Morgunblaðið - 09.10.1968, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1968
TONABÍÓ
Sími 31182
uoctor
/IIiWí.O
Sýnd kl. 5 og 8.30
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkað aðgöngumiðaverð.
Sala hefst kl. 3.
Pascale Audret
Christa Linder
Hörkuspennandf og viðburða-
rík ný CinemaScope-litmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SAMKOMUR
Almennar samkomur.
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku
dag kl. 8,10.
IHdi4V4fflirfraigiÍ
(Cast A Giant Shadow)
Heimsfræg og snilldar vel
gei^S og leikin, ný, amerísk
stórmynd í litum og Panavis-
ion. Myndin er byggð á sann-
sögulegum atburðum.
Sýnd kl. 5 og' 9.
Bönnuð innan 14 ára.
CAT BALLO U
Fráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk gamanmynd í
Technicolor með verðlauna-
hafanum Lee Marvin sem
fékk Akademy verðlaun fyrir
gamanleik sinn í þessari
mynd ásamt Jane Fonda,
Michael Callan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Unglingslelpa óskasl
til sendiferða á skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur.
Vinnutími 2 klukkustundir á dag.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Gæði i góliteppi
Yfirgeiið hús
SEVEN ARTS-RIY STARK * ksx-'í- PARAMOUNT PICTUIKW
NATAUE WOOD.
Afar fræg og vel leikin am-
erísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Natalie Wood,
Robert Redford.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓDIEIKHÖSID
Vér morðingjar
Sýning í kvöld kl. 20.
PÚKTIL/V og \1\TTI
Þriðja sýning fimmtud. kl. 20.
Hjálparsjóður skáta, munið
þriðju sýningu.
FYRIRHEITIÐ
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Sími 1-1200.
MAÐUR OG KONA í kvöld.
Uppselt.
HEDDA GABLER fimmtudag.
LEYNIMELUR 13 föstudag.
MAÐUR OG KONA laugard.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Sýningin í kvöld fellur niður
af óviðráðanlegum orsökum.
Seldir aðgöngumiðar gilda á
næstu sýningu eða verða end
urgreiddir.
Gríma.
IÍHN2KUR TEXT
Hin heimsfræga stórmynd:
Austan Edens
(East of Eden)
Mjög áhrifamikil og stórkost-
lega vel lefkin, amerísk verð-
launamynd í litum, byggð á
hinni þekktu skáldsögu eftir
John Steinbeck.
Aðalhlutverk:
JAMES DEAN
JULIE HARRIS '
RAYM0ND MASSEY
BURLIVES
Þetta var fyrsta kvikmyndin,
sem James Dean lék í, en
hann þótti einn efnilegasti
leikari, sem fram hefur komið
í Hollywood. Hann fórst í bíl-
slysi skömmu eftir lei-k sinn í
„Risanum".
Þessi kvikmynd var sýnd
hér fyrir rúmum 10 árum og
hlaut mjög mikla aðsókn og
miklar vinsældir. Þá var hún
sýnd án ísl. texta, en nú hefur
verið settur i hana íslenzkir
skýringartextar.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 o.g 9.
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30 í kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. Ræðu
menn: Michael Harry, læknir
frá Englandi og Alfred Boes-
enbæk frá Danmörku.
Allir eru velkomnir.
Mjög spennandi æfintýrarík
og atburðahröð amerísk cin-
ema-scope litmynd.
Anthony Quinn
(sem lék Grikkjann
Zorba).
Lila Kedrova
(sem lék Búbúlinu í
Zorba).
James Coburn
(ofurmennið Flint).
Bönnuð yngri en 12 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
Rauða
eyðimörhin
(II Deserto Rosso)
ítölsk gullverðlaunamynd í
litum frá kvikmyndahátíðinni
í Feneyjum 1966. Gerð af snill
ingnum Michelangelos Ant-
onioni.
Aðalhlutverk:
Monica Vitti
Richard Harrij
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Danskur texti.
50—100 ferm. lagerhúsnæði
Gólfteppagerðin hf.
Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570.
Tvœr sfúlkur óskast
Bætist i hóp ungra
vinnandi kvenna í Manchest-
er, sem „Au .Pair“ á vinaleg-
um heimilum, sem hafa góð
meðmæli. Góð laun.
Mrs. Worthington,
12 Norwood Ave,
Salford 7, England.
til leigu. Góðar innkeyrsludyr.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
15. þ.m. merkt: „2147“.
Konur í Kópavogi
Frúarleikfimi verður í vetur í Kópavogsskóla.
í vaktavinnu á spunaverkstæðið á Álafossi.
Upplýsingasími 66300.
SÓLBRÁ, Loogavegi 83
KULDAÚLPUR á skólaböm.
UNGBARNAFATNAÐUR og LEIKFÖNG í úrvali.
Fyrir fermingarstúlkur
Náttföt, nátlkjólar, undirkjól-
ar, hálfsíðir, undirpils, belti
og brjóstahöld, hvítar slæður,
vasaklútar.
Póstsendum.
K.ennsla hefst mánudaginn 14 október.
Upplýsingar í síma 40839
KVENFÉLAG KÓPAVOGS.
Saumaskapur
Tvær duglegar stúHkur óskast. Helzt vanar saumaskap.
Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kl. 11—12 og 4—6.
SKINFAXI H.F.
Síðumúla 17.
Laugavegi 53 - Simi 23622