hafa verið tilnefndir í atvinnumálanefnd, samkvæmt tillögu borgarstjórn- ar frá 19. sept.: Guðmundur J. Guðmundsson frá Alþýðubanda- laginu, Björgvin Guðmundsson frá Alþýðuflokknum. Daði Ólafs- son frá Framsóknarflokknum og Gunnar Helgason frá Sjálfstæð- isflokknum. PEDROMYNDIR Hafnarstræti 85 Akureyri Fafaefni fyrirliggjandi: REID & TAYLOR TOREADOR AMBASSADOR HERMES TONIC MOHAIR Vigfús Guðbrandsson h.f. Haraldur Örn Sigurðsson. Klæðskerar hinna vandlátu. Vesturgötu 4. NÚ ER VOLVO ORÐINN ENNÞÁ FULLKOMNARI Sterkari vél. Forhitari fyrir blöndunga. Ryðstraumsrafall. Nýtt áklæði, hlýtt á vetrum. Sjálfvirk hitastýrð vifta á stærri vélinni. Ýmsar aðrar nýjungar. VOLVO P 142 VOLVO P 144 VOLVO P 145 VOLVO AMAZON - Sýningarbíll árgerð 1969 á staðnum. 'jmtial St'^emóon Lf vex,tir hii Suðurlandtkrut 16 - Rnkjavik - Simnefni: vVolvar* - Sirai 36200 Reykjavíkurnámskeið Rauða kross íslands: Nómskeið í skyndihjúlp fyrir almenning hefjast fimmtudaginn 10. október n.k. Kennt verður eftir hinu nýja kennslukerfi í slysahjálp, m.a. blástursaðferðin, meðferð slasaðra, o. fl. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 14658 hið fyrsta. Kennslan er ókeypis. Hópar og fclög, sem óska eftir kennslu í skyndihjálp í vetur eru beðin um að endurnýja beiðnir sínar sem fyrst. Reykjavíkurdeild R.K.Í. 10 ÁRA ÁBYRGÐ SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF 10 ÁRA ÁBYRGÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.