Morgunblaðið - 01.11.1968, Side 12

Morgunblaðið - 01.11.1968, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 19«8 u 12 MiÉywá jáL WBK p Kj » W 15 lWmmmá k » I Í i I VÍNLANDSRANNSÓKNIR Ingstadsh jónanna norsku hafa oft vakið mikla athygli í þau átta ár, sem þær hafa nú staðið yfir. Við þessar rann- sóknir hafa m.a. fundizt tveir hlutir, snældusnúður úr klé- bergi og næla, sem taldir eru vera norrænir og frá víkinga- öld. Þessar rannsóknir geta því orðið okkur fslend- ingum til góða, því fast höld- um við t.d. í þá skoðun, að Leifur heppni hafi fundið Vínland og verið fslendingur í ofanálag. Þrír íslenzkir fræðimenn, dr. Kristján Eld- jám, prófessor Þórhallur Vil- mundarson og Gísli Gestsson, safnvörður, tóku þátt í þess- um rannsóknum sumarið 1962 og Loftleiðir h.f. munu I eitt skipti hafa flutt leið- angur Ingstad-hjónanna ó- keypis vestur um haf, en þá er líka upptalin bein þátttaka okkar í þessum rannsóknum. Nú á næstunni mun Helge Ingstad flytja fyrirlestur hér á landi um árangurinn af þessum rannsóknum og því leitaði Morgunblaðið til nokk- urra aðila og spurði: „Sýn- um við íslendingar Vínlands- rannsóknunum nægan á- huga?“ Svör þeirra fara hér á eftir. Næg athygli og eðlileg. Forseti íslands, herra Kristján Eldjám: „Ég geri ráð fyrir, að átt sé við, hvort íslenzkir fræði- menn sýni þessum rannsókn- um næga athygli, því að ekki vantar almennar fréttir af þeim í íslenzkum blöðum. Is- lenzkir fræðimenn hafa sízt sýnt þessum rannsóknum minni athygli en fræðimenn í krafti og hennar sé von áður en langt um líður. >á munu fræðimenn eflauust rjúfa þá þögn, sem ef til vill hefur verið misskilin og kölluð áhugaleysi. Hingað til hafa þeir ekki átt annars kost en bfða átekta, en athygli hefur verið næg og eðlileg, eins og á hefur staðið.“ Loksins fundinn öruggur víkingaaldarhlutur. Þór Magnússon, þjó'ðmingja vörður: „Með spurningunni er væntanlega átt við það, hvort við íslendingar höfum lagt skerf af mörkum til rannsókn anna á Nýfundnalandi, og það höfum við reyndar gert Annað sumarið, sem rann- sóknir stóðu jrfir þar, voru íslenzkir fornleifafræðingar og sagnfræðingur þar við rannsóknir, ásamt sænskum og amerískum fornleifafræð- ingum, fyrir svo utan Ing- stads-hjónin, sem staðið hafa fyrir rannsóknunum frá upp- hafi Kristján Eldjám öðrum löndum. Hvorki hér né annars staðar hafa fræði- menn neitt að ráði skrifað um rannsóknirnar, eflaust af þeirri einföldu ástæðu, að þeim lauk ekki fyrr en nú 1 sumar. Þess vegna hefur enn engin vísindaleg grein verið gerð fyrir þeim. En slík grein argerð er vitanlega óhjá- kvæmileg forserída þess, að nokkur fræ'ðimaður geti gert upp hug sinn um rannsókn- imar í heild. Við tókum þátt í rannsóknunum þrír íslend- ingar sumarið 1962 en margt hefur komið fram síðan, og við bíðum eins og aðrir eftir útgáfunnL Nú hef ég sann- frétt einmitt þessa daga, að i] unnið sé að henni af fullum á fornleifar en við. I þeirra augum eru þetta ekki sízt hlutir til að græða með pen- inga á ferðamönnum. En það verður vissulega fróðlegt að hlýða á erindi Helga Ingstads um rannsókn- irnar, s em hann ætlar að halda hér á landi eftir nokkra daga.“ Vafalítið ekki. Pétur Skarphéðinsson, stud. med.: „Vafalítið gerum við það ekki. Það liggur í hlutarins Þór Magnússon Framan af þóttu þær mann vistarleifar, sem í ljós komu við L’Ans-aux-Meadows, harla ógreinilegar og engin óyggjandi vissa fyrir því, að þarna væri um að ræða leif- ar eftir norræna menn. Lengi vel fundust engir hlutir, sem hægt v ar að telja norræna, og það var ekki fyrr en þarna fannst snældusnúður úr klé- bergi fyrir um þremur ár- um, að hlutur kom í dagsljós- ið, sem telja mátti norrænan. 