Morgunblaðið - 08.01.1969, Síða 16

Morgunblaðið - 08.01.1969, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1969. fslendingarnir, sem þátt tóku í námskeiðinu í Sviss, taldir frá vinstri. Fremsta röð: Eirikur Helgason, Kristleifur Einarsson, Haraldur Ó. Kristjánsson, Ólafur Guðmundsson, Birgir Finns- son, Guðlaugur Ingvason og Einar Sigurjónsson. Miðröð: Róbert Ó. Alfreðsson, Ingi Sveinsson, Þór Ástþórsson, Karl Magnússon, Örn Sigurðsson, Óskar Mar, Ólafur Gunnarsson og Carl Brand. Aftasta röð: Sigurður Oddsson, Þorsteinn Halldórsson, Björgvin Björnsson, Ingvar Páls- son, Sigurður Kristjánsson, Jóel Sigurðsson, Þorleifur Magnússon, Sigurþór Sigurðsson og Birg- ir Jónsson. - MINNING Framhald af bls. 14 hljóðir svo þessi kveðja mín verður fátækleg en mörg orð geta heldur aldrei vegið á móti missi góðls vinar en þá esr huiggun í harmi að eiga ljúfar og góðar minininigar um þann vin eem maður verður að sjá af um stund- arsakir hér á okkar jarðvistar- dögum því Drottimm hefur gefið okkur sdn fyrirheit að sjá aftur að sjást á landinu bjarta, og þar trúi ég að finnist engin sorg og emgin aðskilnaðuT — vima, að emdinigu vil ég þakka þér allt þitt trygglyndi og hjartahlýju og all- ar ámægjulegu stumdimar sem við áttrnm sarnan og fel þig Guði á hóndum sem græðir öli mein ag gerir oik'tour aftur heil í símum himnesitou heimlkynnium, verstu sæll Þorbjörn mimm far þú í friði, blessuð sé mimming þím. Fjóla Júníusdóttir. - BIAFRA Framhald af bls 10 Margrét Benediktsdóttir hús- móðir: „Ég hef ekki hugleitt hvern ig við eigum að hjálpa Bi- aframönnum helzt, en ég tel alveg sjálfsagt að gera það ef tök eru á. Margrét Benediktsdóttir Líklega væri heilladrýgst að senda þeim matvæli. Ég hef líka stundum verið að hugsa um hvort að það væri ekki verðugt að við þjálf uðum t.d. sjúkraliða og send- um út til aðstoðar i þessum eundurkrömdu þjóðfélögum. Til þess að hægt sé að veiita þessa aðstoð verður að vera ríkjandi friður, því annars er aUt uppbyggingarstarf rifið niður jafnóðum. Það er aftur á móti ekki á færi íslendinga að stjóma því. Ef við getum bjargað manns lífi, er það skylda okkar.“ Kristjana Steinþórsdóttir, hús móðir: „Ég tel að íslendingar ættu allir að láta það sem þeir geta af mörkum til þess að bjarga þessum aumingjans sveltandi börnum í Biafra. Ég starfa tneð Aðventistum og sá félags skapur hefur á sl. ári safnað peningum meðal félaga og sent þá til hjálparstarfsins í Bi- afra.“ (Ljósmyndir Árni Johnsen) - ALFRAMLEIÐSLA Framhald af hls. 24 verkfræðimgur frá Zúrich. Hefur hamn stafað hjá Alusuisse sl. 5 ár. Vertolegur framtovæmdastjóri verður VilíhjáimuT Þorláksson, vertofræðingur, og hetfur hann unnið við byggingatfram/fcvæmd- irnar frá byrjiun, sem aðistoðar- maður Alex Streichenbergs, verk legs framitovæmdastjóra. Starfe- svið Vilhjáknis verður að hatfa yfiruimsjón með byggimgafram- kvæmdum við fyrirhuigaða stækk ■un verksmiðjunnar. Nætstir standa framfcvæmda- - FLENZAN Framhald af bls. 24 Ep Mbl. hafði samband við Braga Ólafsson aðstoðarborgar- ■læfcni sagði hann, að í lok þessar- ar vitou ætti að vera komið í ljós hvort inflúensufaraldurinn er í rénun í Reykjavík e'ða hvort útbreiðsla inflúensunnar eykst um leið og smitunarhættan í skól unum fer vaxandi. Sagði aðstoð- arhorgarlæknir að samkvæmt ■lýsingum næturlækna sé út- breiðsla inflúensunnar ekki eins hröð nú og hún var um hátíðarn- ar og mætti ef til vill þakka það því, að jólaskemmtunum barna var víða aflýst. Hafðj Mbl. samband við nokkra skóla í Reykjavík í gær og spurðist fyrir um fjarvistir nemenda. Fjarvistir í Menntaskólanum í Reykjavík eru þó nokkrar, en ekki eins miklar og gert hafði verið ráð fyrir að verða myndu. í þeirri bekkjiardeild, sem fjar- vistir voru mestar vantaði 8 nem endur í gær. í Vogaskólanum sem er barna- og gagnfræðaskóli, er heilsufarið