Morgunblaðið - 08.01.1969, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969.
7
NY ISFIRZK
HLJÓMPLATA
Frá því var skýrt hér í blaS-
inu I haust, að væntanleg- væri
á markaðinn ný ísfirzk hljóm-
plata með söng Sunnukórsins á
ísafirði og Karlakórs fsafjarð-
ar undir stjóm Ragnars H. Ragn
ar
Nú er platan komin og er það
Fálkinn h.f, pem gefur plötuna
út, og annast' sölu hennar hér í
borg, en jafnframt hafa kórar-
nir nokkur eintök til sölu fyrir
áskrifendur.
«sí's,.,'!T O'.,'Nir »
Forsíða kápu utan um plötuna, með fallegri mynd í litum
AF ísafirði „I faðmi f jalla blárra“
Vorið 1968 fóru þeÍT svo söng
för til Reykjavíkur og Suður-
nesja, og var þar einnig ágæt-
lega tekið.
Að lokmum þeim hljómleik-
um var hljóðrituð sú gerð, sero
nú sér dagsins ljós á plötun/ni,
sem þeir völdu nafnið: „í faðmi
fjalla blárra", en það er eins-
konar „þjóðsöngur" ísfirðinga,
og er lagið eftir Jónas Tómas-
son, en textinn eftir Guð-
mund Guðmundsson.
Framan á kápu hljómplötunn
ar er falleg mynd af ísafirði
tekin af Mats Wibe — Lund jr.
Hljóðritun hefur tekizt með
mikilli prýði, og er hljómplat-
an kórunum og söngstjóranum
til mikils sóma. — FrS.
1934, og skv. stofnskrá ætlað
það hlutverk að annast söng í
ísafjarðarkirkju og efla söng-
starf á ísafirði. Jónas Tómasson
tónskáld var frá upphafi söng-
stjóri kóranna og frumkvöðull
að stofnun þeirra, en eins og
áður segir hefur Ragnar H. Ragn-
ar annast söngstjórnina sl. 20.
ár.
Kóramir hafa á starfsárum
sínum haldið fjölmarga opin-
bera tónleika á ísafirði og ann-
ars staðar á Vestfjörðum, og
farið söngferðir undir stjórn
þeirra Jónasar og Ragnars.
Vorið 1957 tóku þeir á leigu
strandferðaskipið Esju og fóru
söngför um Norðurland og fengu
ágætar viðtökur.
Ragnar H. Ragnar söngstjóri
Þetta er hæggeng plata, 33%
snúningshraða, og eru á henni
17 lög. Hljóðritun þessi var gerð
í tilefni sjötugsafmælis Ragnars
H. Ragnar, söngstjóra kóranna,
28. september 1968, í virðingar-
og þakklætisskyni fyrir störf
hans til eflingar og þroska tón-
menningar á ísafirði um tvo
áratugi, En jafnframt hefur hann
verið aðalkennari og skólastjóri
Tónlistarskóla Isafjarðar í 20 ár
og söngkennari við skólana þar.
Karlakór ísafjarðar var stofn
aður árið 1922 til þess að halda
uppi sönglífi á ísafirði, en
Sunnukórinn var stofnaður árið
Báðir kórarnir á söngpalli á samt söngstjóra þeirra,
Á gamlársdag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Margrét Guðmunds
dóttir Grenimel 39 og Brynjólfur
Kjartansson Flókagötu 37.
4 janúar opinberuðu trúlofun sína
Sigríður Sigurðardóttir Þrastagötu
7 og Gunnar Þ. Lárusson Hvassa-
leiti 28.
Nýlega opinberuðu trúloufn sina
Ásta Sigurðardóttir Álfaskeiði 84
Hafnarf og Sævar Tryggvason Helga
fellsbraut 20 Vestmannaeyjum.
VÍSUKORN
Börnin naga brauðið þurrt,
bágan hag það sýnir.
Svona draga sig á burt
sæludagar mínir.
MUNIÐ AÐ VERA
INNI EFTIR KL 8.
Kveðið í harðindum.
MUNIÐ EFTIR SMÁFUGLUNUM
Gengið
8. janúar 1969
Kaup Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 209,60 210,10
1 Kanadadollar 81,94 82,14
100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66
100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46
100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50
100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02
100 Belg. frankar 175,05 175,45
100 Svissn. frankar 2.040,44 2.045,10
100 Gyllini 2.429,45 2.434,95
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
100 V-þýzk mörk 2.196,36 2.201,40
100 Lírur 14,08 14,12
100 Austurr. sch. 340.27 341,05
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund
Vöruskiptalönd 210,95 211,49
Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu í Reykja- vík, nú þegar. Uppl. í síma 93-2033, Akranesi. Brotamálmar • Kaupi alla brotamálma langhæsta verði, staðgr. Nóatún 27, sími 35891.
Keflavík — Suðumes Nýkomið efnj í upphluts- sett, 'kápu og pilsefni í úr- vali. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Nýtt og notað Til sölu kven- og herrafatn aður í úrvali á tækifærisv. Móttaka á fatnaði fimmtud. kl. 6—7. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 57.
Hafnarfjörður Tveggja herbergja íbúð til leigu í 5 mánuði. Uppl. í síma 50906 eða 5Í063. Miðstöðvarketill 3,5 ferm. brennari, blásari og vatnshitari til sölu. — Upplýsingar í síma 33230.
Keramik og föndurnámskeið fyrir böm, 4—8 og 8—12 ára. Innritun í síma 23133. 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. febr. næstkomandi. Tilb. óskast sent Mbl. fyrir 11. janúar merkt „Vesturbæ — 8175“.
Skattaframtöl, bókhald, launauppgjöf. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. Þorleifur Guðm.undsson heima 12469. Annast framtöl, uppgjör og bókh. fyrir fyrirtæki og einstakl. Ath., að nýju bók- haldsl. gera auknar kröfur til bókhalds yðar. Haraldur Magnúss., vusk.fr., s. 21868.
Veizlumatur, veizlusalir
Útbúum veizlumat og útvegum veizlusali fyrir minni
og stærri samkvæmi.
KJÖTBÚRIÐ H.F. sími 37140.
FÉLAGSIIEIMILI FÁKS sími 33679.
Félagsheimili Fáks
hefur opnað fyrir veitingar virka daga frá
kl. 3, laugardaga og sunnudaga frá kl. 2,
mánudaga lokað.
Lausar stöBur v/ð
álverið í Straumsvík
Óskum eftir að ráða:
AÐSTOÐARMANN VIÐ STARFSMANNAHALD.
Reynsla æskileg og kunnátta í ensku. Ráðning frá
15. janúar 1969.
SKRIFSTOFUMANN VIÐ VÉLABÓKHALD, Elek-
tronic Data Process. Ráðning frá 15. janúar 1969.
SKRIFSTOFUSTÚLKU VIÐ VÉLABÓKHALD, götun-
arspjöld. Ráðning frá 15. janúar 1969.
SKRIFSTOFUMANN VIÐ BIRGÐAVÖRZLU. Ráðning
frá 15. janúar 1969.
2 MENN VIÐ BIRGÐAVÖRZLU. Ráðning frá 15.
janúar 1969.
1 MANN TIL SENDIFERÐA, ökumannspróf. Ráðning
frá 15. janúar 1969.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist íslenzka Álfélaginu h.f., póst-
hólf 244, Hafnarfirði.