Morgunblaðið - 06.10.1968, Síða 30

Morgunblaðið - 06.10.1968, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1968 Heimifisiðnaðarfélag íslands eínir til námskeiða í listvefnaði fyrir vefnaðar-, teikni- og handavinnukennara. Einnig verða námskeið fyrir aðra áhugasama í TÓVINNU, spnna og JIJRTALITUN. Upplýsingar gefnar í verzluninni. ÍSLENZKUR HEMILISIÐNAÐUR Laufásvegi, sími 15500. Stórútsala á pottaplöntum Þúsundir pottaplantna úr stærsta gróðurhúsi borgarinnar seldar með miklum afslætti. Þar á meðal kaktusamir frá Landbúnaðarsýningunni. ATHUGIÐ: Allar pottaplöntumar eiga að seljast því framundan er stærsti jólamarkaður til þessa. Kaupið ódýrustu og jafnframt fallegustu híbýlaprýðina. Kaupið blómin í gróðurhúsi. ÚTSÖLUNNI LÝKUR Á SUNNUDAGSKVÖLD. GROÐURHUSIÐ I Nýr glæsilcgur borðstofuskápur úr teak og eik (Lengd 175 cm. Verð kr. 11.400. Höfum fengið nýtt gLæsilegt úrval af borðstofusettum (teak og eik). Lítið inn og kynnið yður okkar hagstæða verð og greiðsluskilmála. KJÖRGA RÐI SÍMI, 18580-16975 SKEIFU STÍLL, SKEIFU GÆÐI, SKEIFU SkÍLMÁLAR. „fluslnn Edens“ í AUSTURBÆJARBÍÓ er um þessar mundir að hefja sýning- ar á stórmyndinni „Austan Ed- ens“, sem gerð er efitir einni frægustu sögu ameríska Nóbels skáldsins John Steinbecks og þótt einnig ein bezta mynd, sem Jam- es Dean lék í á sínum tíma. Mynd þessi var sýnd í Aust- urbæjarbíó árið 1957 við ágæta aðsókn og vinsældir enda hafði hún farið sigurför um heiminn vegna stórbrotins efnis og á- gæts leiks. Þegar myndin var sýnd hér í það sinn, var hún ekki með íslenzkum skýringar- textum, enda tíðkuðust þeir ekki þá, en nú hafa verið settir text- ar til skýringar. Má gera ráð fyrir, að þeir hinir mörgu sem sáu myndina sér til ánægju 1957 fagni nú, er þeir fá tækifæri til að sjá hana aftur, og aðrir noti einnig tækifærið til að kynnast þessu verki Steinbecks í leik- fluslurbæjarbíói meðferð, sem er því á allan hátt til sóma. Yrkisefni Steinbecks í þessu verki er hin forna saga Bibií- unnar um Abel og Kaim, færð I nútímabúning gróðaára Banda- ríkjanna í fyrri heimsatyrjöld, áður en þau urðu sjálf stríðsað- i'li og er þau dragast út í hild- arleikinn. Carl Traskie (Kain) finnst, að hann njóti ekki ást- ríkis föður síns, eins og Aron bróðir hans, og tilraunir hans til að gera föður sinum til geðs, snúast til hins verra. Hann hygg ur því á hefmdir, sem bitna bæði á bróður hans og föður. Ekki er rétt að rekja sögu- þráðinn frekar, en aðalhlutverk in eru í höndum eftirfarandi leikara: James Dean leikur Cal Trask, Richard Davalos leikur Aron bróður hans, en föðurinn, Adam, leikur Raymond Massey, og loks er Abra, unnusta Arons, 'leikin af Julie Harris. Er hér um úrvalsleikara að ræða, en af hinum yngri var James D ean frægastur. Hann náði heimsfrægð þegar um tví- tugt og var leikur hans í þess- ari mynd talinn hámarkið á feríi hans. Dean varð ekki langlífur, því að hann beið bana í bil- slysi skömmu efitir að hann lauk leik í „Risanum" þá aðeins 24 ára — árið 1955. Getum tekið nokkur eldhús og fataskápa til afgreiðslu strax. INNRÉTTINGAR H/F., Suðurlandsbraut 12 — Sími 81670. Bilvélavirkjar Óskum að ráða tvo bifvélavirkja og einn bílaraf- virkja til starfa á bifreiðaverkstæði okkar 1 Straums- vík frá 1. jan. 1969. Starfið mun hefjast með 2ja mán. starfsþjálfun erlendis hjá framleiðendum tækja okkar. Ensku- eða þýzkukunnátta nauðsynleg. Nánari upp- lýsingar hj-á starfsmannastjóra. Skriflegar umsóknir sendist til fslenzka Álfélagsins, eigi síðar en 15. október 1968. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ PósthóW 244, Hafnarfirði. Skírteini afhent í dag kl. 4—6 í Lindarbæ (uppi). alletískólí atrínar DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.