all.gott, en þar voru í gær tæp- lega 10% nemenda fjarverandi og er það svipað og yfirleitt á þessum árstima. Var gerð könm- un meðal 220 nemenda í gær og þar vantaði 21 og 28 höfðu feng- IB inlúensu um hátíðarnar. Úr hópi 75 kennara, fastra kemnara ■og stundakenmara voru 8 fjar- verandi. Heilsufarfð í Melaskólanum var stjóraruuim: Br-aigi Eriendsson, rekstrarstjóri, Sigurður Briem, rafmagnsstjóri, en síðan koma forstöð'uimenm deilda: Ingvar Páls som, forstöðuimiaður ratfgreimingar, Gumtier Pototschniigg, fbmstöðu- maður Stieypuskála, Peter Bllen- berger, forstöð'Umniaður rannsókn- •arstofu, Ólafur Guðmumdisson, sölustjóri, Bjamar Inigimiairssom, inmkaupastjóri, Gísli Guðiaugs- som, aðalbókari, Carl Brand, starfe mannastjóri og Hans Jetzek, um- wifastjórL Alis mmnu starfa um 360 manns hjá íslenzka álfélaginu í fyrsita áfanga, en þega/r álverið heifiur gott í gær, en þar voru 1—5 nemendur fjarverandi í hverri bekkjadeild og af 40 kenn urum var aðeins einn fjarverandi en hann reiknaði með að geta mætt í dag. Er nemendur voru spurðir hvort þeir hefðu fengið inflúenstma um hátíðarnar kom í Ijós að mjög fáir höfðu fengið hana. Aftur á móti vantaði í gær 5 kennara af 40 í Réttarholts- skólanum, en þar voru um 100 af 700 nemendum skólans fjar- verandi. Þá spurðist Mbl. fyrir um heilsufar á Elliheimilinu Gmnd og Hrafnistu en á báðum stöð- unum voru ailmargir vistmenn bólusettir, áður en inflúensan tók a’ð breiðast út hérlendis. Á Gmnd hefur inflúensunnar ekki orðið vart nema í einu eða tveim ur tilfellum, en á Hrafnistu hef ur hún stungið sér niður, en ekki hreiðzt hratt út og ekki haft alvarlega fylgikvilla í för með sér. Eru þeir sem fyrstir löigðust toomnir á kreik. Þá má geta þess, að etoki hefur þess orðið vart að þeir, sem bólu settir voru, hafi fengið inflúens- una. - AFLI Framtaald af bls. 24. síldin væri fryst til vinnslu fyr- ir niðursuðuverksmiðjurta á Akranesi, sem væri búin að fá um 400 tonn, er nægði henni fram á vetur. Bátar í öðrum versrtöðvum róa verið stætokað í 60 þúsund tonna afköst muniu startfsmenm verða uim 500. Yfirmenn álversins, þar á með- al verlkstjórar og yfinmienn verk- stæða, 30 talsinis hatfa verið í Sviisis og víðar til þjállfunar um allt að tveggja ára skeið og eru þeir nú útskritfaðir það'an með góðum vitnisburði oig kornnir hingað til stairtfa. Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ÍSAL fluitti síðan yfiriit yfir þjáltf un srtarfismamna ÍSALS í áliSju- verum erlendis. Ragnar gat þess að 23 íslendinigar hetfðu farið ut- an til Steg í Sviss og voiru 17 einnig, þeir sem tilbúnir eru. Frá Reykjavík eru Ögri og Vigri með troll, Lára með línu og Kári einn ig með troll. Eyjabátar farnjr af stað eftir hátíðarnar. Vestmannaeyjabátar eru sem óðast að búa sig af stað, að sögn fréttaritara blaðsins á staðnum. Voru reyndar samtfelldir róðrar þar í haust og haldið áfam nú eftir hátíðarnar. Hafa sumir fengið góðan afla, en þó er það misjafnt. Flestir eru með troll og hafa þeir fiskað sæmilega. — Nokkrir eru svolítið farnir að reyna fyrir sér með net. Og 3— 4 línubátar eru byrjaðir. Hafa þeir reitingsafla, 5—7 tonn í róðri af blönduðum fisiki. Hefur verið unnið i frystihúsunum, þegar afli barst á land. Segir fréttaritari Mbl. að etf ekki verði verkfall, megi búast við að veru- legur skriður komist á róðra upp úr miðjum mánuði. Flensan stöðvar ekki Keflavíkur- báta. Nokkrir Keflavíkurbátar róa yfirieitt með línu, og hafa fiengið 4— 6 lestir, að sögn fréttaritara blaðsins, en netavertíð hefat ekki fyrr en í febrúar. Inflúens- an hefur verið skæð í Keflavík undanfarna daga, en Þó ekki stöðvað bátana. Eru fleiri bátar nú að búa sig af stað. Frystihús- in taka allan fiskinn. sem á land berst og vilja jatfnvel ógjarnan sjá af nokkrum ugga á disk bæj- arbúa. segir fréttaritarinn. þeirra ráðnir til staatfa í toen&kála álhræðslu Aiusuistse þar. Þjáltfun artima 'þeirra var skipt í þrermt: 1. hluti tveggja mánaða fræði- leg kennsla ásamt kennslu í þýzku. 