Morgunblaðið - 09.10.1968, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.10.1968, Qupperneq 1
24 SÍÐUR 221. tbl. 55. árg. MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hubert Humphrey ber úbyrgð ú degi Leifs Eirikssonur Þess vegna munum við berjast ákaft gegn kjöri Humphreys, segir forseti Amerísk-ítalska sögufélagsins Moskva: New York, 8. október — AP AMERÍSK-ÍTALSKA sögu- félagið hefur hótað því að valda Hubert Humphrey, varaforseta, erfiðleikum með því að „berjast eindregið“ gegn honum í bandarísku forsetakosninguiium, sökum þess að hann hafi borið fram lagafrumvarpið, þar sem 9. október var gerður að degi Leifs Eiríkssonar. „Hversvegna 9. október?“ sagði John Lacorte forseti félagsins í dag. „Hvers vegna ekki 12. desember eða 11. apríl? Hvírs vegna þurfti að velja dag þremur dögum fyr- ir Kólumbusardaginn til þess að heiðra mann, sem rang- lega er þakkaður fundur Ameríku?" Lacorte sagði, að í ágúst 1964, er Humphrey var öld- ungadeildarþingmaður, þá hafi hann borið fram frum- varp, sem hafi, er það var orðið að lögum, veitt John- son forseta heimild til þess að lýsa yfir 9. október sem Ný réttarhöld yfir menntamönnum — Pavel Litvinov á meðal ákœrðu degi Leifs Eiríkssonar. „Þing Bandaríkjamanna af ítölskum stofni getur ekki gengið fram Moskvu, 8. október NTB Tveir þekktir menntamenn í Moskvu koma fyrir rétt á morg- un, miðvikudag, ákærðir fyrir að hafa staðið fyrir ólöglegum mótmælaaðgerðum gegn hernámi Sóvétríkjanna í Tékkóslóvakíu. Skýrði opinber sovézkur tals- maður frá þessu í dag. Þeir, sem ákærðir eru, eru dr. Pavel Lit- vinov, sem er barnabarn Mixims Litvinovs, utanríkisráðherra Stal ins og frú Larissa Daniel, eigin- kona rithöfundarins Jili Daniels, sem nú er í fangelsi. Auk þess- ara tveggja eru þrír ungir menn að auki ákærðir í þessu sama máli, en það er háskólastúdent- inn Vadim Delone, verkamaður- inn Vladimir Dremljuga og list- gagnrýnandinn Konstantin Bab itskij. Samkvæmt óopinberum heim Fylgishrun kommúnista í finnsku sveitastjórnarkosningunum Stytta Leifs heppna á Skóla- vörðuhæð. Verður Leifur heppni Eiríksson til þess að fella Hubert Humphrey í for- setakosningunum? Helsingfors, 8. október (NTB) •fc Sveitastjómarkosningar fóru fram í Finnlandi á sunnudag og mánudag. Ekki er lokið talningu utankjörstaðaatkvæða, en þó er ljóst, að stjórnarflokkarnir fjór- ir hafa tapað mjög miklu fylgi, en hægri-flokkarnir unnið á. ár Mestur er sigur Smábænda- flokksins undir forustu Veikko Vennamo. Hlaut flokkurinn nú 7,4% atkvæða, en við sveita- stjórnarkosningarnar í október 1964 aðeins 1,5%. ★ Fylgið hrundi af kommúnist um í kosningunum, þvi þeir hlutu að þessu sinni aðeins 17,2%, en fengu í kosningunum 1964 24,2%. Er talið, að innrásin í Tékkóslóvakíu hafi átt mikinn þátt í tapi kommúnista. Samkvæmt þeim tölum, er fyrir liggja nú, er hlutfallstala flokkanna sem hér segir. í svig- um eru tölurnar frá 1964: A. Stjórnarflokkar: Sósíaldemókratar 24,2% (25,3%) Kommúnistar 17,2% (24,6%) Miðflokkurinn 19,4% (20,6%) Vinstri sósíalistar 1,8% ( 2,9%) Framhald á bls. 23 ildum eru þessi fimm manns ákærð samkvæmt 190. gr. hegn ingarlaganna, sem fjallar um ærumeiðingar gagnvart sovésba ríkinu og um brot á almanna- friði og reglu. Mótmælaaðgerðirnar, sem fólk ið er ákært fyrir að hafa staðið að, fóru fram rétt fyrir utan Kreml á Rauða torginu fimm dögum eftir