Morgunblaðið - 08.01.1969, Page 9
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969.
ÍBUÐIR TIL SOLU
2ja herb. á 3. hæð við Rauð-
arárstíg.
2ja herb. á 1. hæð við Mána-
götu.
2ja herb. á 4. hæð við Vestur-
götu.
2ja herb. jarðhæð við Lyng-
brekku.
2ja herb. á 2. hæð við Rauða-
læk, bílskúr fylgir.
3ja herb. á 2. hæð við Laug-
arnesveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Nesveg.
3ja herb. á 2. hæð við Klepps-
veg.
3ja herb. á 1. hæð við Hrauri-
bæ.
3ja herb. á 2. hæð við Loka-
stíg.
3ja herb. á 1. hæð við Dverga-
bakka, fullgerð.
3ja herb. rishæð við Kvist-
haga, svalir.
4ra herb. á 1. hæð við Lauga-
teig.
4ra herb. ný íbúð á 1. hæð
við Kleppsveg.
4ra herb. á 2. hæð við Drápu-
hlíð.
4ra herb. nýtízku jarðhæð við
Melabraut.
5 herb. á 1. hæð við Blöndu-
hlíð.
5 herb. á 4. hæð við Fells-
múla, sérþvottahús.
5 herb. á 3. hæð við Berg-
staðastræti.
5 herb. á 3. hæð við Dunhaga,
128 ferm.
6 herb. efri hæð við Bugðu-
læk, bílskúr fylgir.
6 herb. nýtízku sérhæð (efri
hæð) við Nýbýlaveg, um
147 ferm., bílskúr fylgir.
Einbýlishús við Vorsabæ,
Öldug., Birkihvamm, Tungu
veg, Laufásveg, Faxatún,
Sunnubraut og víðar.
Raðhús við Helluland, Miklu-
braut, Háagerði, Hraunbæ
og víðar.
Parhús við Vífilsgötu, Hlíðar-
veg, Digranesveg, Lyng-
brekku og víðar.
Stór vöruskemma við nýju
höfnina.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147 og
18965.
THPSfiLU
Sími 19977
Íbúðir óskast
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
um í smíðum í Fossvogi,
að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð-
um í smíðum í Kópavogi,
að raðhúsi í Fossvogi, tilbúnu
undir tréverk,
að húsi með tveimur íbúðum,
2ja og 4ra—5 herb., má vera
í Reykjavík, Kópavogi aða
Garðaihreppi,
að 2ja—3ja herb. íbúð í Kópa-
vogi, fullfrágeniginni,
að 4ra—5 herb. íbúð með bíl-
s’kúr í Reykjavík,
að einbýlishúsum og raðhús-
um í Smáíbúahverfi, Vog-
um eða Klepþsholti.
MIUðlOIE
FASTEIGNASALA
VONAHSTRÆTI 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Sfml 19085
SOtumaOur KRtSTlNN RAGNARSSON Slml 1997?
utan akrifatofuUma 31074
SÍMAR 21150 21370
íbúðir óskast
Höfum góða kaupenður að
2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðum,
hæðum og einbýlishúsum.
Til sölu
2ja herb. nýleg íbúð við Ás-
braut.
3ja herb. glæsileg íbúð við
Stóragerði.
3ja herb. risíbúð á góðum stað
í Hlíðunum. Verð kr. 750
þús., útb. kr. 300 þús.
4ra herb. glæsileg íbúð við
Stóragerði ásamt bílskúr.
4ra herb. efri hæð við Þing-
hólsbraut, sérinngangur. —
Útborgun kr. 400—450 þús.
5 herb. glæsilegar íbúðir við
Laugarnesveg, Kleppsveg,
Háaleitisbraut, Stigahlíð,
Bólstaðarhlíð.
I smíðum
4ra, 5 og 6 herb. hæðir í borg-
inni, allt sér.
Raðhús í Fossvogi
— eignaskipti möguleg.
Einbýlishús í Kópavogi og
Árbæjarhverfi.
Einbýlishús
Glæsileg einbýlishús í sumum
tilfellum eignaskipti í Garða
hreppi við Gæðatún, Faxa-
tún, Smáraflöt.
Ennfremur í Kópavogi við
Birkihvamm, í Mosfellssveit
við Markholt.
Ódýrar íbúðir
Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir. Útb. frá 100—300 þús.