1 Nú fyrir skömmu bárust fréttir um það, að þarna hefði fundizt næla frá vík- ingaöld, og var meðal annars sagt, að hana hefði fundið nafngreindur norskur forn- leifafræðingur, svo að þessu ætti að mega treysta. Þar virðist því loksins vera fund- inn öruggur víkingaaldar- Mutur á staðnum, sem Mýtur að hafa sitt að segja um forn- leifamar, þótt húsarústirnar séu mjög óljósar. Það hefur oft komið fyrir, og á sér stað nær þvi á hverju ári, að menn telja sig finna norrænar fornleifar, annað hvort rústir eða rúna- steina, í Norður-Ameríku, sem reynist svo við nánari rannsókn tilheyra annarri menningu eða er beinlínis falsað. Þess vegna er slíkum fréttum tekið með nokkurri varúð á Norðurlöndum unz búið er að sannreyna þær. Ameríkumenn líta sumir hverjir nokkuð öðrum augum Pétur Skarphéðinsson eðli, að við íslendingar eig- um að fylgjast mjög náið með öllum rannsóknum, sem á einhvern hátt gætu varpað nýju ljósi á sögu okkar“. Islenzkir fræðimenn ættu að sýna sérstakan áhuga. Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra: „Það, sem ég hef lesið og heyrt um rannsóknir Helge Ingstads og frú Stine, konu hans, finns't mér mjög athygl- isvert. Þau heimsóttu mig einu sinni fyrir allmörgum árum, þegar þau voru á leið vestur um haf, og þá vakn- Gylfi Þ. Gíslason aði hjá mér áhugi á rannsókn- um þeirra og hugmyndum. Ég hlakka til að hlýða á fyrirlestur Helge Ingstads, sem hann mun halda í Nor- ræna húsinu 7. nóvember og vona, að ég hitti hann í því sambandi. Mér finnst, að íslenzkir fræðimenn ættu að sýna þess- um rannsóknum sérstakan áhuga“. Nei. Atli Ólafsson, lögreglu- þjónn: „Nei. Ég tel, að við eigum Anna Johnsen á þeim áhuga alls almenn- ings.“ Æskilegt, að íslendingar taki þátt. Pétur Thorsteinsson, sendi- Atli Ólafsson að sýna rannsóknum sein þessum meiri áhuga, þar sem þær eru svo tengdar okkar sögu. Vi'ð getum ekki hunz- að neitt á því sviði.“ Yrði okkur mjög til góða, ef ...... Þorsteinn Eiríksson, yfir- kennari: Pétur Thorsteinsson herra: „Ég tel æskilegt, að Islend- ingar taki þátt í þessum rann sóknum. Það er nú viður- kennt, að þarna hafa fundizt fornleifar frá víkingatíman- um og af norrænum upp- runa og við vitum, að það voru fyrst og fremst íslend- ingar, sem fóru vestur um haf“. Eigum að sýna meiri áhuga. Stefán Thordarsen, bakara- meistari: Þorsteinn Eiríksson „Ég efast um að við sýnum þessum rannsóknum nægan áhuga. Það segir sig sjálft, að slíkt yrði okkur mjög til góða, ef þær leiddu til frek- ari sannanna á því, að Leifur heppni hafi fundið Vínland og að hann hafi verið íslend- ingur, en það vilja t.d. Norð- menn ekki viðurkenna." Almennan áhuga vantar. Anna Johnsen, nemi: „Nei, það held ég ekki og ég held líka, að almennan áhuga á þessum rannsóknum vanti. Mín skoðun er sú, að við eigum að fylgjast með Vín landsrannsóknunum af beztu getu og einnig þarf af skapa Stefán Thordersen „Satt að segja hef ég mjög lítið íhugað þetta mál. En samt tel ég, að við eigum að sýna þessum rannsóknum meiri áhuga, en við höfum gert til þessa.“ Pemngar Kaupi verðtryggða víxla 100—500 þúsund, 3ja til 6 mánaða. — Tilboð merkt: „Viðskiptamál — 6732“ sendist strax. Lóðir til sölu Tvær lóðir í Arnamesi ti/1 sölu. Vaitns-, skólp- og Mtaveitulögn komin í götu. Mjög hagstætt verð ef samið er strax. VÖLUR H/F., SÍMI 31166.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.