innrásina í Tékkó- slóvakíu. Hin fimm ákærðu hafa verið í fangelsi frá því að mót- mælaaðgerðirnar áttu sér stað. í janúar sl. skoraði Litvinov og frú Daniel á almenningsálit- ið í heiminum, að beina athygli sinni að málsókn gegn fjórum sovézkum menntamönnum. Tveir aðalákærðu í það sinn voru Al- exander Ginsburg og Juli Gal- anskov, sem voru dæmdir í 5 og 7 ára fangelsi fyrir andróðurs- starfsemi gegn Sovétríkjunum. ríkjunum. Frú Daniel er 38 ára gömul. Maður hennar var dæmdur í feb rúar 1966 ásamt bókmenntagagn rýnandanum Andrej Sinajavski fyrir andróðurstarfsemi og áróð ur gegn Sovétríkjunum. Litvinov er 29 ára gamall, ókvæntur og búsettuir í Moskvu. Sá orðrómur gengur, að hann hafi misst stöðu sína sem fyrirlesari í eðlisfræði, eftir að hann mót Framhald á bls. 23 Wilson og lan Smith ræðast við — Síðasta tilraun til að ná samkomu- lagi um Rhodesíu London og Salisbury, 8. okt. — (AP) HAROLD Wilson, forsætis- ráðherra Bretlands, og Ian Smith, forsætisráðherra Rhodesíu, koma saman til fundar á morgun, miðvikud., um borð í brezka herskipinu „Fearless“, sem liggur í höfn- inni í Gibraltar. Er þetta ann Island fordæmir alla valdbeitingu í samskiptum ríkja Nauðsyn að setja nýjar alþjóðareglur um nýtingu fiskistofna — Rœða Hannesar Kjartanssonar sendiherra á 23. Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna HANNES Kjartansson, sendi- herra íslands hjá SameinuSu þjóðunum flutti ræðu í gær á Allsherjarþingi samtak- anna. í ræðu sinni ræddi sendiherran m.a. um Tékkó- slóvakíu, bann við útbreiðslu á kjarnorkuvopnum, Viet- nam, deilurnar fyrir botni Miðjarðarhafsins, borgara- styrjöldina í Nigeríu, o. fl. mál. Sagði hann m.a. í ræðu sinni, að ríkisstjórn íslands fordæmdi alla valdbeitingu í samskiptum þjóða. Þá ræddi hann um nýtingu á auðævum hafsins og sagði. að þörf væri á mjög aukinni alþjóðlegri samvinnu á þeim vettvangi. í upphafi ræðu sinnar óskaði Hannes Kjartansson hinum ný- kjörna forseta allsherjarþings- ins, dr. E. Arenales Catalán, til hamingju með kjörið og þakkaði forseta síðasta þings, Manescu, utanríkisráðherra Rúmeníu, fyr ir störf hans í forsetasæti á 22. Allsherjarþinginu. Síðan sagði hann: „Liðið ár hefur verið ár mót- sagnanna í alþjóðamáluVn, ár vona, en einnig vonbrigða. Gjörð samnings um bann við út- breiðslu kjarnorkuvopna og upp Framhald á bls. 5 ar fundur forsætisráðherr- anna frá því Smith lýsti ein- hliða yfir sjálfstæði Rhodesíu 11. nóvember 1965. Talið er að þessar viðræður forsætisráðherranna verði síðasta tilraunin til að ná samkomulagi milli stjórná landanna í þriggja ára deilu þeirra um stjórnarfar í Rhod- esíu. Fer stjórn Smiths þar með völd í umboði 220 þús- Framhald á bls. 23 Kosygin 1 Finnlandi Hannes Kjartansson Helsingfors, 8. okt. (AP—NTB) ALEXEI Kosygin, forsætisráð- herra Sovétríkjanna kom í dag til Hangö í Finnlandi í boði Uhro Kekkonens forseta. Ræðast leið- togarnir tveir við á morgun, og verður gefin út tilkynning um þiðræðurnar að þeim loknum. Ekk ert hefur hinsvegar verið látið uppi um tilgang heimsóknarinn- ar. Kosygin kom til Hangö með sovézkum tundurspilli, en þang- að var Kekkonen kominn með finnskum ísbrjót. Áður en Kekk- onen fór frá Helsingfors var til- kynnt að hann ætlaði með ís- brjótnum til veiða. Koma þeir Kekkonen og Kosygin til Hels- ingfors á morgun, miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.