Morgunblaðið - 09.10.1968, Side 6

Morgunblaðið - 09.10.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKU DAGUR 9. OKTÓBER 1968 Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigfc.. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 83544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Kennsla Listsaumur og (kúnstbród- erí), teppaflos og myndflos Ellen Kristins, simi 38463. Konur, takið eftir Miðaldra bóndi á Suður- landi óskar eftir raðskonu. Má hafa með sér barn. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Ró- legt heimili 2108“. Rennibekkur óskast staerð „Patronu“ minnst 8” Tilb. sendiist Mbl. merkt: „Rennibekkur 2081“ strax. Píanókennsla Emilía Borg, Laufásvegi 5. Sími 13017. Til sölu mjög gott orgel. Uppl í dag, miðvikudag, frá kl. 4 til 7 í sima 36043. Ungur köttur grábröndóttur og hvítur er í óskilum á Brekkustíg 7. Sími 20957. Sængurföt Poki með sængurfötum tap aðist 15. sept. á leiðinni frá Þykkvabæ að Hellu. Vin- samlegast hringið í síma 81007. Hrærivél (Björninn) sem ný til sölu. 40 og 20 ltr. pottar m. 2 settum þeyt urum, hrærunum hnoður- um. Tilboð m.: „Hrærivél 2146“ til Mbl. f. föstud.kv. Keflavík — Njarðvík tbúð óskast fyrir næstu mánaðamót fyrir braun- laust fólk. Sími 2253. Kaupi og sel módelfilmur og litskugga- myndir (slides). Bókaverzlunin, Njálsgötu 23. Árbækur Ferðafélagsins algengu heftin og töluvert af hinum fágætari til sölu. Tækifærisverð. Bókaverzl- unin, Njálsgötu 23. Vön saumakona óskar eiftir heimavinnu við breytingar og viðgerðir á alls konar fatnaði. Sími 40026 fyrir hádegi. Vörubíll Ford árg. 1959 til sölu. Er með ónýta Vél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2430 og 1861, Keflavík. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn fimmtudag kl. 8.30 e.h. sam- koma. Gestir frá Danmörku tala á samkomunni. Skurðlæknir Michael Harry og kaupsýslumaður Alfred Boesen- bæk. Þessir prédikarar tala víðar á samkomum hér í bænum meðal kristlegu samfélaganna. Vonandi fjölmenna Reykvíkingar á samkom unni á Hjálpræðishernum fimmtu- dagskvöldið. Söngur og hljóðfæra- leikur. Velkomin. Basar í KefTavík Systrafélagið Alfa h eldur sinn árlega basar sunnudaginn 13. októ- ber kl. 2. í Safnaðarheimili Sd. — Aðventista, Glikabraut 2. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Ræðumenn Mik- ael Harry læknir frá Englandi og Alfreð Boesenbæk. Allir velkomnir. Frá félagi Austfirzkra kvenna Fyrsti fundur félagsins verður fimmtudaginn 10. okt. kl. 8.30, að Hverfisgötu 21. Sýndar verða skuggamyndir. Kvenfélag Kópavogs Frúarleikfimi hefst mánudag, 14. okt. Uppl. í síma 40839. Nefndin. Saumafundir fyrir telpur byrja í Betaníu, Laufásvegi 13, föstudaginn 11. okt. kL 5.30. Kristni boðsfélögin. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Síðan öll kvöld vikunnar á sama tíma. Ræðumaður: Gideon Jó hannsson. Allir velkomnir. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Kvenfélagskonur, Keflavík Hin vinsælu námskeið á vegum félagsins fara nú senn að hefjast. Saumanámskeið, Pfaffsníðanám- skeið og tauþrykk. Uppl. hjá Mag- neu Aðalgeirsdóttur, Vatnsnesveg 34, s. 1666 og 2332 og í götuauglýs- ingum. Basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigrlðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva hlíð 14 og frú Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. Kvenfélagskonur í Langholtssókn Vinsamlegast mætið allar í Safn- aðarheimilinu við Sólheima fimmtu daginn 10. okt. kl. 8.30 til undir- búnings basar. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerðis- skóla þriðjudaginn 15. okt.. kl. 8.30 GENGISSKRANINÖ Nr. 113 - 1. október 1968. Skr«9 fr< Slnlnc Kaup RaU 27/11 ”67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07 19/9 '6í 1 1 Sterllngspund 136,06 136,40 19/7 1 Kanadadollar 83,04 53,18 24/9 - 100 Danekar krónur 759,14 761,00 27/11 '67 100 Nortktr krónur 796,92 798,88 1/10 '68100 SanNkar krónur 1.1Q2.251, .104,952 12/3 - 100 Flnnsk mttrk 1.361,311, .364,65 14/6 - 100 Franaklr fr. 1.144,561. .147,40 26/9 100 Belg. frankar 113,24 113,52 30/9 - 100 Svlfsn. fr. 1.322,761 .326,00 9/9 - 100 Gylllni 1.565,621 .569,50 27/n '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64 20/9 '66 100 V.