Komið og skoðiðl
AIMENNA
FASTEIGHASAl AN
UW9HR6AT* 9 SIMAR 21150 -21370
Fasteignasalan
Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870 -20998
2ja herb. stór séríbúð á góð-
um stað, bílskúr.
3ja herb. góð kjallaraíbúð í
Vesturborginni, útb. 250 þ.
3ja herb. góð íbúð við Kapla-
skjólsveg á 4. hæð, óinnrétt-
að, ris fylgir.
4ra herb. glæsileg íbúð við
Safamýri. Bílskúrsréttur,
stórt pláss í kjallara fýlgir,
fæst í skiptum fyrir einbýl-
ishús, raðhús eða hæð í
smíðum.
4ra til 5 herb. góð íbúð á hæð
við Nökkvavog.
4ra herb. vönduð íbúð við
Háaleitisbraiut, sérhitaveita,
fagurt útsýni.
5 herb. sérhæð við Miðbraut
á Seltjarnarnesi, allt sér.
Æskileg skipti á góðu ein-
býlishúsi eða raðhúsi.
Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði
3—400 ferm. á góðum stað í
Austurborgiinni.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
SIMIi ER 24300
Til sölu og sýnis 8.
Við Laugarnesveg
5 herb. íbúð 150 ferm. á 1.
hæð með sérhitaveitu. Bíl-
skúr fylgir. Útborgun má
koma í áföngum.
5 herb. íbúð um 122 ferm. á
1. hæð með sérinngangi og
sérhitaveitu i Austurborg-
inni, væg útborgun.
Góð 6 herb. íbúð á 4. hæð við
Eskihlíð. Geymsluris fylgir.
Laus til íbúðar.
Nýlegt einbýlishús um 120
ferm. ein hæð við Löngu-
brekku.
Nýlegt einbýlishús í Hafnar-
firði um 120 ferm. hæð og
ris sem er órnnréttað ásamt
50 ferm. kjallara, þar sem
er m. a. bílskúr.
Húseignir við Laufásv., Laug-
arnesveg, Hávallag., Lauga-
veg, Klapparstíg, Grettis-
götu, Týsgötu, öldugötu,
Hlíðargerði, Fagrabæ og
viðar í borginni.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb.
íbúðir víða í borginni og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Fiskiskip
óskast til
sölumeðferðar
Höfum örugga kaupendur að
nokkrum fis'kiskipum 60—120
rúmlesta til afhendingar nú
þegar. Útborganir og trygg-
ingar fyrir hendi.
Höfum einnig kaupendur að
200—250 rúml. fiskiskipum.
Fasteignir & fiskiskip
Hafnarstræti 4, sími 18105.
Fasteignaviðskipti
Björgvin Jónsson.
Til sölu
Við Sœviðarsund
raðhús 6 herb. með bílskúr,
nú fokhelt. Vil taka upp í
3ja herb. íbúð, má vera í
risi.
5 herb. efri hæð og ris við
Þórsgötu, íbúðin er í góðu
standL laus fljótlega.
Stórt einbýlishús við Laufás-
veg.
Nýleg hálf húseign 5—6 herb
við Efstasund, allt sér. Útb.
aðeins 450 þúsund.
Nýleg vönduð jarðhæð 3ja
herb. við Rauðagerði.
2ja herb. risíbúð við Silfiur-
teig.
2ja herb. íbúð í háhýsi við
Austurbrún.
Lóð undir einbýfishús í Foss-
vogi.
Höfum kaupanda að góðri
4ra—5 herb. hæð í Háaleitis-
hverfi. Útb. 700—800 þús.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 1676T.
BÍLAR - BÍLflR
Höfum kaupendur að fólks-
bílum, vörubílum og jeppum.
Látið okkur annast söluna.
Bíla- og búvélasalan
við Miklatorg - Sími 23136.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í
Vesturbænum.
2ja herb. sérhæð um 80 ferm.
og bílskúr við Rauðalæk.
3ja herb. góð risíbúð um
85—90 ferm. við Skúlagötu.
4ra herb. jarðhæð um 112
ferm. við Gnoðarvog.
5 til 6 herb. íbúð á 2. hæð
130 ferm. í Vesturbænum.
í smíðum
Mjög hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
6 herb. efri hæð, sér, um 140
ferm. í fokheldu ástand; og
bílskúr á góðum stað í
Kópavogi.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja til 6
herb. fbúðum með háum út-
borgunum.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson.