2. hluti: fjögurra mánaða fræðileg og verkleg kemnsla ásamt kennslu í þýzku. 3. hluti: sex til átta mámaða starfsþjálfun. Þessi hluti var síð ar framlemgdur í tíu mánuði efit- ir að „fyrsta afhendingardegi raf magns“ var frestað vegna ófyrir sjáanlegra tafa við framkvæmd- ir við Búríell. íslendingarnir höfðu fjölskyld- ur sínar með sér erlendis. Yfir- mönnum álverksmiðjunnar í Steg bar saman um að íslendingam- ir hefðu sýnt lofsverðan áhuga á að ná sem beztum árangri og að þeir hafi staðið sig vel. Ragnar gat þess að þetta væri í fyrsta skipti, sem væntamlegir starfe- menn nýrrar álverksmiðju hlytu svo víðtæka og alhliða þjálfun áður en þeir tækju við störfum sínum. Var og ekkert til sparað, að árangur gæti orðið sem bezt- ur, enda mun heildarkostnaður við þjálfun starfsmannanma nema um 15 miU.jónum króna. Telja forráðamenn ÍSALS þess- um fjárroumim vel varið og að hér hafi verið um góða fjár- festingu fyrir félagið að ræða. - SÍLDVEIÐAR Framhald af bli. 11 hins vegar af því, að. torfurnar eru oft svo þykkar og stórar, að flóttimn frá veiðarfærinu tekur of langan tíma. Á sl. vertíð náð- ust því aðeins góð tog, að síldar- torfan (eða tortfurnar), sem tog- að var í gegnum væri svo þyfck, að hún skrifaðist tvisivar eða þrisvar á dýptarmælinn, eða kæmi fram sem grár flekkur á svartgrátt skrifandi mælum. Tal- ið er, að hátt hitastig sjávarins sé aðalástæðan fyrir hinum hraða flótta síldarinnar frá vörp- unni. Á hinn bóginn var mun betra að fást við smærri síld- ina, sem otft var í 3°—5° kald- ari sjó. Rétt fyrir hrygningu spekist síldin að mun og er því auðveld bráð. Yfirleitt var um hreina síld að ræða í aflanum. Væri togað of nærri botni fékkst otft nokk- urt magn af lýsing og vestarlega á svæðinu bar stundum nokkuð á makríl, hátf og 2 amerískum síldtfisfcum öðrum. í nokkrum tilíellum veiddist og srverðfiskur túnfiskur, hámeri og jafnvel grindhvalur. 7. Framtíðarhorfur Að áliti þýzkra skipstjóra hetf ur síldarmagnið enn ekki minnk- að það mikið, að ástæða sé til að vera svartsýnn um aflabrögð á næstu vertíð. Hirvs vegar er það staðreynd, að enn er ekki sýnilegur sterkur árgangur, sem borið geti upp veiðina í fram- tíðinni, eins og árgangurinn fra 1960 hefur gert undantfarin ár. Því virðist varasamt að vera oí bjartsýnn á framtíðina. Möguleikar á nótaveiðum eru a.m.k. að sumrinu mjög takmark aðir. Að vísu hefðu vaðandi torf- ur á nóttunni tryggt moikveiði, en þó er sá hængur á, að svo til öruggt má telja, að togskip hefðu fljótlega lent í nótinni í þokunni. Eins og áður segir, léttir þokunni eitthvað á haustinu, svo að nóta- veiðar virðast þá mögulegar, en þó ekki með dýpri nótum en 50 60 fm vegna lítils dýpis og víða óslétts botns. Geta má þess, að austur-evrópsk fiskiskip stunda ekki veiðar með reknetum vegna þokunnar. Heimildir: Mahr, H.: Beridht úber bis- herigen Verlautf der Herings- saison au der Georges-Bank und vor der Amerikaniscfhen Ost- kiiste. Schubert, K.: Deutsche Her- ingsfisoherei vor der Ameri- kanischen Ostkúste. Information en fúr die Fischwirtsdhaft Nr. 2 1968, pp 58—63. Auk þess bréflegar upplýsing- ar fra Dr. Hermann Mohr, Ham- borg. eftir John Saunders og Alden McWilliams HÆTTA A NÆSTA LEITI Flugvélin svífur inn yfir brautina með lendingarhjólin uppi. „Slökkt á talstöff, eldneytisgeymar tóm- ir“ — Tilbúinn aff setja slökkvitækin í gang“. „NÚNA!“ — „Upp meff púðana . . . og það skaffar ekkert aff biðjast fyrir“, ,,Fín lending, herra Lake. Þaff sleppa allir heilir á húfi“. „Eg, . . . ég þori alls ekki að horfa á þetta“. „Komiff þessum slökkvibílum af stað. Akið með flugvélinni, þar til hún nemur staffar".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.