-þýzk mHrk 1.433,101 .436,60 l«/f - 100 Lírur 8.1« 8,17 24/4 - 100 Austurr. *ch. 220,4« 221,00 13/12 '67 100 Peeetar ■1,80 •2,00 27/11 “ 100 Relkningskrónur* VOrueklptalttnd 99,8« 100,14 I Relkningspund- VOruakiptalttnd 136,«3 136.87 Happdrœtti Krabbameinsfélagsins Annað happdrætti Krabbameinsfélagsins á þessu ári er um það bil að hefjast. Dregið verður á að- fangadag jóla 1968. Skattfrjáls vinningur er Plymouth-Valiant 1Ö0, eins og myndin sýnir. Bifreið- in verður staðsett við Bankastræti og á fólk kost á að kaupa þar miða, sem kosta 50 krónur, eins og áður. Vetrardagskráin rædd. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 10. okt. kl. 8.30 í félagsheimili Iðnað- armanna. Kvenfélagið Aldan Fyrsti fundur á starfsárinu verð- ur miðvikudaginn 9. október kl. 8.30 að Bárugötu 11 Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur basar föstudaginn 11. okt. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Þær safn- aðarkonur, sem vilja gefa á basar- inn, vinsamlega láti vita í símum 51045(Sigríður), 50534 (Birna) 50295 (Sveinbjörg.) Æskulýðsstarf Hallgrímskirkju Um þessar mundir er æskulýðs- starf Hallgrímskirkju að hefjast. Verður það í stórunr dráttum á þessa leið: Fundir verða með fermd um ungUngum annanhvom fimmtu dag kl. 8 í safnaðarheimilinu. Ald- ursflokkur 10-13 ára fundir hvem föstudag kl. 17.30 Frímerkjaklúbb- ur HaUgrímssóknar mánudaga kl. 17.30 Aldursflokkur 7-10 ára, fund- ir laugardaga kl. 14, Aldursflokk- ur 5-6 ára, föndurskóU, þriðjudaga og föstudaga kl. 9.30-11.30 árdegis. Sami aldursflokkur, sömu daga, kl. 13-15. Barnaguðsþjónusta verður hvern sunnudag kl. 10 Fjölskyldu- guðsþjónustur (Þá er ætlast til að foreldrar komi til kirkju með börn um sínum) verða einu sinni í mán- uði. Nánari upplýsingar veita und- irrituð: Safnaðarsystir og sóknar- prestar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. heldur kvöldsaumanámskeið sem hefjast 11. október. Upplýsingar í símum 16304 og 34390 Kvennadeilcf Flugbjörgunarsvelt- arinnar. Fundir úti í Sveit miðvikudaginn 9. okt. kl. 9 Fundarefni: Myndasýn ing og fleira. Geðverndarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdejjis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- bjónusta er ókeypis og öllum heim LÆKNAR FJARVERANDI Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9, til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 16.9- Keppum þess vegna eftir því, sem til friðarins heyrir og til hinn ar sameiginlegu uppbyggingar. (Róm. 14,19). f dag er miðvikudagur 9. októ- ber og það er 283. dagur ársins 1968. Eftir lifa 83 dagar. Díonysius messa. Árdegisháflæði kl. 7.44. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum f Reykjavík vikuna 5. okt. — 12. okt. er f Borgarapóteki og Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir í Keflavík 8.10 Kjartan Ólafsson, 9.10 og 10.10 Guðjón Klemenzson, 11.10 til 14.10 Stg. heimilisl. Þórður Þórðar son. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Jón Hjaltalin Gunnlaugsson fjv 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9 Óáveðið. Stg. Ólafur Helgason. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. 13.10 Arnbjörn Ólafsson, 14.10 Guð- jón Klemenzson. Næturvörður i Hafnarfirði aðfara nótt 10. okt. Grímur Jónsson sími 52315. Ráðleggingarstöð Þjóðklrkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag' og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;’aygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Rvik- ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í SafnaðarheimiH Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. IOOF 9 = 1501098% = Rk. □ Helgafell 59681097 IV/V 2 IOOF 7 = 1501098 % = 9 Sp. Kristinn Björnsson fjarv. frá 24. sept., óákveðið. Stg. Halldór Arin- bjarnar. Ólafur Tryggvason frá 23.9-2010. Stg. Þórhallur Ólafsson, Dómus Medica. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. Spakmæli dagsins Sagan sýnir, að það eru ekki til neinir ósigrandi herir. — Stalin. VÍ8UKORIM Frá mörgum hliðum misferli, manna á siðum örlar. — , Á öllum sviðum ofveiði, ýmsum miðum förlar. h.j.þ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.