Hefi til sölu ma.
Einstaklingsíbúð við Asbraut
í Kópavogi.
2ja herb. íbúð við Laugaveg.
3ja herb. íbúð við Ásvallag.
4ra herb. risíbúð við Drápu-
hlíð.
5 herb. íbúð við Tunguveg í
Kópavogi.
Einbýlishús við MarkÉholt í
Mosfellssveit.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6,
símar 15545 og 14965.
19540
19191
2 4 8 S 0
ru sölu
6 herb. raðhús, fullklárað
við Helluland í Fossvogi,
176 ferm., bílskúr, allt á
einni hæð, harðviðarinn-
réttingar, mjög glæsilegt
hús. Kemaur til greiina að
skipta á 4ra til 5 herb.
séihæð í Reykjaví'k eða
einbýlishúsi í Smáíbúða-
hverfi.
Höfum kaupendur að 3ja
herb. íbúð á hæð, útb.
6—700 þúsund.
Höfum kaupendur að 4ra
herb. íbúð á hæð í blokk
í Háaleitishverfi eða ná-
grenni. Útb. 750-800 þús.
Höfum kaupendur að 4ra
herb. íbúð við Ljós-
heima, Álfheima eða ná-
nágrenni. Há útborgun
3ja herb. íbúð við Laug-
arnesveg eða nágrenni,
útborgun 600 þúsund.
Höfum kaupendur að flest-
um stærðum íbúða í
Reykjavík og Kópavogi.
TimTSssn
mTEISNIt
Austnrstraeti U A, 5. hæ4
Sími 2485«
Kvöldsími 37272.
Lítið niðurgrafin 2ja herb.
kjallaraíbúð við Rauðalæk,
sérinng., sérhiti.
2ja herb. rishæð á Teigunum,
ibúðin í góðu standi.
Nýstandsett 3ja herb. íbúðar-
hæð í steinhúsi í Miðborg-
inni, laus nú þegar.
Stór 3ja herb. íbúð við Stóra-
gerði, glæsilegt útsýni.
Yönduð 4ra herb. íbúð í ný-
legu fjölbýlishúsi við Fálka
götu.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
StóragerðL frágengin lóð,
bílskúrsréttindi.
5 herb. sérhæð við Borgar-
gerði, selst að mestu frá-
gengin.
5 herb. íbúðarhæð við Tungu-
heiði, selst rúmlega tilb.
undir tréverk, sala eða
skipti á minni íbúð.
Glæsileg 5—6 herb. íbúð ríð
Hraunbæ, sérþvottahús og
geymsla á hæðinni.
í smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir i
Breiðholtshverfi, sérþvotta-
hús fylgix hverri íbúð, selj
ast tilb. undir tréverk og
málningu.
Ennfremur sérhæðir, svo Og
raðhús og einbýlishús.
EIGINIASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
Steinn Jónsson hdL
Iögfr.skrifstofa - fasteignas.
Til sölu
2ja herb. sérhæð ásamt bíl-
skúr við Rauðalæk um 80
ferm., óinnréttað ris, glæsi-
leg íbúð.
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Laugarnesveg og 1 íbúð
arherbergi í kj. Möguleiki á
eignaskiptum á 4ra—5 herb.
íbúð.
4ra herb. rishæð í Austurborg
inni nýmáluð, laus strax,
mjög hagstætt verð.
4ra herb. efri hæð í Laugar-
nosi um 120 ferm., mjög
góðir greiðsluskilmálar.
Einbýlishús við Mávabr., 150
ferm. á einni hæð ásamt bil
skúr. Mjög glæsilegt.
í smíðum
Fokhelt einbýlishús á einni
hæð um 190 ferm. ásamt
bílskúr við Lyngbrekku í
Kópavogi.
Við Brúarflöt er fokhelt ein-
býlisihús 136 ferm.. Tvö-
faldur bílskúr, yfir ÍOOÓ
ferm. lóð. Teikningar fyrir
liggjandi á skrifstofunni.
íbúðir óskast
Okkur vantar íbúðir af flest
■um stærðum, bæði ti'lbún-
um og í smíðum. Sama er
um einbýlishús og raðhús.
Setjið húseign yðar á sölu
skrá okkar, ef þér ætlið að
selja.
Steinn Jónsson hdL
Kirkjuhvoli.
Sími 19090. 14951.